Dagblaðið Vísir - DV - 03.08.1984, Blaðsíða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 03.08.1984, Blaðsíða 16
16 DV. FÖSTUDAGUR 3. ÁGUST1984. BLEIKAR NÆRBUXUR, FRAKKIOG INNISKÓR —hjátrú íþróttamanna ríður \ ekki við einteyming Hvað er sameigin- föstudögum, skeifum hjátrú af einhverju legt með tölunni 13, og salti? Jú, öll þessi tagi. svörtum köttum, fyrirbæri og reyndar Sagt er að ýmsar speglum, stigum, mörg fleiri tengjast stéttir manna séu hjá- ÞOL Á ÞÖKIM - JAFMVEL SKYIM BREYTAUM UT ÞOL er þrautreynd gæðamálning, sem varið hefuríslensK bárujárnsþöK og járnKlæðningar 5Íðustu áratugina. er einstaKlega veður- wSsJ' I® held málning, sérlega gerð fyrir íslensKa veðráttu, þar sem hún veitir viðnám gegn sólargeislum og hitasveiflum, sem mest reyna á íslensK þöK. HQil fæst í mörgum fallegumilitum, 5vo hvert þaK á að geta fengið sinn rétta lit. Fallegt og vel málað þaK er húsþrýði og fegrar auK þess umhverfi sitt. Jafnvel sKýin breyta um lit eftir að ÞOL hefur verið sett á þaKið. Hörður Helgason, þjálfarí Akumesinga, í búningnum góða sem bann notar ávalit í leikjum Skagaliðsins. Á minni myndinni sjást skómir sem hann klæðist sömuleiðis alltaf þegar Skagaliðið er að leika. Eins og sjá má em þeir farnir að þreytast lítilsháttar. Sigurður Halldórsson í inniskónum góðu sem Skagaliðið hefur ekki tapað leik á að sögn Sigurðar. DV-myndir Dúi Landmark

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.