Dagblaðið Vísir - DV - 03.08.1984, Page 38
54
DV. FÖSTUDAGUR 3. ÁGUST1984.
Sími 27022 Þverholti 11
Smáauglýsingar
VW1300 árg. >74
til sölu á mjög góöu veröi. Uppl. í síma
17480 og/eöa 41944.
Ódýr gæðabíll.
Sjálfskipt Toyota Cressida árg. ’78 til
sölu. Bíllinn er vel útlítandi og í mjög
góöu lagi enda ekinn aðeins 66 þús. km.
Verö 180 þús. Ýmis greiöslukjör koma
til greina. Uppl. í síma 16606.
Ford Cortina árg. ’79
til sölu. Uppl. í síma 30756.
Tilboðdagsins.
Til sölu Fiat Panda árg. ’82, á götuna
’83, ekinn 18 þús. km. Stereogræjur.
Verö aðeins 110 þús., staðgreitt.
Nánari uppl. í síma 21720.
VWbjallaárg. ’74
til sölu, endurbætur þarf á boddíi. Gott
verö.Simi 37366.
Galant árg. ’75 til sölu,
nýupptekin vél, óryögaöur, þarfnast
sprautunar. Uppl. í síma 92-7243.
Ford Cortina XL
1600 árg. ’74, til sölu. Uppl. í síma 92-
3074.
Peugeot 505 dísil árg. ’82
til sölu, sjálfskiptur meö vökvastýri.
Skipti á ódýrari. Uppl. í síma 84144.
Volvo 345 DL árg. ’82
beinskiptur, til sölu. Til greina koma
skipti á ódýrari. Uppl. í síma 45826
eftir kl. 19.
Tveir góðir.
Mazda 929 ’75, ekinn 86 þús. km, nýtt
lakk, ný dekk, allur yfirfarinn, nýskoð-
aöur, verö 85 þús kr., einnig Austin
Allegro ’77, nýskoöaður, ekinn 73 þús.
km, verö 55 þús. Góð kjör. Uppl. í síma
38469 eftirkl. 16.
Mersedes Benz árg. ’81,300 D,
ekinn 77 þús. km, til sölu, sjálfskiptur,
jafnvægisbúnaður. Skipti möguleg.
Uppl. í síma 93-4166.
Tveir góðir og ódýrir.
Til sölu Fiat 125 P árg. '77 á ca 15 þús.
og Saab 95 árg. ’71 á ca 15 þús. Báðir
bílarnir eru meö grænan ’84 en vantar.
lítiö til skoðunar. Uppl. í síma 75679
eftir kl. 18.
Renault 5 árg. 1981,
sérlega sparneytinn, ekinn 40 þús. km,
útvarp, segulband, í góöu lagi, til sölu.
Greiðslukjör. Uppl. í síma 52877.
ELDAVÉLAR
Staögreiösluverö
kr: 13.225.-
Verslunin Rafha, Austurveri, Háaleitisbraut 68.
Símar: 84445,86035.
Hafnarfjöröur, símar: 50022,50023,50322.
L i
SKIPPER
litdýptarmælir
CS116
tinn sá besti á markaðnum.
Hagstætt verð og góðir greiðslu-
skilmálar.
Friörik A. Jónsson h.f.
Skipholti 7, Reykjavík,
Símar 14135 - 14340.
Skoda árg. ’76.
Til sölu í heilu eöa í pörtum. Uppl. í
síma 43481.
Honda Civic árg. ’76 tii sölu,
óskoðaður, þarfnast viögeröar, selst
ódýrt, staðgreiðsla. Uppl. í síma 38862
eftir kl. 18.
Peugeot 504 ’76 til sölu,
góöur bíll. Skipti möguleg á ódýrari
bifreið. Uppl. í síma 84958 og 45285.
Toyota Crown 2000 ’73,
á nýjum dekkjum, léleg vél. Ýmsir
varahlutir fylgja. Verö ca 30 þús. Uppl.
í síma 97-4174 á vinnutíma en 97-4184 á
kvöldin. Hrenni.
Daihatsu Charade.
Til sölu Daihatsu Charade árg. 1980.
Uppl. í síma 52463.
GSA Citroen Pallas,
5 gíra, 1982. Þeir sem vilja sjá og reyna
gefi upp nöfn og síma til blaðsins eöa í
síma 81524 eftir kl. 5.
Toyota Corona Mark 2000
árg. ’76 til sölu, ekinn 124.000 km. Uppl.
í síma 99-5879.
Bílasala Alla Rúts,
Hyr jarhöföa 2, sími 81666.
Subaru ’78 GFT og Datsun 200 L ’78,
Lada Sport ’82, Honda Civic ’80, sjálf-
skipt, Toyota Tercel 4X4 ’83, Daihatsu
Charade ’81, Toyota Corolla ’81,
Toyota Carina ’80, Ford Bronco Sport
’73, VW Golf ’77, BMW 316 ’80, BMW
320 ’82, Subaru station 4x4 ’82. Ford
Fairmont ’78, ekinn 28.000 km.
Mazda 616 árg. ’74 til sölu
og sýnis aö Austurbrún 23 Rvk eftir kl.
19 í kvöld.
Chevrolet Monsa árg. ’80 til sölu,
ekinn 22.000 mílur, 2ja dyra, 4ra cyl.,
beinskiptur, vökvastýri, fallegur bíll.
Uppl. í síma 38485 á daginn, 78639 á
kvöldin.
Benz 190.
Einn af þessum gömlu, góðu er til sölu.
Mikiö af varahlutum, bæði nýjum og
notuöum, fylgir. Sími 22518.
Til sölu Galant árg. ’77
í mjög góöu ástandi, gott verö. Uppl. í
síma 10747 og á Bílasölunni Skeifunni.
Lada 1200 árg. ’75tUsölu,
meö hálfa skoðun ’84. Góð sumar- og
vetrardekk fylgja, verö 15-20 þús.
Uppl. í síma 43346.
Ford L.T.D. Country Square ’71,
V 351 tU sölu. Skipti möguleg, helst á
Comet, má vera vélarlaus . Einnig
óskast Comet meö vél. Uppl. í síma
666272 eftirkl. 19.
Trabant.
Til sölu Trabant station árg. ’80,
nýyfirfarinn og skoöaöur ’84, ný
vetrardekk fylgja. Verð 45.000,- Uppl. í
síma 11490 eöa 621164 e.kl. 20.00 næstu
kvöld.
Sala—skipti.
Til sölu Mercedes Benz 280 SE árg.
1970, mjög fallegur bíll. Skuldabréf
koma til greina. Uppl. í síma 77712 eftir
kl. 19.
Mazda 818 station,
árgerö ’78 tU sölu, þarfnast lag-
færingar á vél. Staðgreiðsla 50.000.
Upplýsingar í síma 34129.
.Mitsubishi Colt
árg. ’80 til sölu, blásanseraður, ekinn
70 þús. km, vel meö’farinn og góöur
bíll. Verð kr. 170 þús. Uppl. í síma
44464.
Bílar óskast
Óska eftir 30—40 manna bU
í góðu ástandi. Hafiö samband viö
auglþj. DV í síma 27022.
H—061.
Óska eftir amerískum bU
í skiptum fyrir Peugeot 504 árg. ’74.
Uppl.ísima 44153.
Húsnæði í boði
3ja herbergja íbúð tU leigu
í vesturbæ frá 15. ágúst tU 15. maí eöa í
skemmri tíma. Vinsaml. sendið tilboð
tilDVmerkt„008”.
Risherbergi tU leigu
í Hlíöunum. Uppl. í sima 16461.
Húsaleigufélag ReykjavUtur
og nágrennis rekur öfluga leigumiölun
sem veitir aUa þjónustu sem þarf í
sambandi við húsaleigu. Lögfræöiþjón-
ustu, samningageröir. Kynniö yður
starfsemi félagsins áöur en þér takið
húsnæöi á leigu annars staöar. Ut-
vegum aUar geröir af húsnæöi. Húsa-
leigufélag Reykjavíkur og nágrennis
Hverfisgötu 82. Opiö alla daga nema
sunnudaga frá kl. 13-18. Sími 621188.
Herbergi tU leigu
í Hraunbæ með aðgangi aö snyrtingu.
Uppl. í síma 73504 miUi kl. 19 og 20 og í
síma 666034 á sama tíma.
AUar gerðir
af húsnæði óskast til leigu. Skoöum og
verömetum samdægurs, án allra
skuldbindinga af hálfu húseiganda.
Húsaleigufélag Reykjavíkur og ná-
grennis Hverfisgötu 82. Opiö aUa daga
nema sunnudaga frá kl. 13—18. Sími
621188.
Húsnæði óskast
íbúð með húsbúnaði
óskast, minnst 3ja herbergja, 2 í heim-
ili, sérlega vönduð umgengni. Uppl. í
síma 83842 kl. 19-20.
Barnlaust par,
24 og 25 ára, óskar eftir 2ja—3ja her-
bergja íbúð á leigu. Ábyrgjumst
reglusemi og góöa umgengni. Einhver
húshjálp kemur til greina. Uppl. í síma
72711 e.kl. 18.00 eöa 16722.
2ja—3ja herbergja íbúð
óskast til leigu, helst í austurbæ Kópa-
vogs. Algjör reglusemi. Uppl. í síma
41129.
Keflavík—Njarðvík.
2— 3 herbergja íbúð óskast til leigu
strax. Uppl. í síma 92-6082 eftir kl. 18.
Tvær stúlkur
á aldrinum 23—25 ára óska eftir íbúð
sem fyrst í Rvík. öruggum mánaöar-
greiöslum heitiö. Meömæli ef óskaö er.
Uppl. ísíma 13451.
Stór-Reykjavíkursvæði.
Oska eftir húsnæði sem fyrst. Uppl. í
síma 93-7699.
Einstæða móður með eitt barn
bráðvantar einstakUngsíbúð eða 2ja
herbergja íbúð strax í Hafnarfiröi.
Uppl. í síma 54319 eöa 99-3610 e.kl. 17.
Ath.
Ungt par meö eitt barn óskar eftir
2ja—3ja herbergja íbúð á leigu sem
allra fyrst. Góðri umgengni og skil-
vísum greiöslum heitiö. Uppl. í síma
74945.
3— 4 herbergja íbúð óskast
til leigu í Reykjavík. Til greina koma
skipti á 3ja herbergja íbúð á Isafirði.
Uppl. í síma 82679.
Reglusöm hjón
utan af landi meö tvö börn óska eftir
íbúö. Uppl. í síma 11906 eftir kl. 18 í
kvöld og næstu kvöld.
Ungur húsasmiður
óskar eftir að taka á leigu litla íbúð eöa
herbergi. Fyrirframgreiðsla möguleg.
Uppl. í síma 27552.
Reglusöm hjón óska
eftir 2ja-3ja herb. íbúö sem fyrst.
öruggar mánaðargreiöslur. Uppl. í
síma 23017.
Vantar íbúðir og herbergi á skrá.
Húsnæðismiðlun stúdenta. Félags-
stofnun stúdenta viö Hringbraut, sími
15959 og (621080).
Barnlaust par
óskar eftir 2ja—3ja herb. íbúö sem
næst Háskólanum. Fyrirframgreiðsla
möguleg. Uppl. í síma 99-3768 e. kl. 19.
Atvinna í boði
Okkur vantar
vanar eða óvanar saumakonur v á
saumastofu okkar í Mosfellssveit,
vinnutími frá kl. 8—16, ókeypis rútu-
ferðir eru frá Reykjavík, Kópavogi og
Mosfellssveit. Álafoss hf., sími 666300.
Afgreiðslustúlkur óskast
í matvöruverslun í Hafnarfiröi, hálfan
og allan daginn. Hafiö samband við
auglþj. DV í síma 27022.
H—840.
Starf sstúlku vantar
í 11/2 mánuö í matvöruverslun, vinnu-
tími kl. 14—18.00. Hafið samband viö
auglþj. DV í síma 27022.
H—832.
Starfsfólk óskast.
Öskum eftir að ráöa duglegt starfsfólk
til fiskvinnslustarfa nú strax eftir
verslunarmannahelgina. Unniö eftir
bónuskerfi. Mikil vinna. Á staðnum er
gott mötuneyti og aöbúnaður starfs-
fólks góður. Vinsamlega leitiö uppl.
hjá Siguröi Arnþórssyni yfirverkstjóra
í síma 97-8891. Búlandstindur hf.,
Djúpavogi.
Ræsting.
Starfskraftur óskast til ræstinga.
Uppl. eftir kl. 18.00. Veitingahúsiö
Árberg, Ármúla 21.
Ritari.
Utflutningsfyrirtæki í miöbænum
óskar að ráöa ritara (stúlku), þarf að
hafa gott vald á ensku og helst fleiri
tungumálum, góöa vélritunarkunnáttu
og æfingu í aö vinna með telex. Æski-
legt er aö viðkomandi hafi reynslu í
meðferö útflutningsskjala. Umsókn
sendist DV merkt „Ritari 010”.
Verkamaður óskast
á trésmíðaverkstæði. Uppl. í síma
35609.
Orkulind, líkamsrækt,
óskar eftir nuddara. Uppl. í síma 15888.
Menn óskast
í járnabindingar. Uppl. í síma 621596
eftirkl. 18.
Málmiðnaðarmenn óskast.
Traust hf., sími 83655.
Vellaunað aukastarf.
Einhleypur karlmaöur sem býr viö
bestu aðstæöur óskar eftir aöstoö ungr-
ar konu á heimiii sínu 1—2svar í viku
gegn góðri þóknun. Uppl. meö mynd
sendist DV merkt „Aðstoð 369”.
Módel.
Free-lance ljósmyndari meö góö
sambönd erlendis óskar aö komast í
samband viö ungar stúlkur sem hafa
áhuga á feröalögum og módelstörfum.
Sendiö upplýsingar ásamt mynd til DV
merkt„MODEL 62-66”.
Nudd óskast.
Vel stæöur maður óskar eftir þjónustu
nuddkonu heima hjá sér, 1—2 skipti í
viku eftir samkomulagi. Upplýsingar
ásamt mynd sendist DV merkt
„Mjúkar hendur 84”.
Stúlkur óskast strax
til starfa í bakaríi í Breiöholti. Einnig
vantar stúlku í ræstingar. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022.
H—056.
Trésmiður eða lagtækur maöur
óskast til að byggja sumarbústaö sem
á að flytjast út á land. Æskilegt að
hann hafi smíðaaöstöðu sjálfur. Hafiö
samband við auglþj. DV í síma 27022.
H—071.
Byggingavöruverslun
óskar eftir að ráða mann til afgreiðslu-
og lagerstarfa. Veröur aö vera vanur
lyftarastörfum. Aöeins er um að ræða
framtíðarstarf. Umsóknir sendist
afgr. DV merkt „Byggingarvörur
777”.
Óskum að ráða starfsfóik
í sláturhús okkar í Mosfellssveit. Uppl.
í síma 666103. Isfugl.
Járnsmiðir!
Vanir rafsuðumenn óskast strax, mikil
vinna. Hafið samband við auglþj. DV í
síma 27022.
H—827.
Okkur vantar fólk
með menntun í fataiðnaöi, t.d. próf frá
handavinnudeildum eöa fatatækna,
um er að ræða fjölbreytt starf, sem
krefst samviskusemi og nákvæmni.
Okeypis rútuferöir eru frá Reykjavík,
Kópavogi og Mosfellssveit. Álafoss hf.,
sími 666300.
Atvinna óskast
Reglusamur,
28 ára gamall húsasmiður, óskar eftir
uppmælingavinnu strax. Uppl. í síma
610799 eftirkl. 18.
Kona óskar eftir
aö taka aö sér reglusamt heimili þar
sem bæöi hjónin vinna úti. Mættu vera
2—3 böm. Æskilegast í Fossvogs- eöa
Háaleitishverfi. Uppl. í síma 35767.
Atvinnuhúsnæði
30—50 fermetra aðstaða
óskast strax, undir léttan matvælaiðn-
að, má þarfnast lagfæringar. Uppl. í
síma 84732 næstudaga.
Ca 20 ferm húsnæði
vantar undir teiknistofu í Reykjavík.
Vinsaml. leggið inn tilboö hjá
augl.deild DV merkt „1315-3078”.
Garðyrkja
Vallarþökur.
Við bjóöum þér réttu túnþökurnar, vél-
skornar í Rangárþingi, af úrvals-
góöum túnum. Fljót og góö afgreiðsla.
Símar 99-8411 og 91-23642.
Skrúðgarðamiðstöðin:
Garöaþjónusta-efnasala, Nýbýlavegi
24, Kópavogi, símar 40364, 994388 og
15236. Lóöaumsjón, garösláttur, lóöa-
breytingar, standsetningar og lag-
færingar, giröingavinna, húsdýra-
áburður (kúamykja-hrossataö),
sandur til eyöingar á mosa í gras-
flötum, trjáklippingar, túnþökur,
hellur, tré og runnar. Sláttuvélaleiga
og skerping á garðverkfærum. Tilboö í
efni og vinnu ef óskaö er. Greiðslukjör.
Túnþökur — nýjung!
Allar þökur hífðar inn í garð meö bíl-
krana (ekki sturtaö). Mun betri vöru-
meðferð og minni vinna aö þökuleggja.
Þökurnar eru af úrvals túni. Viö
byrjuðum fyrstir aö skera þökur meö
vélum fyrir 26 árum. Túnþökusala
Páls Gíslasonar, sími 76480.
Skrúðgarðaþjónusta—greiðslukjör.
Nýbyggingar lóða, hellulagnir,
vegghleöslur, grassvæði, jarðvegs-
skipti, steypum gangstéttir og bíla-
stæði. Hitasnjóbræðslukerfi undir bíla-
stæði og gangstéttir. Gerum föst verö-
tilboð í alla vinnu og efni. Sjálfvirkur
símsvari allan sólahringinn.
Garðverk, sími 10889.
Standsetning lóða,
hellulagnir, innkeyrslur, snjóbræðslu-
kerfi, vegghleðslur, grasflatir, gróður-
beö og önnur garöyrkjustörf — tíma-
vinna eða föst tilboð. Olafur Ásgeirs-
son skrúögaröyrkjumeistari, sími
30950 og 34323.
Húsdýraáburður og gróðurmold
til sölu. Húsdýraáburður og gróður-
mold á góöu verði, ekiö heim og dreift
sé þess óskaö. Höfum einnig traktors-
gröfur og vörubíl til leigu. Uppl. í síma
44752.
Túnþökur tíl sölu,
SS'kr. ferm, heimkeyrt.og 30 kr., fyrir
lOOferm ogmeira. Úppi. isíma 71597.
Túnþökur.
Vélskornar túnþökur. Björn R. Einars-
son. Uppl. í símum 20856 og 666086.
Túnþökur.
Mjög góðar túnþökur úr Rangárvalla-
sýslu. Kynniö ykkur verö og kjör.
Uppl. í símum 994491, 994143 og 91-
83352.
Húsráöendur.
Sláum, hreinsum og önnumst lóöaum-
hirðu, orfa- og vélasláttur. Vant fólk.
Uppl. í síma 22601. Þórður, Sigurður og
Þóra.
Hraunhellur,
hraunbrotssteinar, sjávargrjót,.
Getum útvegað hraunhellur í öllum
þykktum, stærðum og gerðum, einnig
siávargrjót, flatt eða egglaga. allt aö
ykkar óskum. Afgreiöum allar pantan-
ir, smáar og stórar, um allt Suðurland.
Erum sveigjanleg í samningum. Uppl.
veittar í síma 92-8094.
Barnagæsla
Tek börn í gæslu,
hef leyfi, er í Háaleitishverfi. Uppl. í
síma 38527.