Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.1984, Side 30

Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.1984, Side 30
30 DV. LAUGARDAGUR 8. DESEMBER1984. IMauðungaruppboð annað og síðasta á Keilufelli 23, þingl. eign Lúðvíks R. Guðmundsson- ar, fer fram eftir kröfu Veðdeildar Landsbankans á eigninni sjálfri þriðjudaginn 11. desember 1984 kl. 15.30. Borgarfógetaembættið i Reykjavík. Nauðungaruppboð annað og síðasta á hluta i Austurbergi 6, þingl. eign Stefaníu Jónsdótt- ur og Ægis Kópssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykja- vik á eigninni sjálfri þriðjudaginn 11. desember 1984 kl. 16. Borgarfógetaembættið í Reykjavik. Nauðungaruppboð annað og síðasta á hluta í Skólavörðustíg 18, tal. eign Leigumála, fer fram eftir kröfu Utvegsbanka tslands, Ásgeirs Thoroddsen hdl., Ara ísberg hdl., og Málflutningsskrifstofu Einars Viðar brl. á eigninni sjálfri miðvikudaginn 12. desember 1984 kl. 13.30. Borgarfógetaembættið i Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 62., 66. og 67. tbl. Lögbirtingablaðs 1984 á hluta í Hæðargarði 52, þingl. eign Þórðar Ragnarssonar, fer fram eftir kröfu Þorfinns Egilssonar hdl., Ásgeirs Thoroddsen hdl., Gjaldheimtunnar í Reykjavik og Gunnars Sæmundssonar hdl. á eigninni sjálfri miðviku- daginn 12. desember 1984 kl. 10.45. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 51., 55. og 57. tbl. Lögbirtingablaðs 1984 á hluta í Langholtsvegi 164, þingl. eign Egils Árnasonar o.fl., fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri miðvikudaginn 12. desember 1984 kl. 14.45. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð annað og síðasta á hiuta í Skipholti 10, tal. eign Braga R. Ingvarsson- ar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri miðvikudaginn 12. desember 1984 kl. 15. Borgarfógetaembættið i Reykjavík. Nauðungaruppboð annað og síðasta á Grensásvegi 12, þingl. eign Bakhúss hf., fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavik og Iðnaðarbanka Islands hf. á eigninni sjálfri miðvikudaginn 12. desember 1984 kl. 11. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 51., 55. og 57. tbl. Lögbirtingablaðs 1984 á Kleppsvegi 152, þingl. eign Holtavegar 43 hf., fer fram eftir kröfu Gjaldheimt- unnar í Reykjavik og Utvegsbanka tslands á eigninni sjálfri miðviku- daginn 12. desember 1984 kl. 15.45. Borgarfógetaembættið í Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 51., 55. og 57. tbl. Lögbirtingablaðs 1984 á hluta í Karfavogi 35, þingl. eign Jóns Jóhannessonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri miðvikudaginn 12. desember 1984 kl. 16.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 40., 43. og 46. tbl. Lögbirtingablaðs 1984 á Kleifarseli 7, tai. eign Bjarnleifs Bjarnleif ssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimt- unnar í Reykjavík á eigninni sjálfri þriðjudaginn 11. desember 1984 kl. 14.15. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð annað og síðasta á hluta í Gyðufelli 14, þingi. eign Guðmundar Svein- bjamarsonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík og Veðdeildar Landsbankans á eigninni sjálfri þriðjudaginn 11. desember 1984 kl. 14. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Mæðgurnar hlakka tilað fara til Akureyrar. Halló! Ég sá þetta hjá ykkur í skrifa þó að ég viti að þetta muni Helgarblaöinu og mér datt í hug að aldrei rætast. M J' , ■,f ^ {-/ mZp ,, ,'V 'in v >■ . teMb 'if, \ V['jL Cc\ rv;«.í ctóf'í HwqoLÍ ífc''“V H od <?c\ \s4"í txcl feelio VViUD ralo.ii , u f ' érOMJVAtf ST fcra f \><rn0, L cfheí Oiö f>' s • ð _ f >,rHoö ; i'; m.rftseW úS\\íá \QMMb Vorafd. ’-G « b«ro izorct • ff>r\ er öM Ar, vd ’ofia&r > \ cð tTyUktéj-'Wí W Vcu pfekka 2-. Bréf Mariu. DRAUMURINN Viö erum alltaf að láta drauma lesenda rætast. Ef þú hefur áhuga er heimilis- fangið: Helgarblað DV Síðumúla 14 105 Reykjavík. DV-mynd GVA Jæja, minn æösti draumur er aö fara til Akureyrar, bara til að h'ta yfir bæinn. Ég hef aldrei komiö þangað. En mig hefur alltaf langað til að fara þangaö. Eg er bara 12 ára og það er eitt annað sem mig langar að fá og þaö er plötuspilari. Bæ, bæ. María B. Gunnarsd.” Svona hljóöar einn draumurinn sem viö höfum fengið sendan. Fyrir viku birtum við yfirlit yfir nokkra draumana og þar var þessi á meðal. Sæmundur Guðvinsson blaðafull- trúi Flugleiöa haföi samband við okkur og bauö Maríu og móöur hennar til Akureyrar einhverja helgi í janúar. Þar tekur Ferðaskrifstofa Akureyrar við þeim mæðgum og þeim veröur sýnd Akureyri, þær fá að gista eina nótt og verður þeim boðiö á leiksýningu, svo eitthvaö sé nefnt. „Mér brá svo þegar ég kom heim og mamma sagöi mér frá þessu. Eg trúöi þessu varla,” sagði María þegar við höfðum samband við hana og inntum hana eftir því hvernig henni litist á að þessi draumur hennar rættist. — Hvers vegna langar þig til Akur- eyrar? „Ég hef aldrei komiö þangað og. langaði bara,” svaraði María. Hún sagðist hafa verið í sveit á hverju sumri frá því að hún var sex ára og hefði ekki feröast neitt sérstaklega mikiö um Island.” Leiksýningar „Fólk hér á Suöurlandi fer of lítiö til Akureyrar yfir veturinn,” sagöi Sæmundur Guðvinsson. „Akur- eyringar hafa upp á mikiö aö bjóöa ef fólk vill skreppa í ferðir. „Flug- leiöir buðu í fyrra upp á pakkaferöir frá föstudagskvöldi til sunnudags þar sem innifalið var ferö, matur gisting og miði á My Fair Lady. Það var mjög vinsælt og kostaði lítiö meira en flugfar. Við bjóöum þetta líkaívetur.” Sæmundur sagði aö nú ætti að fara að setja upp Sólon Islandus eftir Svein Einarsson og söngleikinn Piaff fyrir norðan. Þeim mæðgunum yrði boðið á annað hvort leikritið. Einnig myndi Ferðaskrif- stofa Akureyr'ar sýna þeim bæinn og sjá um að f eröin yröi eftirminnileg. SGV —' A kureyrar- draumur íianúar

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.