Dagblaðið Vísir - DV - 03.08.1984, Blaðsíða 39
DV. FÖSTUDAGUR 3. ÁGUST1984.
55
Sími 27022 Þverholti 11
Smáauglýsingar
Barnagæsla
Athygli er vakin
á því aö óheimilt er að taka börn til
dagvistar á einkaheimili gegn gjaldi
nema meö leyfi Barnaverndarnefndar
Reykjavíkur og undir eftirliti umsjón-
arfóstra. Skrifstofa Dagvistunar
barna, Njálsgötu 9, sími 22360.
Líkamsrækt
Sólbaösstofa.
Kópavogsbúar og nágrannar. Viöur-
kenndir sólbekkir af bestu gerð meö
góðri kælingu. Sérstakir hjónatímar.
10 tíma kort og lausir tímar. Opiö frá
kl. 7-23 alla daga nema sunnudaga eftir
samkomulagi. Kynniö ykkur verðið
það borgar sig. Sólbaösstofa Halldóru
Björnsdóttir, Tunguheiði 12 Kópavogi,
sími 44734.
Sólarland, sólbaðs- og gufubaöstofa.
Ný og glæsileg sólbaösaðstaöa meö
gufubaði, heitum potti, snyrtiaöstööu,
leikkrók fyrir börnin, splunkunýjum
hágæðalömpum meö andlitsperum og
innbyggðri kælingu. Allt innifalið í
verði ljósatímans. Ath. aö lærður
nuddari byrjar í ágúst. Þetta er stað-
urinn þar sem þjónustan er í fyrir-
rúmi. Opiö alla daga. Sólarland,
Hamraborg 14, Kópavogi, sími 46191.
Sparið tíma — spariö peninga.
Viö bjóöum upp á 18 mín. ljósabekki,
alveg nýjar perur. Borgiö 10 tíma fáið
12. Einnig bjóðum við alla almenna
snyrtingu og seljum úrval snyrtivara.
Lancome, Biotherm og Lady Rose.
Bjóöum einnig upp á fótsnyrtingu og
fótaaögeröir. Snyrtistofan Sælan,
Dúfnahólum 4, Breiöholti, sími 72226.
Ath. kvöldtímar.
Ljósastofan, Laugavegi 52,
simi 24610, býöur dömur og herra vel-
komin frá kl. 8—22 virka daga og frá
kl. 10 laugardaga. Nýjar extra sterkar
perur tryggja 100% árangur á sumar-
tilboðsveröi, 12 tímar á aðeins 700 kr.
Reyniö Slendertone vöövaþjálfunar-
tækiö til grenningar og fleira. Breiðir,
aöskildir bekkir meö tónlist og góöri
loftræstingu. Sérstaklega sterkur and-
litslampi. Seljum hinar frábæru
Clinique snyrtivörur og fleira. Visa og
Eurocard, kreditkortaþjónusta.
Þeir sem ekki taka góðan lit
fá endurgreitt. Heilsuræktin, Þinghóls-
braut 19 Kópavogi, býður viöskiptavin-j
um sínum 12 skipti fyrir 10 tíma kort í
iSilver Super og Wolf sólarbekkjum1
meö sterkum innbyggöum andlitsper-
um, splunkunýjar BeUarium super
perur í öllum bekkjum, þær bestu 20
mínútna. Otrúlegur árangur. Losið
ykkur við þreytu, streitu og vööva-
bólgu, sauna innifalin. Hjónatímar.
Andleg og líkamleg afþreying í rólegu
umhverfi. Kaffi á könnunni, veriö
velkomin. Tímapantanir í síma 43332
milli kl. 9 og 22.
Æfingastöðin EngihjaUa 8,
Kópavogi, sími 46900. Ljósastofa okkar
er opin aUa virka daga frá kl. 7-22 og
um helgar frá kl. 10-18. Bjóðum upp á
gufu og nuddpotta. Kvennaleikfimi er
á morgnana á virkum dögum frá kl. 10-
11 og síðdegis frá kl. 18-20. Erobick
stuðleikfimi er frá kl. 10-21, frá mánud.
tU fimmtud. og á laugardögum kl. 14-
15. Tækjasalur er opinn frá kl. 7-22, um
helgar frá kl. 10-18. Barnapössun er á
morgnana frá kl. 12.
Sól Saloon sólbaösstof a,
'sími 22580. Hver þekkir ekki MA
professional bekkina, þá bestu í
Evrópu? Komdu og fáöu góðan Ut hjá
okkur. ÖU hugsanleg þægindi í þessum
glæsilegu bekkjum. Erum með hinar
frábæru Belarium S perur, innbyggt
andlitsljós og stereo. Sól Saloon.
Evita hárgreiðslu-
og sólbaösstofa að Bugöutanga 11,
Mosfellssveit, sími 666676. Erum meö
hina frábæru sólbekki MA. Profession-
al andUtsljós. Hárgreiösla, öU hár-
þjónusta. Opiö frá morgni tU kvölds.
Verið veUtomin.
Komin heim.
Sigrún J. Kristjánsdóttir, snyrti- og
nuddstofan Paradís, Laugarnesvegi
82, sími 31330.
Höfum opnað sólbaðsstofu
aö Steinagerði 7, stofan er lítil en
þægileg og opm frá morgni tU kvölds,
erum meö hina frábæru sólbekki MA
professional, andlitsljós. Veriö vel-
komin. Hjá Veigu, sími 32194.
Nýtt, nýtt á islandi.
Sól og sæla, Hafnarstræti 7, sími 10256,
MA-international sólaríum. Bjóöum
mpp á sérstök andUtsljós, Mallorca
brúnka eftir 5 skipti. Bjóðum
viðskiptavinum okkar eingöngu upp á
ifyrsta flokks vörur, professional
sólaríum Jumbo bekki, Jumbo andlits-
ljós, þetta eru andUtsljósin sem allir
tala um. MA-intemational sólaríum í
fararbroddi frá 1982, 2-3 skrefum á
undan keppinautum sínum í sólaríum.
Verið ávaUt velkomin. Sól og sæla.
í sólarlampa frá Piz Buin:
Sólaríum balsam, notist fyrir og eftir
ljósaböð, hindrar rakatap húöarinnar,
gefur jafnari og endingarbetri Ut;
Shower Gele (sápa-sjampó), nýja
sturtusápan frá Piz Buin, sérstaklega
ætluö eftir sólböð og lampa, algjörlega
laus við alkaline og þurrkar því ekki
húðina, mjög gott fyrir hár sem hefur
fariö iUa í sólskini. Utsölustaöir:
Apótek, snyrtivöruverslanir og
nokkrar sólbaösstofur.
Hreingerningar
Hreingerningarf élagið Ásberg.
Tökum aö okkur hremgerningar á
íbúðum, stigagöngum og fyrirtækjum.
Vönduö vinna, gott fólk. Símar 18781 og
17078.
Þrif, hreingerningar,
teppahreinsun. Tökum að okkur hrein-
gerningar á íbúðum, stigagöngum og
stofnunum, emnig teppahreinsun meö
nýrri djúphreinsivél sem hreinsar meö
góðum árangri, sérstaklega góö fyrir
ullarteppi. Vanir og vandvirkir menn.
Upp. í símum 33049 og 667086. Haukur
og Guömundur Vignir.
Gólfteppahreinsun, hreingerningar.
Hreinsum teppi og húsgögn í íbúöum
og .stofnunum meö háþrýstitækjum og
sogafli, erum einnig meö sérstakar
vélar á ullarteppi, gefum 3 kr. afslátt
á ferm í tómu húsnæöi. Erna og Þor-
steinn, sími 20888.
Hólmbræður—hreingerningarstöðin,
stofnsett 1952. Almenn hreingerningar-
þjónusta, stór og smá verk. Fylgjumst
vel með nýjungum. Erum með nýjustu
og fullkomnustu vélar til teppahreins-
unar og öflugar vatnssugur á teppi
sem hafa blotnað. Símar okkar eru
19017, 77992, 73143 og 53846. Olafur
Hólm.
Tökum að okkur
hreingerningar á íbúöum, stigagöng-
um og fyrirtækjum. Vanir menn,
vönduð og ódýr vinna. Uppl. í síma
72773.
Þvottabjörn.
Nýtt-nýtt-nýtt. Okkar þjónusta nær
yfir stærra sviö. Viö bjóöum meðal
annars þessa þjónustu: hreinsun á
bílasætum og teppum. Teppa- og hús-
gagnahreinsun, gluggaþvott og hrein-
gerningar. Dagleg þrif á heimilum og
stofnunum. Sjúgum upp vatn ef flæðir.
Þrif á skipum og bátum. Gerum föst
verðtilboð sé þess óskaö. Getum við
gert eitthvaö fyrir þig? Athugaðu
málið, hringdu í síma 40402 eöa 54043.
Ýmislegt
Glasa- og diskaleigan, Njálsgötu 26.
Leigjum allt út til veisluhalda;
Hnífapör, dúka, glös og margt fleira.
Höfum einnig fengið glæsilegt úrval af
servíettum, dúkum og handunnum
blómakertum í sumarlitunum. Einnig
höfum viö fengiö nýtt skraut fyrir
barnaafmælið sem sparar þér tíma.
Opið mánudaga, þriöjudaga,
miövikudaga og fimmtudaga frá kl.
10—13 og 14—18. Föstudaga frá kl. 10—
13 og 14—19, laugardaga 10—12. Sími
621177.
Húsaviðgerðir
BH-þjónustan.
Tökum að okkur sprunguviögeröir og
hvers konar viöhald á gömlum sem
nýjum húsum. Gerum viö þakleka og
skiptum um járn og klæðum hús.
Leigjum út öfluga háþrýstidælu til
hreinsunar undir máíningu. Útvegum
allt efni sem til þarf. Abyrgö tekín á
verkinu. Látið fagmenn vinna verkin.
Uppl. ísíma 76251.
IK húsaviðgeröir.
Tökum að okkur alhliöa viögerðir á
húseignum, s.s. járnklæöningar, þak-
viögerðir, sprunguþéttingar, glerísetn-
ingar, málningarvinnu og háþrýsti-
þvott. Gerum föst verðtilboð ef óskaö
er. Uppl. í síma 10811 og 14938.
Þakrennuviögerðir.
Gerum við steyptar þakrennur og
berum í þær. Gerum viö allan múr.
Sprunguviðgerðir, sílanúöum gegn
alkalískemmdum. Gerum tilboð. Góð
greiöslukjör, 15 ára reynsla. Uppl. í
síma 51715.
Húsprýði.
Tökum aö okkur viöhald húsa, járn-
klæðum hús og þök, þéttum skorsteina
og svalir, önnumst sprunguþéttingar
og alkalískemmdir aöeins meö viöur-
kenndum efnum, málningarvinna.
Hreinsum þakrennur og berum í, klæö-
um þakrennur meö áli, járni og blýi.1
Getum bætt viö okkur múrverki stóru
og smáu. Fagmaöur í starfi. Vanir1
menn, vönduö vinna, 20 ára reynsla.
Sími 42449 eftir kl. 19.
Tapað - f undið
Svartur köttur tapaðist
frá Marbakka, Seltjarnarnesi,
merktur Markús, Lindargötu 49. Finn-
andi vinsamlega hringi í Kattavina-
félagið, sími 14594.
Fundum flugustöng með hjóli
viö Laxá á Ásum. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022.
H—992.
Plastpoki meö barnavettlingum,
regnhlíf af barnakerru og stjómtæki af
tölvu, tapaöist á Lækjartorgi þar sem
strætisvagn nr. 6 stoppar. Sími 35772.
Tapast hafa gleraugu
einhvers staðar á milli Breiðholts og
Hraunbæjar. Finnandi vinsamlega
hafi samband í síma 78495. Fundar-
laun.
Spákonur
Leiga
Spá, nútiminn,
fortíðin og framtíöin. Les í lófa. Spái í
spil og bolla fyrir alla, góð reynsla.
Uppl. í síma 79192 eftir kl. 12.
Ung hjón meö barn óska
eftir að taka jörð á leigu meö bústofni,
helst kúajörð, þó ekki skilyröi. Eru
bæöi vön. Umsókn leggist inn á augld.
DV fyrir 14. þ.m. merkt „Sveit 812”.
Einkamál
F. Samb. 951945382022.
Leggjum.ekki af staö í ferðalag í
lélegum bíl eða illa útbúnum.
Nýsmurður bíll með hreinni olíu og
yfirfarinn t.d. á smurstöð er lík-
legur til þess að komast heill á
leiðarenda.
||XF
UMFERÐAR
Angórukanínur
Af sérstökum ástæðum til sölu nokkrar ungar angórukanínur
Upplýsingar í símum 23479 og 30404.
f-:VVSVVVVVVVVV«VVVV\\VVVV\XVVVVVVVVSVVV\3<i'
I
i
i
3
!
UMBOÐSMENN AÐALAFGREIÐSLA ÞVERHOLT111, SÍMI27022.
AKRANES EGILSSTAÐIR HELLA
Guöbjörg Þórólfsdóttir Sigurlaug Björnsdóttir Garöar Sigurösson
Hóholti 31 simi 93-1875 Árskógum 13 Dynskólum 5
AKUREYRI simi 97-1350 sími 99-5035
Jón Steindórsson ESKIFJÖRÐUR HELLISSANDUR
Skipagötu 13 Hrafnkell Jónsson Kristín Gísladóttir
simi 96-25013 Fögruhlfð 9 MunaÖarhóli 24
heimasimi 96-25197 simi 97-6160 simi 93-6615
ÁLFTANES EYRARBAKKI HOFSÓS
Ásta Jónsdóttir Margrót Kristjónsdóttir Guöný Jóhannsdóttir
Miövangí 106 Hóeyrarvöllum 4 Suöurbraut 2
simi 51031 sími 99-3350 simi 95-6328
BAKKAFJÖRÐUR FÁSKRÚÐSFJÖRÐUR HÓLMAVÍK
Freydis Magnúsdóttir Ármann Rögnvaldsson Dagný Júlfusdóttir
Hraunstig 1 Hliöargötu 22 Hafnarbraut 7
simi 97-3372 simi 97-5122 simi 95-3178
BILDUDALUR FLATEYRI HRÍSEY
Jóna Mœja Jónsdóttir Sigríöur Sigursteinsdóttir Sigurbjörg Guölaugsdóttir
Tjarnarbraut 5 Drafnargötu 17 Sólvallagötu 7
simi 94-2262 sfmi 94-7643 simi 96-61708
BLÖNDUÓS GERÐAR GARÐI HÚSAVÍK
Snorri Bjarnason Katrin Eiriksdóttir Ævar Ákason
Uröarbraut 20 Heiöarbraut 11 Garöarsbraut 43
sími 96-4581 simi 92-7116 sími 96-41853
BOLUNGARVÍK GRENIVÍK HVERAGERÐI
Helga Siguröardóttir Sigurvoig Þórlaugsdóttir Lilja Haraldsdóttir
Hjallastrœti 2E Ægissiðu 14 HeiÖarbrún 51
simi 94-7257 simi 96-33266 simi 99-4389
BORGARNES GRINDAVÍK HVOLSVÖLLUR
Bergsveinn Símonarson Skallagrimsgötu 3 simi 93-7645 Aöalheiður Guömundsdóttir Austurvegi 18 simi 92-8257 Arngrfmur Svavarsson Litlageröi 3 simi 99-8249
BREIÐDALSVÍK Erla V. Elíasdóttir GRUNDARFJÖRÐUR HÖFN f
Sœbergi 15 simi 97-5646 Áslaug Pótursdóttir Sæbóli 24 sími 93-8775 HORNAFIRÐI Margrót Siguröardóttir
BÚÐARDALUR Silfurbraut 10
Sólveig Ingvadóttir HAFNARFJÖRÐUR sfmi 97-8638
Gunnarsbraut 7 Ásta Jónsdóttir HÖFN, HORNAFIRÐI
simi 93-4142 Miövangi 106
DALVÍK sími 51031, v/Nesjahrepps
Guörún Ásgeirsdóttir Unnur Guðmundsdóttir
Hrönn Kristjónsdóttir Garöavegi 9 Hæöargaröi 9
Hafnarbraut 10 simi 96-61171 sími 50641 simi 97-8467
DJÚPIVOGUR HVAMMSTANGI ÍSAFJÖRÐUR
Ásgeir ívarsson Þóra Sverrisdóttir Hafsteinn Eiriksson
Steinholti Hlföarvegi 12 Pólgötu 5
simi 97-8856 simi 95-1474 simi 94-3653
KEFLAVÍK
Margrót Siguröardóttir
Smóratúni 14
sími 92-3053
Ágústa Randrup
Hringbraut 71
simi 92-3466
KÓPASKER
Auöunn Benediktsson
Akurgerði 11
sími 96-52157
MOSFELLSSVEIT
Rúna Jónína Ármannsdóttir
Arnartanga 10
simi 666481
NESKAUPSTAÐUR
Hlff Kjartansdóttir
Miöstrœti 23
simi 97-7229
YTRI-INNRI
NJARÐVÍK
Fanney Bjarnadóttir
Lógmóum 5
sími 92-3366
ÓLAFSFJÖRÐUR
Margrót Friðriksdóttir
Hlíöarvegi 25
sími 96-62311
ÓLAFSVÍK
Svava AKonsdóttir
ólafsbraut 56
sími 93-6243
PATREKSFJÖRÐUR
Ingibjörg Haraldsdóttir
Túngötu 15
simi 94-1353
RAUFARHÖFN
Signý Einarsdóttir
Nónósi 5
simi 96-51227
REYÐARFJÖRÐUR
IngileK Björnsdóttir
Hœöargeröi 10 A
simi 97-4237
REYKJAHLIÐ
V/MÝVATN
Þuriöur Snœbjörnsdóttir
Skútuhrauni 13
simi 96-44173
RIF SNÆFELLSNESI
Ester Friöþjófsdóttir
Hóarifi 49
simi 93-6629
SANDGERÐI
Þóra Kjartansdóttir
Suöurgötu 29
simi 92-7684
SAUÐÁRKRÓKUR
Kristin Jónsdóttir
Freyjugötu 13
simi 95-5806
SELFOSS
Bóröur Guömundsson
Sigtúni 7
sími 99-1377
SEYÐISFJÖRÐUR
Ingibjörg Sigurgeirsdóttir
Miötúni 1
simi 97-2418
SIGLUFJÖRÐUR
Friöfinna Simonardóttir
Aðalgötu 21
simi 96-71208
SKAGASTRÖND
Erna Sigurbjörnsdóttir
Hólabraut 12
simi 95-4758
STOKKSEYRI
Garöar örn Hinriksson
Eyrarbraut 22
simi 99-3246
STYKKISHÓLMUR
Erla Lórusdóttir
Silfurgötu 25
simi 93-8410
STÖÐVARFJÖRÐUR
Valborg Jónsdóttir
Einholti
sími 97-5864
SUÐAVIK
Frosti Gunnarsson
Túngötu 3
simi 94-6928
SUÐUREYRI
Ólöf Aöalbjörnsdóttir
Sœtúni 1
sími 94-6202
SVALBARÐSEYRI
Rúnar Geirsson
simi 96-24907
TÁLKNAFJÖRÐUR
Margrót Guölaugsdóttir
Túngötu 25
simi 94-2563
VESTMANNAEYJAR
Auróra Friöriksdóttir
Kirkjubœjarbraut 4
simi 98-1404
VÍK í MÝRDAL
Vigfús Póll AuÖbertsson
Mýrarbraut 10
simi 99-7162
VOGAR
VATNSLEYSUSTRÖND
Leifur Georgsson
Leirdal 4
simi 92-6523
VOPNAFJÖRÐUR
Laufey Leif sdóttir
Sigtúnum
sími 97-3195
ÞINGEYRI
Karitas Jónsdóttir
Brekkugötu 54
simi 94-8131
ÞORLÁKSHÖFN
Franklfn Benediktsson
Knarrarbergi 2
simi 99-3624 og 3636
ÞÓRSHÖFN
Kolbrún Jörgensen
Vesturbergi 12
simi 96-81238