Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.1984, Side 34
34
DV. LAUGARDAGUR 8. DESEMBER1984.
Sími 27022 Þverholti 11
Smáauglýsingar
Bátar
Gúmmíbátur — mótor.
Vil kaupa vandaðan gúmmibát, 5—7
manna, og einnig utanborðsmótor, 7—
10 hestafla. Uppl. í síma 97-1383 á
kvöldin.
3ja tonna trébátur
til sölu. Uppl. í síma 92—8411 eftir kl.
19.
Flugfiskur, 22 feta,
Volvo dísil, 155 ha., ganghraöi 36
mílur, kompás, talstöð, dýptarmælir,
útvarp, miðstöð, vaskur, eldavél,
bekkir, hillur og borð. Allur bólstraður
og klæddur að innan, svefnpláss fyrir
4, vagn fylgir. Bátur í sérflokki. Hafið
samband viðauglþj. DV í sima 27022.
H—671.
Oska eftir aðkaupa
grásleppuútbúnaö, svo sem blökk,
netaslöngur, teina og fleira í því sam-
bandi. Uppl. á kvöldin og um helgar í
síma 92-2236.
Fasteignir
Athugið.
Til sölu er á Akranesi 3—4 herb. íbúð
með bílskúr, fæst með bíl í útborgun
eöa á góöum kjörum. Ibúðin er laus.
Uppl. í síma 93-6752.
Ytri-Njarðvík — sérhæð.
3ja—4ra herb. efri hæð til sölu, stór lóö,
bílskúrsréttur. Til greina kemur að
taka nýlega bifreið upp í útborgun.
Laus samkomulag. Sími 92-3094.
Eldri maður óskar
eftir félaga í heildverslun sem er yfir
40 ára gömul. Oruggur tekjumöguleiki.
Engar peningagreiðslur en fasteigna-
tryggingar allt aö 2 millj. æskilegar.
Ahugasamir leggi nafn sitt ásamt
upplýsingum inn til DV merkt
„Framtíð733”.
Til sölu strax vegna veikinda
snakkbar, sem um leið er sælgætis- og
tóbakssala, á góðum staö meö góðan
leigusamning. Þeir sem hafa áhuga
sendi tilboö til DV merkt „600” fyrir
mánudagskvöld.
L3
IXKIV
MISSTU EKKI
VIKU ÚR LÍFI ÞÍN'LI
Askriftarsíminn er
27022
M
SJAIST
mcð
endurskini
Umferðarráö
' Nei, Willie er sirkusmaður,1
hann getur gengið á keðjunni.
© Buu.s
MODESTY
BLAISE
bf PETER O’OONNELL
Inn ll REVILLE C0LVIR
r'Einn okkar á eftir að
vökna, ég skal draga
k 1 yfir á keðjunni.