Dagblaðið Vísir - DV - 01.09.1984, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 01.09.1984, Blaðsíða 7
DV. LAUGARDAGUR í. SEPTEMBER 1984. 7 Pétur Sigurðsson sjóliðsforingi upplýsir hópinn á Valhúsahæð. um um þaö,” bætti hann viö brosandi og sýndi þykktina meö lófunum. Þá var farið aö líða að lokum þessar- ar rúmlega þriggja tíma feröar og klukkan var farin að nálgast fimm. Viö ókum Suöurströnd aö Mýrarhúsaskóla og Pétur sagöi okkur ýmislegt um byggðina. I tali hans gætti þjóðemis- stolts Nesbúans og hann sagði aö Sel- tjamarnesiö heföi verið meira en Reykjavík á miðöldum. Rútan staönæmdist aftur viö Mýrar- húsaskóla og að endingu spuröum við Olaf H. Oskarsson fararstjóra hver væri ávinningurinn af svona feröum: „Tilgangur félagsins er að vekja at- hygli fólks á umhverfi sínu,” sagði hann. „Náttúm þess og sögu til þess aö minnka hættuna á því að náttúrumenj- ar og sögulegar menjar skemmist af völdum verklegra framkvæmda eöa slæmrar umgengni. Þess vegna var ánægjulegt hve margir tóku þátt í ferð- inni og hve margir bæjarfulltrúar sýndu þessari ferð áhuga meö þátttöku sinni og spumingum um gildi hinna ýmsu svæða sem farið var um sem náttúrumenja og sögulegra menja.” -SGV Jóhann Óli Hilmarsson fuglafræðingur útlistar fuglalífið á Bakkatjöm fyrir ferðalöngum. TÓGGURHE+ SAAB UMBOÐIÐ+■ Bíldshöfða 16 — Símar 81530 og 83104 Opið kl. 13-17 - Seljum í dag ★ Allir SAAB eru framhjóladrifnir. ★ Notaður SAAB getur enst þér lengur en nýr bill af öðrum tegundum. .★ Allir SAAB hafa þurrkur á Ijósum, upphitað bílstjórasœti, sjálf- virk ökuljós, stækkanlegt farangursrými. ★ 25 ára reynsla við íslenskar aðstæður. ★ SAAB, hverrar krónur virði. tSf SAAB 99 GL '82, 2ja dyra, slfur, eknn 38.000,4ra gfra, falegur bOI. SAAB 900 TURBO '82, 5 dyra, svartur, okinn 33.000, S gíra, skipti athugamfi. SAAB 900 GL '83, 5 dyra, rauður, ekkm aðems 11.000, 4ra gira, vökvastýri, skipti á ódýrari Saab mðguieg. LANCiA A112 JUNIOR árg. '82, hvitur, ekinn aðeins 23.000, bensíneyðsla aðeins 5,5 i bænum. Góð kjör. SAAB 99 GL ARG. '81, 4ra dyra, beinsk., rauðsanseraður, ekinn 72.000, útvarp. Skipti á smábil ath. SAAB 900 GU '82, 4ra dyra, svartur, ekinn 25.000,5 gira, sem nýr. Við bjóðum alla velkomna á Heimilissýninguna og þar með upp á hressingu á básnum okkar í Laugardalshöllinni. Stúlkurnar okkar munu bjóða upp á SPRITE og FRESCA og e.t.u. er eitthvað smávegis í ipokahorninu handa unga fólkinu. Sjáumst á Heimilissýningunni. Verksmiðjan ittumst Höllinni ?

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.