Dagblaðið Vísir - DV - 03.08.1984, Page 33
DV. FÖSTUDAGUR 3. ÁGUST1984.
49
Sendandi: Halldór Nikulásson, Álfheimum 54.
Við birtum hér lítið sýnis-
horn af þeim myndum sem
lesendur DV hafa sent inn
í sumarmyndakeppnina.
Ekki þótti annað við hœfi
en prenta þœr í lit, þannig
njóta þœr sín best.
Það hefur hingað til ekki vafist fyrir
sönnum íslenskum súkkulaðimanni
að velja sér súkkulaði'.
Langflestir hafa valið Síríus
rjómasúkkulaði.
Til þess að leiða hina örfáu
villuráfandi sauði á
súkkulaðimarkaðnum á rétta braut,
fylgir hér dálítill leiðarvísir.
Veldu íslenskt. . . ef það er betra!
Gljáfægður álpappír af vönduðustu gerö,
fenginn frá fjallrikinu Sviss.
Liturinn á dúllunni segir til um
samsetningu súkkulaðisins.
Eldrautt þýðir hreint og beint;
vinberjablátt þýðir með rúsinum,
grænt fullt af hnetum og
fjólublávínrauðbleikt er með hnetum
og rúsínum.
Þetta er aðalsúkkúlaðið frá Sírius,
— stjarnan í súkkulaðibransanum.
Hver einasti biti er sérstaklega merktur
framleiðandanum. Þannig ætti
súkkulaðið örugglega að komast til skila
ef það týnist.
QOTT FÓLK