Dagblaðið Vísir - DV - 01.09.1984, Page 17
DV. LAUGARDAGUR1. SEPTEMBER1984.
17
Fagurröddnðu félagarair Steve
Stllls, Graham Nash og David
Crosby.
Woodstock
upprifjun
Þeir hafa bætt á sig nokkrum
kílóum, þeir eru dólítið eldri og
kannski líka svolítið þroskaöri. En
þeir David Crosby, 43 ára, Stephen
Stilis, 39 ára, og Graham Nash, 42
ára, fóru létt með aö vekja upp
draug sjöunda áratugarins á úti-
tónleikumí New York nýverið.
Tilefnið var 15 ára afmæli Wood-
stock hátíðarinnar. Tríóið Crosby,
Stilis og Nash var ein vinsælasta
hljómsveit hins svokallaða hippa-
tíma. Raunar var sveitin stundum
kvartett þegar Neil Young lék meö.
A minningarhátiðinni um Wood-
stock var féiögunum tekið forkunn-
arvel og gamlir hippar tóku undir
af lífi og sál er þeir léku guUkorn
eins og Teach your children, Judy
Blue Eyes og fleiri. „Við erum enn
meö þetta á hreinu,” sagði Graham
Nash. „Við meinum enn það sem
við vorum að segja. Við erum ekki
að þessu fyrir peningana, þannig
var það aldrei. Það er tónlistin sem
skiptirmóli.”
Tríóið hefur starfað með höppum
og glöppum 69—71 og svo frá 1977.
Sanvo er með á nótunum.
GXT-200
Otrúleg tóngæði og fallegt útllt fYrir breakara
á öllum aldri.
Magnari 2X10 sin. wött.
Útvarp með FM sterió (rás 2) MW-LW.
Plötuspilarí, háifsjálfvirkur með moving
magnet, pick-up og demantsnál.
Segulband með DOLBY Nr og METAL
stillingu.
50 watta hátalarar og stórglæsilegur viðar-
skápur með reyklitðum glerhurðum og Ioki.
VERÐ AÐEINS |g|
KR. 18.876,00 stgr. I
Gunnar Ásgeirsson hf.
Suóuriandsbraut 16 Simi 9135200
Allt á verdandi mæóur
Peysa 1.100,-
Buxur 1.050,-
Buxur 1.460,-
Bolur 420,-
Mussa 1.330,-
Buxur 1.050,-
Kjóll 1.565,-
Smekkbuxur 1.460,-
DRAUMURINN, Kirkjuhvoli. Sími 22873. Opið kl. 12—18.
Peysa 1.100,-
Buxur 1.050,-
Jogginggalli 1.690,-
Jogging galli 1.690,-
Stutterma joggingbolur 519,-
^r-CÍ'ím OT rjiLWI