Dagblaðið Vísir - DV - 03.08.1984, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 03.08.1984, Blaðsíða 9
DV. FÖSTUDAGUR 3. ÁGUST1984. 9 Reiknistof a bankanna óskar eftir að ráða kerfisfræðinga/forritara tU starfa. Æskileg menntun: háskólanám í tölvufræði, viðskiptafræði eða stærðfræði eða starfsreynsla. Umsóknarfrestur er tU 31. ágúst 1984. Reiknistofa bankanna, Digranesvegi 5, Kópavogi, s. 44422. Leggjum ekki af staö í feröalag í lélegum bíl eöa illa útbúnum. Nýsmuröur blll meöhreinniolíuog yfirfarinn t.d. á smurstöö er lík- leaur til bess aö komast heill á leiöarenda. Opið alla daga kl.9-19 ^ A'/ Notaðir Cq / bílar FORC' HUSINU Opið laugardaga kl. 10-17 Bílaleiga Bílakjallarans. Sími 84370. FORD BR0NC0 dísil. 1979. Verð 730 þús. RANGE ROVER 1979, ek. 112.000. Verð 630 þús. MERC.BENZ 250 1980, ek. 60.000. Verð 630 þús. MERC. BENZ 230E, m/öllu, 1983, ek. 30.000 km. Verð 860 þús. árg. ek. þús. verð í þús. Ford Bronco, hvítur 82 30 míl. 950 Ford Mustang Ghia, 2d, A/T, PST 79 52 km 290 Ford Mercury LYNX, 3d, A/T, PST, blár 81 31 km 310 Ford Taunus GL, 2000,4d, B/S, PST, grár 82 53 km 295 FordTaunusGL 1600,4d, B/S, rauður 81 54 km 260 Ford Fiesta L 1100,3d, B/S, rauður 78 68 km 140 Ford Fiesta L1100,3d, B/S, drapp 82 6km 220 Suzuki Fox jeppi, 3d, hvítur 82 19 km 275 Suzuki Fox jeppi, 3d, grár 82 32 km 285 Suzuki Alto, 4d, falár 83 5 km 200 Suzuki Alto, 4d, blár 82 19 km 170 BMW 516,4d, B/S, P/ST, brúnn 82 35 km 520 Daihatsu Charade, 4d, B/D, grár 80 56 km 160 Mitsubishi Sapporo 1600,2d, 5-gíra, svartur 82 37 km 320 Honda Civic, 3d, 4-gíra, rauð 83 17 km 280 Toyota Celica, 2d, 5-gíra, rauð 81 33 km 330 Toyota Cressida (dísil), 4d, A/T, PST, rauð 82 110 km 380 Mazda 929 station, 5d, B/S, drapp 78 89 km 160 Mazda 929,2d, 5-gíra, orange 82 22 km 365 Mazda 929,4d, rauður 82 15 km 390 Dodge Aspen, spec.edition, 4d, m/öllu, rauður 80 * 395 BMW 520,4d, B/S, PST, rauður 80 60 km 400 *Benz 250 4d, litað gler, „centr.lock", gulur 79 120 km 490 *Mazda 929,5-gíra, blár 82 45 km 400 *Range Rover, 3d, grár .79 112 km 630 Vorum að fá til landsins frá Þýskalandi notaða bíla, t.d.: *Benz 250,4-gíra, P/ST, 4d, brúnn 77 80 km 380 *Benz 230 TE station, 5d, A/T, PST, rauður, m/öllu 82 9 km 920 •Peugeot 604 Ti, 4d. B/SK, P/ST, dökkgr. 81 * 480 * merktir bílar fást á fasteignatryggðum skuldabréfum til 3ja ára að hluta til eða að öllu leyti. Sölumenn: Jónas Ásgeirsson, Þorsteinn Kristjánsson, Ásgeir Bjarnason og Ragnar Sigurðsson. Framkvæmdastjóri: Finnbogi Ásgeirsson. BILAKJALLARINN Fordhúsinu v/hlið Hagkaups. SímiR5366og 84370. •3/-3/. '&tm M{*s/ •s/ai/ai/ /SVtVP <7Í£/p mt* /t* /t* /tví* /f „Okkar skreið er í lagi” — segir verkstjóri hjá Glettingi íÞorlákshöfn ,Jljá okkur er aðeins brot af skreiðinni ónýtt. Auðvitaö hefur rigningin bitið á henni eins og hjá öörum en megnið af skreiöinni er heilt og í lagi,” sagði Sigmar Bjöms- son, yfirverkstjóri hjá fiskverkunar- stöðinni Glettingi í Þorlákshöfn. IDV í fyrradag var haft eftir verk- stjóra hjá Meitiinum í Þorlákshöfn að hann teldi að öll skreið á Suður- landi væri ónýt. Þrátt fyrir að flestir heföu hengt upp í vetur hefði rigning- in undanfamar þrjár vikur alveg eyðilagt fiskinn, sem væri allur maðkétinn. 1 tilefni þessa vildi áðurnefndur Sigmar koma því á framfæri að frá þeim væri aðra sögu að segja. Síðustu daga hefðu þeir tekið inn nokkur bílhlöss af skreið, um 8 bíla, og væru um tvö tonn af skreið á bíl. Af þvi hefðu þeir aðeins þurft að henda frá um 400 kilóum. I vetur hefðu þeir hengt upp milli 70 og 80 tonn af skreið. Of ef marka mætti þessi sýnishorn væri mikill meiri- hluta skreiðarinnar i fullkomnu lagi. Wed lávördunum lijjit LONDON sögumönnunum 111 IffllllllfC] Ljúffengu Björgvini Halldórssyni og Gísla Rúnari Jónssyni Innifaliö í farmidanum: isting á hinu íburöarmikla Hotel Kenilworth lorgunveröur □ Þægileg rúta til taks á degi hverjum □ Aðgöngumiði á söngleikinn Cats □ Aðgöngumiði á gamansöngleikinn Little Shop Of Horrors □ Þríréttuð kvöldmáltíð og djasstónleikar á Ronnie Scotts □ Margréttuö kvöldmáltíð á hinu þekkta kínverska veitingahúsi Gallery Rendesvous □ Heimsókn á eitt sérstæðasta brugghús Lundúna Orange Brewery. Him I I 111 i iliilÍ|. ■■ ' iiiin: etadrottningar skoðaðir í bak og fyrir við vaktaskiptin □ Breska þjóðminjasafnið | I .ovent Garden markaðurinn tekinn ^ ^ ^ Camden Lock marka idheiðin könnuð ti

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.