Dagblaðið Vísir - DV - 03.08.1984, Qupperneq 19

Dagblaðið Vísir - DV - 03.08.1984, Qupperneq 19
DV. FÖSTUDAGUR 3. AGUST1984. 19 á sinn staö á veggnum. Síðan skipti hann um föt hinn rólegasti. Annar snagamaður var svo fastheld- inn á snagann sinn að ef einhver dirfð- ist aö hengja föt sín á snagann rauk hann heim í fússi frekar en að nota annan snaga. Aðrir jafnvanafastir hentu einfaldlega þeim fötum er fyrir voru á snaganum burtu, frekar en að rjúkaheim. Sigurður Halldórsson Skagamaður sagöi okkur að sá alharðasti á snagasviðinu sem hann heföi þekkt hefði verið Matthías Hallgrímsson, sú gamlakempa. „Matti var ekki bara landsfrægur Skagamaður heldur líka landsfrægur snagamaður og átti snaga út um allt land,” segir Sigurður. Sat uppi með skeggið Boltamenn eru ekki þeir einu, sem eru hjátrúarfullir. Jón Ragnarsson, sá þekkti rallari, bróðir Omars, sagði okkur frá því að lengi vel vildi Omar alls ekki láta klippa sig fyrir keppni. Jón, sem sjálfur er rakari að mennt og klippti Omar ávallt, var sifellt að finna að þessu við Omar og sagði honum að láta klippa af sér þessar hárlufsur. Omar neitaði þangað til að hann velti bílnum óklipptur í Húsavíkurralli. Þar með missti hann trúna á hárið. Jón er sjálfur ekki laus við hjátrú. Hann er til dæmis alltaf í sömu skónum í keppni. Þetta eru bláir íþróttaskór og hefur J ón notað þá lengi. „Ég fer ekki í keppni öðruvísi en í þessum skóm,” segir hann. 1979 safnaði Jón skeggi sem honum fannst þegar til kom ekki klæða sig. Hann hafði þó ákveðið aö hann skyldi ekki raka af sér skeggið fyrr en þeir bræður töpuðu keppni næst. Og þar með sat Jón uppi með skeggið fram í desember 1980 því þeir bræður töpuðu ekki keppni allt það ár. Og fleiri rallarar en þeir bræður eru hjátrúarfullir. Jón sagði okkur frá því að í Dalarallinu í vor heföi Halldór Ulfarsson, sem var í forystu eftir fyrri dag keppninnar, ákveðið að sofa í sokkunum enda væru þeir til heilla. Og það fór eftir, Halldór vann rallið. Og hér lýkur sögum af hjátrú íþróttamanna, þótt endalaust væri hægt að halda áfram en einhvers staðar veröur að setja punkt. L3WKfiV FÆST Á BLAÐSÖLUSTÖÐUM Vændiskona í París ræðir opinskátt við biaðamann Vikunnar! Flestir kannast við goðsögnina um frönsku gleðikonuna sem hefur ánægju af starfinul En hver skyldi vera sannleikurinn í rnálinu? Blaða- maður Vikunnar átti opinskátt viðtal við starfandi vændiskonu i Paris i þessari Viku. NÝTT HÚS í GRÓNU UMHVERFI Við Aðalstræti á Akureyri stendur nýtt hús í félagsskap gömlu hús- anna. Hvitir veggir, hvit flísalögð gólf og smárúðóttir gluggar gefa húsinu bjart yfirbragð eins og sést á myndunum í Vikunni. íslensk harðsoðin spennusaga í þessarí Viku Opnunartími um verslunarmannahelgina verður sem hér segir: Föstudaginn 3. ágúst OPIÐ til kl. 22 laugardaginn 4. ágúst LOKAÐ sunnudaginn 5. ágúst LOKAÐ mánudaginn 6. ágúst LOKAÐ. SMÁAUGLÝSIIMGADEILD, ÞVERHOLT111, SÍMI 27022. HUSBYGGJENDUK afgreiðum EINANGRUNARPLAST Á BYGGINGARSTAÐ VIÐSKIPTAMÖNNUM AÐ KOSTNAÐARLAUSU Á STÓR-REYKJAVÍKURSVÆÐINU. AÐRAR SOLUVORUR: PÍPUEINANGRUN: FRAUÐPLAST/GLERULL SPÓNAPLÖTUR: VENJULEGAR/RAKAÞOLNAR ÞAKPAPPI • PLASTFÓLÍA • ÁLPAPPlR • STEINULL /GLERULL • MÚRHÚÐUNARNET • ÚTLOFTUNARPAPPI \ f PLASTRÖR (PVC) OG TENGISTYKKITIL FRÁRENNSLISLAGNA' HAGKVÆMT VERÐ OG GREIÐSLUSKILMÁLAR VIÐ FLESTRA HÆFI SERGREIN OKKAR ER AÐ HALDA AÐ YKKUR HITA BORGARPLAST SIMI 93-7370. KVOLD- OG HELGARSIMI: 93-7355. FRAMKVÆMDASTJÓRI: HALLDÓR BRYNJÚLFSSON. Vesturvör 27, Kópavogi sími 91-46966 Reykjavíkurborg Droplaugarstaðir, heimili aldraðra, Snorrabraut 38. SKOÐANAKÖNNUN - KOSNINGAKÖNNUN í þessari Viku er viðtal við Ólaf Þ. Harðarson, en skoðanakönnun hans um viðhorf íslendinga til öryggis- og utanríkismála vakti mikla athygli á dögunum. MUNIÐ SUMARMYNDAKEPPNIVIKUNNAR GLÆSILEGIR VINNINGAR Lausar stöður: Hjúkrunarfræðinga Ýmsir möguleikar á skiptingu vakta, allt frá 1 fastri vakt í viku, þ.e. 20%, til 100% vinnu. Sjúkraliða 5 og 8 tíma vaktir. Sjúkraþjálfara Allt að 70% starf kemur til greina. Möguleiki á að nýta húsnæðið fyrir aðra þjálfun. Upplýsingar á staðnum eða í síma 25811. MALARAMEISTARAR - VERKTAKAR - BYGGINGAMEISTARAR Vorum að fá vandaða vesturþýska vinnupalla á sérlega góðu verði. Getum boðið nokkra þeirra á góðum kjörum. Allar nánari upplýsingar er að fá á skrifstofu okkar að Klapparstíg 16, Reykja- vík, sími 91-27745. PÁLMASON OG VALSSON. §. V V Pallur: 2,85x0,75 Vinnuhæð: 7,60 m. B? H i ~s~6 2,85 x 0,75 12,20 m 6 1~ 2,85x1,45 7,45 m 2,85x1,45 13,20 m Pcílnnason & \élsson i og ferðalagið! ■sækjum við í — Primus-og grillvörur Esso Oliufélagið hf Suóurlandsbraut 18

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.