Dagblaðið Vísir - DV - 01.09.1984, Blaðsíða 3
MARTIN
3
DV. LAUGARDAGUR1. SEPTEMBER1984.
LOKSENS
RIAT 127 fiTATION
FF, A MHi-TDT, A TTRTF
VERÐ SEM SLÆR ALLT UT
kr. 194.000.- á götuna
^ (gengi 30 8 84)
SERSTAKLEGA STYRKTTJR OG KRAFTMTKILL
Þessi biU er sérstaklega styrktur til aksturs viö erfiöar aöstæöur og
búinn aflnukilli 1050 rúmsentimetra vél.
FIAT 127
er löngu orðinn sígildur og
hefur frá upphafi selst meira og
jafnar enflestir aðrirbílar.
Alls hafa verið framleiddar meira en
sex milljónir af þessum frábæra híl.
Það er því með mikilli ánægju að
við kynnum nú
Fiat 127 Panorama,
skutbílsútfærslu af þessum
sívinsæla, framhjóladrifna
vinnuþjarki.
Lúxusbíll og vinnuþjarkur
i einum.
í Fiat 127 station færðu ekki
bara afburða fjölskyldubíl
heldur líka vel búinn og duglegan
vinnuhest. Innifalið í veröi bílsins
er m.a.: höfuðpúðar á framsætum,
hiti í afturrúðu,
afturrúðusprauta- og
þurka, læst bensínlok,
fimm gíra kassi,
hanskahilla, sígarettu-
kveikjari, tveggja hraða
þurkur, bakkljós, hliðar-
speglar báðu megin,
opnanlegar hliðarrúður
afturí, pjatt spegill,
stokkur milli framsæta,
tauáklæði á sætum og
hurðum, teppi á gólfum,
opnanlegar hliðarrúður
frammí,
hlífðarlistar á hliðum.
FIAT 127 STATI0N
sameinar þægindi fólksbílsins og flutningagetu
sendibílsins á sérstaklega smekklegan hátt.
Heil ósköp af plássi til flutninga; afturhurðin
opnast alveg niður að gólfi og með því að leggja
aftursætið fram er hægt að flytja mikið magn af
plássfrekum varningi, verkfærum eða efni.
EGILL
VILHJALMSSON HF.
Smidjuvegi 4. Kópavogi. Simar 77200 - 77202.