Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.1984, Page 32

Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.1984, Page 32
32 DV. LAUGARDAGUR8. DESEMBER1984. Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar Tii sölu Til sölu 3501 leirbrennsluofn meö tölvustýribúnaði, fullkomin leirpressa meö lofttæmi- búnaöi, rennibekkur meö fylgihlutum og ieirvalsi. Gott verö, góö greiðslu- kjör.Hafiö samband viö auglþj. DV í sima 27022. H—540. Rocwell rennibekkur. 12" rennibekkur meö hraöastilli og 14” bandsög til sölu. Uppl. í síma 97—1383 á kvöldin. Gamall, stór fataskápur og kommóöa, ca 60 ára, mjög vel meö fariö, selst á kr. 3000 stk. Uppl. á Grettisgötu 64,2. hæö, eftir kl. 18. Litill blástursgrillofn til sölu, Roventa, sem nýr, tilvalinn fyrir einstakling eöa lítil heimili. Verö 4.500 kr. Uppl. í síma 75638. Odýrir fataskápar á vinnustaöi, verkstæöi, í bílskúrinn. Stærð: hæö 180 cm, breidd 30 cm, dýpt 60 cm. Uppl. í síma 38383 frá kl. 9—17 og 40512 eftirkl. 18. 4 Safir spilakassar (íslenskir) og 10 leikir til sölu. Uppl. í síma 96- 62188 eöa 96-62375 milli kl. 17 og 19. Til sölu ný Olympus OM 10 myndavél meö 50 mm linsu, einnig mjög vandaö og vel meö fariö Hitachi feröatæki, gott verð. Sími 77370. Vel með farin nýleg ryksuga, nýtt einstaklingsrúm, nýlegir eldhússkápar og baöskápar og fl. til sölu. Uppl. í síma 46880. Hókus pókus barnastóll og VW ’71 til sölu. Uppi. í síma 74919 eftirkl. 13. Velúrgluggatjöld. Til sölu brúnar og olífugrænar velúr- gardínur, einnig tveir marmara- lampar. Uppl. í síma 76640 og 72452. Tilsölu ódýrt: 2 eins manns rúmstæöi, náttborö geta fylgt, nýmálaö hvítt, stálvaskur, tví- hólfa og handlaug meö krönum. Sími 33094. Faliegur antikklæðaskápur, feröagasprímus og biööin Islendinga- þættir Tímans, árgangar frá byrjun til 1976 til solu. Sími 53659. Vinnuskúr — timbur — hjónarúm. Vinnuskúr, ca 7 ferm. meö töflu, timbur 1X6,11/2 x 4, og hjónarúm meö áföstum náttboröum, hillum og ljós- um. Sími 71796. Sérsmíöaðar kojur til sölu, má hafa sem tvö rúm. Uppl. í síma 76007. Sambyggð trésmíðavél. Til sölu Zinken 21 lítið notuö, eins fasa, 6 verka vél. Uppl. í síma 33973 og á kvöldin 79311. Nýlegur Rheem sólbekkur til sölu á mjög góöum kjörum ef samið er strax. Mikið af nýlegum perum fylgir. Einnig kafarabúningur ásamt aukahlutum, og hvítur baövaskur sem fæst fyrir lítiö. Uppl. í síma 53920. Reyndu dúnsvampdýnu í rúmiö þitt. Tveir möguleikar á mýkt í einni og sömu dýnunni. Sníöum eftir máli samdægurs. Einnig springdýnur meö stuttum fyrirvara. Mikiö úrval vandaöra áklæöa. Páll Jóhann, Skeif- unni8, sími 685822. HK-innréttingar, 30 ára reynsla, Dugguvogi 23, sími 35609. Islensk framleiösla, vönduö vinna. Sanngjarnt verö. Leitiö tilboöa. Candy 133 þvottavél, 4ra ára, til sölu á kr. 8000, einnig svefn- sófi, 3ja ára — tvöfaldur, kr. 2000; AEG Vampyr 6006 electronic GS ryksuga, kr. 4000. Súni 13547. Saumavél — rúm. Til sölu palesander rúm, breidd 120 cm, verö ca 5.500 og Toyota 8000 saumavél, verö ca. 8.000. Uppl. í síma 40512. 12 gamlar fulningahurðir, í þykkum körmum, barna og fullorðins svefnsófar, Stressless leöurstóll. Hiilur og borö í barnaherbergi o.fl. Sími 38462. Ný Brother prjónavél til sölu. Einnig kápa, ensk drakt, peysa og pils á granna dömu. Uppl. í síma 75078 laugardag og sunnudag. Óskast keypt Stór hrærivél óskast. Erum í vandræöum, bráðvantar stóra hrærivél fyrir mötuneyti. Uppl. í sima 71427. Farsvél. Oska aö kaupa farsvél, ekki minni en 60 lítra. Uppl. gefur Guöjón Finnboga- son í síma 95-5200. Oska eftir að kaupa tjaldvagn, 2ja—5 ára gamian. Uppl. í síma 83428 eftir kl. 19. Lykkjusaumavél. Lykkjusaumavél óskast til kaups eða leigu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H—673. Sófasett, sófaborð, boröstofusett og borðskápar óskast keyptir. Uppl. í síma 74883. Vantar rafmagnshitakút, 150—200 lítra. Uppl. í síma 95-4861. Kaupi ýmsa gamla muni (30 ára og eldri), t.d. dúka og gardínur, póstkort, myndaramma, spegla, ljósakrónur, lampa, kökubox, veski, skartgripi o.fl. o.fl. Fríöa frænka, Ingólfsstræti 6, sími 14730, op- iö mánudaga—föstudaga 12—18, laug- ardaga opiö. Þjónustuauglýsingar // Þverholti 11 — Sími 27022 Þjónusta Steypusögun Kjarnaborun Leitiö tilboöa Símar: 91-23094 ★ Murbrot pi)0t og goð þ|0nusta 9154770 ★ Golfsögun , Þrifaleg umgengm ★ Veggsögun ——f— • ★ Raufarsögun SaQloPKfll ★ Malbikssögun AL plötur, 1 —2—3—4—5 m/m. vinklar, 40 — 50 m/m. flutningahús, Aluvan. lamir, læsingar. vörubílspallar (f. fiskiðnað). skjólborðaefni, mjög ódýrt. hurðir, PVC, gluggar, Primó. MÁLMTÆKN! SF. Vagnhöfða 29, sími 83045—83705. Kælitækjaþjónustan Viðgerðir á kæliskápum, frystikistum og öðrum kæiitækjum. NÝSMÍÐI Fljót og góð þjónusta. Sækjum — sendum. Srmi 5486G Reykjavíkurvegi 62. Isskápa- og frystikistuviógerðir önnumst allar viðgeröir á . kæliskápum, frystikistum, frystiskápum og kælikistum.. Breytum einnig gömlum kæliskápum í frysti- skápa. Góð þjónusta. osívbfU Reykjavikurvegi 25 Hafnarfirði, sími 50473 STEYPUSÖGUN KJARNABORUN MÚRBROT SPRENGINGAR —Fyrir dyrum og gluggum — raufar v/lagna —þennalu- og þéttiraufar — malbikasögun. Steypuaögun — KJamaborun fyrír öllum lögnum Vökvapresaur i múrbrot og fleygun Sprengingar i grunnum Förum um aJJt Jand — FJJót og góð þjónusta — ÞrifaJeg umgengni BORTÆKNI SF. VÉLALEIGA - VERKTAKAR KYBTLA VIOI 22 200 KÚPAVOGI Upplýsingar & pantanir ísímum: 46899-46980-72460 frá kl. 8 - 23.00 ^ STEINSTEYPUSÖGUN tí,boða. Verktakaþjónusta. Mjög hagstætt verð. ★ Veggsögun ★ Gólfsögun ★ Vikursögun ★ Malbikssögun VERKAFL SF. * Múrbrot. sími 29832. Traktorsgrafa til leigu. FINNBOGI ÓSKARSSON, VÉLALEIGA. SÍMI 78416 FR4959 Traktorsgröfur Grötur jcb Sími 77476 - FR 6991 Vörubíll - Sími 74122 Jarðvélar s/f Hreinsum lóðir, önnumst snjómokstur, skipum um jarð- veg, útvegum efni, s.s. mold, sand o.fl.. Sími 77476 - FR 6991 - Sími 74122. Parketslípun Lökkun — lagning Slípum korkflísar. Ingólfur Vilhelmsson, sími 9142415. Bjarni Ingibergsson, sími 91 30633. Viðtækjaþjónusta DAG.KVÖLD OG HELGARSIMI, 21940. ALHL/DA ÞJONUSTA Sjónvörp, loftnet, video. Ábyrgð þrír mánuðir. SKJARINN, BERGSTAÐASTRÆTI 38, Jarðvinna - vélaleiga - F YLLIN G AREFNI “ Höfum fyrirliggjandi grús á hagstæöu verði. Gott efni, lítil rýrnun, frostfrítt og þjappast vel. Ennfremur höfum viö fyrirliggjandi sand og möl af . ýmsum grófleika. r$rX ^ mjf&mvjww mw» h SÆVARHOFÐA 13. SIMI 81833. VELALEIGA- VERKTAKAR LEIGJUM UT ALLSKONAR , TÆKIOGÁHÖLD Borvélar HJólsagir Juðara c Brotvólar Naglabyssur og margt, margt fleira, Viljum vekja sórstaka atbyglié tækjum fyrirmúrara: Hrærivélar - Vibratorar - Vikurklippur - Múrpresaur í röppun Sendum tæki beim efóskað er RORTÆKNI SF vélaleiga - verktakar D wrv X rCjIVlHX tjxr . kybylav«giu 200roPAVcxii Upplýsingar & pantaniri símum: 46899-46980-72460 frá kl. 8 - 23.00 Pípulagnir - hreinsanir Er stíflað? - Fjarlægjum stíflur. Fjarlægi stíflur úr vöskum, WC, baðkerum og niður- föllum. Nota ný og fullkomin tæki, há- þrýstitæki, loftþrýstitæki og raf- magnssnigla. Dæli vatni úr kjöllurum o. fl. Vanir menn. VALUR HELGASON, SÍMI16037 _______________________________BÍLASÍMI002-2131. I Er stíflað? Fjarlægi stiflur ur viiskum, «<■ rnruni, baökiTUin og niöurfiillum, nolum n\ og fuilkomin ta-ki. ral magns. ' l.'pplýsingar i síma 43879. O'—f/ J Stífluþjónustan Anton Aðalsteinsson. Fagurs útsýnis get- C»j: ökumaöur ekki notiö oöruvísi en aö stööva bílinn þar sem hann stofnarekki öörum vegfarendum i hættu (eöa tefur aöra umferö). ||U^IFERÐAR

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.