Dagblaðið Vísir - DV - 03.08.1984, Side 46

Dagblaðið Vísir - DV - 03.08.1984, Side 46
62 DV. FÖSTUDAGUR 3. ÁGUST1984. BIO - BÍÓ - BIÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ- BIO - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ Simi 11544 Maðurinn frá Snæá Hrifandi fögur og magnþrung- in litmynd, tekin í ægifögru landslagi hásletta Ástralíu. Myndin er um dreng er missir foreldra sína á unga aldri og . veröur aö sanna manndóm sinn á margan hátt innan um hestastóð og kúreka — og ekki i má gleyma ástinni — áöur en ] hann er tekinn í tölu fullorð- 1 inna af fjallabúum. Myndin er ; tekin og sýnd í 4ra rása Dolby- ' sterio og Cinemascope. Kvik- myndahandritið gerði John Dixon og er byggt á víðfrægu áströisku kvæði, Man From The Snowy River eftir A.B. „Banjo” Patterson. Leikstjóri: George Miller. Aðalhlutverlc Kirk Douglas. Ásamt áströlsku leikurunum. Jack Thompson, Tom Burlison og Sigrid Thoraton. Sýnd kl. 7,9 og 11. Útlaginn Islenskt tal — enskur texti. Sýnd á þriðjudögum (ídag) kl. 5 og á föstudögum kl. 7. Feröaáfangar mega ekki vera of langir - þá þreytast farþegar, sérstaklega börnin Eftir 5til 10minútnastanságóöum staö er lundin létt. Minnumst þess aö reykingar í bilnum geta m.a. orsakaö bilveiki. gJU^IFEROAR IIM( Pegar bilar mætast er ekki nóg aö annar viki vel út á vegarbrún og hægi ferö. Sá sem á móti kemur veröur aö gera slikt hiö sama en noifæra sér ekki til- litssemi hins og grjótberja hann. Hæfilegur hraöi þegar mæst er telst u.þ.b 50 km. |JUJ/IFEROAR ÖKUMENN! BLÁSUM El SUMRINU BURT yu^ROAB y SALURA Einn gegn öllum Hún var ung og falleg og skörp, á flótta undan spillingu og valdi. Hann var fyrram at- vinnumaður í íþróttum — sendur til að leita hennar. Þau urðu ástfangin og til að fá að njótast þurfti að ryðja mörg- um úr vegi. Frelsið var dýr- keypt, kaupvirðið var þeirra eigið iíf. Hörkuspennandi og marg- slungin ný, bandárísk saka- málamynd, ein af þeim al- bestu frá Columbia. Leikstjóri: Tayler Hackford (An officer and a gentieman). Aðalhlutverk: Rachel Ward, Jeff Bridges, James Woods, Richard Widmark. Sýnd kl. 5,7.30 oglO. Sýndkl. 11.05 ÍB-sal. Bönnuð böraum innau 14 ára, hækkað verð. SALUR B Maður, kona barn Sýnd kl. 5 og 9. Educating Rita Sýndkl.7. 4. sýningarmánuður. Einn gegn öllum Sýnd kl. 11.05. Sjálfsþjónusta í björtu og hreinlegu húsnæði með verkfærum frá okkur getur þú stundað bíl* inn þinn gegn vægu gjaldi. Tökum að okkur að þrífa og bóna bíla. Sérþjónusta: Sækjum og skilum bilum ef óskað er. • Seljum bónvörur, oliu, kveikjuhluti o.fl. til smáviðgerða • Viögeröasteeöi • Lyfta • Smurþjónusta • Lokaður klefi til að vinna undir sprautun. • Aðstaða til þvotta og þrifa • Barnaleikherbergi DPin- IVIÁNUD.-FÖSTUD. 9-22 LAUGARD. OGSUNNUD. 9- 11 BÍIKÓ bílaþjónusta, Smiðjuvegi 56 Kópavogi. — Simi 79110. Úrval ] HENTUGT HAGNÝTT LAUGARÁ The Meaning Of Life Lokslns er hún komln. Geðveikislega tókmnigáfu Monty Python gengisins þarf ekki að kynna: Verkin þeirra era besta augiýsingin. Holy Grafl, LJfe of Brian og nýjasta fóstrið er The Meaning Of Lif e, hvorki meira né minna. Þeir hafa sina prívat brjáluðu skoðun á því hver tilgangurinn með lífs- bröltinu er. Það er hreinlega bannað láta þessa mynd fara fram hjá sér. Húner... Húner... Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5,7.30 og 10. Hækkað verð. HÁSKOLABIO SIMI22140 48 stundir ThðboysorebackíntcwTV rœsa Hörkuspennandi sakanjála- mynd meö kempunum Nick Nolte og Gddie Murphy í aðalhlutverkum. Þeir fara á kostum viö aö elta uppi ósvífna glæpamenn. Myndin er í □□lOOLBYSŒ^I Leikstjóri: Walter Hill. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. Simi 50249 Þrumufleygur l.'íW! Hraði , grín, brögð og brellur, allt er á ferð og flugi í James Bond myndinni Thunderball. Ein albesta og vinsælasta Bond mynd allra tíma. James Bond er engum líkur. Hann er toppurinn í dag. Aðalhlutverk: Sean Connery, Adolfo Celi, Claudine Auger, Luciana Paiuzzi. Framleiðandi: Albert Broccoli, Harry Saltzman. Byggð á sögu Ians Fleming og Kevin McClory. Leikstjóri: Terence Young. Sýndkl.9. AIISturbæjarríH- Simi 11384 Salur 1 Frumsýnum gamanmynd sumarsins: Ég fer í frfið (National Lampoon's Vacation) twy iudiiwi Ctwvy Chow *akt>» famlty on q Wp- Bráðfyndin, ný, bandarísk gamanmynd í úrvalsflokki. Mynd þessi var sýnd við met- aðsókn í Bandaríkjunum á sl. ári. Aðalhlutverk: Chevy Chase (sló i gegn í „Caddyschak”) Hressileg mynd fyrir alla f jöl- skylduna. ísl. textl. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. SALUR2 10 K> Hin heimsfræga gamanmynd með: Bo Derek og Dudiey Moore. Endursýnd kl. 9 og 11. Breakdance Hin óhemjuvinsæla break- mynd. ísl. texti. Sýndkl.5og7. TÓNABÍÓ Simi 31182 Personal best Mynd um fótfrá vöðvabúnt og slönguliðuga kroppatemjara. Leikstjðri: Robert Towne. Aðalhlutverk: Maricl Hemingway. Sýndkl. 9. Bönnuð innan 12 ára. Bræðragengið (The Long Riders) Tht* LONCx HJUÆm THE BEST WESTERN IN YEARS!” V>« MUÍ «: «V ■ÞáAWWt&VmtltWí «5*4C',Í-!:W ;> svm mm Fyrsta flokks! Besti vestri sem gcrður hefur verið í lang- an, langan tima. Leikstjúri: Walter Hfll. Aðalhlutverk: Davld Carradine, Keith Carradine, Robert Carradlne, Jaihes Keach, Stacy Keach, Dennis Quaid, Randy Quald. Endursýnd kl. 5 og 7. Bönnuð innan 16 ára. & HOU.IW Síml 7ÍOOO c.*— SALUR1 frumsýnir nýjustu myndina eftir sögu Sldney Sheldon. í kröppum leik Splunkuný og hörkuspennandi úrvalsmynd byggð á sögu eftir Sidney Sheldon. Mynd fyrir þá sem unna góðum og vel gerðum spennumyndum. Aðalhlutverk: Roger Moore, Rod Stelger, Eillott Gould, Anne Archer. Leikstjóri: Brvan Forbes. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð börnum Innan 16 ára. Hækkað verð. SALUR2 Mynd: Francis F. Coppola Utangarðsdrengir (The Outsiders) Coppola vildi gera mynd um ungdóminn og líkir The Out- siders við hina margverð- launuðu mynd sína, The God- father. Sýnd aftur í nokkra daga. Aðalhlutverk: Matt Díllon, C. Thomas HoweU. Sýnd ki. 5, 7, 9 og 11. SALUR3 Hetjur Kellys Sýndkl. 5,7.40 og 10.15. Hækkað verð. SALUR4 Einu sinni var í Ameríku II ? f l Sýnd kl. 7.40 og 10.15. Einu sinni var í Ameríku I Sýnd kl. 5. Fyrir eöa eftir bíó PIZZA hcsið Grensásvegi 7 FRUMSÝNIR: Ziggy stardust DAVJÐ BOWIE Hámark ferUs David Bowie sem Ziggy Stardust var siðustu tónleikar hans, í þessu gervi, sem haldnir voru í Hammersmith Odeon í London 3. júU 1973. Og það er einmitt það sem við fámn að sjá og heyra í þessari mynd. Bowie hefur sjálfur yfirfarið og endurbætt upptökur sem gerðar voru á þessum tón- leikum. Myndin er í Dolby-stereo. Sýndki. 3,5,7,9 og 11. Löggan og geimbúarnir BráðskemmtUeg ný gaman- mynd um geimbúa sem lenda rétt hjá Saint-Tropez í Frakk- landi og samskipti þeirra við verði laganna. Með hinum vinsæla gaman- leikara Louis De Funes ásamt Michel Galabru og Maurice Risch. Hlátur frá upphafi til enda. Sýndkl. 3.05,5.05,7.05, 9.05 og 11.05. Footloose Sýnd kl. 3,5,7 og 11.15. í eldlínunni Hörkuspennandi litmynd með Nick Nolte, Gene Hackman og Joanna Cassídy. Sýnd kl. 9. Bönnuð innan 14 ára. Rýtingurinn Geysispennandi Utmynd um morð og hefndir innan mafí- unnar í New York og á Italíu, byggð á sögu eftir Harold Robbins. Aðalhlutverk: Alex Cord, Britt Ekland, Patrick O’Neal. Sýndkl. 3.15,5.15,7.15, 9.15 og 11.15. Slóð drekans Ein besta rnyndin sem hinn eini sanni Bruce Lee lék í. I myndinni er hinn frægi bar- dagi Bruce Lee og Chuck Norris. Eudursýnd kl. 3,5, 7,9ogll. Smurt brauð. Síldarréttir. Smáréttir. Heitar súpur. Opiðtilkl. 21.00 öll kvöld. Laugávegi 28. Símar 18680 BIO - BÍÖ - BÍÖ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓU BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.