Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.1984, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.1984, Blaðsíða 33
33 DV. LAUGARDAGUR8. DESEMBER1984. Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Verslun 1 íslenskur listiðnaður. Myndverk Guðmundar Einarssonar frá Miödal fást nú aftur. Fálki, sjó- maður, smalastúlka og fl. Handunniö eftir fornum hefðum. Veggskildir með norrænum myndskurði og rúnaletri. Póstsendum. Isleir hf., Laugavegi 34b, sími 613193. Vinsælu stretsbuxurnar nýkomnar aftur, unglinga- og fullorðinsstærðir, peysur með og án rúllukraga, tilvaldar til jólagjafa. Sendum í póstkröfu. Jenný, Frakka- stíg 14, sími 23970. Póstverslun. 3 Suisses, franskur pöntunarlisti, 915 bls. með sérhönnuðum, frönskum fatn- aði, kostar 200 kr. sem fást endur- greiddar, póstkostnaöur bætist viö. Sendum í póstkröfu. Pöntunarlistinn Hyrjarhöfða 7, box 10171,130 Rvk, sími 685270. Athugið, þaðborgar sig! Stjörnu-málning fullnægir fyllstu kröfum sem gerðar eru til góðrar plastmálningar. Stjömu-málning er seld á heildsöluverði. Stjörnulitir sf., málningarverksmiöja, Hjallahrauni 13, Hafnarf., sími 54922, heimasími 51794. Gott vélbundiö hey til sölu á sama stað. Antikhúsgögn. Postulín, gjafavörur, myndir og speglar. Opið frá kl. 12—18 virka daga og laugardaga 10—12. Antikmunir, Laufásvegi 6, sími 20290. Höfum opnað nýja sérverslun meö hvítt postulín og kristal. Allt til handmálunar postulíns, tökum hand- málað postulín í brennslu. Gott úrval af hvítu postulíni. Postulínshúsið, Vinnustofa Kristínar, Vesturgötu 51, sími 23144, opið 14—18. Vetrarvörur Til sölu lítið notaður Skidoo Everest vélsleði ’80, skipti á dýrari sleða koma til greina. Uppl. í síma 42369. Vélsleöafólk. Vatnsþéttir vélsleðagallar með áföstu nýrnabelti, loöfóðruð kuldastígvél, léttir vélsleða- eða skíðagallar, vatns- þéttar lúffur yfir vettlinga ásamt fleiri vetrarvörum. Sendum í póstkröfu. Hænco hf., Suðurgötu 3a, sími 12052. Tökum í umboðssölu skíöi, skó og skauta, seljum einnig nýjar skíðavörur í úrvali, Hagan skíði, Trappuer skór, Look bindingar. Gönguskíði á kr. 1.995, allar stærðir. Hagstætt verð. Sportmarkaðurinn, Grensásvegi 50, sími 31290. Skíðavöruverslun. Skíöaleiga — skautaleiga — skíða- þjónusta. Við bjóöum Erbach'er vestur-þýsku toppskíðin og vönduö, austurrísk barna- og unglingaskíði á ótrúlegu veröi. Tökum notaðan skíða- búnað upp í nýjan. Sportleigan, skíða- leigan við Umferðarmiðstöðina, sími 13072. Fatnaður Tilsölukápur (frúar) í flestum stærðum, skinnkragar, jakkar, dragt og kjólar. Hagstætt verð. Kápusaumastofan Díana, Miðtúni 78, sími 18481. Mokkavörur til sölu. Seljum alls konar mokkavörur, t.d. allar stærðir af lúffum, sívinsælar barnahúfur, inniskó, barnaskó, fullorðinshúfur, mottur, púða, vél- sleðalúffur, hestavettlinga o.fl. Vönd- uð og ódýr vara. Póstsendum. Valfeld- ur hf., sími alla daga og kvöld 93-4750. | Fyrir ungbörn Til sölu ljósbrún kcrra m/svuntu og skermi, lítið notuð. Uppl. Rósa, Mánagötu 3. Til sölu Emmaljunga barnavagn, vel meö farinn, 1 árs gamall. Uppl. í síma 92-4628. Odýrar notaöar og nýjar barnavörur: barnavagnar, kerrur, rimlarúm, vöggur, o.m.fl. Onotaö: buröarrúm kr. 1190, göngugrindur kr. 1.100, beisli kr. 170, bílstólar kr. 1485, kerrupokar kr. 700 o.m.fl. Breyttur opnunartími: 8., 15. og 22. des. kl. 10—18, 24. des. lokaö, 29. des kl. 10-14. 31. des. kl. 10-12. Barnabrek, Oðinsgötu 4, sími 17113. Heimilistæki Rafha eldavél til sölu. Sími 81082. Gram-kæliskápur er til sölu á 4000 kr. Uppl. í síma 82669. Ný stórglæsileg tölvustýrð AEG heimilistækjasamstæða til sölu. Sjálfhreinsandi ofn, rofaborö, kera- mikhellur og uppþvottavél, verð 90 þús. Uppl. í síma 29743. Singer prjónavél. Til sölu 8 ára gömul Singer prjónavél, ónotuð. Uppl. í síma 33551 eftir kl. 15 laugardag og sunnudag. Til sölu gamall ísskápur í fínu lagi. Sími 37359 eftir hádegi. Uppþvottavél. .Candy uppþvottavél til sölu á kr. 5000. Uppl. í síma 42396 eftir kl. 16. Hljómtæki Til sölu svo til ónotað Pioneer SA-540 kassettutæki (A-línan). Verð aðeins 9.000 kr., nýtt 12.000 kr. Uppl. í síma 37164. Vel meö farinn furu hljómtækjaskápur til sölu, verð kr. 2000. Uppl. í síma 34137. Hljóðfæri Til sölu nýlegt Rippen píanó, glæsilegt húsgagn úr dökkri eik. Uppl. í síma 685735. Fender-bassi. Gamall Fender-bassi með nýjan háls til sölu á kr. 18 þús., 15 þús. kr. staðgreitt, 2 töskur fylgja. Uppl. í síma 82934. Fiðla til sölu, mjög gott hljóðfæri. Uppl. í síma 45987, Gunnar. Svo til ónotaður Morris rafmagnsgítar til sölu. Uppl. í síma 71846 sunnudag. Tilsölusöngkerfi: Cerwin-Vega box 300 w, Studio-master, 8 rása, 250 w mixer, chaser-delay, jass- corus, Korg-Poly 61, Roland-cube 100. Sími 10747 eða 10014. Yamaha rafmagnsorgel, ný og glæsileg lína komin. Tökum gamla Yamaha orgelið upp í nýtt. Jónas Þórir spilar á laugardögum frá kl. 14. Hljóövirkinn sf., Höfðatúni 2, sími 13003. Húsgögn Vel með farið 2ja ára sófasett til sölu, 3+2+1, áklæði dökk- brúnt pluss, verð kr. 20.000, stað- greiðsla kr. 15.000. Sími 52003 eftir kl. 18. Dökk hillusamstæða, 3 einingar, til sölu. 3 skápar að neðan, 2 með mislitu gleri í hurðum að ofan, sem nýtt. Sími 71362. Til sölu tveir 3ja sæta svefnsófar með rúmfatageymslu, að- eins 1/2 árs gamlir. Uppl. í síma 71155 eftir kl. 19. Sófasett, 3+2-t-l, og sófaborð til sölu. Selst ódýrt. Uppl. í síma 71774. A tilboðsverði: Nýlegt sófasett, plussáklæði, hjóna- rúm og stereobekkur, einnig smáborð, loftljós, lampar og fleira. Sími 43750. Til sölu hjónarúm á kr. 5.000 + snyrtiborð á kr. 3.500 + 2 sófaborð á kr. 2.500. Uppl. í síma 71206. Til sölu borðstofusett úr furu. Uppl. í síma 32053. Til jólagjafa: Rókókóstólar, barokkstólar, skatthol, hornhillur, vegghillur, rókókóborð, vagnar, blómahillur, blómasúlur, blómastangir, keramikblómasúlur, styttur, gólf- og borðlampar, stjörnu- merkjaplattar, blómaþurrskreytingar o.m.fl. Símar 40500 og 16541. Nýja bólsturgerðin, Garðshomi. Bólstrun Klæðum og gerum við notuð húsgögn. Komum heim, gerum verðtilboð yður að kostnaðarlausu. Formbólstrun, Auðbrekku 30, gengið inn frá Löngu- brekku, sími 44962, Rafn Viggósson 30737, Pálmi Asmundsson 71927. Teppi Gott 65 ferm. ullarteppi til sölu. Uppl. í síma 43295. Teppaþjónusta Hreinsum teppi og húsgögn, höfum áhöld af fullkomnustu gerð. Vönduð vinna, vanir menn. Uppl. í síma 45681 og 45453. Tek að mér gólfteppahreinsun á íbúöum og stigagöngum, er með full- komna djúphreinsivél og góð hreinsi- efni sem skila teppunum næstum þurrum eftir hreinsun. Uppl. í síma 39784. Tökum að okkur hreinsun á teppum. Ný teppa- hreinsunarvél með miklum sogkrafti. Uppl. í síma 39198. Leigjum út teppahreinsivélar. Einnig tökum viö að okkur hreinsun á teppamottum og teppahreinsun í heimahúsum. E.I.G. vélaleiga, sími 72774. Teppastrekkingar — teppahreinsun. Tek að mér alla vinnu við teppi, viðgerðir, breytingar og lagnir. Einnig hreinsun á teppum. Ný djúphreinsivél með miklum sogkrafti. Vanur teppa- maöur. Símar 81513 og 79206 eftir kl. 20. Geymið auglýsinguna. Video 17 þús. staðgreitt. VHS videotæki óskast. Uppl. í síma 666929 fram til kl. 19 sunnudag. Til sölu 5 mánaða gamalt Panasonic MV 370 með fjarstýringu. Uppl. í síma 43374 eftir kl. 20 í kvöld. VHS-Panasonic. Til sölu 3ja mánaða gamalt Panasonic myndbandstæki, mjög lítiö notaö. Kostar nýtt 39.900 staðgreitt, fæst á 34.900 staðgreitt. Sími 10136. VHS video til sölu, tegund Sharp. Uppl. í síma 72834 eftir kl. 17. Til sölu Sharp ferðamyndband. Uppl. í síma 666538. Bjóðum upp á allt nýjasta efnið í VHS, Dynesty, Falcon Crest, Angilique, Mistral’s Daughter, Celebrity og fjölda annarra nýrra mynda. Leigjum einnig út tæki. Videoleigan, Langholtsvegi 176, sími 685024. Visa, Eurocard. Athugið! Höfum opnað söluturn og myndbanda- leigu aö Alfhólsvegi 32 (áður Kron) í Kópavogi. Beta—VHS tæki, afsláttar- kort. Opið virka daga frá 8—23.30 og um helgar 10—23.30. Sími 46522. West-End video. Nýtt efni vikulega. VHS tæki og myndir. Dynastyþættimir í VHS og Beta. Munið bónusinn: takið tvær og borgið 1 kr. fyrir þriðju. West-End video, Vesturgötu 53, sími 621230. Eurocard-Visa. 70 original VHS spólur til sölu, allt bíómyndir. Uppl. í síma 79068 eftir kl. 21 á kvöldin. Laugarnesvideo, Hrísateig 47, sími 39980. Leigjum út videotæki og videospólur fyrir VHS. Erum með Dynasty þættina, Mistral’s Daughter og Celebrity. Opið alla daga frá 13—22. Sendum út á land. Dynasty þættirnir og Mistral’s Daughter þættimir. Mynd- bandaleigan, Háteigsvegi 52, gegnt Sjómannaskólanum, sími 21487. Höfum ávallt nýjasta efnið á markaðnum, allt efni með íslenskum texta. Opiö kl. 9—23.30. Nesvideo. Mikið úrval góðra mynda fyrir VHS, leigjum einnig myndbandstæki og selj- um óáteknar 180 mín. VHS kassettur á 495 kr. Nesvideo, Melabraut 57, Sel- tjarnarnesi, sími 621135. Sjónvörp | Notuð litsjónvarpstæki komin aftur, hagstætt verð og greiðslu- skilmálar, ársábyrgð. Vélkostur hf., Skemmuvegi 6 Kópavogi, sími 74320. Opið laugardag kl. 10—16. Tölvur BBC-tölva, model B með skjá og íslenskri ritvinnslu, til sölu, er enn í ábyrgð. Verð kr. 23 þús. Uppl. í síma 28027. Tilsölu Sinclair Spectrum 48 K ásamt rúmlega 200 forritum, stýri- pinna og Interface. Verð kr. 8.000. Uppl. í síma 686815. Atari 400 tölva til sölu með 48 K minnisstækkun, kass- ettutæki, 15 leikjum, stýripinna og kennslubók. Sími 621623. Apple Silentype prentari til sölu í góðu ásigkomulagi. Verð kr. 5000. Uppl. í síma 20866. Tipp-tipp-tipp. Nú geta allir tippað í getraununum á vísindalegan hátt með aðstoð tölvu án þess þó að eiga tölvu. Upplýsinga- og áskriftarsímar að tölvuspánni 687144 og 37281 kl. 13-16. Nýju þráðlausu stýripinnarnir fyrir Commodore 64 og Sinclair Spectrum komnir, gott verð, einnig ný forrit frá kr. 250—400. Sendum í póstkr. Sími 28966 allan laugardaginn. Byte. Ljósmyndun Durst RCP 40 Variospeed litframköllunarvél fyrir pappírsmynd- ir til sölu. Mesta pappírsbreidd 40 cm. Vélin er 5 ára gömul, mjög lítið notuö og í ágætu ástandi. Einnig Durst stækkari meö lithaus, fyrir 6X9, selst án linsu. Uppl. í síma 41277. Eiki kvikmyndasýningarvélar. Höfum fyrirliggjandi, 16 mm Eiki kvikmyndasýningarvélar með tali. Fossnes hf., Smiðjuvegi E9, Kópavogi, sími 9146300. Ljósritun, stækkun, minnkun, heftun. Ubix þjónusta, ný hraðvirk vél. Ljósritun og myndir, Austurstræti 14, Pósthússtrætismegin. Opiö á laugar- dögum. | Dýrahald Kaupum páfagaukaunga á 400 kr., mikið úrval af vörum til gærudýrahalds. Erum að taka upp vörur daglega. Dýraríkiö, Hverfisgötu 82, sími 11624. Tryggasti vinurinn! Yndislegir hvolpar til sölu, af lágfættu kyni. Uppl. í síma 38153 eftir kl. 18. Tek hesta í vetrarfóðrun. Uppl. í síma 99-8492. Til sölu hreinræktaöur labradorhvolpur. Uppl. í síma 9643595. Oskaeftiraðkaupa amerískan hnakk. Uppl. í síma 76582 og 22257. Hestaflutningar. Tek að mér hesta- og heyflutninga. Guömundur Sigurðsson. Upplýsinga- sími 44130. Hesthúseigendur ath.: Oskum eftir plássi fyrir 2—5 hesta. Getum tekið að okkur hirðingu. Uppl. í síma 39007. Davíð. Hestar til sölu, leirljós 6 vetra klárhestur með tölti, faðir Sleipnir frá Asgeirsbrekku. Brúnn 7 vetra klárhestur meö tölti, reistur og fallegur hestur. Rauður 7 vetra frá Kolkuósi, alhliða hestur. Hestarnir eru allir þægir og um- gengnisgóðir. Uppl. í síma 666838 eða 54332. Hestakerruleiga. Leigjum út alls konar flutninga- og hestakerrur. Traustar kerrur, sann- gjarnt verð. Leigutæki, allsherjar áhalda- og vélaleiga, Bugðutanga 17, sími 666917. Járningaþjónusta. Járningameistarinn Vilhjálmur Hrólfsson er staddur alla daga hjá Hestamanninum. Skaflaskeifu- gangurinn 350 og 450 kr. Hesta- maöurinn, Armúla 38, sími 81146. Hestaflutningar. Flytjum hesta og hey. Gott verð, vanir menn. Erik Eriksson, 686407, Björn Baldursson, 38968, Halldór Jónssori, 83473. Hjól Til sölu dökkgrænt sanserað Raleigh reiðhjól, sem nýtt og í topp standi, einnig 2600 leiktölva með 4 leikjum og svart/hvítt sjónvarp. Uppl. í síma 22760 eftir kl. 18. Yamaha MR. Til sölu Yamaha MR Trail árg. ’82. A sama staö óskast Yamaha eða Honda þríhjól. Uppl. í síma 71970. Kawasaki KL: 250 Enduro hjól selst í því ástandi sem það er. Verð kr. 30.000. Uppl. í síma 73836. i " Vorum að fá leðurjakka, hjálma, Iambhúshettur, motocross- peysur, motocrossbuxur, móðueyði, hitakraga f. hjálma, sæti á stóru götu- hjólin, merki og varahluti í 50 cc hjólin. Opið frá kl. 10 til 6 virka daga. Póst- sendum. Kreditkortaþjónusta. Karl H. Cooper & co sf., Borgartúni 24, sími 10220. Vélhjólafólk: Leðurjakkar, leðurbuxur, hjálmar, hanskar, skór, regngallar, vatnsþéttir og fóöraöir gallar fyrir vélhjóia- og vélsleðafólk, og loöfóðruökuldastígvél. Sérfatnaður og hlífar fyrir motocross o.fl. Sendum í póstkröfu. Hænco hf., sími 12052. Karl H. Cooper auglýsir: Frá og með 1. desember verður verslunin opin alla virka daga frá kl. 10 til 6. Ath.: Opiö á laugardögum fram aö jólum frá kl. 10 til 6. Póstsendum. Kreditkortaþjónusta. Karl H. Cooper & co sf., Borgartúni 24, sími 10220. | Til bygginga Til sölu lítið notuð steypuhrærivél. Uppl. í síma 687476. Til sölu heflað mótatimbur, 1X6”, ca 2000—2500 metrar, einnig uppistöðuf, 1 1/2X4 og 2X4 í ýmsum lengdum. Uppl. í síma 74493 og 666707 eftir kl. 18. Arintrekkspjöld. Arin-neistaöryggisnet fyrirliggjandi, góð tæki — reyndir menn. Trausti hf., Vagnhöfða 21, símar 686870 og 686522. 1 Verðbréf Annast kaup og sölu víxla og almennra veðskuldabréfa. Hef jafnan kaupendur að tryggum viðskiptavíxlum. Utbý skuldabréf, Markaðsþjónustan, Skipholti 19, sími 26984. Helgi Scheving.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.