Dagblaðið Vísir - DV - 01.09.1984, Side 23

Dagblaðið Vísir - DV - 01.09.1984, Side 23
DV. LAUGARDAGUR1. SEPTEMBER1984. Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Video Tll sölu videodiskur og 43 plötur. Uppl. í síma 92-1944 e.kl. 17. Garöbæingar og nágrannar. Við erum í hverfinu ykkar meö videoleigu. Leigjum út tæki og spólur, allt í VHS kerfi. Videoklúbbur Garöabæjar, Heiðarlundi 20, sími 43085. Opið mánudaga-föstudaga kl. 17—22, laugardaga og sunnudaga kl. 13-22. TUsölu25 VHS videospólur, gott verð. Uppl. í síma 93- 2422 eftir kl. 18. Tilsölu Beta videotæki, tegund Fisher, lítið notað. Uppl. í síma 45953. Lækkun, lækkun, aliar ótextaöar myndir á 60 kr. Gott úr- val mynda í Beta og VHS. Tækjaleiga — Eurocard — Visa. Opið virka daga frá kl. 16—22, (miövikudaga frá kl. 16—20), um helgar frá kl. 14—22. Send- um út á land, Isvideo, Smiöjuvegi 32, Kópavogi (á ská á móti Skeifunni), sími 79377. West-End video, Vesturgötu 53, sími 621230. Leigjum út myndbanda- tæki og spólur í VHS kerfi. Mikið úrval. Allt barnaefni á kr. 50. Opið alla daga frá kl. 14—23. Verið velkomin. West- End video. Eurokort, Visa. Myndbandaleigan Suðurveri. Leigjum út spólur í VHS. Nýjar mynd- ir vikulega. Mikið úrval góöra mynda, leigjum einnig út videotæki. Ath. sértil- boðin. Opið alla daga frá kl. 14—22. Myndbandaleigan, Suðurveri, sími 81920. Videosport, Ægissíðu 123, sími 12760. Videosport sf., Háaleitisbraut 58—60, sími 33460. Nú videoleiga í Breiðholti: Videosport, Eddufelli 4, sími 71366. Athugið: Opið alla daga frá kl. 13—23. Myndbanda- og tækjaleigur með mikið úrval mynda, VHS, með og án texta. Höfum til sölu hulstur og óáteknar spólur. Athugið: Höfum nú fengið sjón- varpstæki til leigu. Höfum til leigu Activision sjónvarpsleiki fyrir Atari 2600. Sjónvörp Til sölu gullfallegt Nordmende litsjónvarp, selst ódýrt. Uppl. í síma 74496. Nýtt Nordmende sjónvarp 22” til sölu. Staðgreiðsluverð 25.000. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H—165. Úrvalnotaðra litsjónvarpstækja, 20” og 22”, gott verð, hagstæðir greiðsluskilmálar. Opið frá kl. 9—18 og laugardaga 13—16. Vélkostur hf. Skemmuvegi 6 Kópavogi, sími 74320. Sportmarkaðurinn auglýsir: Okkur vantar í umboðssölu sjónvörp, litatæki og svart-hvít, strax, mikil eftirspurn. Leigjum út ný litatæki, Philips. Sportmarkaðurinn Grensás- vegi 50, simi 31290. Tölvur Tii sölu Apple 2 (skjár, lyklaborð og drif). Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. ______________________________H—902. Tölvubúnaður, nýr grænn BBC monitor, ZX81, 16K minni, prentari, takkaborö í fullri stærð, segulband með útvarpi, skák- forrit, pac-man og flugforrit. Uppl. í síma 78301. Sharp tölva MZ 80B 64 K til sölu. I henni er grafískt kort meö ís- Iensku letri, drif, innstunga, Basic og Pascal. Verð kr. 27.000, góöir greiðslu- skilmálar. Tölvan er aðeins 7 mánaöa gömul. Uppl. í síma 38922. Ljósmyndun Stækkari f yrir 4X5” f ilmur óskast til kaups. Beseler, Omega eða líkt. Uppl. í síma 37706. Notaðar myndavélar. Vegna mikillar sölu vantar okkur notaðar myndavélar í umboðssölu. Allt selt með 6 mánaða ábyrgð. Ljós- myndaþjónustan hf., Laugavegi 178, sími 685811. Vivitar linsur, 45 mm—250 mm Zoom-linsa og 28 mm wide angel tU sölu. Uppl. í síma 92- 6102. TU sölu Pentax Super A, 50 mm linsa, F.1,7, Tamron zoomlinsa, 80—210 mm, Sunpak 411 (flass), Tele Converter (2x) og close-up linsur. Uppl. í síma 17931 eftir kl. 13. Myndavél. Canon AE 1 program ásamt 50 mm linsu, 28/80 breið- og súmmlinsu og 80/200 súmmlinsu. AUt í ábyrgö. Einnig 2ja hellna eldavél með ofni og pottaskáp sem véUn stendur á. Svo og bUstereogræjur. Uppl. í síma 82170. Dýrahald j Tvö hestbús tU sölu. 12 hesta hús í Hafnarfirði og 5 hesta hús í Víöidal til sölu. Hafiö samband við auglþj. DV í síma 27022. H—374. Hey tU sölu í Garðabæ. Tek einnig að mér flutning á hestum og heyi. Uppl. í síma 51923. Angórukanínur. TU sölu 6 angórukaninur ásamt búri. Uppl. í síma 92-6623. Hesthús tU sölu. Til sölu er hesthús á Álftanesi.Uppl. í síma 54079 næstu daga. Þrír hestar töpuðust helgina 25. og 26. ágúst frá bænum Stardal, Mosfellssveit, rauðblesóttur, stór, einn rauður, markaður, og grár markaður, eru aUir á járnum. Vinsam- legast tilkynnið þá í síma 37710 eða 44497. Hvanngrænt hey tU sölu. Tekið beint af túni. Uppl. í síma 99-5547 fyrir kl. 10 á morgnana og eftir kl. 21 á kvöldin. Hesthús. 14 og 20 hesta hús í Selási tU leigu. Símar 14306 og 36826. HeytUsöIu. Seljum í dag og um helgina mjög gott hey að Gunnarshólma við Suöurlands- veg. Athl Gott verð ef tekiö er beint af túni. Uppl. í síma 83566. Hey tU sölu. Gott hey tU sölu, 3 kr. kg á teigi. Sími 35132 og 99-6419. TU sölu góð súgþurrkuð eyfirsk taða á góðu verði, komiö tU kaupanda í Reykjavík ogná- grenni. Sími 96-25082 og 96-25877. Sakna 2ja hesta, annar er jarpstjörnóttur með hvítt ský yfir vinstra auga, hinn er brúnn, mark vaglskorað framan hægra. Þeir sem hafa orðið varir við hestana vinsam- legast hringið í síma 74777. Útreiðar. Komið á hestbak í góða veðrinu. Opið aUa daga, hálftíma keyrsla frá ReykjavUc að KiðafelU í Kjós. Sími 666096. TU sölu nú um helgina úrvals græn taða á 2,50 kr. kg beint af túni í Landeyjum. Tek einnig hross í hagagöngu aUt árið, aðgangur að húsi í vetur. Uppl. í síma 99-8568. 1 Hjól Ath. Suzuki TS 125 ER árg. ’82 er tU sölu, ekið 2 þús. km. Uppl. í síma 23605. TU sölu Yamaha Yz 250 árg. ’84. Uppl. í síma 41988 í dag og næstu daga. TU sölu Kawasaki GPZ1100 árg. ’81 með flækjum. Skipti möguleg á t.d. þríhjóU. Nánari uppl. í síma 14415 miUi kl. 16 og 20. TU sölu Suzuki 400 GN árg. ’80 (götuhjól) í góðu ástandi. Uppl. í síma 51868 e.kl. 18. Vorum að taka upp motocross dekk frá Meizeler af ýmsum gerðum. Sendum í póstkröfu. Hænco hf., Suöurgötu 3A, sími 12052. Eitt með öllu fyrir aðeins kr. 3.900. Sænska Itera plasthjóUð er með 3 gírum, ljósum, lás, bjöUu og bögglabera. Þetta frábæra hjól seljum við meðan birgðir endast á aðeins kr. 3.900. Góð vara á góðu verði. Gunnar Ásgeirsson hf., Suðurlands- braut 16, sími 35200. Byssur | TU sölu undir- yfirtvíhleypa, ERA, cal. 12, 3ja ára, og riffiU, Mosberg magnum, 22 cal. með Bushnel kUci, 7X stækkun. Uppl. í síma 666664. Whinchester pumpa, 5 skota, tU sölu, 3ja ára gömul, lítið notuð. Uppl. í síma 42278. Fyrir veiðimenn | Úrvals laxa- og sUungamaðkar til sölu. Uppl. í síma 74483. Lax- og sUungsveiðUeyfi. TU sölu nokkur veiðileyfi í Staðarhólsá og Hvolsá í Dalasýslu í september. Frábært veiðUiús fylgir. Uppl. í síma 77840. Straumar hf. Veiðileyfi 1 til sölu á vatnasvæði Lýsu á Snæfells- nesi. Uppl. í síma 40694 og 93-5706 og 93-5716. Lax og sUungur. VeiðUeyfi í Eyrarvatni, Þórisstaða- vatni og Geitabergsvatni, seld að Ferstiklu, Hvalfirði. Góð tjaldsvæði við vötnin. Lax er í öUum vötnunum. Straumurhf. Tíl bygginga j TU sölu traustur pickup International árg. ’74, fæst á lágu verði ef samið er strax. Uppl. í sima 685040 á daginn og 35256 á kvöld- in. Arintrekkspjöld. Arin-neistaöryggisnet fyrirUggjandi — góð tæki — reyndir menn. Trausti hf., Vagnhöfða 21, símar 686870 og 686522. Uppistöður í töluverðu magni, 2X4”, 1 1/2x4”, einnig klæðningar- efni, 1X6”, í ýmsum lengdum til sölu að Logafold 108 og 110 Grafarvogi. Semja má um greiöslu. | Sumarbústaðir | TU sölu 50 ferm sumarbústaður í Hraunborgum, Grímsnesi, ekki fullkláraður, get tekið bU upp í kaupverð. Uppl. í síma 73988. Starfsmannafélög-einstaklingar. Nú er tækifærið til að eignast sumar- hús á einum fegursta stað í S-Þing- eyjarsýslu. Afhendum húsin í júní ’85, fuUfrágengin og maö rafmagni og öllum heimilistækjum sé þess óskað. Margra ára reynsla tryggir rétt efnis- val og vandaðan frágang. Trésmiðjan Mógil sf., Svalbarðsströnd, sími 96- 21570. TU leigu sumarbústaðarland í Grímsnesi. Uppl. í sima 53095 og 99- 6424 eftir kl. 8 á kvöldin. Sumarbústaður tU sölu, einstök gróðurvin við jaðar Reykjavflc- ur, ca einn hektari, stór og mörg greni- tré, mikU skógrækt og faUegur garður, ca 60 ferm nýuppgert hús með raf- magni og tvöföldu gleri, ný girðing og aUt landið í mjög góöu ástandi, í faUeg- um litlum dal. Uppl. í símum 685040 og 35256 á kvöldin. | Bátar TU sölu hraðbátur, 20 feta amerískur dade line með Mercruiser vél og drifi. Dýptarmælir, talstöð og útvarp. Ganghraði ca 35 míl- ur, góður vagn fylgir. Uppl. gefur Hörður í síma 26911 á daginn og á kvöldin í síma 77182. TU sölu rúmlega 1 tonns triUa. Uppl. í síma 26727. TU sölu Færeyingur 2,2 tonn. Með sóló eldavél. VHF tal- stöð, dýptarmæU , Volvo Penta vél. Uppl. í síma 54867 eða 98-1791. Tek að mér aUar almennar viðgerðir á trefjaplasti, tek að mér að styrkja báta og gera við göt á plastbátum. MikU reynsla í plast- bátasmíði. Upplýsingar í síma 45397 á daginn og á kvöldin. Geymið auglýs- inguna. 7 tonna stálbátur með öUu tU sölu. Uppl. í síma 97-3364 eftir kl. 18. Mjög faUegur og vel með farinn 19 feta Shetland hraðbátur með 75 hestafla Chrysler utanborðsvél, C.B. talstöð, góðar blæjur og tveggja hásinga vagn. Uppl. í síma 685040 á daginn og 35256 á kvöldin. Verðbréf Annast kaup og sölu víxla og almennra veðskuldabréfa. Hef jafnan kaupendur að tryggum viðskipta- víxlum. Útbý skuldabréf. Markaðs- þjónustan, Skipholti 19, sími 26984. Helgi Scheving. Fasteignir y J Drangsnes. TU sölu 3ja herbergja íbúð. Tilboð. Uppl. í síma 687092 öll kvöld eftir kl. 19. TU sölu á góðum stað á Álftanesi sökklar fyrir tvílyft timbur- hús, möguleiki að taka bU upp í. Uppl. í síma 76578. ÓlafsvOc. TU sölu einbýlishús á 2 hæðum, 150 ferm, og tveggja bUa bUskúr, 55 ferm, á góöum stað í Olafsvík. Laus nú þegar. Ibúðaskipti á Reykjavíkur- svæðinu möguleg. Uppl. í síma 10972 á kvöldin og á daginn í síma 14685. Fyrirtækj Iðnfyrlrtækl—sölutum. Oskum eftir að kaupa iðnfyrirtæki, söluturn, eða ámóta rekstur sem hentað gæti tveimur samhentum fjöl- skyldum að reka. Upplýsingar um starfsemi, kostnaö og það er rekstur- inn varðar, sendist tU augld. DV merkt „F-l” eða i P.box 5125105 Reykjavík. | Vörubílar | M. Benz 1632 árg. ’74 með dráttarstól og 16 rúmmetra mal- arvagni, til sölu, selst saman eöa sitt í hvoru lagi. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H—987. | Sendibflar TU sölu Toyota Hlace dísU árg. ’82. Uppl. í síma 54947. | Vinnuvélar Ferguson A+B 50 árg. ’73 traktorsgröfuvarahlutir tU sölu. S.s. Pekings vél, skipting, drif, dekk tjakkar, aftur- og framgálgi o.m.fl. Uppl.ísíma 686548. Rafsuðuvél. Oska eftir dísU eöa bensín rafsuðuvél, helst Censet frá Dynjanda. Oska svars sem allra fyrst. Sími 97-1788 eöa 97- 1688. KörfubUl tU leigu. Körfubíll til leigu í stór og smá verk. Lyftihæð 20 m. Uppl. í síma 91-41035. | Bflaleiga Bílaleigan Greiði, Miðvangi 100, Hafnarfirði. Leigjum japanska fólks- og stationbíla, 4X4 Subaru og Toyota. Lágt verð, afsláttur af lengri leigu. Símar 52424 og 52455. Kvöld- og helgarsími 52060 eða 52014. BUalelgan Geysir, simi 11015. Leigjum út framhjóladrifna Opel Kad- ett og Citroen GSA árg. ’83, einnig Fiat Uno ’84, Lada 1500 station árg. ’84, Lada Sport jeppi árg. ’84. Sendum bU- inn. Afsláttur af langtímaleigu. Gott verð, góð þjónusta, nýir bUar. Opiö aUa daga frá kl. 8.30. BUaleigan Geysir, Borgartúni 24 (á homi Nóa- túns), sími 11015, kvöld- og helgarsími 22434 og 686815. Kreditkortaþjónusta. Á.G. bQaleiga. Til leigu fólksbílar: Subaru 1600 cc, Izusu, VW Golf, Toyota Corolla, Gal- ant, Fiat Uno, Subaru 1800 cc 4x4. Sendiferðabílar og 12 manna bílar. Á.G. bílaleiga, Tangarhöfða 8—12, sími 91—685504. ALP-BUaleigan. Höfum til leigu eftirtaldar bílategund- ir: Subaru 1800 4 x 4; Mitsubishi Mini- Bus, 9 sæta; Mitsubishi Space-Wagon, 7 sæta lúxusbíll; Mitsubishi Galant og Colt; Toyota Tercel og Starlet; Mazda 323; Datsun Cherry; Daihatsu Charade; Fiat Uno. Sjálfskiptir bílar. Sækjum og sendum. Gott verð, góö þjónusta. Opið alla daga. Kreditkórta- þjónusta. ALP Bílaleigan, Hlaðbrekku 2; Kópavogi, símar: 42837 og 43300. E.G. bUaleigan, sími 24065. Þú velur hvort þú leigir bílinn meö eða án kílómetragjalds. Leigjum út Fíat Uno, Lada 1500, Mazda 323 og Volvo 244, afsláttur af lengri leigu. Sækjum og sendum. Opiö alla daga. Kredit- kortaþjónusta. E. G. Bílaleigan. Kvöldsímar 78034 og á Suöurnesjum 92-6626. SH-bUaleigan, Nýbýlavegi 32 Kópavogi. Leigjum út japanska fólks- og stationbíla, Ladajeppa, Subaru 4x4, ameríska og japanska sendibUa með og án sæta. Kreditkortaþjónusta. Sækjum og sendum. Sími 45477 og heimasími 43179. BUaleigan Ás, Skógarhlíö 12, R. (á móti slökkvistöö). Leigjum út japanska fólks- og stationbíla, Mazda 323, Mitsubishi Galant, Datsun Cherry. Sjálfskiptir bílar. Bifreiðar með barnastólum. Sækjum, sendum, kreditkorta- þjónusta. Bílaleigan As, sími 29090, kvöldsími 29090. Einungis daggjald. Leigjum út Lada 1500 station árg. ’84, Nissan Micra árg. ’84, Nissan Cherry árg. ’84, Datsun Sunny árg. ’82, Toyota Hiace, 12 manna, Ford Econoline, 12 manna, GMC Rally Wagon, 12 manna. N.B. bUaleigan, Vatnagörðum 16, símar 82770 og 82446, heima 53628 og 79794. Kreditkortaþjónusta. Sækjum og sendum. Ath. erum fluttir frá Lauf- ási 3, Garðabæ, að Vatnagöröum 16, ReykjavUc. N.B. bUaleigan, Vatna- görðum 16. Varahlutir TU sölu Ford Capri, Taunus vél 2000, V-6. Sími 32972. Óska eftir að kaupa grind og blæju á Volvo Lapplander. Hafið samband í sima 45812. Blazer varahlutir. TU sölu framfjaðrir, bretti, húdd og neðri afturhleri og stuðarar í Blazer ’70—’72. Fram- og afturf jaðrir í Blazer ’73 og yngra. Vantar frambekk og styttri afturbekk úr t.d. Blazer og 8 gata, 16” sportfelgur. Uppl. í síma 77394 eftirkl. 16. Taunus 17m ’65—’67. Frambretti óskast. Uppl. í síma 96— 71445 og 71539. TU sölu og selst ódýrt; nýtt turbo kit fyrir Chevrolet 350, nýir TRW stimplar, legur og olludæla fyrir 350. Notuð 455 Oldsmobile + 400 TH skipting, nýtt edelbrock vatnsinnspýt- ingarkit, nýtt modulink BM kit fyrir 400 TH, nýtt kit í NT 203 millikassa, ' nýleg 400 TH skipting, keyrð 3.000 mUur, ný delko remi kveikja fyrir smaU block, nýr BM hole shot, nýtt BM trans-pack fyrir 350 TH, nýtt Dana power take off fyrir NP 203 (millikassi í Blazer), 4 stk. Koni demparar, yfir- stærð, passar fyrir upphækkaðan Blazer. Uppl. í síma 99-3817 eftir kl. 8 á kvöldin.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.