Dagblaðið Vísir - DV - 28.07.1984, Blaðsíða 26
26
DV. LAUGARDAGUR 28. JULl 1984.
f
Sími 27022 Þverholtill
Smáauglýsingar
Til sölu
Til sölu vegna brottflutnings,
Luxor litsjónvarp, 22”, á kr. 15.000,
furuhjónarúm á kr. 7000, Benco tal-
stöö, 01—660 A+ loftnet á kr. 4.500,
Bang og Olufsen hljómflutningstæki og
Blaupunkt segulbandstæki á kr. 60.000.
Selst allt gegn staögreiöslu. Uppl. í
síma 78724.
Orion litsjónvarpstæki,
ársgamalt og litiö notað, til sölu.
Einnig antikkista úr Gráfeldi. Uppl. í
síma 27638.
Vegna breytinga á
húsnæði okkar höfum viö eftirtalda
hluti til sölu í dag og á morgun kl. 10—
16. 1. Nýleg teppi, 2. Harmóníkurenni-
hurö, 3. Vatnshitablásarar. 4.
Rafmagnsrennur, 5. Huröir, 6.
Hansahillur, 7. ísskápur. Ágúst
Ármann hf., Sundaborg 24, sími 686677.
Radial sög,
alveg ný og litið notuð, til sölu. Uppl. í
síma 32825.
Til sölu notuð
frystikista, notuö eldhúsinnrétting,
sófasett, 3+2+1, hjónarúm meö áföst-
um náttboröum, útvarpi og klukku,
stereobekkur, selst ódýrt. Uppl. í síma
71533.
Tilsölu:
ísskápur meö sjálfvirkri affrystingu,
hæð 1,58 cm og breidd 61 cm. Verö kr.
10.000. Isskápur, hæö 1,42 cm, breidd 62
cm. Verökr. 5000. Isskápur, hæö86 cm,
breidd 46 cm. Verð kr. 6000. Frysti-
kista, ca 350 Lítra. Verö kr. 6000.
Nýyfirfarin Candy þvottavél á kr. 5000,
Sharp sjónvarp, 20” lit á kr. 12.000,
sófasett á kr. 3000, fuglabúr, meö öllu
tilheyrandi, á kr. 1500. Gerið góð kaup.
Hringiö í síma 83278.
Stór, þykk, tvíbreið dýna,
meö góöu áklæöi, til sölu. Uppl. í sima
43581 eftirkl. 17.
Búslóð — kjarakaup.
Til sölu sem nýjar barnakojur, Ikea
hilla, uppþvottavél, Candy, góö vél,
þrumuhljómflutningstæki, borö fyrir
hljómplötur o.fl., gömul skrifstofu-
mubla, litil kommóöa, stórt rúm meö
góöri dýnu, linsuðutæki, Escort ’73, ný-
skoöaður, nýsprautaöur, góöur bíll.
Uppl. í síma 16289.
Sem ný tölvuklukka
til sölu, með útvarpi. Uppl. í síma 43946
eftir kl. 18.
íbúðaeigendur
lesið þetta! Bjóöum vandaöa sólbekki í
alla giugga og uppsetningu ef óskað er.
Tökum einnig niður gamla og setjum
upp nýja. Einnig setjum við nýtt harö-
plast á eldiiúsinnréttingar og eldri sól-
bekki. Utbúum nýjar boröplötur o.fl.
Mikið úrval af viðar-, marmara- og
einhtu haröplasti. Hringið og viö
komum til ykkar meö prufur. Tökum
mál. Fast verö. Greiðsluskilmálar ef
óskaö er. Áralöng reynsla. örugg
þjónusta. Sími 83757, aðallega á kvöld-
in og um helgar, einnig 13075 oft á dag-
inn. Geymið auglýsinguna. Plast-
límingar, s.83757 og 13073.
Sófasett til sölu,
mjög vel meö farið, 3+2+1, ásamt
borðum í stíl. Verö aöeins kr. 20 þús.
Einnig nýleg Husqvarna eldavél með
blástursofni. Verö aðeins kr. 15 þús.
Uppl.ísíma 24361.
Kolaofnar.
Antik kolaofnar, frábær kynditæki,
eigum aöeins 5 stk. eftir á gömlu veröi.
Góöir greiðsluskilmálar. Hárprýöi,
Háaleitisbraut, sími 32347.
Til sölu Grundig
litsjónvarp og vöfflujárn fyrir hár.
Sími 77811.
Þrígripsstangir
ásamt gripi og margar tegundir af
slám, tilvalið fyrir föt eöa aðrar vörur.
Uppl. í síma 71155 eftir kl. 19.
Til sölu vegna brottflutnings er
sófasett, 3+2+1, sófaborð, homborö,
hillusamstæöa, 20” litasjónvarp,
þvottavél, hrærivél og ísskápur. Uppl.
ísíma 53831.
Til sölu vatnslitamynd
eftir Pétur Friörik, stærö 60X50. Verö
eftir samkomulagi. Nánari upplýsing-
ar í síma 24709 eftir kl. 20.
Leikfangabúsið auglýsir.
Brúöuvagnar, brúöukerrur. Hin
heimsfrægu Masters Universal stráka-
leikföng s.s. karlar, geimflaugar, fugl-
ar, kettir, arnarhreiöur, kastali. Star
Wars leikföng. Action man, bátar,
skriðdrekar, mótorhjól. Fisher price
leikföng s.s. bensínstöövar skólar,
dúkkuhús, bóndabær, kúrekahús, flug-
stöð. Lego kubbar í úrvah, Playmobil-
leikföng. Barbiedúkkur og mikiö úrval
af fylgihlutum. Sindy dúkkur og hús-
gögn. Tankaámoksturskóflur, jeppar,
rörbílar, traktorar, sparkbílar, 6
tegundir. Stórir vörubílar, stignir
traktorar, hjólbörur, Visa kreditkort.
Póstsendum. Leikfangahúsiö, Skóla-
vöröustíg 10, sími 14806. Opið laugar-
daga. Leikfangahúsiö, JL-húsinu viö
Hringbraut, sími 621040. Opið til 10
föstudaga.
Onotuð Toyota 8000
saumavél til sölu. Uppl. í síma 37977.
■ Náttúrufræðingurinn,
1.—50. árgangur, stakir árgangar,
Vestfirskar sagnir og þjóösögur, 1—3,
Annálar 1400—1800, tímaritiö Oðinn,
komplet frumútgáfur flestra bóka
Halldórs Laxness og margt fleira fá-
gætt nýkomið. Bókavaröan Hverfis-
götu 52, sími 29720.
Vasabrotsbækur
í þúsundatali, vel með farnar, á ensku,
dönsku, þýsku og frönsku. Kaupum
einnig vasabrotsbækur. Bókavaröan
Hverfisgötu 52, sími 29729.
Flúrlampar.
Til sölu eru ýmsar gerðir af nýjum
flúrlömpum. Uppl. í síma 28972.
3ja ára gamalt bjónarúm
með náttborðum frá KM húsgögnum
til sölu. Einnig Ford Falcon station ’64.
Uppl. í síma 23637.
Hústjald, þýskt, ca 12 ferm
til sölu. Uppl. í síma 666446 eftir kl. 19.
Reyndu dún-svampdýnu
í rúmiö þitt. Tveir möguleikar á mýkt í
einni og sömu dýnunni, sníðum eftir
máli samdægurs. Einnig springdýnur
meö stuttum fyrirvara. Mikiö úrval
vandaðra áklæöa. Páll Jóhann, Skeif-
unni 8, sími 685822.
Óskast keypt
Litill hefilbekkur
óskast, sími 23877.
Óskum eftir
iðnaðarsaumavél, overlock vél meö
lykkju og sníðahnífi. Uppl. í síma
666360 og 666862.
Óska eftir að kaupa þökuskurðarvél
og tún til aö skera. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022.
H—936.
Verslun
BMW, SAAB, MAZDA og fl.
Seljum í dag og næstu daga sérsniðin
úrvalssætaáklæði á hálfviröi vegna
rýminga. Seljum einnig nokkra hljóð-
kúta í BMW 315-318Í árg. ’79-’82. Allt
fyrsta flokks vara á alveg frábæru
veröi. Uppl. í síma 687-144 og 3-72-81.
Tilboð—af sláttur'.
Urval af gjafavörum, s.s. styttur, vas-
ar, lampar, ljósakrónur, tækifæris-
kerti, ilmkerti, tóbakslykteyðandi,
speglar af ýmsum stærðum, frístand-
andi og á vegg. Leikföng, smáhúsgögn
o.fl. Oftast eitthvaö á tilboösveröi, nýtt
í hverri viku. 20—40% afsláttur á til-
boösvöru. 10% staögreiösluafsláttur af
öðrum vörum ef verslaö er yfir 2500 kr.
í einu. Reyr sf. Laugavegi 27 Rvk, sími
19380.
Tau og tölur auglýsir:
Efni í úrvali, einnig allar smávörur
fyrir saumaskap. Opið mánudaga til
fimmtudaga kl. 9-19, föstudaga 9-22,
Visa og Eurocard. Tau og tölur, JL-
húsinu, Hringbraut 121, sími 23675.
Dömur á öllum aldri!
Nú stvttist í verslunarmannahelgina.
Af því tilefni seljum við nýju vörurnar
okkar meö 10% afslætti og eldri vörur
á útsöluveröi. Geriö góö kaup hjá
okkur, góö þjónusta. Opiö frá 9—18 alla
virka daga nema föstudaga frá 9—20.
Fatagerðin Jenny Lindargötu 30, sími
22920.
Baðstofan auglýsir:
Hreinlætistæki, blöndunartæki, stál-
vaskar, salerni m/lúxussetu frá kr.
4.920. Baöstofan, Ármúla 23, sími
31810.
Jasmín auglýsir:
Ný sending af léttum og þægilegum
sumarfatnaði úr bómull. Margar nýjar
geröir af mussum, blússum, kjólum,
vestum og pilsum. Einnig buxnasett og
klútar í miklu úrvali. Stærðir fyrir
alla. Obleikjaö léreft (236 cm breidd),
handofin rúmteppi (margar stæröir og
gerðir) og handofin gardínuefni í stíl.
Hagstætt verö. Fallegir, handunnir
mundir frá Austurlöndunum fjær, til-
valdir til tækifærissgjafa, m.a. út-
skomar styttur, vörur úr messing, tré-
vörur, reykelsi, sloppar o.m.fl. Jasmín
Grettisgötu 64, sími 11625. Opiö frá kl.
13-18. Lokaö á laugardögum.
Teppaþjónusta
Ný þjónusta.
Utleiga á teppahreinsunarvélum og
vatnssugum. Bjóöum einungis nýjar
og öflugar háþrýstivélar frá Kárcher
og frábær lágfreyöandi hreinsiefni.
Allir fá afhentan litmyndabækling
Teppalands meö ítarlegum upplýsing-
um um meðferð og hreinsun gólfteppa.
Ath., tekiö við pöntunum í síma..
Teppaland, Grensásvegi 13, símar
83577 og 83430.
Teppastrekkingar — teppahreinsun.
Tek að mér alla vinnu við teppi,
viögeröir, breytingar og lagnir. Einnig
hreinsun á teppum. Ný djúp-
hreinsunarvél meö miklum sogkrafti.
Vanur teppamaöur. Símar 81513 og
79206 eftir kl. 20 á kvöldin. Geymiö
auglýsinguna.
Fyrir ungbörn
Til sölu Baby Björa baðborð,
sem nýtt, á kr. 1800, Briohlið, ca 95-
120, á kr. 1000. Uppl. í síma 685136.
Barnavagn og barnabilstóll.
Til sölu nýlegur barnavagn á kr. 7000
og vandaöur barnabílstóll á kr. 3000.
Uppl. í síma 686696.
Til sölu Gesslein
barnavagn. Uppl. í síma 54394.
Odýrt-kaup-sala-leiga-notað-nýtt.
Verslum meö notaöa barnavagna,
kerrur, kerrupoka, vöggur, rimlarúm,
barnastóla, bílstóla, buröarrúm,
buröarpoka, rólur, göngu- og leik-
grindur, baöborö, þríhjól o.fl. Leigjum
út kerrur og vagna. Odýrt, ónotað: tví-
buravagnar, kr. 9.270, flugnanet kr.
130, innkaupanet kr. 75, kerrupokar kr.
750, bílstólar kr. 2.145, tréleikföng kr.
115, diskasett kr. 320, reiðhjstólar, kr.
495 o.m. fl. Opiö virka daga kl. 9—18,
ath. lokað laugardaga. Barnabrek
Oðinsgötu 4, sími 17113. Móttaka vara
e.h.
Húsgögn
Sófasett til sölu,
sófi og 2 stólar. Verö kr. 50000. Uppl. í
sima 30808.
Dökk þriggja eininga
hillusamstæða til sölu. Verö 10 þús. kr.
Uppl. í síma 75008 og 38431.
Danskar antikmublur,
borðstofuborð + 8 stólar, buffet,
skenkur, kommóða, tvöfalt hjónarúm
og náttborö, seljast hæstbjóöanda. Á
sama staö vantar íbúöarleiguhúsnæði,
miösvæðis. Allar stæröir koma til
greina. Simi 14282.
Tvíbreiður svefnsófi
meö nýju áklæði til sölu á kr. 4000.
Uppl. í síma 51018.
Til sölu er glæsileg
og sem ný H-P 3ja skápa samstæða.
Verö á nýrri kr. 45.000 en selst vegna
flutninga á 28.000. Uppl. í síma 30649.
Svefnsófi með hillum
og rúmfataskúffu til sölu ásamt lausri
kommóðu. Uppl. í síma 52124 næstu
daga.
Til sölu bar og 4 stólar,
einnig leöursófasett, 2ja sæta + 2 stól-
ar, ásamt sófaborði. Uppl. í síma 92-
3428 til kl. 18, eftir kl. 18 í síma 92-2267
eöa 3827.
Til sölu vegna
brottflutnings: 2ja ára „Korgen” furu-
hjónarúm frá Ikea meö náttboröum og
dýnum á kr. 7000, létt furusófasett,
3+2+1, og 2 sófaborð, kr. 4000. Uppl. í
síma 22372.
Sófasett — borðstofuhúsgögn.
Til sölu sófasett, 3+2+1+1, pluss-
áklæöi, og eikarboröstofuborð ásamt 6
stólum og skenk. Allt á tombóluveröi.
Uppl. í síma 43247.
Bólstrun
Klæðum og gerum við húsgögn.
Sjáum um póleringu og viögerð á tré-
verki. Komum í hús meö áklæðasýnis-
horn og gerum verötilboö yður aö
kostnaöarlausu. Vorhúsgögn, kvöld- og
helgarsími 76999.
Tökum að okkur að
klæða og gera viö gömul og ný hús-
' gögn, s jáum um póleringu, mikið úrval
leöurs og áklæði. Komum heim og
gerum verðtilboð yöur aö kostnaöar-
laus. Höfum einnig mikiö úrval af
nýjum húsgögnum. Látiö fagmenn
vinna verkin. G.Á. húsgögn hf.,
Skeifunni 8, sími 39595.
Hljóðfæri
Digital Delay óskast
keypt, staögreiösla. Uppl. í síma 78254.
Fender Bassman 100 W magnari
til sölu og nýr Morris bassi, einnig
notuð hljómflutningstæki, 2X20W.
Uppl. í síma 23063 milli kl. 15 og 19.
Til sölu nýlegt
rafmagnsstrengjahljóöfæri, veröur til
sýnis og sölu í versluninni Tónkvísl,
Laufásvegi.
Tilsölu er svart
Sonor trommusett. Uppl. í síma 617569.
Til sölu 12 rása
Yamaha 300 mixer meö innbyggðum
magnara, 200 vatta, á aöeins 58 þús.
kr. Uppl. í síma 617569.
Bandalaus rafmagnsbassi,
í mjög góðu ástandi, vel útlítandi, til
sölu á vægu verði. Uppl. í síma 34240.
Til sölu Simmons
rafmagnstrommusett. Uppl. í síma
54608 eftirkl. 18.
Óska eftir að
kaupa Roland JX3P synthesizer. Uppl.
í síma 73561 eftir kl. 19.
Harmóníkur.
Hefi fyrirliggjandi nýjar 4ra kóra
harmóníkur frá Excelsior og Guerrini.
Get tekið notaðar ítalskar harmóníkur
í skipum, mega vera bilaöar. Guðni S.
Guðnason, Langholtsvegi 75, sími
39332. Geymið auglýsinguna.
Hljómtæki
Tilsölu
Fisher hljómflutningstæki, útvarps-
magnari meö equalizer, plötuspilari og
tveir hátalarar. Uppl. í síma 24803.
Full búð af hljómtækjum,
t.d. alvörumagnarar, Pioneer A 9,
Sansui AUD 11 JVC AX 7, Luxman.
Yfir 20 fónar inni í dag, mörg pör af AR
hátölurum, einnig Pioneer S 910 o.fl.
o.fl. Utvarpsmagnarar í úrvali,
kassettutæki frá JVC og Nagamichi
o.fl. o.fl. Góö kjör, staðgreiösluafslátt-
ur. Sportmarkaöurinn, Grensásvegi
50, sími 31290.
Pioneer — gyUta línan.
A9 110 vatta magnari á rás, F9 digital
FM/AM útvarp, PLL—800 linear-track
plötuspilari, CT—9R auto-reverse, 3ja
mótora tölvutape, metal og dolby, b og
c og Timer DT—510. Sími 77668.
Video
Ný videoleiga.
Laugarnesvideo Hrísateigi 47, sími
39980. Leigjum út videotæki og video-
spólur fyrir VHS. Einnig seljum við
óáteknar spólur á mjög góöu verði.
Opiöalla daga frá kl. 13-22.
VHS video, Sogavegi 103.
Leigjum út úrval af myndböndum
fyrir VHS, myndir meö íslenskum
texta, myndsegulbönd fyrir VHS, opið
mánudag—föstudag frá kl. 8—20,
laugardaga kl. 9—12 og 13—17, lokaö
sunnudaga. Véla- og tækjaleigan hf.,
sími 82915.
Garðbæingar og nágrannar.
Viö erum í hverfinu ykkar með video-
leigu. Leigjum út tæki og spólur, allt í
VHS kerfi. Videoklúbbur Garöabæjar,
Heiðarlundi 10, sími 43085. Opið
mánudaga—föstudaga kl. 17—21,
laugardaga og sunnudaga kl. 13—21.
Videosport, Ægissíðu 123, sími 12760.
Videosport sf, Háaleitisbraut 58—60,
sími 33460. Ný videoleiga í Breiöholti:-
Videosport, Eddufelli 4, sími 71366.
Athugiö: Opiö alla daga frá kl. 13—23.
Myndbanda- og tækjaleigur meö mikiö
úrval mynda, VHS, með og án texta.
Höfum til sölu hulstur og óáteknar
spólur. Athugiö: Höfum nú fengiö sjón-
varpstæki til leigu. Höfum til leigu
Activision sjónvarpsleiki fyrir Atari
2600,__________________
West-end video. VHS.
Orval af spólum og tækjum til leigu.
Vesturgötu 53. Opið mánudaga til
föstudaga frá kl. 16—23, laugardaga og
sunnudaga kl. 14—23. Sími 621230.
Bestukjörin.
VHS og Beta spólur meö og án texta,
ein spóla kr. 80, ef þú tekur tvær þá
færöu þriöju spóluna frítt. VHS tæki
meö tveim spólum á kr. 400. Opiö alla
daga frá kl. 10—23.30. Snakkið kaupir
þú síöan í leiðinni, Videohorniö-Snakk-
hornið, Engihjalla 8, Kópavogi. (Kaup-.
garðshúsinu).
Ný videoleiga, Videostjarnan.
Við höfum opnaö VHS leigu aö Klepps-
mýrarvegi 8. Höfum gott úrval af
myndum, leigjum einnig út tæki. Mun-
um hafa nýtt efni á boðstólum reglu-
lega. Opiö alla daga frá kl. 14—22.
Lækkun, lækkun.
Allar ótextaöar myndir á 60 kr. Gott
úrval mynda í Beta og VHS. Tækja-
leiga-Eurocard og Visa. Opið virka
daga frá kl. 16—22 (nema miðvikudaga
frá kl. 16—20) og um helgar frá kl. 14—
22. Sendingar út á land. Isvídeo,
Smiöjuvegi 32 Kópavogi, sími 79377
(á ská á móti húsgagnaversluninni
Skeifunni).
Sjónvörp
Sjónvörp,
littæki og svart/hvít. Eigum Orion
fjarstýrt, Philips fjarstýrt, Sharp
video, tölvur. Vantar svart/hvítt tæki
og video í umboðssölu. Sport-
markaöurinn, Grensásvegi 50, sími
31290.
Tölvur
Til sölu Dragon 32 K,
lítiö notuð, selst ódýrt. A sama staö,
fjarstýröur bensínbíll, 4ra rása fjar-
stýring, startari, rafhlööur og hleðslu-
tæki. Uppl. í síma 52973 eftir kl. 19.
Öska eftir að kaupa
microdrive og interface fyrir
Spectrum tölvu. Einnig kemur til
greina aö kaupa bara interface. Uppl. í
síma 25249, geymið auglýsinguna.
Vic 20 tölva til sölu
ásamt fjölda leikja og forrita. Uppl. í
síma 31863.
Tvær tölvur
á góöum kjörum. Lynx tölva, verö ca
9.000 kr., skipti á CB talstöð möguleg,
12” svarthvítt sjónvarp, Spectra video
SV 328, ásamt öllum búnaöi, verö ca
50.000 kr. Mjög góð kjör. Uppl. í síma
93-1449.
Ljósmyndun
Smellurammar (glerrammar)
nýkomnir í 35 mism. stæröum.
Vandaðir rammar m/slipuöu gleri og
hvítum köntum. Beriö saman verö og
þó sérstaklega gæöi, magnafsláttur,
smásala — heildsala. Amatör, ljós-
myndavöruverslun, Laugavegi 82,
sími 12630.