Dagblaðið Vísir - DV - 27.10.1984, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 27.10.1984, Blaðsíða 6
6 DV. LAUGARDAGUR 27. OKTOBER1984. VÖFFLUR MEÐ RIÓMA ÁSKAGASTRÖND Einstök veöurblíöa hefur veriö 6 Skagaströnd þaö sem af er hausti og er veöriö betra nú en i manna minnum aö haustlagi. Atvinnuöstandiö er mjög gott. 3 bótar eru á skelveiðum og 5 á rækjuveiöum. Þá er unniö kapp- samlega við byggingaframkvæmdir. M.a. er verið aö byggja nýjan skíöa- skála og er mjög gott skíðaland i ná- grenni Skagastrandar. Þá er í smíðum kirkja, verslunarhús og hús fyrir aldraöa. Heimamenn i verkfalli vinna dag og nótt á öörum vígstöðvum, eins og jafnan tíökast i verkfalli, og skóla- krakkar eru margir hverjir i vinnu. Nóg er af sígarettum á Skagaströnd. Á hverjum sunnudegi skella heimamenn sér i félagsvist í Kántribæ þar sem bomar eru fram vöfflur meö rjóma og kaffi og undir leikin létt kántritónlist aö frumkvsöi Hallbjöms Hjartarsonar sem hefur tileinkaö sér kántrílífsmynstur. Feröamannastraumur hefur líka aukist gífurlega á Skagaströnd aö und- anfórnu og á þar Hallbjöm kántrí, eins og hann er oft nefndur, allar þakkir skildar. Stór hluti Islendinga, sem aldrei haföi heyrt Skagastrandar getið, getur nú nánast bent blindandi á þennan rómaöa kaupstað fyrir noröan, ólandakortinu. -EH/BÁ/Skagaströnd. Dagsprent á Akureyri: Þarf mikla fyrirgreiðslu til að fara aftur af stað ,,Eg er óhress með þá,” sagöi Jóhann Sigurösson, framkvæmda- stjóri Dags á Akureyri, um nýgerða samninga viö prentara. „Þeir gefa ekki meira en samningarnir sem starfsmenn á Degi heföu getað gert en bókageröarmenn felldu. Þaö sem var komiö hér hefði ekki gefið bókagerðar- mönnum lakari laun. ” „Það er ekki búiö að sjá áhrif þess- ara samninga. Blaöiö lifir þá af en þaö er ljóst aö mikla fyrirgreiöslu þarf til aö f ara aftur af stað. ” Jóhann sagöi aö sér litist vel á þá hugmynd aö starfsmannafélög semdu sérstaklega. Núverandi kerfi væri úr- elt og gæfi launþegum ekki hagstæðari samninga. -EH/JBH/Akureyri. NÝ SPARIBÓK MEÐ SÉRVÖXTUM VÆNTANLEG UM MÁNAÐAMÓTIN. 1LAUS BÓK MEÐ HÆKKANDIÁVÖXTUN. ÍV BÚNADARBANKIÍSLANDS í LOKASPRETTURINN íþiónustuferó Volvo Nú er þjónustuferð Volvo komin á Suðurlandið. Á þessari ómissandi farandsýningu Volvogeturaðlítatorfæruvörubifreiðir 6x4 Terberg og auk þess nýjasta glæsivagninn Volvo 740 GL og Volvo Paloma 340 DL. Allir bílarnir eru af árgerð 1985. Dagskráin á lokaspretti þjónustuferðar Volvo: Föstudagur 26. október: Selfoss (kl. 11-15), Hella (kl. 16-17), Hvolsvöllur (kl. 17.30-19.30) Laugardagur 27. október: Grindavík (kl. 11-13), Sandgerði/Garður (kl. 14-16), Keflavík (kl. 17-19) Mánudagur 29. október: Akranes (kl. 11-15), Borgarnes (kl. 16-20) Þriðjudagur 30. október: Stykkish (kl. 10-13) Grundarfjörður (kl. 14—16), Ólafsvík (kl. 17-19) Reynsluakstur í boói SUÐURLANDSBRAUT 16 - SÍMI 35200

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.