Dagblaðið Vísir - DV - 03.08.1984, Page 47
DV. FÖSTUDAGUR 3. AGUST1984.
63
<r
Útvarp
Föstudagur
3. ágúst
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn-
ingar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. Til-
kynningar. Tónleikar.
14.00 „Lilli” eftir P.C. JersUd.
Jakob S. Jónsson les (10).
14.30 Miðdegistónleikar.
14.45 Nýtt undir nálinni. HUdur
Eiríksdóttir kynnir nýútkomnar
hljómplötur.
15.30 TUkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöur-
fregnir.
16.20 SíðdegistónleUcar: Tónlist eftir
Woifgang Amadeus Mozart.
17.00 Fréttirá ensku.
17.10 Siðdegisútvarp. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds-
ins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
19.50 Við stokkinn. Stjórnandi:
Gunnvör Braga.
20.00 Lög unga fóiksins. Þóra Björg
Thoroddsen kynnir.
20.40 Kvöldvaka.
21.10 Tónlist eftir Carl Nielsen.
Danski píanóleikarinn EUsabeth
Westenholz leikur Fimm píanólög
op. 3 og Sinfóníska svítu op. 8.
21.35 Framhaldsleikrit: „GUberts-
máUð” eftir Frances Durbridge.
Endurtekinn III. þáttur: „Peter
Galino”. (Áður útv. ’71).
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá
morgundagsins. Orð kvöldsins.
22.35 „Maðurinn sem hætti að
reykja” eftir Tage Danielsson.
Hjálmar Árnason lýkur lestri þýð-
ingarsinnar (7).
23.00 SöngleUdr í Lundúnum. 3. þátt-
ur: Andrew Webber og Don Black;
fyrrihluti. Umsjón: ArniBlandon.
23.45 Fréttir frá Ólympíuieikununi.
23.55 Fréttir. Dagskrárlok.
24.00 Næturútvarp frá RÁS 2 lýkur
kl. 05.00.
Rás 2
Föstudagur
3. ágúst
10.00—12.00 Morgunþáttur. Fjörug
danstónUst, viötal, guUaldarlög,
ný lög og vinsældalisti. Stjórnend-
ur: Jón Olafsson og Kristján
Sigurjónsson.
14.00-16.00 Pósthólfiö. Lesin bréf
frá hlustendum og spUuð óskalög
þeirra, ásamt annarri léttri tón-
iist. Stjómandi: Valdís Gunnars-
dóttir.
16.00—17.00 Jassþáttur. Þjóðleg lög
og jasssöngvar. Stjómandi: Vern-
harður Linnet.
17.00—18.00 t föstudagsskapi. Þægi-
legur músíkþáttur í lok vikunnar.
Stjórnandi: HelgiMár Barðason.
23.15—05.00 Næturvakt á rás 2. Létt
lög leikin af hljómplötum. Stjórn-
andi: Vignir Sveinsson og Pétur
Steinn Guðmundsson. (Rásirnar
samtengdar kl. 24.00).
Sjónvarp
Föstudagur
3. ágúst
18.00 Ölympíuleikarnir í Los
Angeles. Iþróttafréttir frá
ólympíuleikunum. Umsjónarmaö-
ur Bjarni FeUxson. (Evróvision
ABC-viaDR).
19.35 Umhverfis jörðina á áttatíu
dögum. 13. Þýskur brúöumynda-
flokkur. Þýðandi Jóhanna Þráins-
dóttir. Sögumaður Tinna Gunn-
laugsdóttir.
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Auglýsingar og dagskrá.
20.40 A döflnni. Umsjónarmaður
KarlSigtryggsson.
20.50 Skonrokk. Umsjónarmenn
Anna Hinriksdóttir og Anna Krist-
ín Hjartardóttir.
21.15 Uppreisnin á Bounty. Banda-
risk oskarsverðlaunamynd byggð
á sannsögulegum heimildum.
Leikstjóri Frank Lloyd. Aðalhlut-
verk: Charles Laughton, Clark
Gable, Franchot Tone, Herbert
Mundin og Movita. A herskipinu
Bounty unir áhöfnin illa harð-
stjórn BUghs skipstjóra og gerir
loks uppreisn undir forustu
Christians Fletchers fyrsta stýri-
manns. Þýðandi Oskar Ingimars-
son.
23.20 Ólympíuleikamir í Los
Angeles. Iþróttafréttir frá
ólympíuleikunum. Umsjónarmað-
ur Bjarni FeUxson. (Evróvision —
ABCviaDR).
00.50 Fréttir í dagskrárlok.
Sjónvarp
Útvarp
Clark Gable i
hlutverki
Fletchers fy-
rsta stýrí-
manns og
Charíes La-
ughton i
hlutverki
harðstjórans
Bligh.
Sjónvarp
kl. 21.15
Uppreisnin
á Bounty:
Oskarsverðlaunamynd
Bandarísk óskarsverðlaunamynd
frá 1935, byggð á sannsögulegum at-
burðum, verður sýnd í sjónvarpi í
kvöld kl. 21.15. Myndin nefnist Upp-
reisnin á Bounty og hlaut óskarsverð-
laun sem besta myndin áriö 1935. Þá
voru þrír leikarar í aðalhlutverkum
einnig tUnefndir til verðlauna, þeir
Charles Laughton, Clark Gable og
Franchot Tone. Leikstjórinn, Frank
Lloyd, höfundur tónlistar, Herbert
Stothart, og handrit myndarinnar var
ennfremur tilnefnt tU óskarsverðlauna
en það var aðeins myndin í heUd sem
hlaut verðlaun í það skiptið.
Uppreisnir á Bounty fjallar um
erfitt líf áhafnar um borð í brgsku her-
skipi sem er á leið til Suður Ameríku.
Skipstjórinn Bligh er ógurlegur harð-
stjóri og kvelur menn sína sem mest
hann má. Áhöfnin lætur þetta ekki viö-
gangast og gerir uppreisn undir stjórn
fyrsta stýrimanns, Christian Fletch-
ers. Eftir uppreisnina og yfirtöku
skipsins ætlar áhöfnin að hefja nýtt líf
á Thaiti en skarfurmn Bligh birtist þá
þar eins og skrattinn úr sauðarleggn-
um.
Eins og fram hefur komið þá er
i þetta óskarsverðlaunamynd og ættu
þeir sem heima sitja þessa miklu
ferðahelgi ekki að láta myndina fram
hjá sér fara. Hér er sem sagt á ferðinni
þriggja stjömu mynd og ein mesta
ævintýramynd síns tíma.
SJ
Útvarp, rás 2, mánudag kl. 15.00
TÓNUSTAR-
KROSSGÁTAN
Þar sem DV kemur ekki út fyrr en þriðjudaginn 7. ágúst birtist
tónlistarkrossgáta númer sjö hér í dag. Þátturinn er nefnilega á
dagskrá á rás 2. kl. 15.00 á mánudag og verða ferðalangar og þeir
sem heima sitja og vilja taka þátt í leiknum því að geyma DV í dag
vel og vandlega svo að ekki vanti gátuna góöu þegar Jón Gröndal
byrjar með lúmskar spurningar sínar á mánudaginn. Heyrst hefur
aö verðlaunin að þessu sinni verði með veglegra móti svo að það er
til mikils að vinna.
Lausnir skulu merktar þannig: Tónlistarkrossgátan, Ríkis-
útvarpið, rás 2, Hvassaleiti 60,108 Reykjavík.
SJ.
Hildur Eiriksdóttir en hún sór um
þáttinn Nýtt undir nálinni.
Útvarp kl. 14.45
Nýtt undir nálinni
Ný plata með
Bjartmar Guð-
laugssyni kynnt
I þættinum Nýtt undir nálinni, sem
er á dagskrá útvarps á föstudögum kl.
14.45, kynnir Hildur Eiríksdóttir nýút-
komnar hljómplötur.
Hildur sagðist reyna að hafa efnis-
valiö sem breiðast en mest kynnti hún
létta tónlist og ekkert af klassík þó svo
að það sé kannski sú tónhst sem hún
hefur mestan áhuga á. Allar nýút-
komnar íslenskar plötur eru kynntar í
þættinum.
I þættinum í dag kynnir hún eina
nýja íslenska plötu sem kom út núna í
vikunni. Það er Bjartmar Guðlaugsson
sem syngur og semur alla texta á
plötunni en hann er einna þekktastur
fyrir lag sitt Súrmjólk í hádeginu og
cheerios á kvöldin. Hildur mun leika
tvö lög af þessari plötu en afganginn af
þættinum mun hún nota til að kynna
nýjar erlendar poppplötur. SJ
obgvjnv-ÆKKAR
Opið
mán.—föst. 9—18j
um helgar 13—18.
i
Brekkugata Akureyri
187 fm sérhæð. Verð tilboð. Hagkvæm greiðslukjör.
Valiarbraut Seltjn.
3ja herbergja ca 100 fm. Verð 1700-1800 þús.
Hagkvæm greiðslukjör.
Kaldakinn Hafnarf.
120 fm sérhæð. Verð 2.500 þúsund.
Hagkvæm greiðsiukjör.
Valshólar
3ja herbergja ca 80 fm. Verð 1.650 þús.
Hagkvæm greiðslukjör.
Framnesvegur.
3ja herb. 87 fm hús. Verð 1.550 þús.
Hagkvæm greiðslukjör.
Efra Breiðholt - Penthouse
163 fm á 2 hæðum. Verð 2.800 þús.
Hagkvæm greiðslukjör.
Símar: 687520
687521
39424
Fasteignasaia&
Leitarpjónusta
Bolholti 6 4 hæö
i™ 1 —^=s
Veðrið
I dag verður suðlæg átt um allt
land, skýjað sunnan- og vestan-
lands og dálítil rigning ööru hverju.
Á Norður- og Austurlandi verður
þurrt og bjart að mestu. Utlit er
fyrir svipað veður alla helgina.
Urkoma lengst af á Suövestur- og
Vesturlandi og gæti náö til Norður-
lands vestra. Þurrt og bjart verður
á Norðaustur- og Austurlandi.
Veðrið
hér og
þar
ísiand kl. 6 í morgun. Akureyri
skýjað 11, Egilsstaðir léttskýjað 8,
Grímsey léttskýjað 9, Höfn létt-
skýjað 10, Keflavíkurflugvöllur
súld 9, Kirkjubæjarklaustur skýjað
10, Reykjavík alskýjað 9, Vest-
mannaeyjar alskýjað 10, Sauðár-
krókur léttskýjaö 9.
Útlönd kl. 6 í morgun. Bergen
skýjað 13, Helsmki léttskýjað 18,
Kaupmannahöfn skýjað 15, Stokk-
hólmur léttskýjað 19, Þórshöfn
skýjaö 9.
Útlönd kl. 18 í gær. Algarve heið-
skírt 30, Amsterdam þoka 18,
Aþena heiðskírt 25, Berlin létt-
skýjaö 22, Chicago hálfskýjað 29,
Glasgow skúrir á síðustu klst. 13,
Feneyjar (Rimini og Lignano)
heiðskírt 29, Frankfurt skýjað 24,
Las Palmas (Kanaríeyjar) létt-
skýjað 26, London skýjað 20, Los
Angeles mistur 24, Lúxemborg
skýjað 20, Madrid heiöskírt 24,
Malaga (Costa Del Sol) heiðskírt
26, Mallorca (Ibiza) heiðskírt 25,
Vín léttskýjað 22, Winnipeg létt-
skýjað 30, Barcelona (Costa
Brava) léttskýjaö 25, Valencía
j (Benidorm) heiðskírt 29.
/ Gengið
GENGISSKRÁNING
NR.148-03.AG. 1984 KL 9.15
Eining Kaup Sala ToDgengi
Dollar 30,900 30,980 31,03000
Pund 40,595 40,700 40,51000
Kan. dollar 23,571 23,632 23,61800
Dönsk kr. 2,9251 2,9327 2,93350
Norskkr. 3,7134 3,7230 3,72410
Sænsk kr. 3,6860 3,6956 3,69580
Fi. mark 5,0889 5,1021 5,09440
Fra. franki 3,4832 3,4922 3,49190
Belg. franki 0,5286 0,5299 0,53010
Sviss. franki 12,6580 12,6907 12,59850
Holl. gyllini 9,4682 9.4927 9,48490
VÞýsktmark 10,6876 10,7153 10,71720
It. líra 0,01739 0,01744 0,01742
Austurr. sch 1,5222 1,5261 1,52740
Port. escudo 0,2063 0.2069 0,20550
Spá. peseti 0,1893 0.1898 0,18960
Japanskt yen 0,12665 0,12698 0,12655
irskt pund 32,899 32,984 32,96900
SDR (sérstök 31,3307 31.4117 13,65530
dráttarrétt.) 31,38520
Símsvari vegna gengisskréningar 22190