Dagblaðið Vísir - DV - 03.08.1984, Qupperneq 22

Dagblaðið Vísir - DV - 03.08.1984, Qupperneq 22
22 DV. FÖSTUDAGUR 3. ÁGUST1984. Helgarvísur Helgarvísur Helgarvísur Helgarvísur SVIFA FYRIR SJOAFM MER SÆL AR RERNSKUSTIJNDIR 92. þáttur Sem barn lærði ég þessa vísu, sem er líklega gamall húsgangur, en ef svo er ekki, væri mikils um vert að vita höf undinn: Það tjáir ekki adtala’ um þad þó tófan bíti. Hún verður ad hafa eitthvert œti. á medan hún dregst á fceti. Næstu vísu minnir mig, að Gestur heitinn Pálsson leikari hafi kennt mér. Tómas Guð- mundsson mun hafa ort a.m.k. seinnipartinn, ef ekki aila vísuna: Sólin hamast úti’og inni frá árdegi til sólarlags. En hvernig eru húsakgnni í Hafnarfirði nú til dags? Sveinn í Elivogum kvaö um mann nokkurn, Lárus Guðmundsson, sem hann hafði átt í úti- stöðum við: Lýðir kenna Lárus G, liðtœkan að öngu. Sá hefur hvorki frœgð né fé fundið á œvigöngu. Öfug voru öll hans spor, alla sveik og blekkti. Drggði hór og drap árhor, dygðir engar þekkti. Minnsta gœfu með sér bar, mörg því hreppti köfin, afþvl rcefils eðlið var eina vöggugjöfin. Þótt ég kunni næstu tvær vísurnar, sem hér koma, er ég ekki öruggur um höfunda. Maöur nokkur (?) kvað til Herdísar Andrésdóttur (Olínu?) þessavísu: Hver er mestur heimi í? Hverja brestur völdin ? Hver upp hryggðar hefur ský? Hver fœr beztu gjöldin ? Og Herdís (?) svaraði: Kœrleik mest er kraftur í. Krankan brestur völdin. Dauðinn flest upp dregur ský. Dygðin bezt fær gjöldin. Pétur Stefánsson, Skeljagranda 1 í Rvk., sendir vísu eftir langafa sinn, Skagfirðinginn Bjöm Pétursson: Nú er fátt, sem fjörgar mann, flý ég á náðir þínar. Gef mér einhvern andskotann að ylja kverkar mlnar. Pétur sendir tvær vísur eftir afa sinn í móöur- ætt, Þorstein Jónsson, Svalbarða, Miðdala- hreppi í Dölum: Hér á jörð er afguð einn auður, sem að heitir. Honum mœr og sérhver sveinn sína lotning veitir. Heilsa skal með hefð og kurt; Hér eru nýir sauðir, — gamlir vinir bak og burt bœði Itfs og dauðir. Kolbeinn Högnason í Kollafirði kvað: Jór t traðir ólmur óð, eldur sktn við hófadyn. Stóð í hlaði fagurt fljóð, Gvendur J. botnar enn: fagnar sínum bezta vin. Nú í sól og sumaryl VW VÖRÐU sit ég harla kátur. Kunnur er ég klár í,,spil”, Geyma örlög gömul dys, götur niðurlagðar, konum eftirlátur. birta mannsins basl og slys Við skulum yrkja kappakvœði, betur en ræður sagðar. kveða af raust að fornum sið. Síðan skulum sofa bæði Og enn kvaö Kolbeinn: saman, þótt við rekum viö. Aldrei friö ég öðlast má, Sovietlið á línu tvistar, auðnu svo ég hrósi. léttur ómur berst um vang. Alltaf vakir einhver þrá Alltaf sigra sósíalistar, eftir meira Ijósi. sem að hata mang og prang. — Þó að Komma nudd og nart nauði á stjórnarbænum, Leitt við arg um lífdaga íhaldsöflin megna margt láni fargar hryggur. meður brögðum kænum. Undir fargi örlaga illa margur liggur. Stjórnin blönk að störfum gengur, stendur á einni brókinni. Þegar Olína Jónasdóttir var um tvítugt og Unum þessu ekki lengur, heyrði fyrsta lóukvakið að vori, kvað hún: áfram höldum sókninni. Vetur er hrakinn völdum frá, vellir taka ’ að gróa. Og að lokum botnar Gvendur J. fyrripart frá „sís”: Mín er vakin viðkvæm þrá Fáir trúi ég fáist við við þitt kvakið, lóa. fyrriparta mina. Ég hef, án þess yrði bið, Sagt er að hún hafi ort þessa vísu til lóunnar alla botnað þína. 'tuttugu árum seinna: „Loki Lauíeyjarson” botnar: Enn sem fyrri Guð þér gaf glaða rödd og mœta. Sovíetlið á línu tvistar, En ég er hætt að hrífast af léttur ómur berst um vang. hreimnum lóu sœta. Kœti ærðir Kommúnistar Krötum vippa sér í fang. 0 Þó að Komma nudd og nart nauði á stjórnarbænum, Þá er komiðað botnum. Enn botnar „sís”: hingað borizt hefur margt hollt með austanblœnum. Nú í sól og sumaryl sit ég harla kátur. Reyndar er ég alltaf til í að ráða gátur. Stjórnin blönk að störfum gengur, stendur á einni brókinni. Ég á nú bara engin lengur orð íminnisbókinni. Við skulum yrkja kappakvæði, kveða af raust að fornum sið. Hress í bæði orði og æði óðarsmíðar stundum við. Svífa fyrir sjónum mér sœlar bernskustundir þegar féll ég fyrir þér, Finnur kom þá undir. Gleði einatt getur veitt góð og hnyttin staka. Óðarsmíði þá er þreytt, þykir styttast vaka. G. Margréti þótti biðin eftir Helgarvísum orð- in æði löng. Hún segist ekki hafa getaö orða bundizt, þegar þær sáu loks dagsins ljós 30. júní. Hún kveður: Þó að núna skin og skúr Rœfill kom sér loks í lag, skiptist á hér víða, lastapjakkur Skúli. bœndurnir slá í og úr, Upp samt reis hinn efsta dag, ætla uð þreyja og bíða. angans garmur fúli. Illa er mér við hundahald Reyndu nú að rata um hér íþéttbýlinu. rétta veginnþrönga. Alltafþetta undanhald Veittu gaum að ,,gœjunum” í öllu — þessu og hinu. sem gera villu önga. Römm er taugin, Reykjavík Eg hnoðaði þessu saman svona rétt til þess aö rekka til sín dregur. , Erþó dýrt að eiga tík, espa G. Margréti til frekari yrkinga: enginn gróðavegur. Enn þig bagar brókarsótt, beisk ertþú í lundinni. Þó að Komma nudd og nart Ætti ég með þér eina nótt nauði á stjórnarbœnum, af mér rynni á stundinni. út að líta ’ er ekki svart, allt í blóma grænum. GrétaOskbotnar: Stjórnin blönk að störfum gengur, Gleði flestum getur veitt stendur á einni brókinni. góð og hnyttin staka. Vertu bara víðsýnn, drengur, Einnig dís, sem brosir breitt, og veittu henni liðsinni. brœðingur oa kaka. Sovíetlið á línu tvistar, Þó að núna skin og skúr léttur ómur berst um vang. skiptist á hér víða, Syngja glaðir sósíalistar, hér þú vilt ég verði klúr sem þó hafa niðurgang. en verður þess að bíða. Eða: Stœlpíur og fríðar frár fráum hryssum ríða. Illa ’ er mér við hundahald hér íþéttbýlinu. Oddss. . . og Guðmundss. . . afturhald œtíð nœr fram hinu. Gleðja mundi göfgan hal gœfustundir eiga, œtti’ ’hann líka vífaval og vín til þess að teyga. „Finna Skara” botnar: Þó við gluggann þjóti enn, þýðan óm ég greini. Fríðu mun hann fífla senn, flinkur snúa á Reyni. Hef ég staðið ströngu í, streðað allan daginn. Allar garnir gaula því, galtómur er maginn. Iþjóðarsögu er brotið blað, brátt mun vœnkast hagur. Svoddan rugl einn karlinn kvað, klikkaður og ragur. Syfja tekur mœddan mig, mál er að fara í háttinn, en kvótaskipting söm við sig, síztan gefur dráttinn. Svo koma hér nokkrir nýir fyrripartar; fyrst koma fyrripartar frá „sís”: /Helgarvísum enn er ort, alltaf fœðast stökur. Mikið furðar mig á því, erMagga nauðgar,,Loka”. Okkur plagar eilíft regn, alltaf nýjar lœgðir. Gvendur J. sendir þessa: Kröfur gerir þjökuð þjóð, þegar hausta tekur. Almúginn í lágum launum lœtur ekki kúga sig. Og Manga Bjargar segir: Jœja, nú er, stelpur, stundin, stuðlið nú í D og V. íHelgarvísum hafa karlar hugsað fyrirþjóðina. Ýmislegt konur kunna, kœnar og lokkandi. Elsku strákar, stelpum lofið að standa þétt við ykkar hlið. Og enn erþessi: Þegar líður þessi tíð, þarf að kvíða öngu. Þennan þátt ætla ég að enda á því aö birta enn þessa „snyrtilegu” vísu og spyrjast fyrir umhöfundinn: Er við sáum áfram líða allan þennan meyjafans, þyngdarlögum hætti ’ að hlýða hluti nokkur llkamans. Nú ætti að vera nóg komið að sinni. Skúli Ben Helgarvísur Pósthólf 66 220 Hafnarfjörður.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.