Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.1984, Side 44
44
DV. LAUGARDAGUR 8. DESEMBER1984.
Vextir, bankar og sparisjóöir
INNLÁN MEÐ
SÉRKJÖRUM
Alþýðubankinn:
Stjörnureikningar
Lrfeyrisbók
Sérbók
Stjömureikningar eru fyrir 15 ára og yngri
og 65 ára og eldri. Innistæður þeirra yngri eru
bundnar þar til þeir verða fullra 16 ára. 65—74
ára geta losað innistæöur með 6 mánaða fyrir-
vara, 75 ára og eldri með 3ja mánaða fyrir-
vara. Reikningamir eru verðtryggðir og bera
8% nafnvexti.
Þriggja stjörnu reikninga er hægt að stofna
með minnst 500 þúsund króna innleggi. Upp-
hafsinnlegg og hvert viðbótarinnlegg er bund-
ið í tvö ár. Reikningamir era verðtryggðir og
með 9% nafnvöxtum.
Lífeyrisbók er fyrir þá sem fá lifeyri frá h'f-
eyrissjóðum eða almannatryggingum. Inni-
stæður eru óbundnar og nafnvextir era 24%,
ársávöxtun 24%. Þessi bók er óverðtryggð.
Sérbókin fær strax 23% nafnvexti. 2%
bætast við eftir hverja þrjá mánuði sé
innistæða óhreyfð. Ársávöxtun getur þannig
orðið 28,6%. Bókin er óbundin en óverðtryggð.
Búnaðarbankinn:
Sparibók með sérvöxtum
Sparibókin er óbundin með 28% nafnvöxt-
um og 28% ársávöxtun, sé innistæða óhreyfð.
Vextir eru færðir urn áramót og þá bomir
saman við vexti af 6 mánaða verðtryggðum
reikningum. Reynist þeir gefa meiri ávöxtun
er mismun bætt á sparibókina.
Af hveri úttekt dragast 1,8% í svonefnda
vaxtaleiðréttingu. Sparibókin skilar því ekki
arði nema innistæða standi í minnst tvo mán-
uði óhreyfð.
Iðnaðarbankinn:
IB-bónus
Á tvo reikninga í bankanum fæst bónus.
Overðtryggöan 6 mánaða sparireikning með
23,0% nafnvöxtum og verðtryggðan reikning
með 6 mánaða uppsögn og 3,5% nafnvöxtum.
Bónusinn er 3,0% í báðum tilvikum.
Fullur bónustími er hálft almanaksárið.
Hann tekur þó gildi strax og reikningur er
stofnaður og gildir til loka viðkomandi
misseris, sé ekki tekið út. Síðan verður reikn-
ingurinn að standa án úttektar allt næsta
misseri til þess að bónusréttur haldist.
Ársávöxtun á óverðtryggða reikningnum
meö fullum bónus er 27,7%. Hægt er að breyta
í verðtryggingu með sérstakri umsókn.
Landsbankinn:
Kjörbók
Kjörbókin er óbundin meö 28% nafnvöxtum
og 28% ársávöxtun sé innistæða óhreyfð.
Vextir eru færðir um áramót og þá bomir
saman við ávöxtun 6 mánaða verðtryggðra
reikninga. Reynist hún hærri er mismun bætt
á kjörbókina.
Af hverri úttekt dragast 1,8% í svonefnda
vaxtaleiöréttingu. Sparibókin skilar því ekki
arði nema innistæða standi í minnst tvo mán-
uði óhreyfð.
Samvinnubankinn:
Hávaxtareikningur
Innlegg ber stighækkandi vexti. 17% fyrstu
2 mánuðina, 3. mánuðinn 18,5%, 4. mánuöinn
20,0%, 5. mánuðinn 21,5%, 6. mánuðinn 23,0%,
eftir 6 mánuði 24,5% og eftir 12 mánuði 25,5%.
Sé tekiö út standa vextir þess tímabils það
næsta einnig. Hæsta ársávöxtun er 27,1 %.
Vextir era færðir hvert misseri og bornir
saman við ávöxtun 6 mánaða verðtryggðrá
reikninga. Sé hún betri færist munurinn á
hávaxtareikninginn.
Útvegsbankinn:
Ábót
Vextir eru 17% nema þá heila almanaks-
mánuði sem innistæða er óhreyfð. Þá reiknast
hæstu vextir i gildi í bankanum á
óverðtryggðum reikningum, nú 24,7%, sem
gefur 26,2% ársávöxtun sé innistæöa óhreyfð
ailt árið.
Mánaðarlega er ávöxtun 3ja mánaða verð-
tryggös sparireiknings borin saman við
óverðtryggðu ávöxtunina. Reynist hún betri
færist munurinn með vöxtum á ábótina í árs-
lok.
Verslunarbankinn:
Kaskó
Þetta era óbundnar sparisjóðsbækur með
17% nafnvöxtum. 31. desember ár hvert er
bætt við uppbót sem jafngildir hæstu ávöxtun
innlána eins og hún hefur verið í bankanum
það ár. Uppbótartímabil eru þrjú, janúar —
apríl, maí — ágúst og september — des-
ember.
Uppbótarréttur skapast við stofnun
reiknings og stendur út viðkomandi timabil sé
ekki tekið út. Rétturinn gildir síðan hvert heilt
tímabil, enda sé ekki tekið út. Ef tekið er út
gilda sparisjóðsbókarvextir allt viðkomandi
tímabil.
Sparisjóðir:
T rompreikningur
Á reikninginn færast hækkandi vextir sé
innistæða óhreyfð. 17% fyrstu 3 mánuöina,
4.-6. mánuð 20,0%, eftir 6 mánuði 24,5% og
eftir 12 mánuði 25,5%. Hæsta ársávöxtun er
27,1%.
Ef innistæða er óskert í 6 mánuði er ávöxtun
borin saman við ávöxtun 6 mánaða verð-
tryggðs reiknings. Sé hún betri færist munt
urinn á trompreikninginn.
Nafnvextir,
ársávöxtun
Nafnvextir eru vextir í eitt ár og reiknaðir í
einu lagi yfir þann tíma. Reiknist vextir oftar
á ári verða til vaxtavextir og ársávöxtunin
verður þá hærri en nafnvextirnir.
Ef 1.000 krónur liggja inni í 12 mánuði á
24,0% nafnvöxtum verður innistæðan í lok
þess tíma 1.240 krónur og 24,0% ársávöxtunin
i því tilviki.
Liggi 1.000 krónur inni í 6+6 mánuði á 24,0%
vöxtum reiknast fyrst 12% vextir eftir sex
mánuðina. Þá er innistæðan komin 1.120 krón-
ur og á þá upphæð reiknast 12% vextir seinni
sex mánuðina. Lokatalan verður þannig kr.
1.254.40 og ársávöxtunin 25,4%.
Dráttarvextir
Eftirfarandi reglur gilda nú um dráttar-
vexti í reikningsviðskiptum:
Þegar kunngerðir skilmálar era fyrir hendi
er hámark dráttarvaxta frá eindaga til
greiðsludags 2,75% á mánuði eða fyrir brot úr
mánuði. Vaxtavextir reiknast ekki nema van-
skil standi lengur en 12 mánuði, þá 2,4% á
mánuði. Sé dagvöxtum beitt miðast þeir við
33,0% áári.
Af verðtryggðum og gengistryggðum skuld-
bindingum eru dráttarvextir 5% á ári til við-
bótar samningsvöxtum þegar verðtryggingu
eða gengistryggingu er haldið á skuldinni
sjálfri.
Þegar sérstakir skilmálar eru ekki fyrir
hendi er heimilt að reikna dráttarvexti jafn-
háa og vexti á 12 mánaða sparireikningum.
VEXTIB BANKA OG SPARISJÓÐA1%)
INNLÁN MEÐ SÉRKJÖRUM SJÁ StRLISTA ll | i | z % £ 8 11 Búnaðar bankxin II i! | I! > 1 ll
INNLÁN ÓVERÐTRYGGÐ
SPARISJÓOSBÆKUR Öbutxkr mnstœða 17.00 17.00 17.00 17.00 17.00 17.00 17.00 17.00 17.00 17.00
SPARIREIKNINGAR 3ja mánaða uppsogn 20.00 21.00 20.00 20.00 20.00 20 00 20.00 20.00 20 00 20.00
6 mánaða uppsogn 24.50 26 00 2450 2450 23.00 24.50 23.00 25.50 24.50
12 minaða uppsogn 25.50 27.00 2550 24.50 25.50 24.70
18 mánaða uppsogn 27.50 29 40 27.50
SPARNADUR LANSRÉTTUR Sparað 3 5 mánuði 20.00 21.00 20 00 20 00 2000 20 00 20.00 20.00
INNLANSSKIRTEINI Sparað 6 mán. og me»a 23.00 24.30 2300 20.00 23.00 2300 23.00
tEkkareikningar TH 6 mánaða 2450 26.00 24.50 24.50 24.50 24.50 24.50 24.50 24.50"
Avísanareðtrangaf 15.00 12.00 12.00 12.00 12.00 12.00 12.00 12.00
Hlaupareðtrangar 9.00 12.00 12.00 12.00 9.00 12.00 12.00 12.00
INNLÁN VEROTRYGGD
SPARIREIKNINGAR 3ja mánaða uppsogn 400 300 3.00 2.00 4.00 2.00 3.00 2.00 4.00
6 mánaða uppsogn 6.50 5.50 6.50 350 650 5.00 600 5.00 6.50 n
INNLÁN GENGISTRYGGÐ
GJALOEYRISREIKNINGAR Bandaríkjadotarar 9.50 9.50 9.50 950 9.50 800 9.50 9.50 9.50 9.50
Steriingspund 950 9.50 9.50 950 950 8.50 9.50 950 9.50 9.50
Vestur þýsk mork 400 4.00 4.00 4.00 4.00 400 400 400 4.00 4.00
Danskar krónur 9.50 9.50 9.50 9.50 950 8.50 9.50 9.50 9.50 9.50
ÚTLÁN ÓVERDTRYGGÐ
ALMENNIR VÍXLAR Iforvext*) 24.00 23.00 23.00 24.00 23.00 23.00 24.00 24.00 24.00
VKJSKIPTAWIXLAR (forvextir) 24.00 24.00 24.00 24.00
ALMENN SKULDABRÉF 26 00 26.00 25.00 26.00 2500 26.00 26.00 2600 26.00
V1ÐSKIPTASKULDABRÉF 2800 28.00 28 00 2800 28.00
HLAUPAREIKNINGAR Yfvdráttur 2600 25.00 24.00 26 00 24.00 25.00 26 00 26.00 25.00
ÚTLÁN VERÐTRYGGÐ
SKULOABRÉF Að 2 1/2 ári 700 7.00 7.00 7.00 7.00 7.00 700 7.00 7.00
Lengri en 2 1/2 ár 800 8.00 800 B.00 8.00 8.00 800 8.00 8.00
ÚTLÁN TIL FRAMLEIÐSLU
VEGNA INNANLANDSSOLU 18.00 18.00 18.00 18.00 18.00 18.00 18.00 18.00 18.00
VEGNA UTFLUTNINGS SDR reikramynt 9.75 9.75 9.75 9.75 9.75 9.75 9.75 9.75 9.75
DRÁTTARVEXTIR
2.75* A MANUOI 33.00 33.00 33 00 33.00 33.00 33.00 3300 3300 33.00
1) Sparajóður Hafnarfjarðar. Sparisjóður Vestmannaeyja og SparBjóður Bofcjngarvikur bjóða 25.50% nafnvexli með hastu ársóvoxtun 27.10%.
2) SparBjóður Boiungarvikur býður 7% nafmrexti.
Jólabasar
Sjálfsbjargar 1984
Jólabasar Sjálfsbjargar, félags fatlaöra í
Reykjavík og nágrenni, verður haldinn laug-
ardag og sunnudag, 8. og 9. desember nk. í
Sjálfsbjargarhúsinu, Hátúni 12, 1. hæð, og
hefst sala kl. 14 báða dagana.
Á basamum verður úrval vamings á hag-
kvæmu verði, til dæmis jólaskreytingar og
margs konar aðrar jólavörur, útsaumaðir
munir, prjónafatnaður, púðar, kökur og ótal
margt fleira. Jafnframt verður efnt til happ-
drættis og kaffisölu eins og undanfarin ár.
Þeir sem einu sinni hafa komiö á jólabas-
ar Sjálfsbjargar koma aftur.
Jólaföndurdagur
Seljaskóla
Jólaföndurdagur verður í Seljaskóla við
Kleifarsel iaugardaginn 8. desember.
Samhliða því verða nemendur úr unglinga-
deildinni með kaffisölu og kökubasar sem er
að sjálfsögðu opinn öllum.
Verð erílágmarki.
Jólaglögg Kvenróttindafé-
lagsins
verður að Hallveigarstöðum mánudaginn 10.
desember kl. 20. Jónína Leósdóttir les úr
nýútkominni þýðingu sinni á Cinderella
complex, á íslensku öskubuskuáráttan.
Einnig mun Þóra Jónsdóttir lesa úr ljóðum
sínum.
KFUM og KFUK,
Amtmannsstíg 2b
Almenn samkoma sunnudagskvöld kl. 20.30
Ræðumaður sr. Jónas Gíslason, söngur
Ingibjörg Hilmarsdóttir og Arild Melberg.
Tekið á móti gjöfum í byggingarsjóð. Allir
veikomnir.
Breiðfirðingafólagið
Munið spila- og skemmtikvöldið 8. desember,
kL 20.30 í Domus Medica. Allir velkomnir.
Skemmtinefnd.
Fólagsvist í Hallgrímskirkju
Spiluð verður félagsvist í safnaðarheimili
Hallgrímskirkju í dag, laugardaginn 8.
desember, kL 15.
Kvenfélag Breiðholts
Jóiafundurinn verður mánudaginn 10. desem-
ber í Breiðholtsskóla kl. 20.30. Matur og
skemmtiatriði. Konur, munið jólapakkana og
jólaskapið. Mætum allar.
Stjórnin.
Aðventukvöld í
Fíladelfíukirkjunni
Aðventukvöld verður í Fíladelfíukirkjunni,
Hátúni 2 í Reykjavík, sunnudagskvöldið 9.
desember kl. 20.00.
Flutt verður fjölbreytt tónlistardagskrá.
Fíladelfíukórinn syngur jólasálma og þátt úr
jólakantötunni „Nóttin kraftaverkanna”
eftir J.W. Peterson. Einnig syngja einsöngv-
arar og samleiku? verður á hljóðfæri.
Stjórnandi Filadelfíukórsins er Ámi Arin-
bjarnarson og undirleikari Daníel Jónasson.
Allir era hjartanlega velkomnir.
Framkonur
Jólafundurinn verður íFramheimilinu mánu-
daginn 10. desember kl. 20.30. Stjórnin.
Borgarafundur um stefn-
una í áfengismálum
Laugardaginn 8. desember gangast Stór-
stúka Islands og Átak gegn áfengi fyrir
almennum borgarafundi um stefnuna í
áfengismálum.
Fundurinn verður haldinn að Hótel
Loftleiðum, Kristalssal, og hefst klukkan
fjórtán.
Gert er ráð fyrir að aðallega verði til um-
ræðu tillögur svokallaðrar 19 manna nefndar
um opinbera stefnu í áfengismálum. Frum-
mælendurverða:
Páll Sigurðsson, ráðuneytisstjóri í heil-
brigðisráðuneytinu. Vilhjálmur Þ. Vilhjálms-
son borgarfulltrúi. Lárus Ögmundsson, deild-
arstjóri í fjármálaráðuneytinu. Guðmundur
J. Guðmundsson, formaður Verkamanna-
sambands Islands. Fundarstjóri verður Páll
V. Daníelsson.
Bridge
Bridgefélag
Reykjavíkur
Aöalsveitakeppni BR er nú rúmlega
hálfnuö og viröist ætla aö snúast upp í
einvígi milli sveita Urvals og Þórarins
Sigþórssonar. Sl. miövikudag fengu
þessar sveitir hæstu skor, 64 og 63 stig
af 75 mögulegum, og eru aö stinga aör-
ar sveitir af.
Staðan eftú- 9 umferðir af 17 er þessi:
Stig:
Urval 192
Þóra rinn Sigþórsson 187
Jón Baldursson 153
JúlíusSnorrason 153
Sturla Geirsson 142
Nýstárlegar
jólagjafir
Gong 3 stærðir
Kr. 920,- Kr. 1.210,- Kr 1.730,-
Spiladósir
kr. 850,-
Jólabjöllur
kr. 450,-
Sendum um land allt.
HLJÚÐFÆRAVERSLUN POUL BERNBURG
Rauðarárstíg 16 - sími 20111
Bridgefélag
Hafnarfjarðar
Nú eru búnar fjórar umferðir af
aöalsveitakeppninni. Keppnin er spil-
uð eftir hinum nýja skala alþjóöasam-
bandsms, en þar er mest hægt aö fá 25
stig í ieik. Sveit Þórarins Sófussonar
hefur tekið forustuna meö 86 stig en
hinar sveitirnar eru flestar í hnapp.
Staða efstu sveita er annars þessi:
Stig:
ÞórarinnSófusson 86
Kristófer Magnússon 69
Sævar Magnússon 67
OlafurGíslason 67
Bjöm Halldórsson 65
Næsta mánudag er haldið áfram
meö sveitakeppnina en síöan er ætlun-
in aö halda létta jólakeppni meö óhefð-
bundnu sniði. Allir eru velkomnir í þá
keppni.
Opna Hótel-
Akranessmótið
fór fram dagana 1. og 2. des.
Mótiö þótti takast mjög vel og
mættu 28 pör til keppninnar. Keppnis-
stjóri var Ölafur Lárusson sem rækti
sitt starf af röggsemi.
Lokaumferöirnar voru mjög spenn-
andi og skiptust nokkur pör á um aö
vera í efstu sætum í síðasta hluta móts-
ins.
Urslit uröuþessi:
Hannes R. Jónsson — Stig:
Páll Valdimarsson Rúnar Magnússon — 162
Stefán Pálsson Alf reð V iktorsson — 159
Karl Alfreðsson Jón Páll Sigurjónsson — 154
Sigfús Árnason Hermann Lárusson — 131
Hrólfur Hjaltason Hörður Pálsson — 129
Guðmundur Bjarnason 100
Bridgefélag Akraness telur aö þaö
geti vel viö unað aö eiga meöal sinna
félaga 3. og 6. sæti ásamt því að þeir
Hannes og Páll hafa lengst af sínum
spilaferli verið félagar BA og hlotið
sína þjálfun þar aö mestu.
Bridgefélag Akraness vill þakka öll-
um þeim sem gerðu það mögulegt aö
halda þetta mót. Sérstakar þakkir fær-
um við forráðamönnum Hótel Akra-
ness og Bridgesambandi Islands fyrir
þá aöstoö er þessir aðilar veittu.
Forseti Bridgesambandsins heim-
sótti mótiö á laugardeginum sem var
sérlega vinsamlegt.
Þátttakendum sendum viö kveðjur
okkar meö þökk fyrir komuna.
Stjórn BA
Bridgefélag V-Hún.
Nýlokiö er 5 kvölda aöaltvímenningi
félagsins.Urslit:
Flemming Jessen-Eggert Karlsson 606
KarlSigurðss.-KristjánBjörnss. 605
Aðalb j örn Benediktss .-Guðjón Pálss. 585
Bragi Arason-Jóhannes Guðmannss. 581
Ragnh. Eggertsd.-Unnar Guðmundss. 570
Meöalskor 550.
Næsta keppni verður jólaein-
menningur.
Bridgedeild
Skagfirðinga
14 sveitir mættu til leiks í jólasveina-
keppni félgsins, sem er 3 kvölda
hraðsveitakeppni. Eftir 1. kvöldið. eru
þessar sveitir efstar:
1. Sveit Arna Más Björnssonar 596 stig
2. Sveit Leós Jóhannessonar 560 stig
3. Sveit Leiis Jóhannssonar 544 stig
4. Svelt Hildar Heigadóttur 539 stig
5. Sveit Guðrúnar Hinriksdóttur 533 stig
6. Sveit Björns Hermannssonar 519 stig
Meðalskor er 504 stig.
Keppni verður fram haldið næsta
þriðjudag.
Bridgedeild Barð-
strendingafélagsins
Mánudaginn 3. desember var spiluö
3. umferö í hraösveitakeppni félagsms
(15 sveitú-). Staöa 7 efstu sveita er nú
Sveit stig
1. Ragnars Þorstcinssonar 1796
2. Gunnlaugs Þorsteinssonar 1705
3. Sigurðar Isakssonar 1700
4. Viðars Guðmundssonar 1686
5. Guðmundar Jóhannssonar 1561
6. Ingólfs Lillendahl 1512
7. Sigurðar Kristjánssonar 1507
Hæstu skor í 3. umferð tók sveit
Ragnars Þorsteinssonar, 591 stig. 4.
umferð veröur spiluð mánudagúin 10.
desember og hefst keppni stundvíslega
kl. 19.30. Spilað er í Síöumúla 25.