Dagblaðið Vísir - DV - 01.09.1984, Page 32

Dagblaðið Vísir - DV - 01.09.1984, Page 32
32 DV. LAUGARDAGUR1. SEPTEMBER1984. Nauðungaruppboð annaö og síöasta á hluta í Rauðalæk 39, þingl. eign Gissurar Eggerts- sonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavik á eigninni sjálfri þriðjudaginn 4. september 1984 kl. 11.00. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð annað og siðasta á hluta í Nönnugötu 10, tal. eign Eðvarðs Árnasonar, fer fram eftir kröfu Gjaidheimtunnar i Reykjavík, Guðjóns Á. Jóns- sonar og Kópavogskaupstaðar á eigninni sjáifri þriðjudaginn 4. september 1984 kl. 14.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð annað og síðasta á hluta í Þórsgötu 14, þingl. eign Sveins Þ. Jónssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavík og Iðnlánasjóðs á eigninni sjálfri þriðjudaginn 4. september 1984 kl. 13.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem augiýst var í 62., 66. og 67. tölublaði Lögbirtingablaðs 1984 á hluta í Laufásvegi 8, þingl. eign Sverris G. Diego, fer fram eftir kröfu Guðjóns Á. Jónssonar hdl., Ásgeirs Thoroddsen hdl. og Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri miðvikudaginn 5. september 1984 kl. 16.15. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 38., 39. og 42. tbl. Lögbirtingablaðs 1984 á hluta í Dvergabakka 20, þingl. eign Guðbjargar Antonsdóttur, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavik á eigninni sjálfri mánudaginn 3. september 1984 kl. 14.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 28., 31. og 34. tbl. Lögbirtingablaðs 1984 á hluta í Austurbergi 8, þingl. eign Friðriks Magnússonar o.fl., fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavik á eigninni sjálfri mánudaginn 3. september 1984 kl. 13.45. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 28., 31. og 34. tbl. Lögbirtingablaðs 1984 á hluta í Austurbergi 6, þingl. eign Stefaníu Jónsdóttur o.fl., fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavik á eigninni sjáifri mánudaginn 3. septem- ber 1984 kl. 13.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 9., 12. og 15. tbl. Lögbirtingablaðs 1984 á hluta í Auðarstræti 9, þingl. eign Brynhildar Jensdóttur, fer fram eftir kröfu Landsbanka íslands á eigninni sjálfri mánudaginn 3. september 1984 kl. 10.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 51., 55. og 57. tbl. Lögbirtingablaðs 1984 á hiuta í Krummahólum 6, tal. eign Baldurs Sveinssonar, fer fram eftir kröfu Ara ísberg hdl. og Tómasar Þorvaldssonar hdl. á eigninni sjálfri miðvikudaginn 5. september 1984 kl. 15.00. Borgarfógetaembættið í Reykjavik. Nauðungaruppboð annað og síðasta á hluta í Skarphéðinsgötu 20, þingl. eign Steinars Harð- arsonar, fer fram eftir kröfu Olafs Gústafssonar hdl., Guðjóns Á. Jóns- sonar hdl. og Gjaldheimtunnar i Reykjavik á eigninni sjálfri mánu- daginn 3. september 1984 kl. 16.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 40., 43. og 46. tbl. Lögbirtingablaðs 1984 á hluta i Ferjubakka 16, þingl. eign Sigurðar Pálssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík, Jóns Þóroddssonar hdl., Utvegsbanka Islands og Veðdeildar Landsbankans á eigninni sjálfri mánudaginn 3. september 1984 kl. 15.15. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 51., 55. og 57. tbl. Lögbirtingablaðs 1984 á Lálandi 7, þingl. eign Kristins Kristinssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunn- ar í Reykjavik og Iðnlánasjóðs á eigninni sjálfri miðvikudaginn 5. september 1984 kl. 11.15. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Aðalfundur blak- deildar Víkings Aðalfundur blakdeildar Víkings verður hald- inn í Víkingsheimilinu sunnudaginn 9. september. Fundurinn hefstkl. 16.00.Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Vaxtahækkun Nauðungaruppboð annað og siðasta á hluta í Hverfisgötu 78, þingl. eign Halldórs Gunnarssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavik á eigninni sjáifri miðvikudaginn 5. september 1984 kl. 16.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 51., 55. og 57. tbl. Lögbirtingablaðs 1984 á hluta í Leirubakka 16, þingl. eign Ágústs Ágústssonar, fer fram eftir kröfu Landsbanka íslands, Gjaldheimtunnar í Reykjavík, Sigríðar Thorlacius hdl., toUstjórans i Reykjavík, Steingríms Eiríkssonar hdl., Guðjóns Á. Jónssonar hdl., Veðdeildar Landsbankans og Jóns Finns- sonar hrl. á eigninni sjálfri mánudaginn 3. september 1984 kl. 14.15. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 28., 31. og 34. tbl. Lögbirtingablaðs 1984 á hluta í Bragagötu 22, þingl. eign Páls P. Pálssonar, fer fram eftir kröfu Bjarna Ásgeirssonar hdl. á eigninni sjálfri mánudaginn 3. september 1984 kl. 11.30. Borgarfógetaembættið i Reykjavík. Tapað -fundið Rómeó er týndur Kötturinn Rómeó týndist frá Skaftahlíð 22,1. hæð, þann 28. ágúst síðastliðinn. Hann er svartur með hvíta bringu, nef og loppur. Finnandi vinsamlegast skili honum heim gegn fundarlaunum. Upplýsingar í símum 24182 og 32410. Gulur páfagaukur fannst Föstudaginn 24. ágúst fannst gulur páfagauk- ur í Silfurtúni í Garðabæ. Upplýsingar í síma 42815 Páfagaukur fannst á Lynghaga/Suðurgötu Grænn páfagaukur fannst á horninu Lyng- haga og Suðurgötu. Mjög gæfur. Eigandi getur haft samband í síma 21548. Myndavél tapaðist Myndavél CANON AT 1 tapaðist helgina 11.— 12. ágúst í Skorradal. Finnandi vinsamlegast hafi samband í síma 91-77109. Tilkynningar Ályktun frá Kvennalistanum Kvennalistinn styður eindregið ályktun fulltrúaráðs Kennarasambands Islands þar sem mótmælt er niðurskurði stjórnvalda á skóiakostnaði sem hefur þaö í för með sér að kennslustundum í grunnskólum landsins fækkar verulega. Við teljum þennan niðurskurð brot á grunnskólalögunum. Við mótmælum sérstaklega hvernig fyrirhugað er að framkvæma niöurskurðinn í Reykjavík þar sem skerða á sérkennslu, hjálparkennslu og kennslu á skólasöfnum. I grunnskólalögunum er kveðið á um að öll böm eigi rétt á kennslu við sitt hæf i. Hlutverk skólasafna á að vera samkvæmt lögum eitt af meginhjálpartækjum í skóla- starfinu og hvetja nemendur til sjálfstæðra vinnubragða. Kvennalistinn hvetur foreldra til að fylgjast vel með þessum málum á komandi hausti þar sem stöðugt er verið að skerða rétt bama til náms. hjá Samvinnu- bankanum — með einni undantekningu þó Samvinnubankinn hefur ákveöið að hækka vexti á innlánum og útlánum frá og með deginum í dag með einni undantekningu þó. Vextir á sparireikningum með þriggja mánaða uppsagnarfrest hækka úr 19% í 20% en fyrir reikninga með sex mánaða uppsögn veröa greiddir 24,5% vextir. Vextir á innláns- skírteinum hækka úr 23% í 24,5% og á verðtryggöum sparireikningum með sex mánaða uppsagnarfrest hækka vextir úr 4% í 5%. Avísanareikningar ^gefa nú 12% vexti í stað 7% áöur og hlaupareikningar 9% í staö 7% áður. Um vexti á útlánum er það að segja að forvextir á almennum víxlum hækka úr 22,5% í 23% og vextir fyrir yfirdrátt á hlaupareikningi hækka úr 22% í 25%. Vextir á framleiðslulánum vegna sölu erlendis lækka hins vegar úr 10,25% í 10%. EA — Af hverju er takkinn brotinn á tækinu, við slökkvum aldrei á þvi? VEXTIR BANKA OG SPARISJÓÐA ALÞÝÐU BANKINN BÚNAÐAR- BANKINN IÐNAÐAR BANKINN LANDS BANKINN SAMVINNU BANKINN ÚTVEGS BANKINN VERSLUNAR BANKINN SPARI SJÓÐIR Innlán SPARISJÓÐSBÆKUR 17,0% 17,0% 17,0% 17,0% 17,0% 17,0%' 17,0% 17.0% SPARIREIKNINGAR 2ja mán. uppsöqn 18,0% 3ja mán. uppsöqn 19,0% 20,0% 20,0% 19,0% 20% 19,0% 19,0% 20,0% 4ra mán. uppsögn 20,0% 5 mán. uppsögn 22,0% 6 mán. uppsögn 24,5% 24,5% 23,0% 23,5% : 12 mán. uppsögn 23,5% 21,0% 21,0% 21,0% 23,0% 24,0% 18 mán. uppsögn 25,0% 1 INNLÁNSSKÍRTEINI 6 mánaða 23,0% 24,5% 24,5% 24,5% 23,0% 23,0% 23,0% VERÐTRYGGÐIR REIKN.3’ 3ja mán. uppsöqn 2,0% 3,0% 0,0% 4,0% 2,0% • 3,0% 2,0% 0.0% 6 mán. uppsögn 4,5% 6,5% 6,0% 6,5% 5% 6,0% 5,0% 5,0% SAFNLÁN. HEIMILISLÁN 3-5mánuðir 19,0% 20,0% 6 mán. og lengur 21,0% 23,0% STJÚRNUREIKNINGAR " 5,0% KASKÓ REIKNINGAR21 TÉKKAREIKNINGAR Ávisanareikningar 15,0% 10,0% 12,0% 9,0% 12% 7,0% 12,0% 12,0% : Hlauparejkningar 7,0% 10,0% 12,0% 9,0% 9% 7,0% 12,0% 12,0% GJALOEYRISREIKNINGAR Bandarikjadnllarar 9,5% 9,5% 9,5% 9,5% 9,5% 9,5% 9,5% 9,5% Sterlingspund 9,5% 9,5% 9,5% 9,5% 9,5% 9,5% 9,5% 9,5% Vestur þýsk mörk 4,0% 4,0% 4,0% 4,0% 4:0% 4,0% 4,0% 4,0% Danskarkrónur 9,5% 9,5% 9,5% 9,5% 9,5% 9,5% 9,5% 9,5% Útlán f ALMENNIR VÍXLAR (forvextir) 22,0% 22,0% 22,5% 22,0% 23% 20,5% 23,0% 23,0% VIÐSKIPTAVÍXLAR (forvextir) 23,0% ALMENN SKULDABRÉF 24,5% 25,0% 25,0% 24,0% 26,0% 23,0% 25,0% 25,5% VIÐSKIPTASKULDABRÉF 28,0% HLAUPAREIKNINGAR Yfirdráttur 22,0% 21,0% 22.0% 21,0% 25% 26,0% 23,0% 22,0% VERÐTRYGGÐ LÁN Allt aó 2 1/2 ári 8,0% 9,0% 7,0% 8,0%' 8,0% 8,0% 8.0% Allt að þrem árum 7,5% Lengri en 2 1/2 ár 9,0% 10,0% 9,0% 10,0% 9,0% 9,0% 9,0% Lengri en þrjú ár 9,0% FRAMLEIOSLULÁN V. sölu innanlands 18,0% 18,0% 18,0% 18,0% 18,0% 18,0% 18.0% 18,0%, V. sölu erlendis 10,25% 10,25% 10,25% 10,0% 10,0% 10,25% 10,25% 10,0% ' II Sljörnufeiknmgaf Alþýöubankans eru fyrir yngri en 16 ára eóa cldri en 64 ára. verðlryggðk. 3 gyjá Sparisjóði Bnlungarvlkur eru vextk ð verðtryggöum innlánum með 3ja mánaða uppsögn 21 Kaskó reikningar Vetslunarbankans tryggja með tiKeknum hætti hæstu innlánsvexti i bankanum hvcrju sinni. g og moJ 6 mjnaJa „pgsjgn 6,6%. Dráttarvextk eru 2.75% á mánuði eða 33.0% á ári.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.