Dagblaðið Vísir - DV - 01.09.1984, Síða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 01.09.1984, Síða 30
DV. LAUGARDAGUR1. SEPTEMBER 1984. 30 Nauðungaruppboð sem auglýst var í 40., 43. og 46. tölublaði Lögbirtingablaðs 1984 á Selja- iandi 3, þingi. eign Magnúsar Björnssonar, fer fram eftir kröfu Iðnað- arbanka íslands hf. og Útvegsbanka íslands á eigninni sjálfri þriðju- daginn 4. september 1984 kl. 15.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 40., 43. og 46. tbl. Lögbirtingablaðs 1984 á Hólmsgötu 4, þingl. eign Kristjáns Ú. Skagfjörð hf., fer fram eftir kröfu Gjald- heimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri mánudaginn 3. september 1984 kl. 15.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð annað og síðasta á hiuta í Ferjubakka 10, þingl. eign Magnúsar Óskarssonar, fer fram eftir kröfu Veðdeildar Landsbankans og Gjald- heimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfrí mánudaginn 3. september 1984 kl. 14.00. Borgarfógetaembættið í Reykjavik. Nauðungaruppboð annað og síðasta á hluta í Hátúni 4, þingl. eign Sveins Guðmundssonar, fer fram eftir kröfu Jóns Oddssonar hrl. á eigninni sjálfri þriðjudaginn 4. september 1984 kl. 10.30. Borgarfógetaembættið i Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 40., 43. og 46. tölublaði Lögbirtingablaðsins á hluta í Barmahiið 8, þingl. eign Jóns Sigurðssonar o.fl., fer fram eftir kröfu Tómasar Þorvaldssonar hdl., Boga Ingimarssonar hrl., Skúla Pálsson- ar hrl., Steingríms Þormóðssonar hdl., Jóns Finnssonar hrl., Sveins H. Valdimarssonar hrl., Gests Jónssonar hri. og Ólafs Axelssonar hrl. á eigninni sjálfrí þriðjudaginn 4. september 1984 kl. 15.00. Borgarfógetaembættið í Reykjavik. DV-mynd Einar Ólason Hvað er á bak við gardínurnar? 'úTSALA—"úTSALA"—"ÚTSALA! Seljum öll rúmteppi og Öll teppi á kr. 1.000. rúmf öt á útsölu í september. A Rúmföt (sængur- ver, koddaver, lak) á kr. 500. NOTIÐ ÞETTA EINSTAKA TÆKIFÆRI. Höfum ávallt mikið úrval af rúmum á besta verði og kjörum er þekkjast. Það er sama hvort þú vilt hafa það hvítmálað, úr Ijósum viði eða brúnbæsað. Þú færð það í Hreiðrinu. Þá höfum við úrval rúma úr furu og litaðri furu í öllum breiddum. EINNIG HÖFUM VIÐ FJÖLBREYTT ÚRVAL SVEFNBEKKJA OG UNGLINGAHÚSGAGNA. LÍTTU INN HJÁ OKKUR, ÞAÐ BORGAR SIG. I september verður opið um helgar. io Sími 77440.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.