Dagblaðið Vísir - DV - 01.09.1984, Side 35

Dagblaðið Vísir - DV - 01.09.1984, Side 35
DV. LAUGARDAGUR1. SEPTEMBER1984. 35 Sjónvarp Útvarp Sjónvarp kl. 21.55 — Við skulum elskast: Auðkýfingurá leiksviði Aðalhlutverkin í bandarísku bíó- myndinni sem verður sýnd í sjónvarpi í kvöld eru í höndum þeirra Marilyn Monroe, Yves Montand og Tony Randall. Myndin er frá árinu 1960 og nefnist Viö skulum elskast. Þar segir frá franskættuðum auðkýf- ingi sem fréttir að verið sé að setja upp revíu á Broadway þar sem hann sé hafður að skotspæni. Hann vill gera eitthvað í málinu og fer á staðinn, þar er hann tekinn fyrir einn umsækjanda um hlutverk og endar með því að hann leikur sjáifan sig. Astæðan fyrir því er meöai annars sú að hann vill leggja mikiö á sig tii aö vera nálægt aðalleik- konunni sem hann hrífst svo mjög af. Hún heldur aö hann sé fátækur leikari og gerir allt sem í hennar valdi stendur til að hjálpa honum að ná frama á leik- sviðinu. Við skulum elskast fær nokkuð góða dóma kvikmyndahandbóka og sérstak- lega er nefnt að inn á milli séu ágætis gamanatriði. Samt er ekki mælt sér- staklega meö aö sleppa annarrí skemmtun á laugardagskvöldið ef hún er í boði. Eitt atriði úr myndinni. Eins og glöggir lesendur sjá þá er þetta engin önnur en Marilyn Monroe sem er iengst til hægri. Tvær kvikmyndir hafa verið gerðar eftir Kantaraborgarsögunum. Sú síðari var gerð af Pier Paolo Pasolini og er myndin af einu atriði þeírrar kvik- myndar. Útvarp kl. 19.35 — Ævintýrið um hanann: Lesið úr Kantara- borgarsögum Kantaraborgarsögurnar eru líklega meðal best þekktu gleðisagna allra tíma. Höfundur þeirra er Geoffrey Chaucer sem var breskur rithöfundur og fæddist í Englandi árið 1340 og lést árið 1400. Kantaraborgarsögumar komu út um 1387 og síðan birtust þær smám saman á árunum eftir það. Þetta eru smásögur sem eiga það sam- merkt aö vera sagðar af pílagrímum sem voru saman á ferð til Kantara- borgar. Hver þeirra átti að segja tvær sögur á meðan á ferðinni stóð en aöeins tuttugu og tvær sögur voru sagðar. I kvöld kl. 19.35 les Edda Bjarna- dóttir úr Kantaraborgarsögum og nefnist lesturínn Ævintýrið um han- ann. Það er Helgi Hálfdanarson sem þýddi. SJ. Útvarp Laugardagur 1. september 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 7.25 Leikfimi. Tónleikar. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veður- fregnir. Morgunorð — Rósa Svein- bjamardóttir talar. 8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.). Tón- leikar. 9.30 Óskalög sjúklinga. Helga Þ. Stephensen kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir). Oskalög sjúklinga, frh. 11.20 Súrt og sætt. Þáttur fyrir ungl- inga. Stjórnendur: Sigrún Hall- dórsdóttir og Erna Arnardóttir. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.40 íþróttaþáttur. Umsjón: Ragn- arörnPétursson. 14.00 Á ferð og flugi. Þáttur um mál- efni líðandi stundar í umsjá Ragn- heiðar Davíðsdóttur og Siguröar Kr. Sigurðssonar. 15.10 Listapopp — Gunnar Salvars- son. (Þátturinn endurtekinn kl. 24.00). 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Framhaidsleikrit: „Giiberts- málið” eftir Frances Durbridge. VUl. og síðasti þáttur: „Hinn seld”. (Aður útv. 1971). Þýðandi: Sigrún Sigurðardóttir. Leikstjóri: Jónas Jónasson. Leikendur: Gunnar Eyjólfsson, Margrét Helga Jóhannsdóttir, Baidvin Hall- dórsson, Helga Bachmann, Jón Aðiis, Benedikt Árnason, Steindór Hjörleifsson, Rúrik Haraldsson, Pétur Einarsson og Guðmundur Magnússon. 17.00 Fréttir á ensku. 17.10 Siðdegistónleikar. August Wenzinger og Hljómsveit Tónlistar- skólans í Basel leika Seliókonsert í D-dúr op. 34 eftir Luigi Boccherini; Joseph Bopp stj. / Sin- fóníuhljómsveit franska útvarps- ins leikur sinfóníu nr. 2 í a-moU op. 55 eftir Camille Saint-Saens; Jean Martinonstj. 18.00 Miðaftann i garðinum með Hafsteini Hafliðasyni. 18.15 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Ævintýrið um hanann. Edda Bjamadóttir les úr Kantaraborg- arsögum eftir Geoffrey Chaucer í þýðingu Helga Hálfdanarsonar. 20.00 Manstu, veistu, gettu. Hitt og þetta fyrir stelpur og stráka. Stjórnendur: Guðrún Jónsdóttir og Málfríöur Þórarinsdóttir. 20.40 Laugardagskvöld á Gili. Stefán Jökulsson tekur saman dagskrá frá Vestfjörðum. 21.15 Harmonikuþáttur. Umsjón: Högni Jónsson. 21.45 Einvaldur í einn dag. Samtals- þáttur í umsjá Aslaugar Ragnars. 22.00 Tónleikar. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Kvöldsagan: „Að leiðarlok- um” eftir Agöthu Christie. Magn- úsRafnssonlesþýðingusína (13). 23.00 Létt sigild tónlist. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. 24.00 Næturútvarp frá rás 2 til kl. 03.00. Sunnudagur 2. september 8.00 Morgunandakt. Séra Bragi Friðriksson prófastur flytur ritn- ingarorð og bæn. 8.10Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.35 Létt morgunlög. Konunglega Fíiharmóníuhljómsveitin í Lund- únum ieikur; Sir Malcoim Sargent stj. 9.00 Fréttir. 9.05 Morguntónleikar. a. Georg Gossen leikur orgelverk eftir Felix Mendelssohn, Louis Niedermeyer og Robert Schumann. b. „Jesús og víxlararnir”, mótetta eftir Zoltan Kodaly. Thomaner-kórinn í Leip- zig syngur; Giinther Ramin stj. c. Sinfónísk tilbrigði fyrir píanó og hljómsveit eftir Cesar Franck. Alicia de Larroeha og Fílharm- óníusveitin í Lundúnum leika; Rafael Friibeck de Burgos stj. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Út og suður. Þáttur Friðriks Páls Jónssonar. 11.00 Messa í Víðimýrarkirkju. (Hljóðr. 11. f.m.). Prestur: Séra Gisli Gunnarsson. Organleikari: Anna Jónsdóttir. Hádegistónleik- ar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.20 Á sunnudegi. Umsjón: Páil Heiöar Jónsson. 14.05 Lifseig lög. Umsjón: Asgeir Sigurgestsson, Hallgrímur Magn- ússon og Trausti Jónsson. 14.50 Islandsmótið í knattspyrnu, 1. deild: Vaiur—Breiðablik. Ragnar örn Pétursson lýsir síðari hálfleik frá Valsvelli. 1S dS Tnnlpikíir 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Höfundar Njáiu. Hermann Pálsson prófessor flytur erindi. 17.00 Fréttiráensku. 17.10 Frá Mozart-hátíðinnl í Frank- furt í júní sl. Evrópska kammer- sveitin leikur. Stjómandi: Sir Georg Solti. Einleikari: Anne- Sophie Mutter. a. Sinfónía í g-moli K.550. b. Fiðlukonsert í D-dúr K.218. 18.00 Það var og... Ut um hvippinn og hvappinn með Þráni Bertels- syni. 18.20 Tónleikar. Tiikynningar. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Eftir fréttir. Anton Helgi Jóns- sonles eiginljóð. 20.00 Þá var ég ungur. Umsjón: Andrés Sigurvinsson. 21.00 íslensk tóniist. Nýja Strengja- sveitin leikur „Hymna” eftir Snorra Sigfús Birgisson. Höfund- urinn stj. / Roger Carlson og Sin- fóníuhljómsveit Islands leika Kon- sertþátt fyrir trommu og hljóm- sveit eftir Áskel Másson. Guðmundur Emilsson stj. / Sinfóníuhljómsveit íslands ieikur „Sonans” eftir Karólínu Eiríks- dóttur. Jean-Pierre Jacquillat stj. 21.40 Reykjavík berasku minnar — 14. þáttur. Guðjón Friðriksson ræðir við Oddgeir Hjartarson. (Þátturinn endurtekinn í fyrra- máhðkl. 11.30). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Kvöldsagan: „Að ieiðarlokum” eftir Agöthu Chrístie. Magnús Rafnsson les þýðingu sína (14). 23.00 Djasssaga. Hátíðahöld II. — Jón Múli Arnason. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Rás 2 Laugardaaur 1. september 24.00-00.50 Listapopp. Endurtekinn þáttur frá Rás-1. Stjórnandi: Gunnar Salvarsson. 00.50—03.00 Næturvaktin. Stjóm- andi: Kristín Björg Þorsteinsdótt- ir. (Rásirnarsamtengjastkl. 24) Sunnudagur 2. september 13.30—18.00 S-2, sunnudagsútvarp. Tónlist, getraun, gestir og létt spjali. 20 vinsælustu lög vikunnar leikin. Stjórnendur: Páll Þor- steinsson og Ásgeir Tómasson. Sjónvarp Laugardagur 1. september 16.30 íþróttir. Umsjónarmaður Ing- ólfur Hannesson. 18.30 Þytur í laufi. 3. Reimlefkar. Breskur brúðumyndaflokkur í sex þáttum. Þýöandi Jóhanna Þráins- dóttir. 18.50 Enska knattspyrnan. Umsjón- armaður Bjarni Felixson. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Heima er best. (No Place Like Home), nýr flokkur. Breskur gamar.myndaflokkur í sex þátt- um. Aðalhlutverk: William Gaunt og Patricia Garwood. Eftir 24 ár sjá Crabtreehjónin loks fram á náðuga daga. Börnin fjögur eru komin á legg og hverfa úr fööur- húsum hvert af öðru. En hjónin komast brátt aö raun um þaö aö foreldrahlutverkinu veröur seint eða aldrei lokið. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 21.00 Petula Clark - síðari hluti. Frá tónleikum sem haldnir voru í tilefni af 40 ára söngafmæli bresku dægurlagasöngkonunnar. Petula Clark syngur með Fílharmóníu- sveitinni í Lundúnum. 21.55 Við skulum elskast. (Let's Make Love). Bandarisk bíómynd frá 1960. Leikstjóri George Cukor. Aöalhlutverk: Yves Montand, Marilyn Monroe, Tony Randail og Wiifrid Hyde White. Auðkýfingur af frönskum ættum fregnar aö hann verði hafður aö skotspæni í nýrri revíu á Broadway. Svo fer að hann tekur að sér að leika sjálfan sig í revíunni til að njóta návistar aðalstjörnunnar sem heldur aö hann sé fátækur leikari. Þýðandi Guðrún Jörundsdóttir. 00.00 Dagskrárlok. Sunnudagur 2. september 18.00 Sunnudagshugvekja. Séra Sig- urður H. Guðmundsson fiytur. 18.10 Geimhetjan. Tíundi þáttur. Danskur framhaldsmyndaflokkur í þrettán þáttum fyrir böra og ungiinga. Þýðandi og sögumaður Guðni Kolbeinsson. (Nordvision — Danskasjónvarpið). 18.30 Mika. Sjötti þáttur. Sænskur framhaldsmyndaflokkur í tólf þáttum um samadrenginn Mika og ferð hans með hreindýrið Ossían til Parísar. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. Þulur Helga Edwald. 19.00 Hlé. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Augiýsingarogdagskrá. 20.35 Sjónvarp næstu viku. Umsjón- armaður Guðmundur Ingi Kristjánsson. 20.50 Forboðin stílabók. Annar þátt- ur. Italskur framhaldsmynda- flokkur í fjórum þáttum. Rúmlega fertug kona heldur um skeið dag- bók sem hún trúir fyrir f jölskyldu- áhyggjum sínum og tilfinningum. Þýðandi Þuríöur Magnúsdóttir. 21.55 Músíkhátíð í Montreaux. End- ursýnlng. Nokkrar kunnustu dæg- uriagahljómsveitir og söngvarar veraldar skemmta á rokkhátíð í Sviss. Áöur sýnt i Sjónvarpinu á annan í hvítasunnu. (Evróvision — Svissneska s jón varpið). 23.40 Dagskrárlok. Veðrið * Veðrið Það mun vera fremur aðgerðaiítið veður um allt land um helgina, skýjað og þurrt nema kannski við norðausturströndina en þar gæti verið súld. Hiti verður svipaður og verið hefur undanfarið. Veðrið hérog þar ísland kl. 12 í gær. Akureyri skýjað 10, Egiisstaðir rigning 8, Grímsey skýjað 7, Höfn léttskýjað 11, Keflavíkurflugvöllur rigning á síðustu klukkustund 11, Kirkjubæjarklaustur skúr á síð- ustu klukkustund 9, Raufarhöfn léttskýjað 8, Reykjavík alskýjað 12, Vestmannaeyjar úrkoma í grennd 10. Útlönd á hádegi í gær. Bergen skýjaö 12, Helsinki skúr 15, Kaupmannahöfn skýjað 19, Osló skýjað 17, Stokkhólmur skýjað 18, Þórshöfn léttskýjað 11, Algarve jokumóöa 26, Amsterdam skúr á síðustu klukkustund 20, Aþena létt- skýjaö 26, Barcelona (Costa Brava) heiðskírt 27, Berlín létt- skýjað 24, Chicago skýjaö 11, Glasgow rigning 15, Feneyjar (Rimini og Lignano) þokumóða 25, Frankfurt hálfskýjað 24, Las Palm- as (Kanaríeyjar) hálfskýjað 24, London skýjað 23, Luxemburg rigning á síðustu klukkustund 16, Madrid heiöskírt 30, Malaga (Costa Del Sol) skýjað 27, Mallorca (Ibiza) heiðskírt 27, Miami skýjað 26, Montreal skýjaö 15, Nuuk'þoka 1, París skýjaö 22, Róm léttskýjað 28, Winnipeg léttskýjaö 8, Valencia (Benidorm) heiðskírt29. Gengið GENGISSKRÁNING NR. 165 - 29. ÁG. 1984KL. 9.15 Eíning Kaup Sala ToHgengi nd 40.806000 40.911000 40.475 in. doilar 23.947000 24,008000 23.554 inskkr. 2,974600 2,982300 2.9288 irsk kr. 3.761100 3,770700 3J147 snskkr. 3,745300 3,755000 3,6890 mark 5.146400 5.159600 5,0854 a.franki 3.523800 3.532800 3.4848 ilg. franki 0,536200 0,537600 0.5293 rés. franki 13.023600 13,057100 12,5590 )!. gyllini 9.591600 9,616300 9.4694 þýskt mark 10,816300 10,844100 10,6951 líra 0.017460 0.017510 0,0173 asturr. sch. 1,539500 1,543400 1,5235 jrt. escudo 0.207500 0,208000 0,2058 pá. peseti 0,188900 0.189400 0,1897 ipansktyen 0,129200 0,129540 0,1258 sktpund 33,386000 33,471000 32,8850 DR (sérstök 13,640300 13.655300 31,3079 ráttarrétt.) 31,693100 31.774400 Simsvari vegna gengisskránmgar 22190!

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.