Dagblaðið Vísir - DV - 03.08.1984, Síða 45
DV. FÖSTUDAGUR 3. AGÚST1984.
Bretland (LP-plötur)
1. (2) PURPLE RAIN......................................Prince
2. (1) BORN IN THE USA........................Bruce Springsteen
3. 13) SPORTS............................Huey Levwis Et the News
4. (7) VICTORY.......................................Jacksons
5. (5) CAN'T SLOW DOWN..............................Lionel Richie
6. (4) HEARTBEATCITY.....................................Cars
7. (11) OUT OF THE CELLAR.................................Ratt
8. (19) GHOSTBUSTERS................................Úrkvikmynd
9. (8) BREAKIN.....................................Úrkvikmynd
10. (10) 1984 ......................................Van Halen
1. (11 A ROKKBUXUM OG STRIGASKÚM................HLH flokkurinn
2. (21 SUMARSTUÐ................................Hinir Et þessir
3. (5) IBÍTIÐ...................................Hinir £r þessir
4. (6) AFEINSKÆRRISÚMARGLEÐI....................Sumargleðin
5. (4) DISCOVERY................................Mike Oldfield
6. (-) BORN IN THE USA......................Bruce Springsteen
7. 19) DÚKKULlSUR..............................Dúkkulisumar
8. (3) PARADE...................................Spandau Ballet
9. (7) BREAKIN’..................................Úrkvikmynd
10. (10) ÚLIPRIK............................Magnús Þór og fleiri
1. (1) LEGEND..........................Bob Marley & the Waðers
2. (-) DIAMOND LIFE.....................................Sade
3. (5) CAN'T SLOW DOWN...........................Lionel Richie
4. (2) PARADE....................................Spandau Ballet
5. (10) PRIVATE DANCER...........................rina Tumer
6. (6) AN INNOCENTMAN...............................BðlyJoel
7. (-) PRIMITIVIE................................Neil Diamond
8. (11) THRILLER..............................Michael Jackson
9. (3) VICTORY......................................Jacksons
10. (4) THE LASTIN LINE..................................Dio
Hafa þyrfti endaskipti á reyk-
vísku listunum til þess að fá sam-
hljóm í þá; Susönnulagiö prýöir
topp vinsældalistans á rás 2 en
situr á botni Þróttheimalistans.
Þar er Two Tribes hins vegar á
toppi og viö finnum þaö á botni
rásarlistans. Nik Kershaw er
semsé fallinn af stalli rásarinnar
og lagiö hans með langa nafninu
á niðurleiö á báðum listunum.
Susönnulagiö með hollensku
hljómsveitinni Art Company er
orðið mjög vinsælt og stekkur á
topp listans úr sjötta sæti. Tina
Turner er sömuleiöis á hraöferð.
og komin ofarlega á alla lista. Og
Lukku Láki Hallbjörns hefur
tekið á rás og situr nú keikur í
níunda sæti. Á útlendu listunum
eru þrjú ný lög á báðum listum
ný af nálinni en óbreytt staða upp
við topp, til dæmis fimm efstu lög
Lundúnalistans þau sömu og
síðast. Queen, Shakatak og
Galaxy, allt kunnir flytjendur,
eiga nýju lögin í Bretlandi og
Lionel Richie, Ollie & Jerry og
Dan Hartman eru nýliðar listans
vestra.
-Gsal.
/ \
Tumer — með pilsaþyt stormar hún upp alla vinsældalista með lagið-
What’s Love Got To Do With It.
hringana
lifði augnablikið skilur til fullnustu orðið: Bítlaæði. Nú snýst
tónlistin minna en áður um persónur og flytjendur, ungling-
arnir taka flestir ástfóstri við lög sem eru þeim að skapi en láta
' sig litlu varöa hverjir sömdu og léku. Það eru heldur engir yfir-
burðamenn í rokkinu í dag, engir sjálfskipaðir fyrirliðar eins
og Bítlarnir voru.. Ringo, velkominn til Islands!
Brilljantíntöffarar á rokkbuxum og strigaskóm, HLH-
flokkurinn, fer létt með að halda plötunni sinni á toppi DV-list-
ans nú fyrir verslunarmannahelgi. Á eftir plötu þeirra eru
tvær safnplötur í nestið og plata Sumargleðimanna bætir stöðu
sína á nýjan leik. Bruce Springsteen kemur askvaðandi inn á
listann, platan hans hrökk gersamlega út af lista um daginn
enda uppseld hjá forlaginu en nú smellir kall sér í sjötta sætið.
Eina nýja platan á Iistanum og við vekjum athygli á nýrri topp-
plötu vestan hafs: Purple Rain með Prince. -Gsal.
Sade — fyrsta breiðskífa hennar beint í annað sæti listans,
Diamond Life.
Maðurinn
Ringo Starr — kemur tU íslands í dag og verður gestur í
Atlavík um helgina.
VlNSÆLDAUSIi
Maðurinn með hringana er kominn til Islands: Ringo Starr.
Þaö fór þá aldrei svo að einhver hinna fjögurra einu-sönnu-
Bítla tyllti ekki niður tá á skerinu okkar jafnvel þó liðinn sé
hartnær hálfur annar áratugur frá því leiðir fjórmenninganna
skildu; þá hvarf af sjónarsviðinu frægasta hljómsveit allra
tíma, gleymum því ekki, og Ringo Starr var fjórðungur í þessu
fyrirbæri sem hafði geysileg áhrif á hugsunarhátt og lifs-
viðhorf ungs fólks á sinni tíð. Má vera sumt af því hafi veriö
hjóm og lítið skilið eftir en eftir lifir alténd fólk sem verður
aldrei samt aftur, fólk sem man þessa tíma og sveipar eftirsjá
og síðast en ekki síst: tónlist sem lifir. Unga fólkið í dag þekkir
ekki Ringo Starr né aöra Bítla og meira að segja í heimalandi
þeirra þarf sérstaklega að kynna Paul McCartney með þeim
oröum að hann hafi verið bassaleikari í hinni frægu hljómsveit:
The Beatles. Svona leikur tíminn okkur grátt og aðeins sá sem
...vlnsælustu lögln
Rás2
1. (6) SUSANNA
Art Company
2. (2) MAKEMESMILE
Duran Duran
3. (1) I WON'T LET THE SUN GO DOWN
ONME
Nik Kershaw
4. (5) FARWELL MY SUMMER LOVE
Michael Jackson
5. (17) WHAT'S LOVE GOT TO DO WITH
IT
Tina Turner
6. (3) WHEN DOVES CRY
Prince
7. (4) WAKE ME UP BEFORE YOU GO
GO
Wham!
8. (10) SHADOWS ON YOUR SIDE
Duran Duran
9. (18) LUKKU LÁKI
Hallbjörn Hjartarson
10. (7) TWO TRIBES
Frankie Goes to Hollywood
WI'I.'I'MM
1. (1) TWO TRIBES
Frankie Goes to Hollywood
2. (2) HOLEIN MYSHOE
Nel
3. (31 RELAX
Frankie Goes to Hollywood
4. (4) WHEN DOVES CRY
Prince
5. (51 WHAT'S LOVE GOT TO 00 WITH
IT
Tina Turner
6. (23) IT'S A HARD LIFE
Queen
7. (7) WHIRELINES
Grandmaster Er Melle Mel
8. (6) TIME AFTER TIME
Cindy Lauper
9. (15) DOWN ON THE STREET
Shak tak
10. (12) EVERYBODY'S LAUGHING
Phil Fearon Et Galaxy
Þróttheimar
1. (4) TWOTRIBES
Frankie Goes to Hollywood
2. (2) WHAT'S LOVE GOT TO DO WITH
IT
Tina Turner
3. (1) WHEN DOVES CRY
Prince
4. (3) I WON'T LET THE SUN GO DOWN
ON ME
Nik Kershaw
5. (6) STATE OF SHOCK
Jacksons
6. (9) SMALLTOWNBOY
Bronski Beat
7. (10) PEARLIN THE SHELL
Howard Jones
8. (5) TURNYOUR BACK ON ME
KajaGooGoo
9. (-) TO FRANCE
Mike Oldfield
10. (7) SUSANNA
Art Company
NEWYORK
1. (1) WHEN DOVES CRY
Prince
2. (2) GHOSTBUSTERS
Ray Parker Jr.
3. (4) STATE OF SHOCK
Jacksons
4. (3) DANCING INTHEDARK
Bruce Springsteen
5. (9) WHAT'S LOVE GOT TO DO WITH
IT
Tina Turner
6. (6) INFATUATION
Rod Stewart
7. 17) SADSONGS
Elton John
8. (15) STUCK ON YOU
Lionel Richie
9. (11) BREAKIN'..THERE’S NO STOPPIN
US
Ollie Er Jerry
10. (13) I CAN DREAM ABOUT YOU
Dan Hartman
Prlnce — hann bolar Bruce Springsteen úr besta sætinu,
Purple Rain númer eitt vestra.
Bandaríkin (LPplötur)
ísland (LP-plötur)