Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.1984, Qupperneq 45

Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.1984, Qupperneq 45
DV. LAUGARDAGUR 8. DESEMBER1984. 45 I Slökkvilið Lögregla Reykjavik: Lögreglan, sími 11166, slökkviliö og sjúkrabifreiö sími 11100. Seltjamames: Lögreglan simi 18455, slökkvi- liö og sjúkrabifreiö simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreiö simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvi- liö og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan simi 3333, slökkviliðsimi 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og i símum sjúkrahússins 1400,1401 og 1138. Vestmannaeyjar: I>ögreglan sími 1666, slökkvilið 1160, sjúkrahúsiö simi 1955. Akureyri: Ixjgreglan simar 23222, 23223 og 23224, slökkviliðið og sjúkrabifreið simi 22222. Apótek Kvöld- og helgarþjónusta apótekanna í Rvík dagana 7.—13. des. er í Ingólfsapóteki og Laugarnesapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 aö kvöldi, til kl. 9 aö morgni virka daga en til kl. 22 á sunnudögum, helgidögum og almennum frí- dögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjón- ustu er gefnar í sima 18888. Hafnarfjörður. Hafnarfjarðarapótek og Noröurbæjarapótek eriíopin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvern laug- ardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar í simsvara 51600. Apótek Keflavíkur. Opið virka daga kl. 9—19, laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja. Opií virka daga frá kl. 9—18. Lokað í hádeginumilli kl. 12.30 og 14. Apótek Kópavogs. Opið virka daga frá kl. 9— 19, laugardaga frá kl. 9—12. Akureyrarapóte^ og Stjörnuapótek, Akureyri Virka daga er opið i þessum apótekum á afgreiöslutima búða. Þau skiptast á. sina vikuna hvort, að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. A kvöldin er opiö i þvi apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. A helgidögum er opið kl. 11 12 og 20—21. A öörum timum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upþlýsingar eru gefnar i sima 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavik, Kópavogur ogSel- tjarnarnes, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100, Keflavik simi 1110, Vestmannaeyjar, simi 1955, Akureyri, simi 22222. Tannlæknavakt er í Heilsuverndarstöðinnií við Barónsstíg alla laugardaga og sunnudaga1- kl. 10-11. Sími 22411. Læknar Reykjavik—Kópavogur—Seltjamarnes. Kvöld- og næturvakt kl. 17-08, mánudaga- fimmtudaga, sími 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastof- ur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngu- deild Landspítalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu prn gefnar í símsvara 1“""* Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í slökkvistöðinni í slma 51100. Akureyri. Dagvakt frá kl. 8 17 á I>æknamiö- stööinni í sima 22311. Nætur- og helgidaga- varsla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögregl- unni í sima 23222, slökkviliöinu i sima 22222 og Akureyrarapóteki i sima 22445. Keflavík. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis- lækni: Upplýsingar hjá heilsugæslustöðinni í sima 3360. Símsvari i sama húsi með upplýs- ingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyöarvakt lækna i síma 1966. Stjörnusp^ Stjörnuspá Spáln glldlr fyrlr sunnudaginn 9. desember. Vatosberinn (21. jan.—19. feb.): Þaft rætist úr einhverjum misskUningi i dag. Þú gerir skipulagsbreytingar sem losa þig vift leiftinleg skyldu- störf. ÁstaUfiöveröurstormasamt. Fiskarnir (20. feb,—20. mars): Þú hefur hlakkaö mikift til vissrar heimsóknar en hún verftur ekki eins skemmtileg og þú bjóst vift. Þér gengur þó vel vift verkefni þín og þaft bætir þér upp vonbrigftin. Hrúturinn (21. mars—20. aprU): Þetta verftur mjög rólegur og ánægjulegur dagur. Ein- hver nákominn þér verftur ástfanginn. Nautii) (21. april—21. maí): Þú ert ekki í neinum vandræftum meft aft tjá þig í dag. Þessi dagur er því sérlega heppUegurtil bréfaskrifta. Þú eyftir kvöldinu í skemmtilegum félagsskap og ástin blómstrar. Tvíburarnir (22. maí—21. júní): Þú finnur eitthvað sem þú hefur lengi leitaft. TilvUjanir eru þér hlifthollar. Mjög líklegt er aft þú rekist á gamlan vin þar sem þú haföir síst búist vift honum. Krabbinn (22. júní—23. júlí): Þú ert ekki nógu sterkur á taugum í dag og þaft skemmir daginn fyrir þér. Þér finnst líka eins og fólkift í kringum þig sé ekki eins vingjarnlegt og hjálpfúst og þú kysir. Ljónift (24. júlí—23. ágúst): Leiftinda slúftursögur spilla fyrir þér deginum. Stjömu- afstafta er þér ekki hagstæft og ekki laust vift aft þú f innir til nokkurrar gremju. En ef þú reynir aft halda stilling- unni birtir smám saman yfir á ný. Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Tilfinningar þínar eru blandnar og þú ert ekki jafnhrif- inn af vissri persónu af gagnstæfta kyninu og áftur. En í dag skaltu treysta algjörlega á dómgreind þina. Vogta (24. sept.—23. okt.): Einhver sem þú hefur treyst, efta eitthvaft sem þú hefur treyst á, svíkur þig í dag og þaft kemur sér óþægUega fyrir þig. Gættu vel aft því aft bUlinn sé i lagi. Sporftdrekinn (24. okt.—22. nóv.): Þú átt bágt meft aft standast freistingar í dag. Þú ert undir illum áhrifum og þaft reynir mjög á siftgæftisvitund þína. Þér tekst þó aft komast óskaddaftur frá þessum kringumstæftum. Bogmafturinn (23. nóv.—20. des.): Þú verftur heppinn í dag og aUt snýst til hins besta fyrir þig. Þeir sem eru lausir og liftugir geta búist vift ástar- ævintýri. Steingeitin (21.des.—20. jan.): Þú lendir í deilum vift ástvin þinn í dag. Þetta er ekki heppUegur dagur til samvinnu. Ungu fólki er sérstaklega hætt vift vonbrigftum. Spáin gUdlr fyrir mánudaginn 10. desember. Vatosberinn (21. jan,—19. feb.): Starfiö verftur þvingandi i dag. Þú átt á hættu aft tapa af góftum viftskiptum vegna óákveðni. Vertu ekki óhófsam- ur. Fiskamir (20. feb.—20. mars): Þú hefur fjörugt hugmyndaflug í dag. Einhver þér nærri liggur á miklu leyndarmáli. Listrænn vinur þinn mun hafa áhrif á hugsur.argang þinn. Hrútorinn (21. mars—20. aprU): Vinur efta nágranni mun þarfnast hjálpar þinnar. Þá ættir þú einnig aft gefa gaum aft peningamálunum. Þeg- ar líftur á kvöldift gæti eitthvaft sorglegt hent þig. Nautift (21. aprfl—21. maí): Passaðu aft læsa öUum dyrum og gluggum i dag. Stjörn- umar segja aft þjófar gætu orftift á vegi þínum. Ein- hverskonar ánægjulegir fundir verfta í kvöld. Tvíburamir (22. maí—21. júní): Veldu félaga þína varlega. I dag getur þú afteins skemmt þér meft öftrum tvíburum. Allir aörir eru í andstöftu vift hugarfar þitt. Þú munt mjög bráftlega taka að þér aukna ábyrgft. Krabbinn (22. júní—23. júlí): Hæfileikar þínir verfta prófaftir í dag. Eitthvert sérstakt átak bíftur þín. Nifturstaftan er ekki alveg ljós en hafftu engar áhyggjur. Ástalífift liggur í láginni. Ljónið (24. júlí—23.ágúst): Dagurinn verftur erUsamur og margar manneskjur á vegi þínum. Einhver reiftist þér alveg óvænt, en sökina er ekki aft finna hjá þér. Mcyjan (24. ágúst—23. sept.): Þú verður vel vakandi í dag og hugmyndir þínar gleftja félaga þína. Rómantískar fresitingar fyrir þá sem eru óbundnir. Vogin (24. sept.—23. okt.): Fólkift í kringum þig á eftir aft rugla þig í dag. Þú verftur aft ljúka einhverju sérstöku verkefni í miklum flýti. En allt bendir til þess aft þá verfti alvarleg afglöp gerft. Flýttu þér hægt. Sporftdrekinn (24. okt,—22. nóv.): Þú ferð sennilega í ferftalag meft stuttum fyrirvara. Þú ert móttækilegur fyrir nýjum hugmyndum og starfsfjör- ugur. Launung hvflir yfir vini þinum. Bogmafturinn (23. nóv.—20. des.): Náift samband hangir á bláþræfti og hætta er á aft slitni upp úr því. Blífta og samúft er á hverfanda hveli. Þú færft óvænt bréf í póstinum. Steingeitin (21. des,—20. jan.): Okunnugir koma inn á stjörnubraut þina og taka upp all- an þinn tíma. Sennilega eignast þú nýtt og langvarandi vinfengi í dag. Heimsóknartími Borgarspítalinn. Mánud.—föstud. kl. 18.30— 19.30. Laugard.—sunnud. kl. 15—18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Fæðingardeild: Kl. 15—16 og 19.30—20. Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl 15.30- 16.30. Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 16—16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15.30—16 og 19—19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir samkomulagi. Grcnsásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími alla daga. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.—laugard. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aöra helgi- dagakl. 15-16.30. Landspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. Bamaspítali Hringsins: Kl. 15—16alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: AUa daga kl. 15.30—16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14—17 og 19— 20. Vífilsstaðaspitali: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30-20. Visthcimilið Vifilsstöðum: Mánud.—laugar- daga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15. Söfnin Ég sé á brosi þínu aö ég á að koma snemma heim íkvöld. Borgarbókasafn Reykjavíkur AÐALSAFN — Utlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Opift mánud.—föstud. kl. 9— 21. Frá 1. sept,—30. aprU er einnig opift á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3—6 ára börn á þriftjud. kl. 10.30—11.30. AÐALSAFN — Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opift alla daga kl. 13—19. 1. maí—31. ágúst er lokaft um helgar. SErUTLÁN — Afgreiftsla í Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Bókakassar lánaftir skipum, heilsuhælum og stofnunum. 'SÓLHEIMASAFN - Sólheimum 27., simi 36814. Opift mánud.—föstud. kl. 9—21. Frá 1. sept,—30. apríl er einnig opift á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3—6 ára börn á mift- vikudögum kl. 11—12. BOKIN HEIM - Sólheimum 27., simi 83780. Heimsendingaþjónusta á bókum fyrir fatlafta og aldraða. Símatími: mánud. og fimmtu- dagakl. 10—12. HOFSVALLASAFN Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opift mánud.—föstud. kl. 16—19, BUSTAÐASAFN Bústaftakirkju, símí 36270. Opift mánud,—föstud. kl. 9—21. Frá 1. sept - 30. april er einnig opift a laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3—6 ara börn a miftviku- dögumkl. 10—11. BÓKABÍLAR — Bækistöft í Bústaftasafni, s. 36270. Viftkomustaftir víftsvegar um borgina. BÓKASAFN KOPAVOGS, Fannborg 3-5. Op- iö mánudaga—föstudaga frá kl. 11—21 en laugardaga frá kl. 14—17. AMERISKA ROKASAFNIÐ: Opift virtta daga kl. 13-17.30/ ASMUNDAkGARÐUR vift Sigtún: Sýning á verkunvér í garftinum en vinnustofan er aft- eins oúin vift sérstök tækifæri. ÁSGRÍMSSAFN BERGSTAÐASTRÆTI 74: Opnunartími safnsins i júní, júli og ágúst er daglega kl. 13.30—16 nema laugardaga. ÁRBÆJARSAFN: Opnunartími safnsins er aUa daga frá kl. 13.30—18 nema mánudaga. Strætisvagn 10 frá Hlemmi. LISTASAFN ÍSLANDS viö Hringbraut: Opiö daglega frá kl. 13.30—16. NÁTTURUGRIPASAFNIÐ vift Hlemmtorg: Opift sunnudaga, þriftjudaga, fimmtudaga og laugardagakl. 14.30—16. NORRÆNA HUSIÐ vift Hringbraut: Opift daglega frá 9—18 og sunnudaga frá kl. 13—18. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Hafnarfjörður, Garða- bær, Kópavogur, sími 25220 á daginn. Nætur- og helgidagavakt s. 27311. Seltjamarnes, sími 15766, Akureyri sími 24414, Keflavik simi 2039, Vestmannaeyjarsími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópavogur og Hafnarfjöröur, sími 25520. Seltjarnarnes, simi 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Seltjarnar- nes, sími 85477, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, simi 41575. Akureyri, simi 11414. Keflavik, simar 1550, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533. Hafnar- fjörður, simi 53445. Simabilanir í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarn- arnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeýj- umtilkynnistí05. Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu- kerfum borgarinnar og í öörum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aöstoð borg- arstofnana. Vesalings Emma Ég er loksins búm að sannfæra Herbert un> að hús- mæður eigi að hal-s laun.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.