Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.1984, Page 43

Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.1984, Page 43
DV. LAUGARDAGUR 8. DESEMBER1984. 43 Jóhaim K. Pétursson verdur jarðsiuigtnn í dag Þó aö Péturssonar sé ekki getiö í heimsmetabók Guinnes haföi David Frost viðtal við hann í þáttaröð sinni meö heimsmetafólki. Pétursson lifir nú einföldu lifi. Honum þykir gaman að tefla eöa spila bingó í Showmen’s Club og fara á frí- múrarafundi. Hann kveðst vera hræðilegur kokkur og snæðir því oft úti. Bæöi föt hans og skór eru sérstak- lega gerð fyrir hann. Þá var Chevrolet- bílnum hans breytt þannig að sætin voru færð aftar. Annars kemst hann ekki fyrir í neinum bíl. Mestur tími hans fer í bréfaskriftir til fjölmargra vina hans um allan heim. Snjáðar orðabækur hjálpa honum aö skrifa á fjórum tungu- málum: ensku, íslensku, dönsku og þýsku. Einn mjog narnn vrnur hans, Þjóðverjinn Felix Adanos, sendi honum nýlega eintak af bók sinni, „Show Freaks and Monsters”, en í henni eru meðal annars myndir og texti um Pétursson. „Ég skrifaði honum og sagðist skammast mín fyrir hans hönd vegna nafnsins á bókinni. Hann skrifaði þá aftur og sagöi aö útgefandinn hefði ráðið nafninu — honum líkaði það líka Hér lýkur viðtali Panky Glamsch við Jóhann K. Pétursson, en það var birt undir fyrirsögninni: ,,A Giant With A Gentle Disposition”. Því má til dæmis snara sem „Blíðlyndi risinn”. Og nú þegar Jóhann verður jarðsunginn er ekki vafi á því að Gullna hliðið verður nógustórt. Þetta póstkort af Jóhanni var gefið út i Þýskalandi. Annað póstkort af Jóhanni. Hann heldur hór á dverg nokkrum sem kallaði sig Prinz Deumling en þeir skemmtu mikið saman í Þýskalandi og voru auk þess mikiir vinir. ■ ' 'Wmm w ' V"\ ■ Þessar fjórar myndir fylgdu viðtalinu við Jóhann K. Pétursson i The Tampa Tribune. Þær sýna hann ásamt tveimur ungum nágrönnum sinum, ftusty Vance, 9 ára, og Karen systur hans, 4ra ára. Börnin i Riverview voru mikiir vinir Jóhanns. Eins og sjá má á einni myndinni passa þrir fingur Karenar litlu innan i hring Jóhanns. ríkjunum. Pétursson var þá á samn- ingi hjá öðrum en Bandaríkjamenn- imir sögðu honum aö hvenær sem aö hann væri til í tuskið biði hans starf vestra. Þegar síðari heimsstyrjöldin braust út reyndi hann aö komast heim til sín. Hann hugðist aka til Danmerkur og sigla þaðan til Islands, en svo illa vildi til að hann var í Kaupmannahöfn þegar Þjóðverjar hertóku Danmörku. I sex ár vann hann „snattstörf í skipa- smíöastöð”. Ariö 1939 haföi hann byrjað í nýju starfi. Hann lék jólasveininn í stór- mörkuðum. Yfirmenn markaöa fussuðu í fyrstu viö honum („Þú gerir börnin dauðskelkuð”) en Péturssyni tókst aö sannfæra þá um að leyfa honum aö prófa. Hann sló undir eins í gegn. Börnin flykktust að honum svo að fyrsti markaðurinn fylltist út úr dyrum og það varð aö flytja hann í stærraherbergi. Þegar stríðinu í Evrópu lauk hélt Pétursson fyrst heim til Islands, en 1948 kom hann í fyrsta sinn hingað til Bandaríkjanna. Frumraun hans var í Madison Square Garden með Ringling Brothers og Bamum & Baily Circus, og hjá þeim var hann í allmörg ár. Síðan lá leiöin til f jölleikahúsa sem ferðuðust um Bandaríkin vítt og breitt. I nokkur ár var hann hjá Royal American sem haf ði aðsetur í Tampa. I fyrstu var Pétursson jafnan uppá- klæddur á sýningum; með pípuhatt í kjólfötum. Síðan fékk hann þá hug- mynd aö búa sig sem víkingur. Frá 1963 og þar til hann dró sig í hlé árið 1973 gekk hann undir nafninu Víkinga- risinn og var með eigin sýningu. Að lokum neyddu hár blóðþrýstingur og aðrir kvillar hann til þess aö hætta störfum. Kt fp! . „w'V | •,\ m

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.