Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.1984, Page 21

Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.1984, Page 21
DV. LAUGARDAGUR 8. DESEMBER1984. 21 Þar næst er komið að því að skera kökumar og þá eru þær tilbúnar til pökkunar. Þannig eru þær seldar í verslunum úti um allt land. Bakarar kaupa nokkuð af okkur. Það borgar sig ekki fyrir þá að standa í laufabrauðs- bakstri vegna þess hversu mikil nákvæmnisvinna þetta er og einnig krefstlaufabrauðsgerömikils tíma.” Verslanir í Reykjavík fá nokkuð sent af laufabrauði aö noröan og austan og er þá þaö brauð tilbúið til skurðar og steikingar. Haraldur sagði að í hverjum pakka væru 25 laufabrauðskökur og kostaöi pakkinn275krónur. Uppskriftin að laufabrauöi er hins vegar þessi ef fólk hefur áhuga á að búa til brauðiö f rá byr jun: Norð/enskt /aufabrauð: lkg hveiti 70 gr smjörlíki 30 gr sykur 1 tsk. ger 6dl mjólk Mjólkin er hituð og smjörlíkið látið út í mjólkina og hitað einnig upp að suöumarki. Látiö kólna. Þurrefnunum blandað saman og blöndunni hellt út í. Hnoðað vel saman. JI Sæmundur Ólason og Haraldur Friðriksson eru vanir laufabrauðs- gerð — þeir byrjuðu fyrir niu árum. Fyrst er deigið breitt út og skorið — allt í vélum. Rafmagnsveitur ríkisins auglýsa laust til umsóknar starf skrifstofumanns (1/2 dag- inn). Reynsla í skráningu á diskettuvél nauösynleg. Umsóknir meö upplýsingum um menntun, aldur og fyrri störf sendist deildarstjóra starfsmannahalds. Rafmagnsveitur ríkisins Laugavegi 118, Reykjavík SAMVINNU TRYGGINGAR ARMÚLA3 SlMI 81411 Starf í f jármáladeild Oskum eftir aö ráða starfsmann í f jármáladeild nú þegar. Starfið felst í almennri afgreiöslu og aðstoð við gjaldkera. Umsóknareyöublöð og upplýsingar hjá starfsmannahaldi, Armúla 3, sími 81411. Samviimutryggingar g.t. TÖGGURHR\ 1 SAAB UMBOÐIÐ Bíldshöfða 16 — Simar 81530 og 83104 i | RANGE ROVER ÁRG. 1977, RANGE ROVER ÁRG. 1974, blár, með lituðu gleri, vökva- grár, með lituðu gleri, vökva- stýri. Fallegur bíll. Skipti stýri, teppalagður í hólf og möguleg á Saab. gólf. Fallegur bíll. Skipti möguleg á ódýrari. OPIÐ KL 10-16 I' DAG. Jl WÝJUISG FRÁ ALÞÝÐURANKATÍUM MJ GETUR LAGTINN SPARIFEÐ ÁN NOKKURS TILLITS TIL ÞESS HVENÆR ÞÚ ÞARFT Á ÞVÍ AÐ HALDA AFTUR EN SAMT TRYGGT ÞÉRALLTAÐ toskvðxmN AN NOKKURRAR BINDISKYLDU! Sérbók Alþýðubankans er einstök leið til góðrar ávöxtunar án þess að leggja í óþægilega og óvissa spádóma um hvenær þú þurfir aftur á sparifé þínu að halda. Þú leggur einfaldlega inn á Sérbókina, færð strax 23% grunnvexti og síðan hækka vextir um 2% fyrir hverja þrjá mánuði sem innstæðan stendur óhreyfð. Takirðu ekki út í eitt ár eru nafnvextir síðustu þriggja mánaða því orðnir 29% og ársávöxtun 28,6% — og það á opinni bók! Vextir leggjast ávallt við höfuðstól bókarinnar. Þeir teljast því með þegar vextir næsta tímabils eru reiknaðir út og skila um leið einstaklega góðri ársávöxtun. Sé tekið út af bókinni haidast nafnvextir hins vegar óbreyttir næsta þriggja mánaða tímabil. Standi Sérbókin óhreyfð í tvö ár er ársávöxtun komin í 31,1% — og enn á óbundinni bók! ATHUGAÐU MALIÐ — Sérbók Alþýðubankans er frjáis leið til farsællar ávöxtunar. Það er leitun að öðru eins tilboði Alþýdubankinn hf.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.