Dagblaðið Vísir - DV - 03.08.1984, Side 34
50
DV. FÖSTUDAGUR 3. ÁGUST1984.
Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11
Til sölu
Barnabaðborð-skiptiborð
með skúffum á 1900 kr., bamaburðar-
rúm hjólagrind á 1000, bamaleikgrind
á 800, 3 innihurðir meö öllu á 300 kr.
stk., barnaróla á 600,10 gíra telpureið-
hjól á 3500 og litið sófasett með horn-
borði á 2000. Sími 53750.
Notuð hreinlætistæki
. með blöndunartækjum til sölu. Einnig
Rima gufugleypir. Uppl. í síma 46059.
Til sölu hjónarúm.
með bólstruöum göflum og náttborð-
um, verð kr. 7.000, einnig barnavagn,
verð kr. 7.000. Uppl. í síma 43403.
Til sölu farangursgeymsla,
létt og rúmgóð, innflutt, ónotuð. Þetta
er til að hafa ofan á bíltoppgrind. Sími
37642.
Til sölu nokkur vinnuborð,
skrúfstykki, borvélar, fræsari, sög úr
Brynju og borvélastatíf, rafmótorar,
útidyrahurð úr harðviði, ófullgerð, stór
hurð, 180 X 300 cm, tvískipt, notaðar
innihurðir o.fl. Sími 22518.
Vegna brottflutnings er
leirbrennsluofn, leirrennibekkur og
verkfæri til sölu. Uppl. hjá Margréti í
síma 34906.
Eigum til sölu úrval
notaða ljósritunarvéla, margar gerðir.
Verð frá kr. 9 þús. Magnús Kjaran,
Ármúla 22, sími 83022.
3ja manna tjald,
ljósbrúnt cover, vindsæng, loöfóðruð
kvenstígvél og fl. til sölu. Uppl. í síma
75192.
Til sölu rað/hornsófasett,
5 sæti + horn, cognasbrúnt, einnig
dökkt stækkanlegt borð og 4 stólar (frá
Línunni). Uppl. í síma 76297.
2ja manna göngutjöld
til sölu, vega aöeins 1 1/2 kg. Uppl. í
síma 42237 eftir kl. 15 í dag.
Álstigi.
Til sölu 2X3 álstigi. Sími 30485.
Ibúðareigendur lesið þetta!
Bjóðum vandaða sólbekki í alla glugga
og uppsetningu ef óskað er. Tökum
einnig niður’ gamla og setjum í nýja.
Einnig setjum við nýtt harðplast á
eldhúsinnréttingar og eldri sólbekki.
Utbúum nýjar borðplötur o.fl. Mikið
úrval af viðar-, marmara- og einlitu
harðplasti. Hringið og við komum til
ykkar með prufur. Tökum mál. Fast
verð. Greiðsluskilmálar ef óskað er.
Áralöng reynsla. Orugg þjónusta. Sími
83757, aðallega á kvöldin og um helgar,
einnig í 13073 oft á daginn. Geymið
auglýsinguna. Plastlímingar, s. 83757
og 13073.
Eldhúsinnrétting,
5 hurðir með gereftum og húnum, sól-
bekkir, fatahengiskápur, stigahandrið
og skilveggir til sölu. Einnig teppi,
baðkar, baðvaskur, baðskápar, sal-
erni, eldavél og vifta. Uppi. í síma
45540 eftirkl. 18.30.
Prentsmiðjur og auglýsingastofur.
Til sölu Chemco Power Matic T65
íramköllunarvél fyrir filmur og setn-
ingartölvur. Repromaster 2001 árg.
1978. Uppl. milli kl. 8 og 17 í síma 686115
og 686110.
Til sölu 40 rása talstöð
með loftneti. Uppl. í síma 78612 eftir kl.
20.
Leikfangahúsið auglýsir.
Brúðuvagnar, brúðukerrur. Hin
heimsfrægu Masters Universal stráka-
ieikföng s.s. kariar, geimflaugar, fugl-
ar, kettir, arnarhreiður, kastali. Star
Wars leikföng. Action man, bátar,
skriðdrekar, mótorhjól. Fisher price
leikföng s.s. bensínstöðvar skólar,
dúkkuhús, bóndabær, kúrekahús, flug-
stöð. Lego kubbar í úrvali, Playmobil-
leikföng. Barbiedúkkur og mikið úrval
af fylgihlutum. Sindy dúkkur og hús-
gögn. Tankaámoksturskóflur, jeppar,
rörbílar, traktorar, sparkbílar, 6
tegundir. Stórir vörubílar, stignir
craktorar, hjólbörur, Visa kreditkort.
Póstsendum. Leikfangahúsið, Skóla-
vörðustíg 10, sími 14806. Opið laugar-
daga. Leikfangahúsið, JL-húsinu við
Hringbraut, sími 621040. Opið til 10
föstudaga.
Erum að skipta um leirtau.
Seljum þess vegna allt gamla leirtauið
á góðu verði, t.d. grunna diska, kr. 60,
bollapar, kr. 60, kökudiska , kr. 60 og
margt annað á hagstæðu verði. Glasa-
og diskaleigan, Njálsgötu 26, sími
621177.
Kolaofnar.
Antik kolaofnar, frábær kynditæki,
eigum aðeins 5 stk. eftir á gömlu verði.
Góðir greiðsluskilmálar. Hárprýöi,
Háaleitisbraut, sími 32347.
Óskast keypt
Skrifstofuhúsgögn óskast.
Skrifborð, vélritunarborð og stólar,
ennfremur hentugir sófar og
rafmagnsritvél. Uppl. í síma 33771.
Verslun
Tilboð—afsláttur!
Urval af gjafavörum, s.s. styttur, vas-
ar, lampar, ljósakrónur, tækifæris-
kerti, ilmkerti, tóbakslykteyðandi,
speglar af ýmsum stærðum, frístand-
andi og á vegg. Leikföng, smáhúsgögn
o.fl. Oftast eitthvað á tilboðsverði, nýtt
í hverri viku. 20—40% afsláttur á til-
boðsvöru. 10% staðgreiðsluafsláttur af
öðriun vörum ef verslað er ýfir 2500 kr.
í einu. Reyr sf. Laugavegi 27 Rvk, sími
19380.
Jasmín auglýsir:
Ný sending af léttum og þægilegum
sumarfatnaði úr bómull. Margar nýjar
gerðir af mussum, blússum, kjólum,
vestum og pilsum. Einnig buxnasett og
klútar í miklu úrvali. Stæröir fyrir
alla. Obleikjað léreft (236 cm breidd),
handofin rúmteppi (margar stærðir og
gerðir) og handofin gardínuefni í stíl.
Hagstætt verð. Fallegir, handunnir
munir frá Austurlöndunum fjær, til-
valdir til tækifærisgjafa, m.a. útskorn-
ar styttur, vörur úr messing, trévörur,
reykelsi, sloppar o.m.fl. Jasmín,
Grettisgötu 64, sími 11625. Opið frá kl.
13—18. Lokað á laugardögum.
Ödýrar kasettur og
hljómplötur, íslenskar og erlendar,
ódýr ferðaviðtæki, töskur fyrir
kassettur. T.D.K. kassettur, National
rafhlöður. Radíoverslunin Bergþóru-
götu 2, sími 23889. Opið kl. 14—18,
laugardaga kl. 10—12.
Fyrir ungbörn
Ódýrt-kaup-sala-leiga-notað-nýtt.
Verslum með notaða barnavagna,
kerrur, kerrupoka, vöggur, rimlarúm,
barnastóla, bflstóla, burðarrúm, burð-
arpoka, rólur, göngu- og leikgrindur,
baöborð, þríhjól o.fl. Leigjum út kerr-
ur og vagna. Odýrt ónotað: Bíistólar,
kr. 1485, flugnanet, kr. 130, innkaupa-
net, kr. 75, kerrupokar, kr. 750, tréleik-
föng, kr. 115, diskasett, kr. 320, tví-
buravagnar, kr. 9270, o.m.fl. Opið
virka daga kl. 9-18. Ath. lokað laugar-
daga. Barnabrek Oðinsgötu 4, sími
17113. Móttaka vará é.h.
Silver-Cross barnavagn,
stærri gerð meö stálbotni til sölu, einn-
ig tveir bílstólar. Uppl. í síma 39809
eftir kl. 18.
Teppaþjónusta
Ný þjónusta.
Utleiga á teppahreinsunarvélum og
vatnssugum. Bjóöum einungis nýjar
og öflugar háþrýstivélar frá Kárcher
og frábær lágfreyðandi hreinsiefni.
Allir fá afhentan litmyndabækling
Teppalands með ítarlegum upplýsing-
um um meðferð og hreinsun gólfteppa.
Ath., tekið við pöntunum í síma.
Teppaland, Grensásvegi 13, símar
83577 og 83430.
Teppastrekkingar—teppahreinsun.
Tek að mér alla vinnu við teppi,
viðgeröir, breytingar og lagnir. Einnig
hreinsun á teppum. Ný djúp-
hreinsunarvél með miklum sogkrafti.
Vanur teppamaður. Símar 81513 og
79206 eftir kl. 20 á kvöldin. Geymið
auglýsinguna.
Teppi
Ljóst ullarteppi til sölu,
35 ferm. Uppl. í síma 53585 og 42988.
Bólstrun
Tökum að okkur að
klæða og gera við gömul og ný hús-
gögn, sjáum um póleringu, mikið úrval
leðurs og áklæða. Komum heim og
gerum verðtilboð yður að kostnaðar-
laus. Höfum einnig mikiö úrval af
nýjum húsgögnum. Látið fagmenn
vinna verkin. G.Á. húsgögn hf.,
Skeifunni 8, sími 39595.
Heimilistæki
Philco þvottavél til sölu,
nýuppgerð, verð kr. 8000. Uppl. í síma
99-8366.
Húsgögn
Sófasett til sölu,
2 stólar og 3ja sæta sófi. Verð kr. 4000.
Sími 25713.
Til sölu skrifborð
og rúm, sem nýtt, eru úr dökkri furu.
Skrifborðið er útskorið. Uppl. í síma
75047 eftirkl. 18.
Borðstofuborð,
stólar og skenkur til sölu. Uppl. í síma
71274 eftirkl. 19.
Hljóðfæri
Einstaklega fallegt og gott
sem nýtt Kabaret de lux orgel til sölu,
staðgreiösluverð 30 þús. annars 40 þús.
á víxlum. Uppl. í síma 79512 eða 38013 á
skrifstofutíma.
Hljómtæki
Full búð af hljómtækjum,
t.d. alvörumagnarar, Pioneer A 9,
Sansui AUD 11 JVC AX 7, Luxman.
Yfir 20 fónar inni í dag, mörg pör af AR
hátölurum, einnig Pioneer S 910 o.fl.
o.fl. Utvarpsmagnarar í úrvali,
kassettutæki frá JVC og Nagamichi
o.fl. o.fl. Góð kjör, staðgreiðsluafslátt-
ur. Sportmarkaðurinn, Grensásvegi
50, sími 31290.
Video
Lækkun, lækkun.
Allar ótextaðar myndir á 60 kr. Gott
úrval mynda í Beta og VHS. Tækja-
leiga, Eurocard og Visa. Opið virka
daga frá kl. 16—22 (nema miðviku-
daga frá kl. 16—20) og um helgar frá
kl. 14—22. Sendingar út á land. Isvideo
Smiöjuvegi 32 Kópavogi, sími 79377 (á
ská á móti húsgagnaversluninni Skeif-
unni).
Sportmarkaðurinn auglýsir.
Eigum í dag mikið af myndböndum,
t.d. Orion, Panasonic og Sharp, einnig
videovélar. Sportmarkaðurinn,
Grensásvegi 50, sími 31290.
Videosport, Ægissíðu 123, sími 12760.
Videosport sf., Háaleitisbraut 58—60,
sími 33460. Nú videoleiga í Breiðholti:
Videosport, Eddufelli 4, simi 71366.
Athugið: Opið alla daga frá kl. 13—23.
Myndbanda- og tækjaleigur með mikið
úrval mynda, VHS, með og án texta.
Höfum til sölu hulstur og óáteknar
spólur. Athugið: Höfum nú fengið sjón-
varpstæki til leigu. Höfum til lejgu
Activision sjónvarpsleiki fyrir Atari
2600.
Garðbæingar og nágrannar.
Við erum í hverfinu ykkar með video-
leigu. Leigjum út tæki og spólur, allt í
VHS kerti. Videoklúbbur Garöabæjar,
Heiðarlundi 10, sími 43085. Opið
mánudaga—föstudaga kl. 17—21,
laugardaga og sunnudaga kl. 13—21.
Ný videoleiga.
Laugarnesvideo Hrísateigi 47, sími
39980. Leigjum út videotæki og video-
spólur fyrir VHS. Einnig seljum við
óáteknar spólur á mjög góðu verði.
Opið alla daga frá kl. 13-22.
Til sölu er myndband,
Sharp VC 2300, einnig upptökuvél
Sharp XC 77. Uppl. i síma 96-11763.
Beta Fischer myndband
til sölu, nýlegt og 14 spólur fylgja.
Uppl. í síma 45082.
Ljósmyndun
Til sölu Pentax ME
super með standard linsu og flassi.
Uppl. í síma 35552 e. kl. 18.00.
Dýrahald
Tapast hefur kettlingur,
bröndóttur með hvíta bringu og svart
skott, frá Vegamótum 1 Seltjarnar-
nesi. Uppl. í síma 18545.
Kanarífugl og fuglabúr
til sölu. Uppl. í síma 30669.
Hestaleigan Kiðafelli Kjós.
Opið alla daga og á kvöldin. Hálftíma
keyrsla frá Reykjavík. Sími 666096.
Geymið auglýsinguna.
Puddle-hvolpar til sölu.
Hafið samband við auglþj. DV í sima
27022.
H—051.
Hross í óskilum.
Rauðstjömótt, ómörkuð, jámuð, 6—7
vetra hryssa er í óskilum hjá vörslu-
manni Garðakaupstaðar. Lögreglan í
Hafnarfirði.
Hvolpar til sölu.
Til sölu nokkrir hreinræktaðir íslensk-
ir hvolpar, 2ja mán. gamlir í Hlíð í
Hjaltadal, sími um Sauðárkrók.
Til sölu létt kappreiðakerra
úr eik, einnig þrír notaðir hnakkar,
mjög vel með farnir. Uppl. í síma 99-
5088.
Skrautdúfur til sölu.
Uppl. í síma 40909 eftir kl. 18.
Hesthúsaeigendur, Víðidal.
Félag hesthúsaeigenda í Víðidal,
minnir þá húseigendur er fengið hafa
athugasemd um ástand eigna sinna að
senn líður að því að félagiö sendir
vinnuflokka á svæðið til framkvæmda,
allt á ykkar kostnað. Stjórnin.
Hestaleigan Þjóðhestar sf.
Hestar við allra hæfi, einnig gisting í
smáhýsi og tjöldum, matur og kaffi á
staðnum, 82 km frá Reykjavík, við veg
nr. 1. Hestar teknir í töltþjálfun. Þjóð-
ólfshagi, sími 99-5547.
Hestamenn-hestamenn!
Spaðahnakkar úr völdu leðri áglæsi-
legu verði. Stoppgjarðir, reiðmúlar,
frönsk reiðstígvél, skinnreiðbuxur,
teymingagerðir, reiðmúlar, stallmúl-
ar, reiðhjálmar, tamningamúlar, reið-
ar, ístaösólar, hóffjaðrir, skeifur,
hringamél, stangamél, ístöð, beislis-
taumar. Póstsendum. Opið laugar-
daga 9-12. Verið velkomin. Sport
Laugavegi 13, sími 13508.
Hjól
Fyrir verslunarmannahelgina:
Leðurjakkar, leðurbuxur, skór,
hjálmar, hanskar, buxur, bolir, axla-
hlífar, olnbogahlífar, andlitshlífar
fyrir Cross. Fyrir útileguna: tjöld frá
kr. 1890, svefnpokar kr. 3600,
vindsængur kr. 280, álmottur undir
svefnpoka kr. 380, hengirúm kr. 285,
stutterma bolir kr. 250. Sendum í
póstkröfu. Hænco hf., Suðurgötu 3a,
Reykjavík, sími 12052.
Sænska Itera plasthjólið
kostar aðeins kr. 3900, þetta er 3ja
gíra, 27” hjól með bögglabera, ljósum,
lás og bjöllu, þ.e.a.s. allt er innifalið.
Kaupið vandaða vöru á góðu verði.
Gunnar Ásgeirsson hf., Suðurlands-
braut 16, sími 91-35200.
Honda CB750Fárg. ’81
til sölu. Skipti möguleg á bíl í svipuðum
verðflokki. Hjólið er til sýnis og sölu
hjá Karl H. Cooper, Borgartúni.
Mótorhjól 50 cm’
óskast til kaups, Honda MT5 eða
Yamaha MR 50. Greiðist út af fullu sé
það vel með farið og fáist á sanngjömu
verði. Sími 37642.
Til sölu Kawasaki KL250
árg. ’79, kom á götuna ’81, aðeins ekið
7.000 km. Uppl. í síma 93-5182 e.kl. 19.
Til sölu Suzuki RM
125 árg. ’81. Uppl. í síma 92-7057.
Létt bifhjól óskast.
50 cc hjól óskast, ekki eldra en árg. ’80,
staðgreitt. Uppl. í sima 17788 eða 99-
4423.
Vagnar
Hjólhýsi til leigu.
Uppl. í símum 82828 og 71208 eftir kl.
17.
Til sölu fellihýsi,
gerð Cassita, með svefnplássi fyrir
4—5, vaskur, borð og tvær eldunarhell-
ur. Vel með farið. Uppl. í síma 75716 og
94-3348.
Óskum eftir að taka á leigu
2 hjólhýsi frá 20. ágúst — 10. septem-
ber. Nánari upplýsingar í sima 11517.
Kaupstefnan Reykjavík hf.
Fyrirliggjandi fólksbílakerrur,
tvær stærðir, hestaflutningakerrur
óvenju vandaðar, sturtuvagnar.
Smíðaö af fagmönnum í Víkurvögnum
úr nýju efni. Gísli Jónsson og company
hf., Sundaborg 11, sími 686644.
Byssur
Til sölu Winchester 22,
gott verð. Uppl. í síma 38894.
Fyrir veiðimenn
Til sölu veiðileyfi í
Norðurá 8.—11. ágúst, tvær stangir.
Uppl. í síma 15670.
Stórir og sprækir
laxa- og silungamaðkar til sölu. Uppl. í
síma 18094. Geymiðauglýsinguna.
Til sölu úrvals skoskir
veiðimaðkar fyrir lax og silung. Uppl. í
sima 74483.
Veiðileyfi á vatnasvæði Lýsu
á Snæfellsnesi í ágúst og september til
sölu. Stangaveiöifélag Reykjavíkur,
sími 686050 eða 83425 milli kl. 13 og 19.
Veiðimenn — veiðimenn.
.LaxaflugQr í glæsilegu úrvali frá
hinum landskunna fluguhönnuði
Kristjáni Gíslasyni, veiðistangir frá
Þorsteini Þorsteinssyni, Mitchell veiði-
hjól í úrvali. Hercon veiðistangir,
frönsk veiðistígvél og vöðlur, veiði-
töskur, háfar, veiðikassar og allt í
veiöiferðina. Framköllum veiði-
myndirnar. Munið filmuna inn fyrir 11,
myndirnar tilbúnar kl. 17. Opið laugar-
daga. Verið velkomin. Sport, Lauga-
vegi 13, sími 13508.
Veiðimenn.
Allt í veiðina. Bjóðum upp á vörur frá
Dam, Shakespeare, Mitchel. Flugur í
hundraðatali, verð frá 20 kr. Gimi í
úrvali þ.á m. súpergirnið Dam Steel-
power. Vöðlur, amerískar og franskar,
einnig bússur, stangarhylki og
stangartöskur, veiðitöskur í úrvali.
Flugulinur frá Dam, Cortland, Shake-
speare, Berkley, verð frá kr. 159.
Regnkápur, kr. 795. Ovíða betra verð.
Opið á laugardögum 9—12. Sport-
markaðurinn Grensásvegi 50, sími
31290.
Bátar
21/2 tonns trilla til sölu.
Henni fylgja 3 rafmagnsrúllur, 24W,
dýptarmælir og fl. Sími 93-6668 milli kl.
18 og 19.