Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.1984, Síða 36

Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.1984, Síða 36
36 DV. LAUGARDAGUR 8. DESEMBER 1984. Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar Varahlutir Á.G. Bílaleiga. Til leigu fólksbílar: Subaru 1600 cc, Isuzu, VW Golf, Toyota Corolla, Renault, Galant, Fiat Uno, 4 x 4 Subaru 1800 cc. Sendiferöabílar og 12 manna bílar. A.G. Bílaleiga, Tangarhöföa 8— 12, símar 685504-32229. Utibú Vest- mannaeyjum, sími 98-2998. SH bilaleigan, Nýbýlavegi 32, Kópavogi. Leigjum út japanska fólks- og station- bíla, Lada jeppa, Subaru 4x4, ameríska og japanska sendibíla, meö og án sæta. Kreditkortaþjónusta. Sækjum og sendum. Sími 45477 og heimasími 43179. Bílaleigan As, Skógarhlíð 12, R. (á móti slökkvistöð). Leigjum út japanska fólks- og stationbíla, Mazda 323, Daihatsu jeppa, Datsun Cherry. Sjálfskiptir bílar, bifreiðar meö barna- stólum. Sækjum, sendum. Kredit- kortaþjónusta. Bílaleigan As, sími 29090, kvöldsími 46599. Varahlutir Overdrive í Willys, gírinn sem þig vantar. Verö 25 þús., 18 gegn staðgreiðslu. Uppl. í síma 71546. Vantar góöan gírkassa í frambyggöan Rússajeppa, árg. ’68. Uppl. í síma 99-3670. Til sölu þrjár breikkaðar Ford-felgur, passa m.a. undir Bronco, sanngjarnt verö. Uppl. í síma 71155 eftirkl. 19. 318 Chrysler, 3ja gíra, skipti 340 eöa stærri. Símí 96-81124. Jeppapartasala Þórðar Jónssonar, Tangarhöföa 2. Opiö 9-19 virka daga, laugardaga 10-16. Kaupi alla nýlega jeppa til niðurrifs. Mikiö af góöum notuöum varahlutum. Jeppapartasala Þóröar Jónssonar, símar 685058 og 15097 eftirkl. 19. Drifrás auglýsir varahluti í bíla, s.s. vélar, vélahluti, púst- greinar, blöndunga, vatnsdælur, bensín- dælur, sveifarása, knastása, hedd, millihedd, drif, drifhluti, hásingar, öxla, driflæsingar, gorma, gorma- skálar, fjaðrir, fjaðrablöð, fóðringar, fjaörastangir, stýrisstangir, stýris- enda, stýrisvélar, stýrisupphengjur, bremsuskálar, bremsudiska, hjólnöf, bremsudælur, felgur, vatnskassa, miö- stöövar, -element, drifsköft, kúpl- ingar, kúplingsdiska og kúplingspress- ur. Einnig viögeröir á drifsköftum, felgum, breikkanir, breytingar. Viö- gerðir á flestum hlutum úr bílum o.fl. Opið alla daga og öll kvöld. Drifrás, Súöarvogi 28—30, sími 686630. Hedd hf., Skemmuvegi M-20, Kópavogi. Varahlutir — ábyrgö — við- skipti. Erumaörífa: Honda Accord ’81 Volvo 343 ’79, Galant 1600 ’79, Subaru 1600 ’79, Toyota Mark II ’7’ Honda Civic ’79, Wartburg '80, Ford Fiesta ’80, Lada Safir ’82, Datsun 120 AF2 ’79, Mazda 929 ’77, Mazda 323 ’79, Bronco ’74, Range Rover ’74, Wagoneer ’75, Scout ’74, Land-Rover ’74, o.fl. Hedd hf., símar 77551 - 78030. Reyniöviöskiptin. Oska eftir 3ja gira kassa í Willys ’78. Uppl. í síma 93-6242 á kvöldin. Bílapartar-Smiðjuvegi D12, Kóp. Símar 78540-78640. VarahJutir í flestar tegundir bifreiöa. Sendum varahluti-kaupum bíla. Abyrgö-kreditkort. Blazer, Bronco, Wagoneer, Scout, Ch. Nova, F. Comet, Dodge Dart, Plymouth Valiant, Mazda-818, Mazda-616, Mazda-929, Toyota Corolla, Toyota Mark II, Datsun Bluebird, Datsun-180, Datsun-160, Datsun-120, Galant, Escort, Cortina, Allegro, Audi 100LF, Benz, VW Passat, Derby, Volvo, Saab 99/96, Simca 1508-1100, Citroen GS, Peugeot 504, Alfa Sud, Fiat-131, Fiat-132, Fiat-125P, Lada, Wartburg. Aðalpartasalan, Höföatúni 10. Höfum notaða varahluti í flestallar gerðir bifreiöa. Sendum um land allt, ábyrgö á öllu. Opiö kl. 9—19, og laugar- daga 10—16. Aðalpartasalan, Höföa- túni 10, sími 23560. Bílabjörgun við Rauðavatn. Varahlutir í Volvo Cortmu—Peugeot Fiat—Citroén Chevrolet—Land Rover Mazda—Skoda Escort—Dodge Pinto—Rússajeppa Scout—Wagoneer og fleiri. Kaupum til niðurrifs. Póst- sendum. Opiötil kl. 19. Sími 81442. Nýja bílapartasalan, Skemmuvegi 32 M, Kópavogi. Höfum varahluti í flestar geröir bíla, m.a.: Audi ’77, BMW ’77, Saab 99 ’74, Bronco ’66, Wagoneer ’73, Lada ’80, Mazda 818 ’76, Charmant ’79, Fiat 131 ’77, Datsun dísil ’73, Cortina ’76, Volvo ’71, Citroen ’77, VW ’75, Skoda ’77, Corolla ’74. Komið viö eöa hringið í síma 77740. Til sölu er Ford vél V-8,351, lítið ekin ásamt sjálfskiptingu. Einnig 6 bolta fram- og afturhásingar af Nal gerð. Uppl. í síma 75992. Bdgarður sf., Stórhöfða 20, sími 686267. Erum aö rífa Toyota Mark II ’74, Subaru 2ja dyra ’79, Escort ’73 og Mazda 616 ’74. Opið virka daga frá kl. 9—19 og laugardaga frá kl. 10—16. Bílar til sölu Trabant árg. 1980 til sölu. Vel meö farinn, einn eigandi, ný- skoöaöur meö vetrar- og sumardekkj- um. Tilboö óskast. Sími 13547. Peugeot 504 station ’77, 7 manna til sölu, ekinn 97 þús. km. Mjög góöur bíll, nýtt lakk og góö dekk. Uppl. í síma 50969. Mazda 323 árg. ’77 til sölu. Góöur og vel útlítandi bíll, góö kjör gegn öruggum greiðslum. Uppl. í sima 99-1681 eftir kl. 20. Góö kjör. Til sölu Chevrolet Nova árgerö ’76, 4ra dyra, 6 cyl., beinskiptur. Uppl. í síma 39476. VW PassatLárg. ’78, til sölu, toppbíll. Uppl. í síma 37900 á daginn og 75978 á kvöldin. Halldór. Til sölu Trabant station ’79 í góöu lagi, keyröur 52 þús. km. Verð 18—20 þús. staögreitt. Uppl. í síma 51018. Scout II, Scout II. Nýkomiö aftur mikiö magn varahluta í 74—’82 árgeröir; 4ra gíra kassi, milli- kassar, aftur- og framhásingar, kambur, pinion, keisingar, vökvastýri og bremsur, sjálfskiptingar. Utsala á boddíhlutum. Sími 92-6641. Til sölu notaðir varahlutir í: Mazda 929 77, Volvo ’67, Cortina 70, Opel Rekord '69, Toyota Carina 72, Láda 1200 75, Escort 74, Skoda 120 L 79, Citroen GS 77, Austin Allegro 77 o.fl. Uppl. í síma 51364, Kaplahrauni 9. Til sölu Ford Maverick árgerö 74, verö 70.000. Uppl. í síma 73661. Fiat Panda skrásett í júní ’84, hvít, sparneytin, framhjóladrifin. Veröhugmynd 165—170 þús. Einnig Toyota Hilux ’81, bensín, mjög vandað- ur, tilboö. Sími 38462. Toyota CoroUa 73 til sölu, í góðu ásigkomulagi. Uppl. í síma 72966. Til sölu Ford Fermont 78, ekinn aöeins 55 þús. km, nýsprautaður, nýir demparar aö framan, mjög vel með farinn bíll. Uppl. í síma 79235. Chevrolet Nova árg. 1976 til sölu, bill í toppstandi. Uppl. í síma 76582 og 22257. Til sölu Ford Taunus, nýskoöaöur, á nagladekkjum, í finu standi. Verö 20—30 þús. Sími 81135. Daihatsu Charade árg. 79 til sölu, ekinn 60.000. Uppl. í síma 44765 eftir kl. 19 í kvöld og næstu kvöld. Volvo 144 árgerð 72 til sölu, selst ódýrt. Uppl. í síma 92- 2529. Suzuki LJ ’81. Til sölu 2ja sæta Suzuki árgerö ’81, jeppi. Uppl. í síma 35678 eftir kl. 18. Nýr bfll tUsölu: Suzuki Fox árg. ’84, rauöur að lit, skipti möguleg á nýlegum ódýrari bfl. Uppl. í síma 77819. Benz dísil árg. ’81 til sölu, hvítur aö lit, ekinn 150.000 km. Uppl. í síma 40259. Trabant station árgerö ’82 til sölu, útvarp + kassettutæki, vetrardekk. Uppl. í síma 51364. Mazda 626 árg. ’80 til sölu. Verö kr. 210.000 eöa skipti á 70—100 þús. kr. ódýrari bíl. Til sýnis á Bílasöl- unni Bílanesi, Njarövík. Uppl. í síma 92—8330 á kvöldin. Alfa Romeo árg. ’82 til sölu, skemmdur eftir umferöar- óhapp. Tilboð óskast. Til sýnis og sölu hjá Bílasprautun J&J, Iöavöllum 5a, Keflavík, sími 92-3575. Mazda 929 77 station til sölu, bíll í góöu standi, greiösluskil- málar. Uppl. í síma 92-3094. Mini—Maverick. Til sölu Mini Clubman station 77 og Ford Maverick 70, sjálfskiptur. Báöir bílarnir eru nýskoöaöir, á vetrar- dekkjum og i góðu ástandi. Uppl. í síma 71870. Bronco 72 til sölu, nýjar hliöar, bretti, nýr toppur, 8 cyl. 302 sjálfskipting er nýupptekin, góö dekk, góö kjör. Sími 72596. Góður framdrifsbfll. Simca 1100 77, nýlega sprautaður á nýjum snjódekkjum, mjög hár og í toppstandi til sölu á góöu verði. Sími 36892. Daihatsu Charade ’80 til sölu, ný vetrardekk, ný kúpling og bremsur, fallegur bíll. Uppl. í síma 43887. Mazda 626 árg. ’80 til sölu, 2ja dyra, 2000,5 gíra, mjög fall- egur bíll, ekinn 75.000 km. Gott staö- greiðsluverð. Uppl. í síma 44423 milli kl. 17 og 19. Til sölu Subaru 1600 DL 78. Mjög góöur bíll. Volvo 265 78, 6 cyl. bíll, sjálfskiptur, vökvastýri. Símar 46559 og 687244. Tfl sölu Fiat 125 station árgerö 78, bíll í þokkalegu standi. Verö 18.000. Uppl. í síma 685530 og 51364._______________________________ Torfærutröll: Kaser herjeppi, 4x4, meö Spacer 60 aö framan og 70 aö aftan til sölu, þarfnast lagfæringar. Uppl. í síma 41383. M. Benz 220 dísil 76 til sölu (nýja lagiö), tekinn upp frá grunni. Skipti, verö ca 200.000. Uppl. í síma 92-6660 eftir kl. 18 virka daga. Góður fyrir veturinn. Fjórhjóladrifs pickup Mitsubishi R 200 ’81 til sölu, góö greiöslukjör. Toppbíll. Uppl. í síma 81977 eða 38988. Til sölu Subaru 4X4, árgerö 78, ekinn 78.000 km, góöur bíll. Verö kr. 150.000. Uppl. í síma 40897 eftir kl. 19. Til sölu sæmilega útlítandi VW rúg- brauð árgerð 74, verö 55.000, vél keyrð 30.000, einnig pólskur Fiat árgerö ’80, keyröur 33.000, verö 70.000. Samkomu- lag um greiöslur. Uppl. á daginn í síma 685128, ákvöldin 686036. Datsun 510 árg. 1971 til sölu, þarfnast viögeröar, selst ódýrt. Sími 46289. Volvo 244 75 til sölu, keyröur 156 þús., sjálfskiptur, verö 165 þús. Skipti á dýrari á 80 þús. kr. staö- greitt. Sími 46344 eöa 40831. Jólavinningurinn í ár er pólskur Fiat árg. 1978 á aðeins 25.000 kr. staögreitt. Oll skipti koma til greina, jafnvel á reiöhjóli. Oskoöaöur. Sími 23909 milli kl. 19 og 20. Datsun 220 dísil árg. 1977 til sölu. Uppl. í síma 26037 eftir kl. 19. 27% afsláttur. Mazda 323 1300, árg. 78 til sölu, 27% staðgreiðsluafsláttur. Góður bíll. Uppl. í síma 43496 eftir kl. 17 í dag og alla helgina. Til sölu Ford Fairmont 79, ekinn 93.000, 4ra dyra, 6 cyl., vökva- stýri, aflbremsur. Skipti á ódýrari koma til greina. Sími 74511 eftir kl. 18. Stopp! Vantar þig góöan bíl á góöum kjörum? Hringdu þá í síma 40710. Toyota Hilux pickup ’81 til sölu, keyröur rúm 74 þús., ný negld vetrardekk. Uppl. í síma 46918. Til sölu Ford Fairmont 78, fallegur bíll, fæst á hlægilegu veröi ef þú átt peninga. Uppl. í síma 77054 og 19084. Mjög fallegur Audi 100 árg. 1978 til sölu. Uppl. í síma 613347. Til sölu Daihatsu árg. ’80, ekinn aðeins 42.000 km, er á nýjum nagladekkjum, sumardekk fylgja. Verö 165.000. Uppl. í síma 16786. Volvo 74, sjálfskiptur, í góöu ástandi, til sölu. Verö 135.000. Skipti möguleg á t.d. Bronco á svipuðu veröi, má þarfnast lagfæringar. Sími 74658. Til sölu Cortina 1600 árgerö 74, ásamt ýmsum varahlutum. Uppl. í síma 92-8302. Góö kjör. Willys árgerö ’66 til sölu, nýtt: blæja, gluggastykki og demparar, nýlegt: lakk, dekk, karfa og bretti. Sími 93- 1643. Willys Overland til sölu, meiriháttar lúxusjeppi. Skipti á ódýrari eða gott staðgreiösluverö. Uppl. í síma 77588 eöa 46319. Stopp! Volvo 245 GL ’80, ný vetrardekk + sumardekk á felgum, stereo, upp- hækkaöur, ekinn 70.000 km, skipti á ódýrari eöa staðgreiðsluafsláttur. Sími 99-3947. Bílasala Hinriks, Akranesi, auglýsir: Vegna mikillar eftirspurnar vantar allar geröir bifreiöa á skrá og á staðinn, muniö þjónustuna. Þiö setjiö bílinn um borö í Akraborg, viö tökum á móti honum. Bílasala Hinriks, Akra- nesi, sími 93-1143. Chevrolet Van 73 tfl sölu, boddí uppgert, góöir stólar, klæddur aö innan. Verö tilboö. Til sýnis aö Nökkvavogi 31, sími 35699. Fiat 127, VW 77. Til sölu góöur Fiat 127 Topp árg. ’80 og VW 1200 árg. 77, lítið ekinn. Uppl. í síma 30262 eftir kl. 19. Pontiac Grand Prix 74 til sölu, ekinn 87 þús., góöur bíll, skipti á ódýrari eða bein sala. Uppl. í síma 74471. Volvo 345 GL árg. ’81 til sölu, ekinn 38.000 km, litur koksgrár. Sími 76840. Bflar óskast Oska eftir aö kaupa bil á veröbilinu 30—50 þús. staðgreitt. Uppl. ísíma 74143. Toyota Landcruiser—Datsun Patrol. Oska eftir aö kaupa nýlegan og lítiö ekinn Landcruiser eða Patrol dísil. Ath., mjög góöar greiöslur. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022. H—747. Húsnæði í boði Tveggja herbergja íbúð til leigu frá 1. jan. ’85. Uppl. í síma 46736 frákl. 16-20. Herbergi til leigu í Garöabæ, húsgögn gætu fylgt. Uppl. í síma 53569. 2ja herbergja íbúö til leigu í Fossvogshverfi. Sérinngang- ur. Aðeins fyrir einhleyping. Tilboö sendist DV merkt „Séríbúö 596”. Húsnæði óskast Vantar 3ja herb. íbúð í Reykjavík, leiguskipti á Akureyri koma til greina. Uppl. í síma 96-22303 eftir kl. 19. Við erum 3 á götunni, okkur bráövantar samastaö. Góöri umgengni heitiö. Fyrirframgreiösla kemur til greina. Vinsamlegast hringiö í síma 26161 á kvöldin. 2ja—4ra herbergja íbúð óskast sem fyrst til leigu á Stór- Reykjavíkursvæðinu. Uppl. í síma 20112. Einstæður faðir með 2 börn óskar eftir 2ja—3ja herb. íbúö sem fyrst, helst í Kópavogi eöa í austurbæn- um. Einhver fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 46434. Bankaritari með stálpað barn óskar eftir íbúö á leigu. Uppl. í síma 621176,26993 og 32794. 3 nema utan af landi bráövantar húsnæöi. Öruggum mánaðargreiöslum og góðri umgengni heitiö. Uppl. í síma 39007. Davíð. „Des. ’84.” Stúlku í námi vantar litla íbúö til leigu. Góöri umgengni og reglusemi heitiö, húshjálp möguleg. Uppl. í síma 40337. Raðhús í Garðabæ til leigu. 200 ferm nýtt raöhús með 40 ferm bíl- skúr til leigu í Garðabæ. Tilboö með upplýsingum um fjölskyldustærð og leiguupphæð óskast send blaöinu fyrir 14. des. merkt: Góö umgengni 772. Húseigendur athugið! Húsnæöi af öllum stæröum og gerðum óskast til leigu fyrir félagsmenn okkar. Foröastu óþarfa tyrirhöfn og óþægindi með því aö láta okkur finna fyrir þig leigjanda. Gengiö frá öllu sem til þarf í sambandi viö leiguhúsnæöi. Kynniö ykkur þjónustu félagsins. Húsaleigu- félag Reykjavíkur og nágrennis, Hverfisgötu 82, R. Símar 23633 — 621188 frákl. 1-6 e. h. Úska eftir að taka á leigu einstaklings- eöa 2ja herb. íbúö, trygg- ar mánaðargreiðslur. Uppl. í síma 83839 eftirkl. 19. Einhleypur, hálfsextugur, reglusamur maöur óskar eftir lítilli tveggja herbergja- eöa einstaklings- íbúö, helst í austurhluta bæjarins. Sími 84521 milli kl. 9 og 17 virka daga. Barnlaust par óskar eftir íbúö. Uppl. í síma 31446. Úskum eftir að taka á leigu stórt einbýlishús, helst miösvæöis í Reykjavík. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022. H—566. Atvinna í boði Vogahverfi. Kona óskast til almennra heimilis- starfa tvo daga i viku, 4—5 tíma í senn. Uppl. í síma 31653 eöa 17144. Laugarneshverfi. Barngóö fulloröin kona óskast frá ára- mótum til aö koma heim og gæta 2ja barna, 8 mánaöa og 11 ára. Uppl. í síma 36513. Fóstra eöa duglegur starfskraftur óskast á barnaheimilið Grænuborg 1. janúar næstkomandi. Uppl. í síma 14470. Kona óskast til starfa á sveitaheimili. Uppl. í síma 91—29040 frá kl. 13—15 virka daga. Skrifstofustarf. Kona óskast til almennra skrifstofu- starfa hálfan daginn, eftir hádegi. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022. H—499. Kona (25 ára eða eldri) óskast til sjálfstæöra sölu- og kynningarferöa í fyrirtæki fram í janúar. Frjáls vinnu- tími. Tilboö sendist DV sem fyrst merkt, .Kynningarstarf-reynsla ”.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.