Dagblaðið Vísir - DV - 02.08.1984, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 02.08.1984, Blaðsíða 24
32 DV. FIMMTUDAGUR 2. AGUST1984. Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar Til sölu íbúðareigendur lesið þetta! Bjóðum vandaöa sólbekki í alla glugga og uppsetningu ef óskaö er. Tökum einnig niður' gamla og setjum í nýja. Einnig setjum við nýtt harðplast á eldhúsinnréttingar og eldri sólbekki. Utbúum nýjar boröplötur o.fl. Mikið úrval af viðar-, marmara- og einlitu harðplasti. Hringið og við komum til ykkar með prufur. Tökum mál. Fast verð. Greiðsluskilmálar ef óskað er. Áralöng reynsla. Örugg þjónusta. Sími 83757, aðallega á kvöldin og um helgar, einnig í 13073 oft á daginn. Geymið auglýsinguna. Plastlímingar, s. 83757 og 13073. Froskmannsbúningur. Til sölu er lítið notaöur froskmanns- búningur (large) frá U.Z. Divers ásamt öllum fylgihlutum. Uppl. í síma 16357 eftirkl. 18. Leikfangahúsið auglýsir. Brúðuvagnar, brúðukerrur. Hin heimsfrægu Masters Universal stráka- leikföng s.s. karlar, geimflaugar, fugl- ar, kettir, arnarhreiður, kastali. Star Wars leikföng. Action man, bátar, skriðdrekar, mótorhjól. Fisher price leikföng s.s. bensínstöðvar skólar, dúkkuhús, bóndabær, kúrekahús, flug- stöö. Lego kubbar í úrvali, Playmobil- leikföng. Barbiedúkkur og mikiö úrval af fylgihlutum. Sindy dúkkur og hús- gögn. Tankaámoksturskóflur, jeppar, rörbílar, traktorar, sparkbílar, 6 tegundir. Stórir vörubíiar, stignir traktorar, hjólbörur, Visa kreditkort. Póstsendum. Leikfangahúsið, Skóla- vörðustíg 10, sími 14806. Opið laugar- daga. Leikfangahúsið, JL-húsinu við Hringbraut, sími 621040. Opið til 10 föstudaga. Náttúrufræðingurinn, 1.—50. árgangur, stakir árgangar, Vestfirskar sagnir og þjóðsögur, 1—3, Annálar 1400—1800, tímaritið Oðinn, komplet frumútgáfur flestra bóka Halldórs Laxness og margt fleira fá- gætt nýkomið. Bókavaröan Hverfis- götu 52, sími 29720. Vasabrotsbækur í þúsundatali, vel með farnar, á ensku, dönsku, þýsku og frönsku. Kaupum einnig vasabrotsbækur. Bókavarðan Hverfisgötu 52, sími 29729. Tjaldvagn til sölu. Camptourist með öllum búnaði. Á sama stað til sölu original toppgrind á Bronco. Uppl. í síma 41061 e. kl. 20 í kvöld og næstu kvöld. 5 manna tjald með framlengdum himni til sölu, vel útlítandi. Verö 7 þús. kr. Uppl. í síma 71184. Audi lOOLSrg. >77 í mjög góðu lagi til sölu. Skipti á ódýr- ari bíl. Einnig 2 stk. Microseiki plötu- spilarar og Clarion double deck kass- ettutæki, Bose 901 M hátalarar, 800 V, Altec Santiago hátalarar, 300-V, Sansui Deck SC 3300 anlizer og ecualizer ADC Sound shaper 3. Skipti koma til greina á bíl. Uppl. í síma 39024. Til sölu vegna brottflutnings: tsskápur, 155 cm hár, hljómflutnings- tæki, Marantz, drengjareiðhjól fyrir ca 8 ára, saumavél, Necci (biluð) og tví- breiður svefnsófi. Uppl. í síma 15168 eftir kl. 16. 6 manna tjald með himni til sölu á kr. 4000. Uppl. í síma 18962. Til sölu stórt hústjald, Trio, vel með farið. Uppl. í síma 93- 2184eftirkl. 18. Til sölu litið notuð, sambyggð Steton 350 trésmíðavél, sög, fræsari, afréttingar- og þykktarhefill og tappabor, 3ja mótora. Uppl. í símum 92-7774 og 7653 eftir kl. 18. Windsurfing. Til sölu Windsurfing ásamt blaut- gúmmíi. Verð tilboö. Uppl. í síma 687828. Keyndu dún-svampdýnu í rúmið þitt. Tveir möguleikar á mýkt í einni og sömu dýnunni, sníðum eftir máli samdægurs. Einnig springdýnur með stuttum fyrirvara. Mikið úrval vandaöra áklæða. Páll Jóhann, Skeif- unni 8, sími 685822. TU sölu isskápur, frystiskápur, bakaraofn og hellur ásamt eldhúsvaski. Uppl. í síma 34327. Prentsmiðjur og auglýsingastofur. Til sölu Chemco Power Matic T65 framköllunarvél fyrir filmur og setn- ingartölvur. Repromaster 2001 árg. 1978. Uppl. milli kl. 8 og 17 í síma 686115 og 686110. TU sölu vegna brottflutnings. Philips þvottavél, 6 sæta hornsófi (ljóst strigaáklæði), 2 stórar bambushillur og fururúm, 140X200. Uppl. í síma 31543. 5 manna tjald tU sölu með áföstum botni og himni. Uppl. í síma 37983. Tjald, videospólur, Land Rover. Nýtt fellitjald, 4ra til 5 manna, tekur 5 mín. að reisa það, Land-Rover dísil og varahlutir, ryksuga, breið 16” Mudderdekk, 46 áteknar videospólur, borðstofusett á 2000 kr., hjónarúm á 1500 kr. Uppl. í síma 42740 og 46634. Eldhúsinnrétting, 5 hurðir með gereftum og húnum, sól- bekkir, fatahengiskápur, stigahandrið og skilveggir til sölu. Einnig teppi, baökar, baðvaskur, baðskápar, sal- erni, eldavél og vifta. Uppl. í síma 45540 eftir kl. 18.30. TU sölu 40 rása talstöð með loftneti. Uppl. í síma 78612 eftir kl. 20. 26” Luxor litsjónvarp, fjarstýrt, á 20.000 kr. Uppl. í síma 45028. TU sölu nýleg harmónikuhurð, breidd ca 120 cm, hæð ca 250 cm. Verð kr. 7000, kostar ný 12 þús. Uppl. í síma 54579. Erum að skipta um leirtau. Seljum þess vegna allt gamla leirtauið á góðu verði, t.d. grunna diska, kr. 60, bollapar, kr. 60, kökudiska , kr. 60 og margt annað á hagstæðu verði. Glasa- og diskaleigan, Njálsgötu 26, sími 621177. Hvítt hjónarúm á kr. 2000, bambusruggustóll og borð kr. 3.500 og 2 ára gömul Toyota sauma- vél, lítið notuð. Uppl. í síma 53126 eftir kl. 18. Sölutjald. Til sölu er nýtt sölutjald, 3x3 metrar, upplagt á útihátíðir og mannamót. Uppl. í síma 34873. Kolaofnar. Antik kolaofnar, frábær kynditæki, eigum aöeins 5 stk. eftir á gömlu verði. Góöir greiðsluskilmálar. Hárprýöi, Háaleitisbraut, sími 32347. Óskast keypt Óska eftiraðkaupa bandsög. Uppl. í síma 92-1010 á daginn og 92-1446 á kvöldin. Talstöð. Óska eftir aö kaupa CB talstöð. Uppl. í síma 81967. 24 volta handfærarúlla óskast, má ekki vera mikiö notuð. Uppl. í síma 71070. Verkfæri óskast keypt, ljósastillingatæki, hjólatékk, 1500 kíló eöa stærri, og 1200- mínútulítra loft- pressa eða stærri. Uppl. í síma 99-2200. Verslun Tilboð—afsláttur! Urval af gjafavörum, s.s. styttur, vas- ar, lampar, ljósakrónur, tækifæris- kerti, ilmkerti, tóbakslykteyðandi, speglar af ýmsum stærðum, frístand- andi og á vegg. Leikföng, smáhúsgögn o.fl. Oftast eitthvaö á tilboösverði, nýtt í hverri viku. 20—40% afsláttur á til- boðsvöru. 10% staðgreiðsluafsláttur af öörum vörum ef verslað er yfir 2500 kr. í einu. Reyr sf. Laugavegi 27 Rvk, sími 19380. Dömur á öllum aldri! Nú styttist í verslunarmannahelgina. Af því tilefni seljum við nýju vörurnar okkar meö 10% afslætti og eldri vörur á útsöluveröi. Gerið góð kaup hjá okkur, góö þjónusta. Opiö frá 9—18 alla virka daga nema föstudaga frá 9—20. Fatagerðin Jenny Lindargötu 30, sími 22920. Jasmín auglýsir: Ný sending af léttum og þægilegum sumarfatnaði úr bómull. Margar nýjar gerðir af mussum, blússum, kjólum, vestum og pilsum. Einnig buxnasett og klútar í miklu úrvali. Stærðir fyrir alla. Obleikjaö léreft (236 cm breidd), handofin rúmteppi (margar stærðir og gerðir) og handofin gardínuefni í stíl. Hagstætt verð. Fallegir, handunnir munir frá Austurlöndunum fjær, til- valdir til tækifærisgjafa, m.a. útskorn- ar styttur, vörur úr messing, trévörur, reykelsi, sloppar o.m.fl. Jasmín, Grettisgötu 64, sími 11625. Opið frá kl. 13—18. Lokað á laugardögum. Fyrir ungbörn Til sölu er fallegur, fölbleikur, Gesslein barnavagn með dýnu, innkaupagrind og flugnaneti á aöeins kr. 8.500. Uppl. í síma 33592 milli kl. 17 og 18. Til sölu svo til nýr, vel með farinn, góður barnavagn af þýskri gerð. Uppl. í síma 10273 eftirkl. 18. Baruastóll með göngugrind undir til sölu. Uppl. í síma 54324. Ódýrt-kaup-sala-leiga-notað-nýtt. Verslum meö notaða barnavagna, kerrur, kerrupoka, vöggur, rimlarúm, barnastóla, bílstóla, burðarrúm, burð- arpoka, rólur, göngu- og leikgrindur, baöborð, þríhjól o.fl. Leigjum út kerr- ur og vagna. Odýrt ónotað: Bílstólar, kr. 1485, flugnanet, kr. 130, innkaupa- net, kr. 75, kerrupokar, kr. 750, tréleik- föng, kr. 115, diskasett, kr. 320, tví- buravagnar, kr. 9270, o.m.fl. Opið virka daga kl. 9-18. Ath. lokaö laugar- daga. Barnabrek Oðinsgötu 4, sími 17113. Móttaka vara e.h. Silver-Cross barnavagn, stærri gerð með stálbotni til sölu, einn- ig tveir bílstólar. Uppl. í síma 39809 eftir kl. 18. Barnaburðarrúm og grind undir og taubarnastóll til sölu. Selst ódýrt. Uppl. í síma 71144. Notaður barnavagn til sölu, verð 3 þús. Uppl. í síma 18458. Til sölu Emmaljunga kerruvagn, mjög vel með farinn, einnig kringlótt leikgrind. Uppl. ísíma 41881. Teppaþjónusta Ný þjónusta. Utleiga á teppahreinsunarvélum og vatnssugum. Bjóöum einungis nýjar og öflugar háþrýstivélar frá Kárcher og frábær lágfreyðandi hreinsiefni. Allir fá afhentan litmyndabækling Teppalands meö ítarlegum upplýsing- um um meöferö og hreinsun gólfteppa. Ath., tekiö við pöntunum í síma. Teppaland, Grensásvegi 13, símar 83577 og 83430. Teppastrekkingar — teppahreinsun. Tek að mér alla vinnu við teppi, viðgerðir, breytingar og lagnir. Einnig hreinsun á teppum. Ný djúp- hreinsunarvél með miklum sogkrafti. Vanur teppamaður. Símar 81513 og 79206 eftir kl. 20 á kvöldin. Geymiö auglýsinguna. Húsgögn TUsölu skrifborð og borð, sem nýtt, eru úr dökkri furu. Skrifborðið er útskoriö. Uppl. í síma 75047. TU sölu Happyhúsgögn, skrifborð, skrifborðsstóll, hillur, skápur og sófaborö. Selst hvert í sínu lagi eða allt á kr. 6.000. Uppl. að Austurbrún 2, íbúð6-4, eftir kl. 18. HUIusamstæða úr furu með skrifborði, 3 hillum og 4 skúffum, svefnbekkur og skrifborösstóll til sölu. Uppl. í síma 51996. Svefnbekkur tU sölu. Einnig Hokus pokus barnastóll og| tekkskenkur, góð hirsla, og 8 m x 2,50 síður stóris. Uppl. í síma 73115. TU sölu 2ja sæta svefnsófi, stór 2ja manna dýna og einn Happy- stóU. Uppl. í síma 43581 eftir kl. 18. Bólstrun Tökum að okkur að klæða og gera við gömul og ný hús- gögn, sjáum um póleringu, mikið úrval leðurs og áklæði. Komum heim og gerum verðtilboð yöur aö kostnaðar- laus. Höfum einnig mikið úrval af nýjum húsgögnum. Látið fagmenn vinna verkin. G.Á. húsgögn hf., Skeifunni 8, sími 39595. Heimilistæki 3ja ára gömul þvottavél til sölu. Uppl. í síma 46957 eftir kl. 18. 410 lítra Electrolux frystUdsta til sölu. Einnig vandaður danskur skermur á standlampa. Uppl. í síma 30530. TU sölu General Electric þvottavél, venjuleg stærð, lítið notuö. Staðgreiðsluverð 22.000 kr. Einnig General Electric þurrkari, ónotaður. Staögreiðsluverð 19.000.Uppl. í síma 14692. Philco þurrkari til sölu. Lítið notaður, vel meö farinn. Uppl. í síma 53433. Ttt sölu 5 ára Philco ísskápur, tvískiptur, 157 cm aö hæö, vel með farinn. Uppl. í síma 73641. Hljóðfæri TU sölu sópransaxófónn og tenórsaxófónn. Uppl. í síma 23484. Til sölu sem nýtt Yamaha orgel, CN 70. Uppl. í síma 71766 eftirkl. 17. Harmóníkur. Hefi fyrirliggjandi nýjar 4ra kóra harmóníkur frá Exeelsior og Guerrini. Get tekiö notaöar ítalskar harmóníkur í skipum, mega vera bilaöar. Guðni S. Guðnason, Langholtsvegi 75, sími 39332. Geymið auglýsinguna. Svart Yamaha trommusett með Hiat simbölum og trommustól er til sýnis og sölu að Krummahólum 4,5. hæö b. Verö kr. 13000. Sími 79376 frá og með miðvikudeginum 1. ágúst nk. Hljómtæki Gott kvöld, góðir gestir. Er ungur maður og hef mikla þörf fyrir ljúfa tóna, sem sagt mig langar til aö kaupa nýleg hljómtæki því að það er svo gaman. Lysthafendur hringi í síma 74066. TU sölu Pioner i Component bíltæki á hagstæðu verði. Uppl. í síma 20290. Full búð af hljómtækjum, t.d. alvörumagnarar, Pioneer A 9, Sansui AUD 11 JVC AX 7, Luxman. Yfir 20 fónar inni í dag, mörg pör af AR hátölurum, einnig Pioneer S 910 o.fl. o.fl. Utvarpsmagnarar í úrvali, kassettutæki frá JVC og Nagamichi o.fl. o.fl. Góö kjör, staðgreiðsluafslátt- ur. Sportmarkaðurinn, Grensásvegi 50, sími 31290. Video Ný videoleiga. Laugarnesvideo Hrísateigi 47, sími 39980. Leigjum út videotæki og video- spólur fyrir VHS. Einnig seljum við óáteknar spólur á mjög góðu veröi. Opiö alla daga frá kl. 13-22. Garðbæingar og nágrannar. Við erum í hverfinu ykkar með video- leigu. Leigjum út tæki og spólur, allt í VHS kerfi. Videoklúbbur Garðabæjar, Heiöarlundi 10, sími 43085. Opið mánudaga—föstudaga kl. 17—21, laugardaga og sunnudaga kl. 13—21. TU sölu 40—50 myndbandsspólur, original. Uppl. í sima 43085. TU sölu er myndband, Sharp VC 2300, einnig upptökuvél Sharp XC 77. Uppl. í síma 96-41763. Beta Fischer myndband til sölu, nýlegt og 14 spólur fylgja. Uppl. í síma 45082. Tölvur TU sölu Dragon 32 ásamt Joystick og fjölda forrita. Uppl. í síma 53232 eftir kl. 17. Dýrahald Hestamenn, hef hey til sölu í Ölfusi. Uppl. í síma 99- 2250. 2 hestar tU sölu, annar grár klárhestur, hægur og reist- ur, 10 vetra, hinn brúnn, alhliða hestur, fallegur og vel reistur, 11 vetra undan Stjarna frá Bóluhjáleigu. Upplýsingar í símum 46634 og 42720. Skrautdúfur tU sölu. Uppl. í síma 40909 eftir kl. 18. Hey tU sölu. Hey til sölu að Hjarðarbóli ölfusi. Uppl. í síma 99-4178. Hesthúsaeigendur, Víðidal. Félag hesthúsaeigenda í Víðidal, minnir þá húseigendur er fengið hafa athugasemd um ástand eigna sinna að senn líður að því að félagið sendir vinnuflokka á svæðið til framkvæmda, allt á ykkar kostnað. Stjórnin. Hestaleigan Þjóðhestar sf. Hestar við allra hæfi, einnig gisting í smáhýsi og tjöldum, matur og kaffi á staðnum, 82 km frá Reykjavík, við veg nr. 1. Hestar teknir í töltþjálfun. Þjóð- ólfshagi, sími 99-5547. Hestamenn-hestamenn! Spaðahnakkar úr völdu leðri áglæsi- legu verði. Stoppgjarðir, reiðmúlar, frönsk reiðstígvél, skinnreiðbuxur, teymingagerðir, reiðmúlar, stallmúl- ar, reiðhjálmar, tamningamúlar, reið- ar, ístaösólar, hóffjaðrir, skeifur, hringamél, stangamél, ístöð, beisUs- taumar. Póstsendum. Opið laugar- daga 9-12. Verið velkomin. Sport Laugavegi 13, sími 13508. Hjól TU sölu DBS drengjahjól, vel með farið. Uppl. í síma 43350. Fyrir verslunarmannahelgina: Leðurjakkar, leöurbuxur, skór, hjálmar, hanskar, buxur, bolir, axla- hlífar, olnbogahlífar, andlitshlífar fyrir Cross. Fyrir útileguna: tjöld frá kr. 1890, svefnpokar kr. 3600, vindsængur kr. 280, álmottur undir svefnpoka kr. 380, hengirúm kr. 285, stutterma boUr kr. 250. Sendum í póstkröfu. Hænco hf., Suöurgötu 3a, Reykjavík, sími 12052. Sænska Itera plasthjólið kostar aðeins kr. 3900, þetta er 3ja gíra, 27” hjól með bögglabera, ljósum, lás og bjöllu, þ.e.a.s. allt er innifalið. Kaupiö vandaða vöru á góðu verði. Gunnar Ásgeirsson hf., Suðurlands- braut 16, sími 91-35200. Vagnar Combi Camp 2000 árg. ’78 til sölu. Uppl. í síma 72601 eftir kl. 19. Óskum eftir að taka á ieigu 2 hjóUiýsi frá 20. ágúst — 10. septem- ber. Nánari upplýsingar í síma 11517. Kaupstefnan Reykjavík hf. Fyrirliggjandi fólksbUakerrur, tvær stærðir, hestaflutningakerrur óvenju vandaðar, sturtuvagnar. Smíðað af fagmönnum í Víkurvögnum úr nýju efni. Gísli Jónsson og company hf., Sundaborg 11, sími 686644.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.