Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.1984, Side 37
DV. LAUGARDAGUR 8. DESEMBER1984.
37
Smáauglýsingar. Sími 27022 Þverholti 11
Atvinna óskast
17 ára skólastúlka óskar
eftir vinnu um jólin. Margt kemur til
greina, getur byrjaö strax. Hafið
samband viö Margréti í síma 83847.
Tvítug stúlka óskar
eftir vinnu á kvöldin og um helgar eftir
áramóí. Margt kemur til greina, er
vön afgreiöslustörfum. Uppl. í síma
73951 eftirkl. 19.
31 árs útgerðartæknir
óskar eftir framtíöarstarfi. Allt kemur
til greina. Uppl. í síma 22666.
Tveir trésmiðir
geta tekið aö sér hvers konar innan-
hússbreytingar, þar meö talið huröa-
ísetningar, skilrúmsbreytingar,
parketlagnir ásamt mörgu fleiru. Sími
36808 eftirkl. 17.
Atvinnuhúsnæði
90 ferm. iðnaöarhúsnæöi
til leigu. Uppl. í síma 78821.
80—200 ferm iðnaðarhúsnæði
óskast til leigu. Uppl. í síma 35130.
32 ferm salur í
uppgeröu húsnæöi nálægt Hlemmi til
leigu, góð baöaöstaöa, gæti hentaö t.d.
fyrir íþróttir. Einnig stærri salur, laus
fyrri part dags, hentugur t.d. fyrir
frúarleikfimi. Sími 666649 e.kl. 19.
Oska eftir húsnæði
undir þrifalega matargerö, kælir þarf
aö fylgja. Hafiö samband viö auglþj.
DV í síma 27022.
H—651.
Iðnaðarhúsnæði óskast,
80—200 fermetra lofthæö a.m.k. 3,50 m
æskileg, góö aökeyrsla og inn-
keyrsludyr. Hafiö samband viö auglþj.
DV í síma 27022. H—316.
Bókhald
Fyrirtæki — f élagasamtök.
Viö veitum alhliöa bókhalds- og ráö-
gjafarþjónustu fyrir lítil og stór fyrir-
tæki. Getum bætt viö okkur verkefn-
um. Markviss vinnubrögö undir stjórn
viðskiptafræöings. Leitiö upplýsinga.
Rekstrarstoö, sími 17590. Símatími
10—14 virka daga og 9—13 laugardaga.
Einkamál
Fertugur maður óskar
eftir aö kynnast konu á svipuðum aldri
meö náin kynni í huga, er í góöri stöðu.
Fullur trúnaöur. Tilboð merkt „Trún-
aöur 694” sendist DV fyrir þriðjudags-
kvöld.
Stúlka óskar eftir
frjálslyndum kynnum viö karlmann,
25—45 ára. Svarbréf sendist DV merkt
„9698”.
33 ára maður óskar eftir
aö komast í kynni við stúlku/konu á
aldrinum 25—30 ára meö vináttu og
sambúö í huga. Þær sem hafa áhuga
sendi DV bréf fyrir 15. des. merkt
„Trúnaöur 721”.
Líflínan, Kristileg símaþjónusta,
sími 54774. Vantar þig aö tala viö ein-
hvern? Attu viö sjúkdóma aö stríða?
Ertu einmana, vonlaus, leitandi að lífs-
hamingju? Þarftu fyrirbæn? Viötals-
tími mánudag, miövikudag og föstu-
dagkl. 19—21.
Innrömmun
Alhliða innrömmun,
150 gerðir trérammalista, 50 geröir ál-
rammalista, margir litir fyrir grafík,
teikningar og plaköt, smellurammar,
tilbúnir ál- og trérammar, karton, 40
litir. Opiö alla daga kl. 9—18. Ramma-
miðstööin, Sigtúni 20, sími 25054.
Innrömmun Gests Bergmanns
Týsgötu 3 auglýsir. Alhliöa innrömm-
un. Opið virka daga 13—18, opið
laugardaga í desember. Sími 12285.
Klukkuviðgerðir
Geri við flestallar
stærri klukkur, samanber gólfklukkur,
skápklukkur og veggklukkur. Vönduð
vinna, sérhæft klukkuverkstæöi. Sæki
og sendi á Stór-Reykjavíkursvæðinu.
Gunnar Magnússon úrsmiöur, sími
54039 kl. 13—23 alla daga.
Kennsla
Tónskóli Emils.
Kennslugreinar, Píanó, rafmagns-
oregl, harmóníka, gítar og munn-
harpa, allir aldurshópar. Innritun dag-
lega í símum 16239, 666909. Tónskóli
Emils, Brautarholti 4.
Ýmislegt
Tek að mér að flosa
og klára hálfunnar myndir. Uppl. í
síma 72484, Linda.
Glasa- og diskaleigan,
Njálsgötu 26. Leigjum út allt til veislu-
halda. Opið mánudaga, þriðjudaga,
miövikudaga og fimmtudaga frá kl.
10—12 og 14—18. Föstudaga frá kl. 14—
19, laugardaga kl. 10—12. Sími 621177.
Hreingerningar
Tökum að okkur hreingerningar
á íbúöum, teppum, stigagöngum og
fyrirtækjum. Gerum föst tilboð ef
óskaö er. Tökum einnig aö okkur dag-
legar ræstingar. Vanir menn. Uppl. í
síma 72773.
Tökum að okkur hreingerningar
á íbúöum, stigagöngum og stofnunum.
Vanir og vandvirkir menn, sanngjarnt
verö. Pantanir í síma 13312, 71484 og
10827.
Takiðeftir!
Erum byrjaöir aftur á okkar vinsælu
handhreingerningum á íbúðum, stiga-
göngum og skrifstofuhúsnæöi. Einnig
teppahreinsun — sérstakt tilboð á
stigagöngum. Tökum einnig aö okkur
daglega ræstingu. Uppl. í síma 28997,
Þorsteinn, og 13623.
Hreingerningafélagið Hólmbræður.
Okkar vinna byggir á langri reynslu og
nýjustu tækni. Hreingerningar og
teppahreinsunm, sími 685028.
'iHóImbræður — hreingerningastöðin.
Hreingerningar og teppahreinsun á
íbúöum, stigagöngum, skrifstofum
o.fl. Sogaö vatn úr teppum sem hafa
blotnað. Krítarkortaþjónusta. Símar
19017 og 28345.
Þvottabjörn,
hreingerningarþjónusta, símar 40402
og 54043. Tökum aö okkur allar venju-
legar hreingerningar svo og hreinsun á
teppum, húsgögnum og bílsætum.
Gluggaþvottur. Dagleg þrif á heimil-
um og stofnunum. Sjúgum upp vatn ef
flæöir.
Gólfteppahreinsun, hreingemingar.
Hreinsum teppi og húsgögn meö há-
þrýstitækjum og sogafli, erum einnig
með sérstakar vélar á ullarteppi,
gefum 3 kr. afslátt á ferm í tómu
húsnæöi. Erna og Þorsteinn, sími
20888.
Þrif, hreingerningarþjónusta.
Hreingerningar og gólfteppahreinsun
á íbúöum, stigagöngum og fl., meö
nýja djúphreinsivél fyrir teppin og
þurrhreinsun fyrir ullarteppi ef með
þarf. Einnig húsgagnahreinsun. Vanir
og vandvirkir menn. Sími 77035.
Bjarni.
acomS electron
LL
T±
XI
FULLKOMIN
FRAMTÍÐARTÖLVA
FYRIR HEIMIU.SKÓIA
LEIKIOG LÆRDÓM
Eftir 3 ára sigurgöngu hafa framleiðendur
BBC tölvunnar hannað nýja undratölvu, sem
gœdd er flestum helstu kostum BBC tölvunnar.
ÍSLENSK RITVINNSLA
ELECTRON TÖLVA FYRIR ALLA!
KYNNINGARTILBOÐ
Þessi frábœri „litii bróðir" BBC tölvunnar sem getur þó flestallt
á aðeins Kr. 8.980,- (staðgreiðsla)
eða Kr. 3.000.- útborgun og eftirstöðvar á 6 mánuðum.
ffiE
n
p
■t
m-
ÚTSÖLUSTAÐIR
■
m sam
bmd!
TRYGGVAGÖTU • SÍIVII: 19630
Reykjavík: Bókabúð Braga
Akranesi: Bókaskemman
Akureyri: Skrifstofuval
Boiungarvik: Einar Guðfinnsson
Húsavik: Kaupfélag Þingeyinga
ísafirði: Póllinn
Hafnarfirði: Kaupfélag Hafnfirðinga
Patreksfirði: Radíóstofa Jónasar Þór
Borgarnes: Kaupfélag Borgfirðinga
Keflavik: Stúdeó
Vestmannaeyjar: Músík og myndir
Reykjavík: Hagkaup