Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.1984, Qupperneq 38
38
DV. LAUGARDAGUR 8. DESEMBER 1984.
Smáauglýsingar
Sími 27022 Þverholtill
Hreingerningar
Þril, bremgerningar, teppahreinsun.
Tökum aö okkur hreingerningar á
íbúöum, stigagöngum og stofnunum,
einnig teppahreinsun með nýrri djúp-
hreinsivél sem hreinsar meö góöum
árangri. Vanir og vandvirkir menn.
Símar 33049 og 667086. Haukur og Guö-
mundur Vignir.
Hreingerningar á íbúðum
og stigagöngum, einnig teppa- og hús-
gagnahreinsun. Fullkomnar djúp-
hreinsivélar meö miklum sogkrafti
sem skila teppunum nær þurrum. Sér-,
stakar vélar á ullarteppi og bletti.
Örugg og ódýr þjónusta. Sími 74929.
Asberg.
Tökum aö okkur hreingerningar á
íbúöum, fyrirtækjum og stigagöngum,
einnig teppahreinsun. Vönduö vinna,
"Ott fólk. Sími 18781 og 17078.
Hreingemingafélagið Snæfell,
Lindargötu 15. Tökum aö okkur hrein-
gerningar á ibúöum, stigagöngum og
skrifstofuhúsnæöi, einnig teppa- og
húsgagnahreinsun. Utleiga á teppa- og
húsgagíiahreinsivéiuin, vatnssugur
og háþrýstiþvottavélar á iönaöarhús-
næöi. Pantanir og upplýsingar í síma
23540.
*
Stjörnuspeki
Stjörauspeki — sjálfskönnun.
Stjörnukortinu fylgir skrifleg og munn-
leg lýsing á persónuleika þínum.
Kortið varpar ljósi á hæfileika, ónýtta
möguleika og varasama þætti. Opið
frá kl. 10—18. Stjörnuspekimiðstöðin,
Laugavegi66, sími 10377.
Þjónusta
Raflagnir—viögerðir.
Tek aö mér margvíslega rafvirkja-
vinnu, viögeröir, breytingar, dyrasíma
og margt fleira. Uppl. í síma 78753 á
kvöldin.
Utbeining—Kjötbankinn.
Tökum aö okkur útbeiningu á nauta-,
folalda- og svínakjöti, hökkum,
pökkum, merkjum. Kjötbankinn,
Hlíðarvegi 29, Kóp., sími 40925.
Steypusögun sf.
Sögum úr steinsteyptum veggjum og
gólfum. Orugg og lipur þjónusta. Uppl.
í síma 42462 kl. 12—14 og e. kl. 19.
Einnig um helgar.
Matreiðslumcistari.
Tek að mér veislur í heimahúsum og
hvar sem er. Uppl. í síma 39754 milli
kl. 12 og 14.
Bryngljái.
Tökum aö okkur aö þvo og bryngljá bíl-
inn þinn fyrir veturinn meö POLY
I.ACK brynvörninni sem er örugg vörn
gegn salti og endist í 4—6 mánuöi aö
sögn framleiðanda. Góö þjónusta.
Pantanir í síma 81944. Bílalán, Bílds-
höföa 8.
Múrverk — trésmíði.
Getum tekiö aö okkur múrverk, flísa-
lagnir. Einnig alhliöa trésmíöavinnu, i
Reykjavík og nágrenni. Uppl. i síma
99-4423.
Hreint og klárt.
Þvottaathvarfiö Hreint og klárt tekur
aö sér allan þvott. Opiö til kl. 22 öli
kvöld. Hreint og klárt, Laugavegi 24,
sími 12225.
Málningarvinna.
Tökum aö okkur alhliða málningar-
vinnu, einnig sprunguviögerðir og þétt-
ingar og annaö viöhald fasteigna.
Verötilboö — mæling — tímavinna.
Reyndir fagmenn aö verki. Uppl. í
síma 61-13-44.
Líkamsrækt
Nýjung í sólböðum.
Nú bjóöum við upp á speglaperur meö
lágmarks B-geislum. 28 peru sólar-
bekkir, sána, snyrtiaöstaöa. Boots
haustlitirnir í úrvali. Sól og sána, Æsu-
felli 4, garömegin, sími 71050.
Sólbaðsstofa Siggu og Maddýjar
í porti JL-hússins, Hringbraut 121, sími
22500. Nú er komiö að jólatilboðinu, 15
tímar á aðeins 750 kr. Notiö tækifærið,
slakiö á í þægilegu umhverfi, veriö vel-
komin.
Sólbær, Skóla vöröustíg 3,
sími 26641. Viö vitum aö rannsóknir
Dana og Norðmanna sýna aö engin
tengsl eru á milli húökrabba og
notkunar sólarlampa, því gerum við
þér tilboð, 2 kort á 700 kr. frá 28/11—
5/12. Verið ávallt velkomin.
Alvöru sólbaösstofa.
MA er toppurinn!! Fullkomnasta sól-
baösstofan á Stór-Reykjavíkursvæö-
inu. Mallorca brúnka eftir 5 skipti í
Jumbo Special, 5 skipti í andlitsljósum
og 10 skipti í Jumbo. Infrarauöir geisl-
ar, megrun, nuddbekkir, MA sólaríum
atvinnubekkir eru vinsælustu bekkirn-
ir og þeir mest seldu í Evrópu. Starfs-
fólk okkar sótthreinsar bekkina eftir
hverja notkun. Opið mánudag — föstu-
dag 6.30—23.30, laugardaga 6.30—20,
sunnudaga 9—20. Verið ávallt velkom-
in. Sól og sæla, Hafnarstræti 7, 2. hæö,
sími 10256.
Sunna Laufásvegi 17, sími 25280.
Desembertilboö 600 kr. 10 ljósatímar.
Nýjar perur, góö aöstaöa. Bjóöum nú
upp á uudd þriöjudaga og fimmtudaga.
Alltaf lieitt á köiuiunni. Veriö ávallt
'velkoiiiin.
Ströndin.
Dömur, herrar. Brún af sól um jól, af
hverju ekki? Andlitsljós, sérklefar,
nýtt húsnæöi. Sun life pillur auka litinn
um helming. Avallt kaffi á könnunni.
Verið velkomin. Ströndin, sími 21116,
Nóatúni 17.
HEILSUBRUNNURINN
Nudd-, gufu- og sólbaösstofa í nýju og
glæsilegu húsnæöi. Góö búnings- og
hvíldaraöstaða. I sérklefum góöir 24
peru ljósabekkir meö andlitsljósum
(A-geislar).
DESEMBER TILBOÐ: Þú borgar 750
kr. fyrir 12 tíma í ljós og gufu fram að
jólum. Einnig bjóöum við almennt
líkamsnudd. Opið virka daga 8—19.
Alltaf heitt kaffi á könnunni. Verið
ávallt velkomin.
Heilsubrunnurinn í Húsi verslunar-
innar, v/Kringlumýri, sími 687110.
Ökukennsla
Ökukennarafélag Islands auglýsir:
Snorri Bjarnason, Volvo 360 GL ’84, s.
74975, bílas. 002-2230. Guðbrandur
Bogason, Ford Sierra ’84, bifhjóla-
kennsla, s. 76722. Kristján Sigurðsson,
Mazda 929 ’82, s. 24158-34749. Geir
Þormar, Toyota Crown ’82, s. 19896.
Sveinn Oddgeirsson, Datsun Bluebird,
s. 41017. Guömundur G. Pétursson,
Mazda 826 ’83, s. 73760. Jón Haukur
Edwald, Mazda 626, s. 11064-30918.
Ökukennsla-æfingatímar.
Mazda 626 ’84 meö vökva- og veltistýri.
Utvega prófgögn. Nýir nemendur
byrja strax. Kenni allan daginn.
Hjálpa þeim sem misst hafa bílprófiö.
Visa greiðslukort. Ævar Friöriksson,
sími 72493.
Ökukennsla.
Kenni á Mazda 626 á skjótan og örugg-
an hátt. Okuskóli og öll prófgögn. Aö-
eins greitt fyrir tekna ökutíma. Nýir
nemendur geta byrjaö strax. Friðrik
A. Þorsteinsson, simi 686109.
Ökukennsla-æfingatímar.
Kenni á Mitsubishi Lancer. Tímafjöldi
við hæfi hvers einstaklings. Ökuskóli
og litmynd í ökuskírteinið ef þess er
óskaö. Aðstoða viö endurnýjun öku-
réttinda. Jóhann G. Guöjónsson, símar
21924,17384 og 21098.
Ökukcnnsla — endurhæfingar.
Kenni á Mazda 626. Nemendur geta
byrjað strax. Greiösla fyrir tekna
tíma. Aöstoö viö endurnýjun ökurétt-
inda. Kennt allan daginn. Okuskóli og
öll prófgögn. Greiðslukortaþjónusta.
Gylfi K. Sigurösson, ökukennari.
Heimasími 73232, bílasími 002-2002.
Ökukennsla-æfingatímar.
Kenni á Mazda 929 hardtop árg. ’83.
Ökuskóli og prófgögn. Hallfríöur
Stefánsdóttir, símar 81349, 19628 og
685081.
Ökukennsla — endurhæfing.
Kenni á Mazda 626 ’84. Nemendur geta
byrjað strax og greiöa aöeins fyrir
tekna tíma. Aöstoöa þá sem misst hafa
ökuskírteinið. Góögreiöslukjör. Skarp-
héðinn Sigurbergsson ökukennari,
sími 40594.
Ökukennsla, bifhjólakennsla.
Lærið aö aka bíl á skjótan og öruggan
hátt. Kennslubíll Mazda 626 árg. ’84
meö vökva- og veltistýri. Kennsluhjól
Kawasaki GPZ 550. Siguröur Þormar,
simar 51361 og 83967.
Húsgögn
Sedrus húsgögn,
Súöarvogi 32, sími 30585 og 84047.
Urval af íslenskum, bólstruöum hús-
gögnum á hagstæöu veröi, meö hag-
kvæmum greiöslukjörum. Dæmi: 25%
út og rest á 6—8 mánuöum eöa umtals-
verður staögreiösluafsláttur. Svo er
þaö okkar sérgrein: Viö tökum notuð
sett upp í ný, ef um semst.
Þjónusta
NÆTURGRILUÐ
SÍIVII 25200
Opnum kl. 10
á hverju kvöldi
Þú hrinqir ocj viö senrium þér.
Næturgrilliö, simi 25200.
Hamborgarar, samlokur, lambakótel-
ettur, lambasneiöar, nautabuff, kjúkl-
ingar, gos, öl, tóbak og kínverskar
pönnukökur. Visa — Eurocard.
Til sölu
Battery-Powered Wired
Intercom System
« Wttb&6-R.Cable
• ForCmktoporWaBMounUng
Þeir eru komnir aftur.
Vinsælu innanhússímarnir. Minnkiö
áhyggjur, spariö spor meö beinu
sambandi viö bílskúrinn, barnaher-
bergiö eöa barnavagninn úti í garöi.
Verö 1.295,-. Póstsendum. Tandy
Radio Shack, Laugavegi 168, sími
18055.
LítiII fallegur sófi eöa stóll,
eitt handtak og hann er rúm. Rúmfata-
geymsla innbyggö. Hentar jafnt í
stofuna sem svefnherbergin. Ath., nýir
litir. Stæröir 72x192 og 108x192, út-
dreginn. Bólstrun Jónasar, Tjarnar-
götu 20a Keflavík, sími 92-4252, kvöld-
sími 92-3596.
Smyraapúðar,
vegg og gólfteppi í fallegum gjafaum-
búöum. Tilvaldar jólagjafir. Prjóna-
garn í öllum tískulitum. Nú eru tilbúnu
jólavörurnar komnar, aldrei fallegri
og jólalegri. Jóladúkar, jólatrésdúkar,
löberar, bakkabönd, jólapóstpokar
o.fl. Grófar auöveldar krosssaums-
myndir fyrir börn, jólamyndir.
Vinsælu tölvu smyrnavörurnar komn-
ar aftur, nýjar geröir. Tilbúnir bróder-
aðir kaffidúkar meö servíettum, mjög
gott verö. Póstsendum um allt land.
Ryabúöin Klapparstíg (á móti Ham-
borg),sími 18200.
Urval baðskápa:
Stór eða lítil baöherbergi: Þú getur
valið þaö sem hentar þér best frá
stærsta framleiöanda á Norður-
löndum. Yfir 100 mismunandi
einingar, hvítlakkaöar eöa úr náttúru-
furu með massífum huröum eöa
hurðum meö reyr. Speglaskápar eöa
einungis stórir speglar. Handlaugar úr
marmara eöa postulíni, auk baöher-
bergisáhalda úr viöi eöa postulíni í
sama stíl. Lítið inn og takiö myndbækl-
inga frá Svendberg. Nýborg hf.,
Armúla 23, sími 686755.
Startararog
alternatorar
Heilsólaðir snjóhjólbaröar
á fólksbíla, vestur-þýskir, bæði radíal
og venjulegir, allar stæröir. Einnig
nýir snjóhjólbaröar á mjög lágu veröi.
Snöggar hjólbaröaskiptingar,
jafnvægisstillingar. Kaffisopi til
hressingar meöan staldraö er viö.
Barðinn hf., Skútuvogi 2, símar 30501
og 84844.
DatsunNissan,
Toyota, Mazda, Mitsubishi, Honda,
Daihatsu, Subaru o.fl. Verö frá kr.
2.360. Þyrill sf. Hverfisgötu 84 101
Reykjavík. Sími 29080.
Jólablaö Húsf reyjunnar.
Efni m.a.: Jólahald og jólasiöir, frá-
sagnir 4 kvenna, íslensk stúlka giftist
greifa, dagbók konu, jólabaksturinn,
uppskriftir, jólahandavinna, upp-
skriftir. Takiö eftir: Nýir áskrifendur
fá jólablaöiö ókeypis. Símar 17044 og
12335.
Litlir sætir náttkjólar
og nærföt, glæsilegt úrval. Madam,
Glæsibæ, s. 83210. Madam, Laugavegi
66, s. 28990.
Dúkkuhöfuð sem má greiða
og mála. Fylgihlutir: rúllur, bursti,
shampó m.fl. Verö kr. 860, 990. Model-
búöin, Suðurlandsbraut 12, Rvk., sími
32210.
Bílar til sölu
Volvo 244 GL árg. ’82
til sölu, vel meö farinn bíll, litur rauð-
sanseraöur, upphækkaöur, rafeinda-
kveikja, ekinn 40 þús. km. Uppl. í síma
36746 og 15268.
Tveir góðir:
Benz 309 ’80, ekinn 145.000, Datsun
Urvan ’82, ekinn 50.000. Uppl. í síma 96-
23625 eftirkl. 19.