Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.1984, Síða 29
DV. LAUGARDAGUR 8. DESEMBER 1984.
29
Kaldsóiun hf
Dugguvogi 2. Sími: 84111
Sama húsi og Ökuskólinn.
Hagstæð ávöxtun.
Hafir þú hug á að ávaxta fé þitt til lengri tíma en 2ja
mánaða, hentar KJÖRBÓKIN þér prýðisvel. Kynntu þér
KJÖRBÓKINA betur á næsta afgreiðslustað.
KJÖRBÓK LANDSBANKANS - bók sem þarf ekki að gylla!
„Eg er búinn að vera sjómaður und-
anf arin ár. Fyrir tveimur árum fór ég í
land,” segir Þráinn Ingimundarson
okkur. „Fyrir einu og hálfu ári fór ég
út í listiðnað og framleiði núna til dæm-
is Faðirvorið á postulíni innrammað í
furu. Þá er ég með túristavöror:
þjóðbúningadúkkur og víkinga.”
— Hver var ástæöan fyrir því að þú
réðst í að stofna fyrirtæki?
„Þaö er oft þegar sjómenn fara í
land að þeir standa tekjulausir og
þurfa aö aðlaga sig störfum í landi.
Þessi hugmynd tengist sjómennsk-
unni. Maður aflar eftir því hvemig
maður rær.”
Ég er einhleypur. Annars gæti ég
ekki leyft mér þetta. Þetta er ákveðið
einræði. Maður lifir magra tíma í
þessu. Ég stend núna á gatnamótum.
Bý að reynslu og hlæ að einhverju leyti
að því sem ég gerði í fyrra og stefni að
nýju.
Viö vorum flest þrjú að vinna hér
þegar mest var að gera.
Kveikjan að því að ég er í þessu var
kannski leið fátæklingsins að vilja eitt-
hvað sjálfur og selja eitthvað.”
— Hefurðu eitthvað fengist við svip-
að áður?
,,Ég hef verið í handavinnu gegnum
tíöina og alltaf tekist vel. Ég stundaði
líka aöeins sölumennsku og líkaði vel.”
— Hvað finnst þér þú græða á sjálf-
stæðum atvinnurekstri ?
„Eg held að þeir sem em búnir að
reka fyrirtæki séu búnir að taka út sína
eldskírn og kvarti ekki eins og aðrir.
Fatti það frekar en aðrir að hver er
Mikiö úrval
af sóludum
radíaldekkjum
Radial vörubiladekk
1100 x 20r .....
1000 x 20r ....
: 900 x 20r .....
12 x 22.5 ...
Diagonal:
1100 X 20
1000 x 20
900 x 20
Sendibílar:
9.5r x 17.5
8.5r x 17.5
8r x 17.5
825 x 16r
: 750 x 16r
: 700x 16r
650 x 16r
215 x 14r
Jeppar:
J 12x15
:: 11 x 15
10x15
: 700 x 15
235/7 orx 15 .............
175 x 16 ....... (Lada sport)
Fólksbílar:
Við bjóðum upp á 15 stærðir af
heilsóluðum radialdekkjum fyrir allar
gerðlr fólksbíla.
14 strigal,
12 —
12 —
10 —
8 —
14 strigal.
14 —
12--------
16 strigal.
16 —
14 —
sinnar gæfu smiður og veldur hver á
heldur.
En það er erfitt að fara út í svona
rekstur. Ef maöur sæti við sama borð
og til dæmis námsmenn meö aö fá lán á
sæmilegum kjörum til uppbyggingar-
innar væri þetta betra.”
„Hver er sinnar gæfu smiöur,”
segir Þráinn Ingimundarson
meöal annars. DV-mynd G.V.A.
Enn eykst gildi
KJÖRBÓKARINNAR
Vísitöluuppbót.
Ársvextir kjörbókarinnar eru 28% frá því að lagt er inn.
Nú er það nýmæli í reglum Kjörbókar Landsbankans
að kjör bókarinnar verða borin saman við
ávöxtun á 6 mánaða vísitölutryggðum
reikningi í lok hvers árs. Sé ávöxtun á
Kjörbók lakari, er greidd uppbót sem
nemur mismuninum. Þannig verða
kjörin a.m.k.jafngóð verðtryggingu
aðviðbættum gildandi ársvöxtum
vísitölutryggðs reiknings.
/
'
LANDSBANE3NN
Græddur er geymdur eyrir
Aflar eftír
því hvernlg
maður rær