Dagblaðið Vísir - DV - 27.10.1984, Blaðsíða 10
10
DV. LAUGARDAGUR 27. OKTOBER1984.
Tflboð
Tilboð óskast í neðanskráðar bifreiöar í því ástandi sem þær
eru í. Bifreiðamar hafa skemmst í umferðaróhöppum.
BMW318I 1982
Subaru 1600 1978
Mazda 323 1977
Toyota Cressida 1977
Saab 99 GL 1982
Mazda 929 1978
Toyota Corolla Liftback 1981
Chevrolet Malibu 1979
Renault R4 Van 1977
Datsun 1200 1972
BMW 518 1982
Lada 1500 1980
Mazda 121 1978
Daihatsu Charade 1982
Daihatsu Rocky 4 WD 1984
Bifreiðarnar verða til sýnis mánud. 29. október 1984 í Skipholti
35 (kjallara) frá kl. 9.00 -12.00 og 13.00 -16.30.
Tilboðum óskast skilað fyrir kl. 17.00 sama dag til bifreiða-
deildar Tryggingar hf., Laugavegi 178, Reykjavík.
TEGUND ÁRGERÐ LITUR EKINN VERÐ
BMW 520 1981 blár 72.000 400.000
BMW518 1982 gullsans. 81.000 440.000
BMW 518 1982 blásans. 43.000 440.000
BMW318Í 1982 gráblár 55.000 385.000
BMW315 1982 hvítur 10.000 345.000
Renault 18 TS 1980 rauður 95.000 210.000
Renault 5 GTL 1982 gullsans. 46.000 205.000
Daihatsu Charade 1984 rauður 8.000 290.000
Subaru 1600 4x4 1978 drapp 104.000 130.000
Toyota Corolla 1978 silfurgrár 90.000 125.000
SELJUM N0TAÐA BÍLA
ÚRVAL ANNARRA BÍLA Á SÖLUSKRÁ,
ÝMISS KONAR SKIPTI HUGSANLEG.
Opið laugardag 1 —5.
KOMIÐ SKOÐIÐ OG REYNIÐ VIÐSKIPTIN
KRISTINN GUÐNASON HF.
SUÐURLANDSBRAUT 20. SÍMI 686633.^*'^
GERIMAX
GERIMAX
GERIMAX
NÝTT
■i ■ ■■ tm tm i
BLÁTT
Fœst í apótekum.
inniheldur
25% meira
auk dagskammts
af vítamínum
og málmsöltum.
örvar hugsun og eykur orku.
gegn þreytu og streitu.
gerir gott.
GINSENG
GERIMAX
Hún hefur orð á sér fyrir að
vera gallabuxnafrík.
„Ég tæki hundana mína með mér á
eyðieyju + pabba + systkinin,"
segir Stephanie prinsessa. Á minni
myndinni sést hún með móður
sinni.