Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.1984, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.1984, Blaðsíða 11
11 DV. LAUGARDAGUR 8. DESEMBER 1984. 8. Heildversl. Jóns Jóhannessonar, 107 stig 9. Heildversl. Sund h/f, 104 stig 10. Oðal, 103 stig Alls tóku 62 firmu/fyrirtæki þátt í þessari firmakeppni á vegum Bridge- sambands Islands. Bridgesambandið þakkar þeim öllum veittan stuöning, svo og þeim spilurum sem tóku þátt í firmakeppni 1. kvöldið. Þessi firmakeppni er jafnframt Islandsmót í einmenningskeppni 1984. Fyrsta kvöldið mættu 64 spilarar til leiks og var spilað í 4 riðlum. Eftir 1. kvöldiö í þeirri keppni er röð efstu spilara þessi: Bernharður Guðmundsson, 113 stig, Olafur Lárusson, 112 stig, Helgi Ingvarsson, 112 stig, Hannes R. Jóns- son, 111 stig, Sverrir Kristinsson, 111 stig, Eggert Benónýsson, 110 stig, Sveinn Jónsson, 110 stig, Júlíana Isebarn, 107 stig, Lárus Hermannsson, 104 stig, Oskar Friðþjófsson, 103 stig, Oli Valdimarsson, 101 stig, Þorsteinn Kristjánsson, 101 stig, Ingunn Hoffmann, 100 stig, Jóhann Guölaugs- son, 110 stig, Björn Guðmundsson, 100 stig, Jón Viðar Jónmundsson, 100 stig, Sigríður Pálsdóttir, 99 stig, Sigrún Pétursdóttir, 98 stig, Erla Ellerts- dóttir, 98 stig, Arnar Ingólfsson, 97 stig, Bjarni Jónsson, 96 stig, Gunnar Þorkelsson, 95 stig, Kristján Jónsson, 95 stig, Alda Hansen, 95 stig, Jón Baldursson, 94 stig, Sveinn Sigurgeirs- son, 94 stig. Islandsmótinu í einmenningi verður fram haldið á mánudaginn kemur í Domus Medica og hefst spilamennska kl. 19.30. Allt spilaáhugafólk er vel- komið til spilamennsku án endur- gjalds. I einmenningi spila allir sama kerfiö og margt ansi spaugilegt hendir ýmsa spilara sem ekki eru vanir því breytta ástandi sem ríkir í ein- menningskeppnum almennt. Reykjavíkurmótið í tvímenningi I dag kl. 13 hefst spilámennska í Reykjavíkurmótinu í tvímenningi, úr- slitum. 42 pör spila í úrslitum, barometer með 2 spilum milli para, allir v/alla. Spilað verður til ca kl. 18 í dag og síðan hefst spilamennska á ný á morgun kl. 13 og verður spilað fram á kvöld. Spilaö er í Hreyfilshúsinu v/Grensásveg. Keppnisstjóri er Agnar Jörgensen. Nv. Reykjavíkurmeistar- ar í tvímenningi eru Þórarinn Sigþórs- son og Guðmundur Páll Arnarson. VANTAR ÞIG NOTAÐAN BÍL? Galant 1600 árg. '81, ekinn 32.000 km. Verð kr. 245.000. Passat árg. '82 m/útvarpi + segulbandi, mjög fallegur bííi. ekinn 58.000 km. Verð kr. 290.000. Golf árg. 77, m/útvarpi, glæsi- legur bíll, ekinn aðeins 56.000 km. Verð kr. 135.000. Lancer 1400 árg. '80, m/útvarpi + segulbandi, ekinn 45.000 km. Verð kr. 170.000. HEKLU bílasalurinn er opinn virkadagakl. 9.00-18.00 laugardaga kl. 13.00-17.00 Glæsilegt úrval notaðra bfla Sími söludeitdar 11276 renndu við eða hafðu samband möguleikar af möroum 1. STAÐGREIÐSLUAFSLÁTTUR Ef þú staðgreiðir þá vöru sem þú kaupir, veitum við þér 3-20% afslátt eftir vöruflokkum. 2. SKULDABRÉF Pú stendur í stórræðum, greiðir 20% út og afganginn á allt að 6 mánaða skuldaþréfi. Ef þú greiðir vöruúttekt strax með peningum og skuldabréfi færð þú afslátt. 3. MÁNAÐARREIKNINGUR Þú stendur þig vel í viðskiptum og stofnar mánaðarreikning sem gengið er frá fyrir 10. hvers mánaöar. Sé þá greitt í peningum veitum við þér 2% afslátt. * BYGGINGAVÖRUR CHRINGBRAUT 120: Simar: Harftviðarsala.............28-604 Byggingavörur......28-600 Málningarvörur og verkfæri.28-605 Gólfteppadeild.....28-603 Flisar og hreinlætistæki...28-430

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.