Dagblaðið Vísir - DV - 03.08.1984, Page 15
DV. FÖSTUDAGUR 3. AGUST1984.
15
HESTAMOTIÐ A MELGERÐISMELUM:
ÍSLANDSMET MEÐ
SKRÍTNUM HÆTTI
Hesturinn Tvistur stal senunni og
setti Islandsmet í 300 metra stökki á
Melgerðismelum um síöustu helgi.
Hann er í eigu Harðar G. Alberts-
sonar úr Hafnarfirði en ættaöur frá
Götu á Rangárvöllum.
Þetta Islandsmet átti sér óvenju-
legan aödraganda. Þannig var að
Spóla, en eigandi hennar er Hörður
Harðarson, sonur áðumefnds
Harðar G., hafði jafnaö Islandsmetið
í þessari grein. Átti að leyfa henni að
hlaupa aftur til að bæta sig enn.
Tvistur, sem var nýkominn úr 800
metrunum, var settur í að hlaupa
með, rétt til að hjálpa Spólu. Þaö
gerði hann svo rækilega að hann kom
á undan henni í mark og fékk tímann
20,5 sek.
Sigurður Snæbjömsson á
Höskuldsstööum í Eyjafirði hafði
heitið því að ef Islandsmet yrði slegið
á Melgerðismelum mætti viökom-
andi koma i heimsókn og velja sér
folald hjá honum. Það gerði Hörður
strax um kvöldið og valdi folald
undan Náttfara, JBH/Akureyri. i
ÍÞRÓTTA-
HÚSRÍSÁ
HÚSAVÍK
Frá Ingibjörgu Magnúsdóttur, Húsa-
vik.
Arið 1987 verður landsmót UMFI
haldið á Húsavík.
Þá þyrfti að vera búið að taka í notk-
un nýtt og glæsilegt íþróttahús sem er
að rísa á staönum.
Nýlega voru reistar 8 þaksperrur úr
límtré í húsinu. Þaksperrurnar eru
keyptar frá Flúðum.
Að sjálfsögðu voru fánar dregnir að
húni að loknum þessum áfanga
byggingarinnar.
Flaggað 6 nýja iþróttahúsinu á
Húsavík er lokið var við að reisa
þaksperrurnar.
DV-mynd: ingibjörg
Magnúsdóttir, Húsavík.
Útboð
Vegagerð ríkisins óskar eftir tilboðum í gerð Álftanesvegar
frá Bessastaðavegi að Sviðholti. Helstu magntölur eru:
Fyllingar................................ 12.000 m3
Slitlag .................................. 10.000 m2
Verkinu skal lokið 20. október 1984.
Útboðsgögn verða afhent hjá Vegagerð ríkisins, Reykjavík,
frá og með 7. ágúst og kosta kr. 1.000. Skila skal tilboðum fyrir
kl. 14.00 hinn 20. ágúst 1984.
Vegamálastjóri.
Ennþá betri Prentþjónusta
Prentþjónustan, — sú eina sanna, hefur flutt sig um set í
glæsilegt húsnæði að Bolholti 6, 3ju hæð. Þar höfum við
félagarnir nú stillt upp gömlu góðu græjunum
og að auki bætt við nokkrum nýjum og fullkomnari.
Við bjóðum nú tölvusetningu, filmugerð, skeytingu...
(upptalninguna fullkomnið þið sjálfir)
og sjáum að auki um hönnun, prentun og hvaöeina sem
lýtur að prentþjónustu.
Nýtt og stærra húsnæði og ný og betri tæki gera okkur kleift
að bjóða ennþá betri Prentþjónustu.
PRENTÞJÓNUSTAN HF.
Bolholti 6 - Símar: 687760 - 687761.
YFIR
BILAR
Á
STAÐNUM
ElllMiLl BILASAIAN
grensasvegi 11 -
108 REYKJAVlK - SlMI 83150
f BILAR
' fyrír peninga.
BÍLAR
fyrír víx/a.
BÍLAR
fyrír sku/dabréf.
BÍLAR
fyrírþig.
nU R b o0J?
NÚ FAST
NÝLEGIR BÍLAR
MEÐ JAFNVEL
ENGRI ÚTBORGUN.
GÓÐUR AFSLÁTTUR AF BÍLUM
SEM GREIDDIR ERU
k Á SKÖMMUM TÍMA.
^ - ^ VIÐ SJÁUM UM SÖLU Á
Y* ÖLLUM NOTUÐUM BÍLUM
SEM SETTIR ERU UPP í NÝJA
BÍLA HJÁINGVARIHELGASYNI.