Dagblaðið Vísir - DV - 27.10.1984, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 27.10.1984, Blaðsíða 1
HELGARBLAÐI 38.200 EINTÖK PRENTUO í DAG. RITSTJÓRN SÍMi 686411 • AUGLÝSINGAR OG AFGREIÐSLA SIMI 27022 Frjálst, óháð dagblað DAGBLAÐJÐ- VÍSIR 232. TBL. —74. og 10. ÁRG. — LAUGARDAGUR 27. OKTÓBER 1984. Truffaut látinn — ViöarVíkingsson skrifar um kvikmyndasnillinginn „Kvikmyndin er min trúarbrögð. Ég trúi á Chariie Chaplin o. fl. En mór finnst alltof mikið hafa verið gert úr stjórnmálum siðustu tiu árin. Stjórnmál eru álíka merkileg og hreingerningar. Það er nauðsynlegt að tæma fulla öskubakka en það er ekki það merkilegasta sem maður gerir yfir daginn. Efsvona nokkuð verður aðalumræðuefnið þá erum við komin út i öfgar. Sama giidir um stjórnmál. Stjórnmálamenn eiga ekki skilið að vera stjörnur. Þeir eiga að vera hæverskt og duglegt skúringafólk." aðir menn Gunnar Jónsson er lögfræðingur, með BA prófi frönsku og sögu, vól- stjóri, ioftskeytamaður, einkaflug- maður, iöggiitur skjaiaþýðandi og dómtúlkur i frönsku sem lært hefur spænsku og rússnesku og stundar nú framhaldsnám í lögfræði. Hann er einn þeirra sem eru til umræðu á opnunni um fjölmenntaða menn á blaðsíðum 46 og 47. Hermaim Sveinbjörns- son sýnir hinahliðina Uppáhaldsleikari Hermanns, er- lendur, er Ronald Reagan. íslenski uppáhaldsleikarinn er Svavar Gestsson. Hann segir helsta kost sinn vera hreinskilni og e f hann yrði heisti ráðamaður þjóðarinnar á morgun yrði það hans fyrsta verk að gera Akureyri að höfuð- borg landsins. Sjá bls. 40 og 41. „Yfirbor. verður sj inntakið — Viðtal við Jðn Óskar myndlistarmann „Það má líkja verkfallsaðgerðum við stríðsástand, segir Magnús E. Sigurðsson, formaður Félags bókagerðarmanna, meðal annars í viðtali • Nýjar spennandi uppgötvanir 1 leynd- ardómsfullum inkabæ • Indland • Presturinn sem gleymdi boðskap sínum í Sérstæðum • Araneyjar: Evrópskur útvörður í vestri • Popp: Sade • Krossgáta • Breiðsíðan • Ófullur ég ekkert get / ort að gamni mínu • Jónas Kristjánsson skrifar um matsölustaði • Pistlar Ben. Ax. og Ólafs Bjarna • Springsteen er fæddur í Bandaríkjun- um • Mengele tvíburar • Kvikmyndir: Ferðin til Indlands • Placido Domingo • Stephanie frá Mónakó • Túnis: Sand- strendur og þorp hellabúa • Láttu drauminn rætast.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.