Dagblaðið Vísir - DV - 03.08.1984, Side 40

Dagblaðið Vísir - DV - 03.08.1984, Side 40
56 DV. FÖSTUDAGUR 3. ÁGÚST1984. Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar Gisting Ferðafólk, viö erum í hjarta bæjarins og bjóðum ódýra og góða gistingu meö morgun- verði í eins og 2ja manna herbergjum, Gistihebnilið, Skipagötu 4, Akureyri, sími 96-26110. Hveragerði - gisting. Komið við í blómabænum. Hef ódýr, 2ja manna herbergi meö morgunverði. Gistihúsið Sólbakki Hveramörk 17, Hveragerði, 99-4212. Ferðafólk á leið um Strandir. Odýr gisting, góður matur. Síminn hjá okkur er 95-3185. Hótebö, Höfðagötu 1, Hólmavík. Þjónusta Háþrýstiþvottur — sandblás tur. Háþrýstiþvottur á húsum undir mábi- bigu og sandblástur vegna viðgerða, tæki sem hafa allt að 400 bar. vinnu- þrýsting, knúin af dráttarvélum, vinnubrögð sem duga. Gerum tilboð. .Stáltak, sbni 28933 eða 39197 utan skrif- stofutíma. Tökum að okkur að slá og hirða garða. Uppl. í síma 621643. Háþrýstiþvottur. Tökum að okkur háþrýstiþvott undir mábiingu á húsum, skipum svo og það sem þrífa þarf með öflugum háþrýsti- vélum. Gerum tilboð eða vinnum verk- m í tímavinnu. Greiðsluskibnálar. Eðalverk sf., sími 33200, hs. 81525, Gil- bert, hs. 43981, Steingrímur. Ökukénnsla Ökukennsla — æfmgatímar. Kenni á Mazda 626, nýir nemendur geta byrjað strax. Tímafjöldi við hæfi hver einstaklings. Utvega öll prófgögn, ökuskóli ef óskað er. Jón Haukur Edwald, símar 11004 og 30918. ökuskóli S.G. Kynnið ykkur hvað er í boöi varðandi ökukennslu og bifhjólakennslu. Þjón- usta í sérflokki. Mjög góð greiðslukjör ef óskað er. Kenni á nýjan Datsun Cherry. Sigurður Gíslason ökukennari, símar 667224 og 36077. ökukennsla — bifhjólakennsla. Lærið aö aka bifreið á skjótan og öruggan hátt. Glæsilegar kennslubif- reiðir, Mazda 626 GLX m/vökvastýri og Daihatsu jeppi, 4X4, ’83. Kennslu- hjól, Suzuki ER 125. Nemendur greiða aöeins fyrir tekna tíma. Sigurður Þormar ökukennari, símar 46111,45122 og 83967. Ég kenni á Toyota Crown. Þið greiðið aðebis fyrir tekna tíma. ökuskóli ef óskað er. Útvega öll gögn varðandi bílpróf. Hjálpa einnig þebn sem af einhverjum ástæðuiy hafa misst ökuleyfi sitt aö öðlast það að nýju. Geir P. Þormar ökukennari, símar 19896 og 40555. ökukennsla—æfingatbnar. Kenni á Mazda 626 árg. ’84, með vökva- og veltistýri. Utvega öll prófgögn og ökuskóla ef óskað er. Nýir nemendur geta byrjað strax. Einungis greitt fyrir tekna tíma, kenni allan daginn. Hjálpa þeim sem missta hafa prófið til að öðl- ast þaö að nýju. Visa greiðslukort. Ævar Friðriksson ökukennari, sími 72493. Ökukennarafélag íslands auglýsir. Skarphéöinn Sigurbergsson, 40594 Mazda 626 1984. Jóhanna Guðmundsdóttir, 77704—37769 Datsun Cherry 1983. Gunnar Sigurðsson, Lancer 1982. 77686 Kristján Sigurösson, Mazda 9291982. 24158-34749 Páll Andrésson, BMW518. 79506 Guðbrandur Bogason, Taunus 1983. 76722 Þorvaldur Finnbogason, Volvo 240 GL1984. 33309 Geir Þormar, Toyota Crown. 19896-40555 Vilhjálmur Sigur jónsson, Datsun 280 C1982. 40728 Ökukennsla-endurhæfingar- hæfnisvottorð. Kenni á Mazda 626 ’84. Nemendur geta byrjað strax. Greiðsla aðeins fyrir tekna tíma. Aðstoð viö endurnýjun eldri ökuréttinda. Kennt allan daginn eftir óskum nemenda. Ökuskóli og öll prófgögn. Greiðslukortaþjónusta, Visa og Eurocard. Gylfi K. Sigurösson, lög- giltur ökukennari. Heimasími 73232, bílasimi 002-2002. Ökukennsla—bifhjólakennsla— endurhæfing. Ath. meö breyttri kennslutilhögun vegna hinna almennu bifreiðastjóraprófa veröur ökunámið léttara, árangursríkara og ekki síst ódýrara. ökukennsla er aðalstarf mitt. Kennslubifreið: Toyota Camry meö vökvastýri. Bifhjól: Suzuki 125 og Kawasaki 650. Halldór Jónsson, símar 77160 og 83473. ökukennsla-æfingathnar. Get bætt viö nokkrum nemendum í ökunám, aðstoða ernnig þá sem þurfa að æfa upp akstur aö nýjú eða hafa misst ökuréttindin. Ökuskóli og próf- gögn, kennslubifreiö Mazda 929 hard- top. Hallfríður Stefánsdóttir, sbnar 81349,19628 og 685081. Varahlutir Til sölu mikið úrval varahluta með ábyrgð í flestar tegundir bifreiða t.d.: HondaPrelude ’81 Ford 091D ’75 Honda Accord ’79 Ford Econoline ’71 Honda Civic ’76 Ford Escort ’75 Datsun 140Y ’79 A-Allegro ’78 Datsun 16ÖJ SSS ’77 Toyota Crown ’73 A-Mini ’75 Toyota Corolla ’73 VWGolf ’75 Toyota MII ’73 VW1300 ’74 Mazda 929 ’75 VW1303 ’74 Mazda 818 ’75 Dodge Dart ’74 Mazda 616 ’74 Ch. pickup ’74 Mitsubishi L300’82 Ch. Nova ’78 Subaru ’77 Simca 1508 ’77 Daihatsu Ch. ’78 Citroen G.S. ’75 Suzuki SS 80 ’82 Volvo 144 ’74 AlfaSud ’78 Lada Safir ’82 Fiat132 ’75 Lada 1500 ’79 Fiat 125P ’78 Skoda120L ’78 «o.fl. o.fl. Trabant ’79 Kaupum nýlega bíla til niðurrifs, stað- greiðsla. Opið frá kl. 8—19 virka daga Sendum um land allt. Bílvirkinn, Smiðjuvegi 44E, 200 Kópavogi. Símar 72060 og 72144. Bflar til sölu Til sölu Lada 1600 árg. 1980, ekinn 57.000 km, rauður að iit, nýir demparar og nýtt púst. Uppl. í síma 36397 á þriðjudag og að Selvogs- grunni 3, kjallara. Benedikt. Mazda 626 (1600), árg.’79. Sparneytinn, 4ra dyra dekurbíll, ný sumar- og vetrardekk fylgja. Til sýnis og sölu á Bílasölunni Bílatorgi á horni Nóatúns og Borgartúns.. Volvo F10 árg. ’81 til sölu. Ekinn 117.000 km. Sindrapallur og -sturtur, góður bíll. Uppl. í síma 93- 7393 og 93-2191. Þessi glæsilega bifreið, Mazda 929 ’80, er til sölu nú þegar. Ekin 48 þús. km. Verð kr. 250.000. Uppl. í sima 91-76770. Höfum verið beðnir að selja Volvo F 88 vöruflutnbigabif- reið frá KEA. Bifreiðin er árg. 1971 og er í toppásigkomulagi. Nánari uppl. í síma 84449. Kraftur hf. Vagnhöföa 3. Varahlutir : QSSb|§: Höfum f jölbreytt úrval vara- og aukahluta í ýmsar gerðir evrópskra og japanska bifreiða: dempara, bremsuklossa, vatnsdælu, stýrisenda, : spindilkúlur, kúpling- diska, legur og pressur, kveikjuhluti, kerti, handbremsubarka, kúplings- barka, viftureimar, vatnslása, einnig loft- og olíusíur í flestar gerðir fólks- bíla, jeppa, vörubíla og vbinuvéla. Allt þekkt og viðurkennd merki. Reynið viðskiptin. Opið daglega kl. 9—18. K.G. almennir varahlutb, Suðurlandsbraut 20, sími 686653. Ljósmyndun 70-210™ F4.0MCMACRO 28-70™ F4.0MCMACRO Cosina Zoom linsur: 28—70 mm á kr. 6.500,- 70-210 mmákr. 7.770,- Fyrir eftirtaldar myndavélar: Canon — Olympus — Pentax (smelltar) — Pentax Spotmatic (skrúfaðar) Minolta — Nikon — Praktica. Bjóðum einnig eftirtaldar mynda- vélar: Pentax — Olympus — Cosbia — Mamiya, einnig Pentax sjónauka. Fótóhúsið, Bankastræti, sbni 21556. Þau krefjast réttra viðbragða ökumanna. Þeir sem að jafnaði aka á vegum með bundnu slitlagi þurfa tíma til þess að venjast malarvegum og eiga því að aka á hæfilegum hraða. Skilin þar sem malarvegur tekur við af bundnu slitlagi hafa reynst mörgum hættuleg. FRAMUrAKSTUR Framúrakstur á vegum úti krefst kunnáttu og skynsemi. Sá sem ætlar framúr þarf að gefa ótvírætt merki um vilja sinn, og hinn sem á undan ekur þarf að hægja ferð. Stefnuljósin er sjálfsagt að nota. Minnumst þess að mikil inngjöf leiðir til þess að steinar takast á loft, og ef hratt er farið ökum við á þá í loftinu. Þegar bílar mætast er ekki nóg að annar víki vel út á vegarbrún og hægi ferð. Sá sem á móti kemur verður að gera slíkt hið sama en not- » færa sér ekki tillitssemi hins og grjótberja hann. Hæfilegur hraöi þegar mæst er telst u.þ.b. 50 km. Dýrin kunna ekki umferðarreglur. Þess vegna þarf að sýna aðgæslu í nánd þeirra. Hins vegar eiga allir hestamenn að kunna umferðar- reglur og riða hægra megin og sýna bílstjórum sams konar viðmót og þeir ætlast til af þeim. Vörubílar Lítið slitin vörubíladekk, stærö 110x20, 14 laga afturmunstur á aðeins kr. 3800. Gerið kjarakaup. Barð- bin hf. Skútuvogi 2, sbnar 30501 og 84844. Verslun Pönk bomsur á 100 kr., gúmmískór á 100 kr. Sendum í póstkröfu. Vöruloftið, Sigtúni 3, Rvk., sími 83075. Sólning hf. Michelin. Gott úrval af hinum heims- þekktu Michelbi hjólbörðum á mjög góðu verði. Einnig sóluöum Michelin hjólbörðum á ennþá betra verði. Vor- um að fá lítið notaða hjólbarða, 1100x20, nælon, á hálfviröi. Kíktu inn spáðu í verðið. Sendum í póstkröfu um allt land. Sólning, Smiðjuvegi 32, sími 44880, Sólning, Skeifunni 11, sími 31550. Útileikföng. Bátar, 1-2-3-4 manna, árar og pumpur, kajakar, sundlaugar, 6 stærðir. Boltar í úrvali, badmintonspaðar, tennis- spaðar, índíánatjöld, Supermantjöld og -búningar. Indíána- og kúreka- búningar. Sverð, svifflugur, flug- drekar, veiðistengur. Húlahopp- hringir, sundhringir, sundboltar, kengúruboltar, krikket, kastdiskar. Booma hringir, skútur, 5 stærðir. Visa kreditkort. Póstsendum. Leikfanga- húsið, Skólavörðustíg 10, sími 14806. Opið laugardaga. Leikfangahúsið JL- húsinu við Hringbraut, sími 621040. Opið föstudaga til 10.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.