Dagblaðið Vísir - DV - 01.09.1984, Side 34

Dagblaðið Vísir - DV - 01.09.1984, Side 34
34 DV. LAUGARDAGURÍ SEPTEMBER1984. BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓk BIO - BIÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍO AllSTUB&CJAflRiíl i Simi 11384 I Salur 1 Frumsýning stórmyndar- innar: Borgarprinsinn Mjög spennandi og stórkost- lega vel gerö og leikin ný, bandarísk stórmynd í litum og Panavision. Myndin er byggö á bók eftir Robert Daley. Leikstjóri er Sidney Lumet. Myndi fjallar um baráttu lögreglu viö eiturlyfjaneyt- enduríNew York. Aðalhlutverk: Treat Williams. ísl. texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. SALUR2 Ég fer í frfið Sprenghlægiieg og fjörug, ný, bandarisk gamanmynd í litum. ísi. texti. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. 1.1 iKI I l.\(, KT.YMAYIM K SIN/I1166?0 OjO AÐGANGSKORT Sala aðgangskorta sem gilda á ný verkefni vetrarins hefst mánudaginn 3. sept. kl. 14, simi 16620. Verkefniílönó: 1. Dagbók Önnu Frank eftir Albert Hackett og Frances Goodrich. 2. Agnes og almættið, (Agnes of Good) eftir John Pielmeier. 3. Draumur á Jónsmessunóttu eftir William Shakespeare. 4. Nýtt islenskt verk, nánar kynnt síðar. Verkefni í Austurbæjarbíói: 5. Félegt fés eftir Dario Fo. Verð aðgangskorta á sýningar í Iðnó: Frumsýningar kr. 1500. 2.—10. sýning kr. 900. Viðbótargjald fyrir Austur- bæjarbíó, kr. 200. Miðasalan í Iðnó verður opin frá og með mánudeginum 3. sept. kl. 14—19, simi 16620. BOESO MESTSELDIBILL ÁÍSLANDI Smurt braufl. Síldarréttir. Smáréttir. Heitar súpur. Opiðtil kl. 21.00 öll kvöld. Laugavegi 28. Simar 18680 og 18613. SÍMI SALURA Sunnudagur lögreglumannsins Ný sakamálamynd um tvo mikilsmetna lögreglumenn sem skyndilega fá tækifæri til aö auögast á auöveldan hátt. Allir geta gert mistök — fáir komast hjá greiöslu. Myndin er gerö eftir skáldsögu banda- ríska rithöfundarins Andrew Coburn (Off Duty). Aðalhlutverk leika þeir Victor Landoux og Jean Hochefort. Leikstjóri er Anne-Marie Otte. Sýnd kl. 5,9og 11. Bönnuð innan 16 ára. Educating Rita Sýnd kl. 7. 5. sýningarmánuður. Ævintýri í forboðna beltinu Sýndkl. 3. SALURB Einn gegn öllum Sýnd kl. 2.45,5,9 og 11.10. Bönnuö börnun innan 14 ára. Ilækkað verö. Maður kona og barn Sýndkl.7.10. Síöustu sýningar. Fyrir eða eftír bíó PIZZA HtíSIÐ Grensásvegi 7 Sjálfsþjónusta í björtu og hreinlegu húsnæði mefl verkfærum Trá okkur getur þú stundað bíl- inn þinn gegn vægu gjaldi. Tökum afl okkur aö þrífa og bóna bíla. Sérþjónusta: Sækjum og skilum bilum ef óskað er. • Seljum bónvörur, oliu, kveikjuhluti o.fl. til smáviðgerða • Viögerðastaeði • Lyfta • Smurþjónusta • Lokaður klefi til að vinna undir •prautun. • Aðstaöa til þvotta og þrifa • Barnaleikharbergi OPIÐ- MANUD.-FOSTUD.9-22 LAUGARD. OG SUNNUD. 9 - 18. ^BÍIKÓ. bílaþjónusta, Smiðjuvegi56 Kópavogi. — Sími 79110. LAtlGARÁS Hitchcock hátíð Glugginn á bakhliðinni Við hefjum kvikmynda- hátíðina á einu af gullkomum meistarans, GLUGGINN Á BAKHLIÐINNI. Hún var frumsýnd árið 1954 og varð strax feiknavinsæl. „Ef þú upplifir ekki unaðslegan hryll- ing á meðan þú horfir á GLUGGANN Á BAKHLIÐ- INNI, þá hlýtur þú að vera dauður og dofinn,” sagði HITCHCOCK eitt sinn. Og leikendumir eru ekki af lakari endanum. Aðalhlutverk: JAMES STEWART, GRACE KELLY, Thelma Rittcr, Raymond Burr. Leikstjórn: ALFRED HITCHCOCK. Sýnd kl. 5,7.30og 10. Miðaverð kr. 90,- Síðasta sýningarbelgi. Strokustelpan Sýnd kl. 3, sunnudag. Miðaverö kr. 50. mSKOUBIQ Reisn IK' gooil :«ow< » kinathxfö Imvcox hií (irtt x((«)r. Tkr l«í » <(».■> (u* lomiurt (I.ASS Smellin gamanmynd. Jonathan sem er fáfróöur í ástarmálum fær góða tilsögn hjá herbergisfélaga sínum Skip, en ráðgjöfin verður af- drifarík. Leikstjóri: Lewis John Carlino. Aðalhlutverk: Rob Lowe, Jacquline Bisset, Andrew McCarthy, Cliff Robertson. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuðinnan 12 ára. Tarzan og bláa styttan Sýnd sunnudag kl. 3. ÖKUMENN! BLÁSUM El SUMRINU BURT yuj^EROAR Ný þjónusta £ JHbill. % Horni Dugguvogs og Súflavogs. Simi 68-66-28 Djúphreinsum Sætaáklæði og teppi i bílum mefl góflum árangri. Aðstaða til viflgerða BORNIIM Börnin eiga auðvitað að vera í belt- um eða barnabilstólum í aftursæt- inu og bamaöryggislæsingar á hurðum. . iJUj^FEROAR Snni 11544 Á krossgötum SHÖpTiMQON Bandarísk stórmynd frá MGM, sýnd í Panavision. Or blaöaummælum: ,,Mynd sem fer ekki úr huga þér, stórkostleg, smásmugu- leg skoðun á hjónabandi, sem komiö er á vonarvöl, gerö af leikstjóranum Alan Parker og óskarsverölaunarithöfundinum Bo Goldman. . . Þú verður ekki fyrir vonbrigöum meö myndina og ég þori aö veöja aö efni hennar ásækir þig löngu eftir aö tjaldið fellur. Leikur Alberts Finney og Diane Keaton heltekur þig enda þrunginn lífsorku, hrein- skilni og krafti er enginn getur nálgast. . . Á krossgötum er yfirburða afrek”. RexReed, Critic and sindicated columnist. íslenskur texti. Sýndkl. 5,7,og9 Hryllingsóperan Sýndkl. 11. Útlaginn Sýnd á þriöjudögum kl. 5 og á föstudögum kl. 7. Stjörnustríð 3 Sýnd á sunnudag kl. 2.30. TÓNABÍÓ Simi 31182 A high flying ride to adventure A HIGH FLYING RIDE TOADVENTURE *, * *»í;íí „Æðisleg mynd” Sydney Daily Telegraph. , .Pottþétt mynd, f ull af fjöri” Sydney Sun Herald. „Fjörug, holl og fyndin” NeilJillet, TheAge. Myndin er tekin upp í Dolby sýnd í 4ra rása Starscope Stereo. Sýnd kl. 3,5,7 og 9. Síðustu sýningar. Simi50249 48 stundir Hörkuspennandi sakarrjála- mynd meö kempunum Nick Nolte og Eddie Murphy í aöalhlutverkum. Þeir fara á kostum viö aö elta uppi ósvífna glæpamenn. Sýnd sunnudag kl. 5og9. Jagúarinn Hörkuspennandi karatemynd sýnd í dag kl. 5, síöasta sinn. Svarti folinn snýr aftur Sýndsunnud.kl. 3. HOUIi Siml 7BOOO SALURl Evrópu-frumsýning Fyndið fólk II (Funny People 2) nmpu Sniilingurinn Jamie Uys er sérfræðingur í gerð grin- mynda, en hann geröi mynd- irnar Funny People I og Gods Must be Crazy. Það er oft erf- itt að varast hina földu myndavél, en þetta er allt meinlaus hrekkur. Splunkuný grínmynd Evrópufrumsýnd á íslandi. Aðalhlutverk: Félk á förnum vegi. Leikstjóri: Jamie Uys. Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11. SALUR2 í kröppum leik Splunkuný og hörkuspennandi úrvalsmynd, byggð á sögu eftir Sidney Sheldon. Mynd fyrir þá sem unna góðum og vel gerðum spennumyndum. Aðalhlutverk: Roger Moore, Rod Steiger, Elliott Gould, Anne Archer. Leikstjóri: Bryan Forbes. Sýnd ki. 5,7,9 og 11. Bönnuð bömum innan 16 ára. Hækkað verð. Mjallhvít og dvergarnir 7 Sýnd kl. 3. Miðaverð 50. SALUR3 Alltáfullu (PrivatePopsicie) Það er hreint ótrúlegt hvað þeim popsicle vandræðabelgj- um dettur í hug, jafnt í kvennamálum sem ööm. Bráðfjömg grinmynd sem kitlar hláturtaugarnar. Grin- mynd sem segir sex. Aðalhlutverk Jonathan SegaU, Zachi Noy, Yftach Katzur. Leikstjóri: Boaz Davidson. Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11. Bönnuð inuan 12 ára. SALUR4 Get Crazy BráðsmeUin grin- og gleði- mynd sem gerist á gamlárs- kvöld. Aðalhlutverk: Malcolm McDowcll og Anna Bjömsdóttir. Sýndkl. 5,7,9 og 11. Herra mamma Frábær grínmynd. Sýnd kl. 3, miðavcrö kr. 50. Frumsýnlr: Keppnistímabilið SkemmtUeg og spennandi ný bandarísk Utmynd um gamla íþróttakappa sem hittast á ný en margt fer á annan veg en ætlað er. AðaUilutverk: Bruce Dem, Stacy Keach, Robert Mitchum, Martin Shcen, Paul Sorvino. Leikstjóri: Jason MUler. íslenskur texti. Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11. Local Hero Afar skemmtUeg og vel gerð mynd sem alls staðar hefur hlotiö lof og aðsókn. Aðalhlutverk: Burt Lancaster. Leikstjóri: BUlForsyth. Sýnd kl. 9 og 11.05. Beet Street Splunkuný tónUstar- og breik- dansmynd. Sýndkl. 3.05,5.05 og 7.05. Fanny og Alexander INGMAR BERGMAN STOKriLMI N OM AKIHINDKI 1)1 IS IAMII.il IIKAMA 1)1 K KAMMI K Nýjasta mynd INGMARS BERGMAN, sem hlaut fern óskarsverðlaun 1984: Besta erlenda mynd ársins, besta kvikmyndataka, bestu búning- ar og besta hönnun. Fjöl- skyldusaga frá upphafi aldar- innar kvikmynduð á svo meistaralegan hátt, að kímni og harmur spinnast saman í eina frásagnarheUd, spenn- andi frá upphafi tU enda. Vin- sælasta mynd Bergmans um langt árabU. Meðal leikenda: Ewa Fröhling, Jarl Kulle, AUan Edwall, Harriet Anderson, Gunuar Björn- strand og Erland Josephson. Kvikmyndataka: Sven Nykvist. Sýndkl. 5.10 og 9.10. Sverðfimi kvennabósinn Bráðskemmtileg og fjörug lit- mynd um skilmingar og hetju- dáðir með Mlchael Sarrazin, Ursula Andress. Islenskur texti. Sýndkl.3.10. Með hreinan skjöld Afar spennandi Utmynd um ævintýri lögreglumannsins Buford Pusser með Bo Svenson. tslenskur texti. Bönnuð innan 12 ára. Endursýnd kl. 3.15,5.15.9.15 og 11.15. Sýndkl.7.15. Síðata lestin Sýnd kl. 3,6 og 9. BIO - BIÖ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓU BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.