Dagblaðið Vísir - DV - 27.10.1984, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 27.10.1984, Blaðsíða 27
DV. LAUGARDAGUR 27. OKTOBER1984. 27 Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar Óska eftir að kaupa bíl sem þarfnast viðgerðar. Skemmdan eftir umferöaróhapp eða annað. Verð- hugmynd 10—40.000 kr. Sími 76421. Scout árg. ’74, 8 eða 6 cyl., óskast í skiptum fyrir Dat- sun 160 JSSS árg. ’77. Uppl. í síma 78362 eða 79732. Vantar allar gerðir jeppa á skrá og á staðinn, einnig nýlegan flutninga- bíl, 6 hjóla. Bílasala Vesturlands, Borgamesi, sími 93—7577 og 93—7677. Toyota Land Cruiser. Oska eftir að kaupa Toyota Land Cruiser árg. ’74—'77. Einnig til sölu Mazda 323 '81. Uppl. í síma 34776. 10—30 þús. staðgreitt. Oska eftir bíl ekki eldri en árg. ’74 fyrir ca 10—30 þús. staögreitt, má þarfnast einhverrar lagfæringar en verður að vera á góðu verði miðað við ástand. Uppl. í síma 79732 eftir kl. 20. Húsnæði í boði 2ja herb. góð íbúð í miðbæ Kópavogs til leigu frá 1. nóv. Tilboð sendist DV merkt „Kópavogur801”. Hafnarfjörður. Til leigu 2 herbergi meö sér setustofu og baði, 3ja mánaöa fyrirfram- greiðsla. Leigist frá 15. nóvember. Uppl. í síma 54968. Rúmgóð 2ja herbergja íbúð í tvíbýli nærri Borgarspítalanum. Allt sér. Tilboö sem greinir frá fjöl- skyldustærð, fyrirframgreiðslu o.fl. sendist DV merkt „Nálægt Borgar- spítalanum”. 2—3ja herb. falleg risíbúð í Hlíöunum, leigist meö hús- búnaði, (allt nýlegt). Skilyrði: Reglusemi og snyrtimennska. Símar 27493 og 34948. Húshjálp — Húsnæði Kona óskast til húshjálpar og barna- gæslu hluta úr degi hjá góðri fjöl- skyldu. Gegn húshjálpinni er í boði til leigu samkvæmt nánara samkomulagi 2ja—3ja herb. íbúð í sama húsi. Lysthafendur sendi umsóknir, merktar ”3689”, til DV fyrir 3. nóv. Herning — Reykjavík. Skipti á íbúð í Heming, Danmörku, í eitt ár, frá ca 1.1. ’85, og tilsvarandi 1 Reykjavík. Sími, bað og góð staðsetning. Uppl. í síma 40194 O. Eiríksson, og í Herning sími 90.45.7,- 222060, R. Eiríksson. Til leigu er glæsilegt einbýlishús í Mosfellssveit. Húsiö er á tveim hæöum og fullbúið. Tilboð send- ist DV merkt „Mosfellssveit 772”. 3ja herb. ibúð við Súluhóla í Breiðholti til leigu frá 1. nóv. Uppl. í síma 52453. Til Ieigu 2ja herb. 72 ferm íbúð í parhúsi í Garöabæ. Fyrirframgreiðsla. Tilboð sendist DV fyrir 1.11. ’84 merkt „p—4”. Til leigu 3ja herb. íbúð í Breiðholti. Sími 73928. Húsnæði óskast Par með bara óskar eftir 2ja—3ja herbergja íbúð. Greiðslu- geta 6—8 þúsund á mánuði. 3 mánuðir fyrirfram. Góðri umgengni og skilvís- um greiðslum heitið. Síma 73507. 2ja—3ja herb. íbúð óskast til leigu. Helst miðsvæðis í Reykjavík. Uppl. í síma 15732. Tvær skólastúikur bráðvantar 2ja—3ja herb. leiguíbúö, helst í vesturbænum eða miðbænum. Fyrirframgreiðsla kemur til greina. Uppl.ísíma 44868. 24 ára stúlku utan af landi bráðvantar íbúð á leigu frá 1. des. Vinsamlegast hringið í síma 91- 13858 eða 96-26324. Hjón utan af landi vantar stóra íbúð á Reykjavíkursvæðinu, helst á rólegum stað. Uppl. í síma 91- 29348 eða 91-27837. Ibúð óskast á leigu, þrennt í heimih. Reglusemi og örugg- um mánaðargreiöslum heitið. Uppl. í síma 27421. Óska eftir 2ja herbergja íbúð á leigu í ca 10 mánuði. Mjög góöri umgengni heitið. Hringið í síma 11515. Par í námi, með eitt barn, óskar eftir íbúð til leigu, helst í vesturbæ eöa Þingholtunum. Uppl. í síma 40253. Herbergi óskast, helst með eldunaraðstöðu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H—865. Bræður óska eftir 2ja—3ja herbergja íbúð á leigu. Góöri umgengni og öruggum mánaðar- greiðslum heitið. Sími 32158 eftir kl. 19 og alla helgina. Óskum eftir 3ja herb. íbúð, helst í austurbæ Kópavogs, sem fyrst. Einhver fyrirframgreiðsla. Uppl. ísíma 98-1751. Reykjavík. Tvær stúlkur meö 2 börn óska eftir 4ra herb. íbúð strax. Reglusemi heitið. Upplýsingasími 92-6618 allan daginn (Eygló)._________________ Laghentur. Hálfþrítugur smiður að norðan óskar eftir 3ja herb. íbúð. Má gjaraan þarfnast lagfæringa. Vinsamlegast hafið samband í síma 46859 eftir kl. 19. Maður með eitt barn óskar eftir 2ja—3ja herb. íbúð í Reykjavík strax. Sími 39665 hvern dag milli kl. 18 og 20. Herbergi óskast á leigu, helst í Laugarneshverfi eöa Túnum. Uppl. í síma 686040 milli kl. 19 og 22. Atvinna í boði Veitingahúsið Laugaás. Starfsstúlkur óskast til afgreiðslu- starfa, uppl. á staðnum, ekki í síma. Vaktavinna. Veitingahúsið Laugaás, Laugarásvegi 1. Menntamenn. Oskum eftir að ráða mann í 1—3 mánuði til endurskoðunar á ferðariti fyrir útlendinga. Þarf að geta þýtt lýtalaust á ensku. Tilboð sendist DV fyrir mánudagsmorgun merkt „Hluta- starf411”. Stúlka óskast til skrifstofustarfa, þarf aö geta hafið störf sem fyrst. Góð vélritunar- kunnátta áskilin. Uppl. um aldur, menntun og fyrri störf sendist DV fyrir 1. nóv. merkt „3805”. Verkamenn óskast. Verkamenn óskast í almenna byggingavinnu í Hafnarfirði, vetrar- starf fyrir góða menn. Uppl. veitir verkstjóri í síma 50137 og 54026. Starfskraftur óskast í matvöruverslun eftir hádegi og 2 daga allan daginn, helst vanur. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022. ________________ H—643. Starf smaður óskast til verksmiöjustarfa, vélavinna. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H—666. Saumastörf. Oskum eftir að ráða saumakonur til starfa strax 'neilan eöa hálfan daginn. Bónusvinna. Allar upplýsingar gefur verkstjóri á staðnum. Dúkur hf., Skeifunni 13. Heimilisstörf/barnagæsla. Vantar konu á aldrinum 20—60 ára til að aöstoöa við heimilisstörf 8 tíma á dag, á tímabilinu nóv. ’84—maí ’85. Uppl. í síma 37474. Lítið verktakaf yrirtæki óskar að ráða 2—3 starfsmenn í steypusögun, kjarnaborun o.fl. Æskilegur aldur 25 ára, bílpróf nauðsynlegt. Mikil vinna. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. ______________________________H—887. Starfskraftur óskast til starfa við samloku- og pizzugerð. Uppl. í síma 30677. Ráðskona óskast á heimili á Vestfjörðum. Uppl. í síma 94- 6269. Lakkvinna: Verktakar óskast í lökkun á húsgögn- um nú þegar. Uppl. í síma 84630 eða 84635. Atvinna óskast | 23 ára stúlka óskar eftir framtíðarstarfi, 6 ára starfs- reynsla á skrifstofu, vön tollskýrslum og gjaldkerastörfum, auk annarra skrifstofustarfa. Sími 25475 á kvöldin. Tvítug stúlka með stúdentspróf, óskar eftir líflegu og vel launuðu starfi, hefur reynslu í skrifstofu- og af- greiðslustörfum. Uppl. í síma 36906. 22 ára stúlka óskar eftir líflegri vinnu. Eg hef góða mála- kunnáttu, en allt kemur til greina. Hringið í síma 11515 laugardag og sunnudag kl. 16.30—19.30 og allan mánudaginn. Halló. Tveir matreiðslumenn óska eftir auka- vinnu, svo sem úrbeiningar, veislur í heimahúsum og aðra mannfagnaði. Vanir menn, vönduö vinna. Uppl. í síma 42248 eða 52877. Geymið aug- lýsinguna. Maður vanur útkeyrslu og lagerstörfum óskar eftir vinnu. Uppl.ísíma 53112,- Skrifstofustarf. Oska eftir fjölbreyttu skrifstofustarfi 1/2 daginn f.h., er 29 ára meö góða menntun og mikla starfsreynslu. Sími 20332. Er húsa- og húsgagnasmiður. Get bætt við mig verkefnum. Tilboð eða tímavinna. Uppl. í síma 43439. Atvinnuhúsnæði | Atvinnuhúsnæði. Bjartur og góður salur á jarðhæð til leigu, stærð 270 ferm, hæð 4,5 m, engar súlur. Stórar innkeyrsludyr meö raf- d.-ifinni hurð. Auk þess 100 ferm í skrif- stofum, kaffistofu, geymslum o.fl. Uppl. í síma 19157. Óskum eftir að taka á leigu 50—60 ferm verslunarpláss á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Uppl. í sím- um 14065 og 28758 eftir kl. 20. Óska eftir 16—50 ferm húsnæði undir léttan iðnað, helst í Hafnarfirði eða Garðabæ. Bílskúr kemur til greina.Sími 40711. Óska eftir að taka á leigu 25—40 ferm húsnæöi (t.d. bíl- skúr), fyrir lager. Húsnæðiö þarf að vera í nágrenni Skipholts, Bolholts eða Nóatúns. Uppl. í síma 44430. Til leigu 3 skrifstofuherbergi, um 117 ferm, á 2. hæð á góðum stað í austurborginni. Nánari uppl. í síma 27020, kvöldsími 82933. Verslunarhúsnæði. Oska eftir 100—200 ferm verslunar- húsnæði undir sérverslun á Reykjavík- ursvæðinu. Uppl. í síma 82602. Samtökin ’78 óska eftir 50—80 fm húsnæði fyrir fé- lagsstarfsemina (fundahöld, útgáfu- starfsemi o.fl.). Má vera óinnréttað eöa þarfnast viðgerðar, helst mið- svæðis. Upplýsingar veitir Þorvaldur, sími25188(vinna) og 84827 (heima). GSasa- og diskaleigan, Njálsgötu 26. Leigjum allt út til veislu- halda. Opið mánudaga, þriðjudaga, miðvikudaga og fimmtudaga frá kl. 10—12 og 14—18. Föstudaga frá kl. 14— 19 , laugardaga kl. 10—12. Sími 621177. | Garðyrkja Mjög góðar ódýrar túnþökur til sölu. Uppl. í síma 71597. Túnþökur — Kreditkortaþjónusta. Til sölu úrvals túnþökur úr Rangár- þingi. Áratuga reynsla tryggir gæðin. Fljót og örugg þjónusta. Veitum Euro- card- og Visa-kreditkortaþjónusta. Landvinnslan sf., símar 78155 á daginn og 85868 og 99-5127 á kvöldin. Tökum að okkur að helluleggja og tyrfa og ýmiss konar minniháttar jarðvegsvinnu. Tilboö eða tímavinna. Uppl. í síma 29832. Túnþökur. Vélskornar túnþökur. Björn R. Einars- son. Uppl. í símum 20856 og 666086. Kennsla Kenni stærðfræði, íslensku, dönsku og bókfærslu í einka- tímum og fámennum hópum. Uppl. að Skólavörðustíg 19, 2. hæð, kl. 13—16 og ísíma 83190 kl. 18—20. Einkatimar í klassiskum gítarleik. Hef að baki fjögurra ára nám á Spáni. Upplýsingar gefur Þórarinn Sigur- bergsson, sími 51947. Lærið trérennismíði Kenni trérennismíöi, aðeins tveir nemendur á hverju námskeiði. Sel einnig rennibekki, rennijárn og mynd- skuröarjárn. Sími 43213. Einkamál Einhleypur, vel stæður maður, 35 ára, sem á íbúö og bíl, óskar eftir að kynnast stúlku, 23—30 ára. Svarbréf óskast send til DV merkt „456”. Óska eftir að komast í samband við aðila með lánarétt í líf- eyrissjóði sem ekki ætlar að nota hann sjálfur. Góð greiðsla í boöi. Uppl. óskast sendar DV merkt „Fullur trúnaður 444”. Stjörnuspeki Stjörnuspeki — sjálfskönnun. Stjömukortinu fylgir skrifleg og munn- leg lýsing á persónuleika þínum. Kortið varpar ljósi á hæfileika, ónýtta möguleika og varasama þætti. Opið frá 10—18. Stjörnuspekimiðstöðin Laugavegi 66, sími 10377. Barnagæsla Óska eftir að ráða barngóða og áreiðanlega stúlku til að koma heim og gæta baraa aðra hverja viku frá ca 16—19. Er í Jörfabakka. Einnig óskast stúlka til að passa kvöld og kvöld. Uppl. í síma 76798. Stúlka óskast til að gæta tveggja stelpna 5 og 7 ára 1 viku í mánuði frá kl. 3.30 til ca 10. Uppl. í sima 31206 Kópavogur — austurbær. Get bætt við mig barni á aldrinum 4—6 ára, er fóstra og hef leyfi. Uppl. í síma 44716. Óska eftir að ráða manneskju til að vera hjá þremur drengjum 3ja—12 ára, tvo eftirmið- daga í viku í vesturbæ. Uppl. í síma 10329 á kvöldin. Ýmislegt Hreinsum úlpur og gluggatjöld samdægurs. Efnalaugin Björg, Háaleitisbraut 58, sími 31380. Málmtækni: Álflutningahús, flutningahús fyrir matvæli, álskjólborð fyrir vörubíla, eloseruð, álvörubílspallar og sturtur, Primo gluggar. Málmtækni, Vagn- höföa 29, símar 83045 og 83705. Skemmtanir Enn eitt haustið býður Diskótekiö Dísa hópa og félög velkomin til samstarfs um skipulagn- ingu og framkvæmd haustskemmtun- arinnar. Allar tegundir danstónlistar, samkvæmisleikirnir sívinsælu, „ljósa- sjó” þar sem við á. Uppl. um hentug salarkynni o.fl. Okkar reynsla (um 300 dansleikir á sl. ári) stendur ykkur til boða. Dísa, sími 50513, heima. Húsaviðgerðir Húsaviögerðaþjónusta Tökum aö okkur allar sprungu- viögerðir með viöurkenndum efnum. Háþrýstiþvoum með kraftmiklum dæl- um. Klæóum þök, gerum upp steyptar þakrennur og berum í þær þéttiefni. Múrviögerðir o.m.fl. Uppl. í síma 74203 og í síma 81081. Húseigendur, ' athugiö eftirfarandi: Getum bætt við okkur verkefnum, svo sem klæðn- ingum, sprunguviðgerðum, málun, glerísetningum, nýsmíði og m.fl. Til- boð eða tímavinna. Sími 11020, 617275 í hádeginu og á kvöldin. Fagmenn. Sprunguviðgerðir. Þéttum sprungur í steyptum veggjum, múrviðgerðir o.fl. 15 ára reynsla. Uppl. í síma 51715. Hreingerhingar Ásberg. Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum, fyrirtækjum og stigagöngum, einnig teppahreinsun. Vönduö vinna, gott fólk. Sími 18781 og 17078. Hólmbræður— Hreingerningastöðin. Hreingeraingar og teppahreinsun á íbúðum, stiga- göngum, skrifstofum o.fl. Sogað vatn úr teppum sem hafa blotnað. Sími 19017. Hremgerningafélagið Mjöil sf. auglýsir: Tökum að okkur hreingern- ingar á alls konar húsnæöi, stóru og smáu. Fast tilboð ef óskað er. Sími 14959. Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum, stiga- göngum og fyrirtækjum. Vönduð vinna, vanir menn. Fermetragjald, tímavinna eða tilboð. Pantanir og uppl. í síma 29832. tslenska Verkþjónustan sf. auglýsir. Höfum opnaö hreingerninga- þjónustu. Gerum hreinar stofnanir, íbúöir, stigaganga, skip og fl. Pantanir í símum 71484 og 10827. Tökum að okkur hreingeraingar á íbúðum og stigagöng- um. Einnig teppa- og húsgagnahreins- un. Fullkomnar djúphreinsivélar meö miklum sogkrafti sem skila teppunum nær þurrum. Sérstakar vélar á ullar- teppi og bletti. Sími 74929. Þvottabjörn. Nýtt. Bjóðum meðal annars þessa þjónustu: hreinsun á bílasætum og teppum. Teppa- og húsgagnahreinsun, glugga- þvott og hreingemingar. Dagleg þrif á heimilum og stofnunum. Sjúgum upp vatn ef flæðir. Sími 40402 eða 54043. Þrif, hreingerningarþjónusta. Hreingerningar og gólfteppahreinsun á íbúðum, stigagöngum og fl., með nýja djúphreinsivél fyrir teppin og þurrhreinsun fyrir ullarteppi ef með þarf. Einnig húsgagnahreinsun. Vanir og vandvirkir menn. Sími 77035. Bjarni. Hreingerningafélagið Snæfell, Lindar- götu 15. Tökum að okkur hreingerningar á ÍDÚðum, stigagöngum og skrifstofu- húsnæði, einnig teppa- og húsgagna- hreinsun. Utleiga á teppa- og hús- gagnahreinsivélum, vatnssugur og há- þrýstiþvottavélar á iönaðarhúsnæði. Pantanir og upplýsingar í síma 23540. Teppahreinsun , húsgagnahreinsun og hreingemingar. Þriggja króna af- sláttur á fermetra í tómu húsnæði. Eraa og Þorsteinn, sími 20888.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.