Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.1984, Side 14
14
DV. LAUGARDAGUR 8. DESEMBER1984.
Laus staða
Staöa sérfræöings í jarðfræöi eða landafræði viö jarðfræði-
stofu Raunvísindastofnunar Háskólans er laus til umsóknar.
Ráðið verður í stöðuna til 1—3 ára.
Laun skv. launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsækjendur
skulu hafa lokið meistaraprófi eða tilsvarandi háskólanámi og
starfað minnst eitt ár við rannsóknir.
Starfsmaðurinn verður ráðinn til rannsóknastarfa en kennsla
hans við Háskóla Islands er háð samkomulagi milli deildar-
ráðs verkfræði- og raunvísindadeildar og skal þá m.a. ákveðiö
hvort kennsla skuli teljast hluti af starfsskyldu viðkomandi
starfsmanns.
Umsóknir, ásamt ítarlegri greinargerð og skilríkjum um
menntun og vísindaleg störf, skulu hafa borist menntamála-
ráðuneytinu, Hverfisgötu 6,101 Reykjavík, fyrir 1. janúar nk.
Skulu umsækjendur geta þess í umsókn hvenær þeir muni geta
hafið störf. Æskilegt er að umsókn fylgi umsagnir frá 1—3
dómbærum mönnum á vísindasviði umsækjanda um menntun
hans og vísindaleg störf. Umsagnir þessar skulu vera í lokuðu
umslagi sem trúnaðarmál og má senda þær beint til mennta-
málaráöuneytisins.
Menntamálaráðuneytið
26. nóvember 1984.
Nauðungaruppboð
annað og síðasta á hluta í Kambaseli 56, þingl. eign Dóru Kristínar
Guðmundsdóttur, fer fram eftir kröfu Landsbanka íslands og
Brynjólfs Kjartanssonar brl. á eigninni sjálfri þriðjudaginn 11.
desember 1984 kl. 15.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
annað og síðasta á hluta í GyðufeOi 14, þingl. eign Snorra Arsadssonar,
fer fram eftir kröfu Landsbanka Islands, Gjaidheimtunnar í Reykja-
vik, Utvegsbanka Íslands, Asgeirs Thoroddsen hdl., Árna Einarsson-
ar hdl. og Veðdeildar Landsbankans á eigninni sjálfri þriðjudaginn 11.
desember 1984 kl. 16.30.
Borgarfógetaembsttið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 51., 55. og 57. tbl. Lögbirtingablaðs 1984 á hluta í Dal-
seli 36, þingl. eign Viðars Magnússonar og Bettýjar Guðmundsdóttur,
fer fram eftir kröfu Landsbanka tslands, Veðdeildar Landsbankans,
Sigríðar Thorlacius hdl., Gjaldheimtunnar í Reykjavik og Guðjóns Á.
Jónssonar hdl. á eigninni sjálfri þriðjudaginn 11. desember 1984 kl.
13.45.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var i 78., 82. og 87. tölubiaði Lögbirtingablaðsins 1982 á
eigninni Lyngheiði 6, þingl. eign Jörundar Guðlaugssonar, fer fram
eftir kröfu skattheimtu ríkissjóðs í Kópavogi og Bæjarsjóðs Kópavogs
á eigninni sjálfri þriðjudaginn 11. desember 1984 kl. 10.00.
Bæjarfógetinn í Kópavogi.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 18., 20. og 22. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1984, á
eigninni Bjarnhólastíg 19, þingl. eign Sigurðar Guðmundssonar, fer
fram að kröfu skattheimtu ríkissjóðs í Kópavogi, Bæjarsjóðs Kópa-
vogs, Guðmundar Jónssonar hdl. og Gests Jónssonar hrl. á eigninni
sjálfri þriðjudaginn 11. desember 1984 kl. 11.30.
Bæjarfógetinn í Kópavogi.
Nauðungaruppboð
Áð kröfu innheimtu ríkissjóðs, tollheimtu rikissjóðs, ýmissa lögmanna
og stofnana fer fram nauðungaruppboð á bifreiöum og öðrum lausa-
f jármunum laugardaginn 15. desember 1984, kl. 14, að Melabraut 26,
Hafnarfirði.
Krafist er sölu á bifreiðunum:
G—72, G—364, G—571, G—796, G—1121, G—1429, G—1972, G-2233, G—
3202, G—3209, G—3212, G—3623, G—4059, G—4477, G—1628, G—4758,
G—5370, G—5940, G-6217, G-7102, G—7960, G-8240, G—8668, G—
9283, G—9542, G—9716, G—10225, G—10312, G—10398, G—10416, G—
10576, G—12445, G—12777, G—12920, G—14436, G—15323, G—15542, G—
15918, G—16000, G—16855, G-17378, G-17475, G-18228, G-18361, G—
18539, G—18610, G—18663, G—18805, G—18939, G—19105, G—19253, G—
19622, G—19625, G—19842, G—19846, G—19934, G-20382, G—20752, G—
20845, G—20946, G—21147, G—21488, R—23951, R—36889, R—36923, R—
39906, R—42697, R—43123, R—44376, R—47030, R—49945, R—51957, R—
52609, R—54653, R-60782, R—71479, A—7990, F—749, F—912, Y—1014,
Y—10742, M—3350, og VW Passat árg. 1974, nr. GUE 450, G-18209.
Einnig er kraf ist sölu á:
Anilox límbandsvél, 30 múffmótum, sófasettum og boröstofusettum,
litsjónvarpstækjum, fræsara, PD 627 traktorsgröfu, ljósritunarvél,.
Yamaha 490 torfæruhjóli, árg. 1983, PS soriasislampa, þvottavél,
Harley Davidson 440 cc vélsleða, Zetor dráttarvél árg. 1977,
affelgunarvélum, snittvél ásamt fylgihlutum og eimspirulum, sófa-
borði, fataskápum, myndsegulbandstæki, hljómflutningstæki, flygli,
trésmiðavél, ísskáp, frystikistu, suðutækjum, gas- og súrkút ásamt
tilh., veðskuldabréfum, 12 vetra hryssu, 5 vetra hryssu og 2 rauðum 5
og 6 vetra hryssum og þremur hestum.
Greiðsla við hamarshögg.
Bæjarfógetinn í Hafnarfirði,
Garðakaupstað og á Seltjaraarnesi.
Sýslumaðurinn í Kjósarsýslu.
Heimamenn taka að njósna um mælingar hermannanna. Ungi maðurinn (Pálmi Gestsson) á gægjum.
- mynd Ágústs Guðmundssonar
frumsýnd annan í jólum.
Sandur heitir nýjasta kvikmynd
Ágústs Guðmundssonar og veröur
hún frumsýnd í Reykjavík annan
dag jóla. Við birtum hér fóeinar
ljósmyndir frá gerö myndarinnar,
rétt til þess aö gefa væntanlegum bíó-
gestum forsmekkinn, en nánar veröur
f jallaö um myndina hér í blaðinu er
nær dregur frumsýningu.
Ágúst Guðmundsson er erlendis um
þessar mundir aö ganga frá mynd
sinni og aðrir aöstandendur vildu sem
minnstar upplýsingar gefa um sögu-
þráö hennar. Eftirfarandi kom þó á
daginn:
1 friðsælli sveit austur á söndum
skjóta skyndilega upp kollinum
amerískir hermenn viö dularfullar
mælingar. Þetta vekur aö vonum
eftirtekt í sveitinni og eru menn ekki
á eitt sáttir, ekki síst vegna þess aö
illa gengur að fá vitneskju um hvaö
mennimir eru að mæla. Ungur maöur
austur þar, sem leikinn er af Pálma
Gestssyni, tekur af skariö og njósnar
um hermennina ásamt vitaveröi sem
Edda Björgvinsdóttir leikur. Og ekki
er að sökum að spyrja; þaö kemur
sitthvaö skrýtiö upp úr kafinu, eöa
ættum viö aö segja sandinum...
-IJ.
Bandarískir hermenn mættir með mælitæki sín á sandinum.
og pappírsvörur
______ fráBandankjunum.
!
SOftA
HUSIÐ
LAUGAVEGI 178,
(NÆSTA HUS VIÐ SJONVARPIO)
■
Jólaskraut
í úrvali.