Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.1984, Page 15
DV. LAUGARDAGUR 8. DESEMBER1984.
15
Þegar miklir atburðir gerast mætir pressan á staðinn. Sigurður Sigurjóns-
son leikur blaðamann frð DV og alveg óljóst hvort raunverulegir blaða-
menn DV vilja láta kenna sig við þann fugl...
Hljómsveitin (HLH-flokkurinn) á fullu. Nú er komin út litil plata með laginu
Ég man þig sem flokkurinn flytur og er bæði lag og texti eftir leikstjóra
Sands, Ágúst Guðmundsson.
Frá upptökustað.
Það koma margir við sögu í Sandi.
Þessi snöfurlega dansmær kemur
fram á dansiballi.
Vitavörðurinn (Edda Björgvinsdóttir) tekur þátt í n.k. aðför að hermönnun-
um.
nHMn
vandaðaðar vörur
Hleðslutæki
6,12 og 24 volta.
Margar gerðir.
BENSÍNSTÖÐVAR
SKELJUNGS
Skeljungsbúðin
SíÖumúla33
símar 81722 og 38125
■
um í i
TÓGGUR HF.
SAABUMBOÐH)
BildshöfOa 16 — Simar 81530 og 83104
★ Allir SAAB eru framhjóladrifnir.
■k Notadur SAAB getur enxt þér lengur en nýr hill af ödrum
tegundum.
k Allir'SAAB hafa þurrkur á Ijósum, upphitaó bílstjórasœti. sjálf-
virk ökuljós, stœkkanlegt farangursrými.
* 25 ára reynsla við íslenskar aðstœdur.
Saab Turbo árg. 1982, 3ja dyra,
hvítur, beinskiptur, 5 gíra, ekinn
50 þús. km. Skipti möguleg.
Saab 900 GL árg. 1982, 3ja dyra,
Ijósblár, beinskiptur, 4ra gíra,
ekinn 66 þús. km. Skipti á ódýrari.
Lancia A112 árg. 1982, 2ja dyra.
Saab 99 GL árg. 1979, 2ja dyra,
gulur, beinskiptur, 4ra gíra, ekinn
98 þús. Fæst á góðum kjörum.