Dagblaðið Vísir - DV - 01.09.1984, Page 33
DV. LAUGARDAGUR1. SEPTEMBER1984.
33
Slökkvilið
Lögregla
Reykjavik: Lögreglan, simi 11166, slökkvilið
ogsjúkrabifreiðsiini 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan simi 18455, slökkvi-
lið ogsjúkrabifreiðsími 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið
og sjúkrabifreiðsimi 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvi-
liö og sjúkrabifreið simi 51100.
Keflavík: Lögreglan sími .3333, slökkvilið sími
2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í símum
sjúkrahússins 1400,1401 og 1138.
Vestmannaeyjar: I^ögreglan simi 1666,
slökkvilið 1160, sjúkrahúsið sími 1955.
Akureyri: Ixjgreglan símar 23222, 23223 og
23224, slökkviliðiö og sjúkrabifreiö sími 22222.
Apótek
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna
í Reykjavlk dagana 31. ágúst — 6. sept. að
báðum meðtöldum er í Lyfjabúð Breiðholts og
Apóteki Austurbæjar. Það apótek sem fyrr er
nefnt annast eitt vörsluna f rá kl.22!aðkvöldi til
kl. 9 aðmorgni virka daga en til kl. 10 á sunnu-
dögum, helgidögum og almennum frídögum.
Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru
gefnarísíma 18888.
Hatnarfjörður. Hafnarfjarðarapótek og
Noröurbæjarapótek eru opin á virkum dögum
frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvern laug-
ardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12.
Upplýsingar eru veittar i simsvara 51600.
Apótek Keflavikur. Opið virka daga kl. 9—19,
laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl.
10-12.
Apótek Vestmannaeyja. OpiC virka daga frá
kl. 9—18. f.okað i hádeginu rnilli kl. 12.30 og 14.
Apótek Kópavogs. Opið virka daga frá kl. 9—
19, laugardaga frá kl. 9—12.
Akureyrarapóte)< og
Stjörnuapótek, Akureyri
Virka daga er opið i þessum apótekum á
afgreiöslutíma búða. Þau skiptast á, sina
vikuna hvort, að sinna kvöld-, nætur- og
helgidagavörslu. A kvoldin er opiö i þvi
apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. A
helgidögum er opið kl. 11—12 og 20—21. A
öðrum tímum er lyfjafræöingur á bakvakt.
Upplýsingar eru gefnar í síma 22445.
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Simi81200.
Sjúkrabífreið: Reykjavík, Kópavogur ogSel-
tjarnarnes, simi 11100, Hafnarfjörður, simi
51100, Keflavík simi 1110, Vestmannaeyjar,
s.imi 1955, Akureyri, simi 22222.
Tannlæknavakt er í Heilsuverndarstöðinnií
við Barónsstíg alla laugardaga og sunnudaga^
kl. 10—11. Sími 22411.
Reykjavík—Kópavogur—Seltjamarnes.
Kvöld- og næturvakt kl. 17-08, mánudaga-
fimmtudaga, simi 21230.
A laugardögum og helgidögum eru læknastof-
ur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngu-
deild Landspítalans, sími 21230.
Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru
gefnar í símsvara 18888.
Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst
heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir
lækna eru í slökkvistöðinni i sima 51100.
Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamið
stöðinni í sima 22311. Nætur- og helgidaga-
varsla frá kl. 17—8. Upplýsíngar hjá lögregl-
unni í sima 23222, slökkviliðinu í sima 22222 og
Akureyrarapóteki í sima 22445.
Keflavík. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis-
iækni: Upplýsingar hjá heilsugæslustöðinni í
sima 3360. Símsvari í sama húsi með upplýS'
ingum um vaktir eftir kl. 17.
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna i sima
1966.
Stjörnusp
Stjörnuspá
Spáin gUdlr fyrlr sunnudaginn 2. september.
Vatnsberinn (21. jan. —19. febr.):
Dagurinn verður mjög tilbreytingarlaus hjá þér og er
líklegt að þér leiöist ef þú finnur þér ekkert til dundurs.
Fiskarnir (20. febr. — 20. mars):
Þú færð óvænta heimsókn í dag sem jafnframt reynist
mjög ánægjuleg. Hins vegar verður það þess valdandi að
þú getur ekki sinnt þeim verkefnum sem þú hafðir hugs-
að þér.
Hrúturinn (21. mars — 20. aprU):
Þú ættir að huga að heilsunni og reyndu að hafa það náð-
ugt. Taktu ekki að þér of mörg og erfið verkefni ef þú
getur ekki sinnt þeim með góðu móti.
Nautið (21.aprUl —21.maí):
Dagurinn verður mjög ánægjulegur hjá þér og viðburða-
ríkur. Þú ættir að dvelja sem mest með fjölskyldunni og
gæti stutt ferðalag reynst mjög ánæg julegt.
Tvíburarnir (22. maí—21. júní):
Ovæntar tafir valda þér vonbrigðum í dag og verður þú
nauðbeygður tU að breyta fyrirætlunum þínum. Dagur-
inn er heppUegur tU að skemmta sér með vinum.
Krabbinn (22. júní- 23. júlí):
Gættu þess að flækjast ekki í athafnir sem geta reynst
skaðlegar fyrir mannorð þitt. Þér hættir til að taka fljót-
fæmislegar ákvarðanir og kann það að hafa slæmar af-
leiðingar.
Ljónið (24. júlí — 23. ágúst):
Reyndu að hafa það náðugt í dag og taktu að þér erfið
verkefni jafnvel þó að vinir þínir fari fram á það. Stutt
ferðalag gæti reynst mjög ánægjulegt.
Mcyjan (24. ágúst — 23. sept.):
Láttu ekki fólk fara í taugamar á þér og hafðu ekki
áhyggjur þó að skoðanir þínar fái misjafnar undirtektir.
Sjálfstraustið er mikið og kemur það sér vel.
Vogin (24. sept. — 23. okt.):
Skapið verður með besta móti og þér llður vel innan um
annað fólk. Þú færð einhverja ósk uppfyllta og hefur
ástæðu tU að vera bjartsýnn.
Sporðdrekinn (24.okt. —22. nóv.):
Dveldu sem mest heima hjá þér í dag og forðastu fólk
sem fer í taugarnar á þér. Þú munt eiga ánægjulegar
stundir meö f jölskyldunni. Kvöldiö verður rómantískt.
Bogmaðurinn (23. nóv. — 20. des.):
Skapið verður gott og þú nýtur þín best í f jölmenni. Þú
ert ákveðinn í að ná settu marki og hefur ástæðu til að
vera bjartsýnn. Bjóddu ástvini þínum út í kvöld.
Steingeitin (21. des. — 20. jan.):
Hikaðu ekki við að láta skoðanir þínar í ljós því að þú átt
gott með að tjá þig og fólk hefur tUhneigingu til að taka
mark á þér. Kvöldið verður ánægjulegt.
Spáin gUdir fyrir mánudaginn 3. september.
Vatnsberinn (21. jan. —19. febr.):
Láttu ekki saklaust grín vinar þins fara í taugamar á
þér. Skapiö verður með stirðara móti og þér hœttir til að
reiðast út af smámunum.
Fiskamir (20. febr. — 20. mars):
Viðurkenndu mistök þin ef svo ber undir og gættu þess að
sýna fólki ekki hroka að tilefnislausu. Dagurinn er heppi-
legur til að taka ákvarðanir á sviði einkalífs.
Hrúturinn (21. mars — 20. aprU):
Þér berast ánægjuleg tiöindi sem snerta f jölskyldu þína.
Gættu tungu þinnar og trúðu ekki hverjum sem er fyrir
viðkvæmum leyndarmálum.
Nautið (21.aprU —21.maí):
Dagurinn verður fremur tilbreytingarlaus hjá þér og
ættirðu helst að sinna einhverjum áhugamálum þínum.
Heimsæktu vin þinn, sem þú hefur ekki heyrt frá lengi, í
kvöid.
Tvíburamir (22.maí — 21. júní):
Þú ættir að huga að einkalífi þinu og athuga hvort aUt er
eins og þú vilt hafa það. Þér berst óvænt gjöf sem gleður
þig mikið. Hvíldu þig í kvöld.
Krabbmn (22. júní — 23. júlí):
Eitthvert vandamál kemur upp á vinnustað þinum sem
veldur þér nokkrum áhyggjum. Hikaðu ekki við að leita
ráða hjá vinum þínum sértu í vandræðum.
Ljónið (24. júlí — 23. ágúst):
Ákvörðun ástvinar þins veldur því að þú verður nauð-
beygður til að breyta fyrirætlunum þínum og fer þetta-
mjög i taugamar á þér. Þú færð skemmtilega heimsókn.
Mcyjan (24. ágúst — 23. sept.):
Þú færð snjalla hugmynd sem getur nýst þér vel í starfi.
Reyndu að vera fljótur að taka ákvarðanir því tafir geta
reynst þér dýrt spaug. Þú f innur lausn á deilumáh.
Vogin (24.sept. — 23.okt.):
Þú færð einhverja mikilvæga ósk uppfyUta og hefurðu
ástæðu til að halda daginn hátíðlegan. Gættu þess að
vanrækja ekki vini þína og ættingja.
Sporðdrckinn (24. okt. — 22. nóv.):
Dagurinn er heppilegur til að taka ákvarðanir á sviði
fjármála. Hins vegar ættirðu að fara varlega og forðast
allt kæruleysi. Hvíldu þig í kvöld.
Bogmaðurinn (23. nóv. — 20. des.):
Þú nærð hagstæðum samningum í dag og styrkirðu með
því stöðu þína á vinnustað svo að um munar. Skapið
verður gott og þú átt auðvelt með að tjá þig.
Steingeitin (21. des. — 20. jan.):
Gættu orða þinna í dag og forðastu fólk sem þú ekki
treystir. Einhver ánægjuleg breyting verður í einkaUfi
þínu. Þú hefur ástæöu til að vera bjartsýnn.
Heimsóknartími
Borgarspítalinn. Mánud.—föstud. kl. 18.30—
19.30. Laugard.—sunnud. kl. 15—18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15—16 og 18.30—
19.30.
Fæðingardeild: Kl. 15—16 og 19.30—20.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl.
15.30- 16.30.
Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15—16 og
18.30- 19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—16.30.
Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15.30—16
og 19—19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga.
Gjörgæsludeild eftir samkomulagi.
Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og
kl. 13—17 laugard. og sunnud.
Ilvítabandið: Frjáls heimsóknartími alla
daga.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á
helgumdögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.—laugard.
15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aöra helgi-
daga kl. 15—16.30.
Landspítalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—
19.30.
Bamaspítali Hringsins: Kl. 15—16 alla daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og
19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl.
15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16
og 19-19.30.
Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14—17 og 19—
20.
Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15—16 og
19.30-20.
Vistheimilið Vifilsstöðum: Mánud.—laugar-
daga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15.
Söfnin
Ég er að vona að hún lendi í slagsmálum við
kerlinguna handan gerðisins.
Borgarbókasafn
Reykjavíkur
AÐALSAFN — Utlánsdeild, Þingholtsstræti
29a, sími 27155. Opið mánud.—föstud. kl. 9—
21. Frá 1. sept,—30. apríl er einnig opið á
laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3—6 ára
börn á þriðjud. kl. 10.30—11.30.
AÐALSAFN — Lestrarsalur, Þingholtsstræti
27, sími 27029. Opið alla daga kl. 13—19. 1.
maí—31. ágúst er lokað um helgar.
SÉRUTLAN — Afgreiðsla í Þingholtsstræti
29a, sími 27155. Bókakassar lánaðir skipum,
heilsuhælum og stofnunum.
'SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27., sími
36814. Opið mánud.—föstud. kl. 9—21. Frá 1.
sept,—30. apríl er einnig opið á laugard. kl.
13—16. Sögustund fyrir 3—6 ára börn á mið-
vikudögum kl. 11—12.
BÓKIN HEIM - Sólheimum 27., simi 83780.
Heimsendingaþjónusta á bókum fyrir fatiaða
og aldraða. Símatími: mánud. og fimmtu-
dagakl. 10-12.
HOFSVALLASAFN - Hofsvallagötu 16, simi
27640. Opiömánud.—föstud. kl. 16—19.
BUSTAÐASAFN Bústaðakirkju, simi 36270.
Opið mánud.—föstud. kl. 9—21. Frá 1. sept.-
30. apríl er einnig opið á laugard. kl. 13—16.
Sögustund fyrir 3—6 ára börn a miðviku-
dögumkl. 10—11.
BÓKABÍLAR — Bækistöð í Bústaðasafni, s.
36270. Viðkomustaðir viðsvegar um
borgina.
BÓKASAFN KOPAVOGS, Fannborg3-S. Op-
ið mánudaga—föstudaga frá kl. 11—21 en
laugardaga frá kl. 14—17.
AMERÍSKA ROKASAFNIÐ: Opið virka daga
kl. 13-17.30/
ASMUNDARGARDUR við Sigtún: Sýning á
verkurr)4r i garðinum en vinnustofan er að-
eins otíin við sérstök tækifæri.
ÁSGRÍMSSAFN BERGSTAÐASTRÆTI 74:
Opnunartími safnsins í júní, júlí og ágúst er
daglega kl. 13.30—16 nema laugardaga.
ARBÆJARSAFN: Opnunartími safnsins er
alla daga frá kl. 13.30—18 nema mánudaga.
Strætisvagn 10 frá Hlemmi.
LISTASAFN ÍSLANDS við Hringbraut: Opið
daglega frá kl. 13.30—16.
NATTURUGRIPASAFNIÐ við Hlemmtorg:
Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og
laugardagakl. 14.30—16.
NORRÆNA HUSIÐ við Hringbraut: Opið
daglega frá 9—18 og sunnudaga frá kl. 13—18.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Hafnarfjörður, Garða-
bær, Kópavogur, sími 25220 á daginn. Nætur-
og helgidagavakt s. 27311. Seltjamarnes, sími'
15766, Akureyri sími 24414, Keflavík simi 2039,
Vestmannaeyjarsími 1321.
Hitaveitubilanir: Reykjavík, Kópavogur og
Hafnarfjörður, simi 25520. Seltjamarnes,
simi 15766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Seltjarnar-
nes, simi 85477, Kópavogur, sími 41580, eftir
kl. 18 og um helgar, simi 41575. Akureyri, sími
11414. Keflavík, símar 1550, eftir lokun 1552.
Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533. Hafnar-
fjörður, simi 53445.
Símabilanir í Reykjavík, Kópavogi, Seltjam-
arnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyj-
um tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311.
Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til 8
árdegis og á helgidögum er svaraö allan
sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu-
kerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem
borgarbúar telja sig þurfa að fá aöstoð borg-
arstofnana.
Vesalings
Emma
Ég hélt kannski að þið vilduð fá þetta aftur. Einhver
skildi það eftir undir rúðuþurrkunni á bílnum minum. -