Dagblaðið Vísir - DV - 02.08.1984, Blaðsíða 1
DAGBLAÐIЗVÍSIR 177. TBL. — 74. og 10. ÁRG. — FIMMTUDAGUR 2. ÁGÚST 1984.
•makm*
SIMAMYND ■
MORGUN
Steingrímur Hermannsson
forsætisráðherra í viðtali við DV:
Kröfur
BSRB eru
alveg út úr
myndinni
„Ég held að kröfur BSEB séu alveg
út úr myndinni,” sagði Steingrímur
Steingrímur Hermannsson forsœtís-
ráðherra er staddur i Los Angeies
þessa dagana eins og fram hefur
komið i DV. Ekki er hægt að segja
annað en að forsætisráðherra vor
taki sig vel út með kúrekahattinn
hór tii hliðar. Myndin er tekin í
veisiu mikiiii sem aðstandendur
óiympiuieikanna hóldu hóttsettum
gestum leikanna. Með Steingrimi á
myndinni er umsjónarmaður veisi-
unnar, Bandarikjamaðurinn Deane
Dana, og sonur. — Simamynd.
Hermannsson forsætisráðherra í gær,
er DV sló á þráðinn til hans í Los
Angeles. Steingrímur dvelur þar í
sumarleyfi ásamt fjölskyldu sinni og
er væntanlegur heim eftir tæplega
hálfan mánuð.
I viðtalinu, sem birt er á bls. 4, ræðir
forsætisráðherra m.a. um aögerðirnar
í efnahagsmálum sem kynntar voru í
vikunni, kjarasamningana í haust og
landsleik Islendinga og Júgóslava í
handknattleik síðastliðiö þriðjudags-
kvöld. EA
— sjá bls. 4
Forsetinn
settur í
embætti
— sjá bls. 2
Skákmótið íVejle:
JÓN L. í
EFSTA SÆTI
Jón L. Árnason er í efsta sæti á
skákmótinu í Vejle eftir sjö umferðir
ásamt Matulovic frá Júgóslavíu. Eru
þeir með fimm vinninga af sjö. 1 þriðja
til fjórða sæti eru Pokojowczyk frá Pól-
landi og Frits-Nilsen frá Danmörku
meö fjóra og hálfan vinning. Jón L.
Árnason hefur gert fjögur jafntefli og
unniö þrjár skákir. -ELA
Alvarlegt
slys
Roskin kona varð fyrir bíl í gær-
morgun á Miklubraut og slasaðist
mjög alvarlega. Slysið vildi þannig til
að konan gekk út á götuna í veg fyrir
bíl sem kom austur Miklubraut. Hlaut
konan alvarlega höfuðáverka og liggur
þungt haldin á gjörgæsludeild Borgar-
spítalans. -pá
Brenndustaf
vítissóda
Það slys varð í Sláturfélagi Suður-
lands í gærkvöldi að tveir starfsmenn,
sem voru að losa stíflu úr niðurfalli,
brenndust illa er vítissódi skvettist á
þá. Fór vítissódinn í andlit og augu
annars mannsins en hinn slasaðist
minna. Báöir voru fluttir á Stysadeild
en sá er meira brenndist var síðar
færður yfir á Landspítalann til frekari
meðferðar. Líöan hans mun vera eftir
atvikum.
-pá
ALLT UM ÓLYMPÍULEIKANA:
SIGLINGAMENN
OKKAR GÓDIR
- sjá bls. 21-28
Siglingamennirnir Gunnlaugur
Jónasson og Jón Pétursson stálu
senunni i siglingakeppninni á
ólympiuleikunum i gær. Árangur
þeirra var framar öllum vonum. Á
myndinni hér að ofan eru þeir
félagar ó fullu stimi i keppninni i
gær.
Allar nýjustu iþróttafréttírnar frá
Los Angeles eru á bls. 21—28.
Simamynd Þórir Guðmundsson.