Dagblaðið Vísir - DV - 02.08.1984, Blaðsíða 37

Dagblaðið Vísir - DV - 02.08.1984, Blaðsíða 37
DV. FIMMTUDAGUR 2. ÁGUST1984. 45 Sviðsljósið Sir Björgvin Hall- dórsson og lord Gísli Rúnar Jóns- son með bókina góðu eftir Jónas Kristjánsson sem höfð verður að leiðarljósi í lávarða- ferðinni. heldur einnig ® ■ » Nú þegar afstaönar eru miklar hugleiöingar og ekki síöur gagnrýni á sólarlandaferðir veröa skipu- leggjendur feröalaga aö taka nýja stefnu. Kvenfólkið hefur þegar leitað á nýjar slóðir meö þær Rósamundu og Henríettu í fararbroddi. Nú koma lávarðarnir og ætla að bjóða jafnt konum sem körlum í sér- stæða ferð til Lundúnaborgar 12. ágúst. Lávaröarnir eru þeir Björgvin Halldórsson og Gísli Rúnar Jónsson (eiginmaöur Eddu Henríettu Björgvinsdóttur). Hér er um pakka- ferð að ræöa sem inniheldur ekki bara flug og gistingu heldur einnig þykka og velsmuröa sneiö af öllu því helsta sem London hefur upp á að bjóða. A þessarí sneiö má finna aðgöngu- miða á söng- og gamanleik, jasstón- leika og þriréttaöa máltíö á hinum fræga stað Ronnie Scott, kvöldmáltíö á frægasta kinverska veitingahúsinu í Lundúnum, heimsókn í brugghús og margt fleira. Allir feröalangar fá síöan afhenta handbókina Heims- borgin London eftir Jónas Kristjáns- son en bókin sú er höfö aö leiðarljósi i ferðinni. Svona ferðir eru ekki daglega í boði en von okkar hlýtur aö vera sú aö geta fengiö slíkan pakka í einum farmiöa. Þaö eru Flugleiðir sem sjá um ferðina auk lávaröanna og höfum viö þaö fyrir satt aö takist þessi ferö vel verði slíkar uppákomur í boöi af ogtilíframtíðinni. Söngkonan Miquel Brown hefur skemmt landanum aö undanförnu og hefur þaö tekist með mestu ágætum. Söngkonan hefur þaö fyrir siö aö bjóöa einum karlmanni aö koma upp á svið og dansa við sig. Hafa þeir staöiö sig með mikilli prýöi, islensku karlmenn- irnir, og gott betur. Til dæmis hann Oli way á laugardagskvöldiö, hann stóö sig betur en söngkonan sjálf í dansin- um og fékk mikið klapp fyrir. Dans- menning íslenskra karlmanna hefur sem betur fer batnaö heilmikiö á undanförnum árum og það ber aö þakka slíkum söngkonum sem geta fengið þá til aö sveifla sér á sviði fyrir Þennan fékk Miquel tH liðs við sig í veit- ingahúsinu Hollywood en hvort hún er að hlæja að honum eða að syngja vitum við hins vegar ekki. En hann stóð sig vel þessi eins og allir hinir sem hafa dansað við söngkon- una. DV-mynd Ein- ar Ólason. jf Útboð f Gluggabreyting o.fl. Gluggabreyting o.fl. Hafnarfjaröarbær leitar tilboöa í breytingu 30 glugga og smíöi huröa ásamt lagfæringum á Álfaskeiði 64. Útboðsgögn verða afhent gegn 1.000,- kr. skilatryggingu á skrifstofu bæjarverkfræðings Strandgötu 6. Tilboð verða opnuð á sama stað fimmtudaginn 9. ágúst kl. 11.00. Bæjarverkfræðingur. Skrifstofustörf Oskum eftir starfsmönnum í eftirtalin störf: 1. Hálfsdagsskrifstofustarf V hjá Rafveitu Hafnarfjarðar er laust til umsóknar, grunnlaun skv. 10. launaflokki. 2. Skrifstofustarf vegna veikindaforfalla, helst maður vanur skrifstofustörfum, sem getur unnið sjálfstætt og hafið starf nú þegar. Umsóknum skal skilað á sérstökum eyðublöðum fyrir 8. ágúst nk. til fjármálastjóra sem veitir nánari upplýsingar. Rafveita Hafnarf jarðar. t f?iTrramm f&rirFiAT FIATEIGENDUR, NÝKOMIÐ. Mikið úrval af Ijósum, stuðurum og grillum. steingrImur björnsson sf. SUÐURIANDSBRAUT12. REYKJAVlK. SÍMAR 32210 - 38385. HVAR S HVENÆF >EM ER, i SEM ER Enskir karlmannaskór á f rábæru verði. Brúnir og svartir, rifflaður sóli. Verð kr. 762,- Ljósgráir. Verð kr. 823,- Svartir. Verð kr. 762,- awAfii ÉÆbÆM Póstsendum Laugavegi 1 — Sími 1-65-84.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.