Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.1984, Side 20

Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.1984, Side 20
20 DV. LAUGARDAGUR 8. DESEMBER1984. VemÆKKUMÍ Laufabrauðs- át íslendinga að aukast Norðlendingar halda ekki jól án laufabrauðsins og eru Sunnlendingar margir hverjir að taka upp þann góöa sið. Er blaöamaöur og ljósmyndari DV heimsóttu bakarí í Kópavoginum, sem ber nafnið „Ömmubakstur”, var laufabrauösgerð þar í f ulium gangi. Siðan er laufabrauðinu pakkaö. I „Ömmubakstri” stjórnuðu þeir feögar Friörik Haraldsson og Haraldur Friðriksson. Starfsfólkiö, um 15 manns, haföi varla tíma til aö líta upp því nóg var að gera. Aðaluppi- staðan hjá „Ömmubakstri” er flat- kökugerð en ýmislegt annað fylgir svo sem kleinur og kleinuhringir. Haraldur sagði aö laufabrauösgerð væri orðin fastur liður hjá þeim fyrir jólin. Byrjað væri að baka um 20. nóvember því þá væri fólk fariö að spyrja eftir því og bakað væri alveg fram undir jólin. En aöaltími laufa- brauðsgerðar er í byr jun desember. „Algengt er að félög og samtök taki sig saman og kaupi kökumar og skeri síðan í og steiki sjálf. Foreldra- og kennarafélög, saumaklúbbar, átthaga- félög gera mikið að þessu. Til dæmis um síðustu helgi hélt Foreldra- og kennarafélaga Hólabrekkuskóla laufa- brauðsdag með krökkunum og um þessa helgi ætlar Breiðholtsskóli að gera hiö sama. Mikiö er um aö frænd- fólk, jafnvel heilu ættirnar, komi saman í laufabrauðsgerð,” sagði Haraldur. Deigið var lagað klukkan 8 í morgun. Síðan er það látið standa í tvo tíma til að það slakni á því. Deigið þarf aö vera stíft svo hægt sé að breiða út mjög þunnt. Næst fer deigð í útrúUningsvél þar sem því er rúllað út mjög þunnt. Gleðíleg jól. Sanítas hf. Laufabrauðið er skorið og steikt heima. DV-myndir: Bj. Bj. . . . og látið i neytenda-umbúðir. í pakkanum eru 25 kökur og kostar pakkinn 275krónur. ÍSS* 0,281 * 1 1 i ^ÉJ| 3® % 7 KR

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.