Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.1984, Qupperneq 41

Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.1984, Qupperneq 41
DV. LAUGARDAGUR 8. DESEMBER 1984. 41 Gáfu leitar- mönnum galla „Eg var í hópi þeirra sem komu aö krökkunum sem fundust sunnan við Prestsvatn,” sagöi Valdimar Bjarna- son í viðtali viö DV. Þaö voru menn úr Björgunarsveitinni Dagrenningu á Hvolsvelli, Björgunarsveitinni Mann- björg í Þorlákshöfn og þrjár rjúpna- skyttur sem komu fyrst auga á ung- mennin sem saknaö var í nokkra daga. Þaö voru margir sem tóku þátt í leitinni. Valdimar sagöi aö seinasta daginn heföi veriö mikil bleyta og leit- armenn oröiö mjög blautir. Fyrirtækiö Hænco hf., sem flytur inn vatnshelda galla frá Þýskalandi, ákvaö að gefa einn galla til Björgunarsveitarinnar Dagrenningar. „Þaö er mjög gott aö hafa þessa galla. Ég hef fram aö þessu ekki séö neinn vatnsheldan galla. Ég á von á að þessi galli sé þaö,” sagöi Valdimar. „Viö ætlum aö sjá hvernig þessigalli reynist.” ■*------------------m. Valdimar Bjarnason i gallanum góða. D V-mynd: KAE. Nyjar sending- ar af borðum og stólum í borðkrókinn eða borðstof- una. Viðartegundir, fura eða hvítmálað. Odýrar veggeiningar í hvítu og svörtu. Einnig úrval af video- og stereoskúpum. Opið til kl. 6 ídag. BORGAR. hásaöqn Hreyfilshúsinu á horni * Grensásvegar og Miklubrautar. Sími 68-60-70. Klæðum og gerum við húsgögn Áklæði eftir vali. Fast tilboðs verð. 1. fl. fagvinna BÓLSTRUN HÉÐINS Auðbrekku 32 Kópavogi. Sími 45633. Jólaskreytinguna fœrð þú hjá okkur. Einnig allt efni í jó la skreytinguna. GARÐSHORN FOSSVOGI SUÐURHLÍÐ 35. SÍMI40500 Jólastjörnur ff A’ frá adeins r 135 kr. % Kertaskreyt- ingar ft'á adeins 145 kr. ^ÁLfóðraður KULDAFATNAÐUR frá MAX Nú kemur álfóðraður fatnaður frá MAX með sömu eiginleika. it Álfilman er stungin með DAKRON vattefni v/öndunar líkamans. "k Heldur stöðugum líkamshita. ★ Frábært einangrun- argildi (frábær ein- angrun). ★ Þunnir og þægilegir. ★ Hentar öllum. ■^úrtnÁcT" KuldaogkvSl Ármúla 51 viö Hallarmúla S: 82833

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.