Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.1984, Side 46
46
DV. LAUGARDAGUR 8. DESEMBER1984.
BÍÓ - BÍÓ — BÍÓ - BÍÓ — BÍÓ — BÍÓ — BÍÓ— BÍÓ — BÍÓ - BÍÖ - BÍÓ - BIO
VisitölutrvtjciA sveitasæla
a ölluin sýningum
Sýnd kl. 5,7 og 9.
Sunnudag kl. 3,5,7 og 9.
Allra síðasta sinn.
LUKKUDAGAR
8. desember
42675
HLJÓMPLATA
FRÁ FÁLKANUM
AÐ VERDMÆTI
KR. 400.
Vinninyshaíar hringi i
síma 20083
LAUGARÁÍ
Hitchcock
hátíð:
Vertigo
Vciligo segir frá lögreglu-
inanni á eftirlaunum sem
verður ástfanginn af giftri
konu sem hann vcitir eftirför,
konu gamais skólafélaga. Við
segjum ekki ineira en það að
sagt var að þama hefði tekLst
að búa til mikla spennuinynd
án hiyllings.
Aðallilutverk:
JamesStewart,
Kiin Novak
Rarhara Bel CJeddes
(Mrs. Klly úr Dallas).
Sýnd kl. 5,7.30
og 10.
Frumsýnir stórmyndina
í blíðu og stríðu
Fimmföld óskarsverðlauna-
iny nd með topplcikurum.
Besta kvikmynd ársins (1984)
Besti leikstjóri — James L.
Brooks.
Besta leikkonan — Shirley
MacLaine.
Besti leikari í aukahlutverki
— Jack Nicholson.
Besta handritið.
Auk þess leikur í myndinni
ein skærasta stjaman í dag:
Debra Winger
Myndsem allirþurfa aðsjá.
Sýnd kl. 5og9.15.
Footloose
Sýnd kl. 7.30,
sunnudag kl. 3 og 7.30.
LEIKHÚS — LEIKHÚS
ÍSI.F.NSKApÍ
CARMEIM
í kvöld, uppselt.
Osóttar pantanir seldar í dag
kl. 14.00.
Miðasalan er opin frá kl.
14.00—19.00 nema sýningar-
daga til kl. 20.00.
Miðasala á sýningar milli jóla
og nýárs hefst sunnudaginn 9.
des.
Simi 11475.
V/S4
E
mm Tímaríi fyrir alla «
Urval
LEIKFELAG
AKUREYRAR
Gestalcikur:
LONDOIM SHAKE-
SPEARE GROUP
synir Macbeth eftir Shake-
speare miðvikud. 12. tles. kl.
20.:k) og fimmtud. 13. des. kl.
20.30.
„ÉG ER GULL
OG GERSEMI"
eftir Svein Einarsson, byggt á
„Sólon Islandus” eftir Davíð
Stefánsson.
Frumsýning 28. des., uppselt,
2. sýn.29. des.,
3. sýn.30.des.
Miðasala hafin á báðar sýn-
ingar ásamt jólagjafakortum
L.A. í turninum við göngugötu
virka daga kl. 14—18 og laug-
ard.kl. 10-16.
Simi (96)—24073.
Myiidlistarsýning myndlistar-
manna á Akureyri í turuinum
frá 1. dcs.
i(ÍIÍ >2
ÞJOÐLEIKHUSIÐ
MILLI SKINNS
OG HÖRUNDS
íkvöldkl. 20.00.
SKUGGA-SVEINN
8. sýn. sunnudag kl. 20.00,
appelsínugul kort giida.
Gestaleikur:
LONDON SHAKE-
SPEARE
GROUP
sýnir Macbeth eftir Shake-
speare föstudag 14. des. kl.
20.00 og laugardag 15. des. kl.
20.00.
Litla sviðið:
GÓÐA NÓTT,
MAMMA
sunnudagkl. 20.30,
síðasta sinn.
Miöasala kl. 13.15—20.00.
Sími 11200.
I.KiKI'ElAG
RKYKIAVlKl IR
SÍM116620
FJÖREGGIÐ
í kvöld kl. 20.30,
síðasta sinn.
DAGBÓK
ÖNNUFRANK
sunnudagkl. 20.30,
siðustu sýningar fyrir jól.
Miðasala i Iönó kl. 14.00—
20.30.
Sími 16620.
FÉLEGT FÉS
Miðnætursýning í Austur-
bæjarbíói í kvöld kl. 23.30.
Síöasta sinn á árinu.
Miðasala í Austurbæjarbíói kl.
16.00-23.30.
Sími 11384.
„SKRITIN
BLANDA"
.......sagðiBrigid.
Kynning á nýjum íslenskum
bókmenntum.
6. sýn. laugardag 8. des. kl.
21.00,
7. sýn. sunnudag 9. des. ki.
21.00.
Miöapantanir i sima 17017 all-
ansólarhringinn.
Gcrðu6cr£jf
Menningar-aðventa
Sunnudag 9. des. kl.
15.30 í kaffiteríu.
Lesið úr bókum eftir-
talinna rithöfunda:
Njörður P. Njarðvík,
Auður Haralds, Thor
Vilhjálmsson, Þórar-
inn Eldjárn, Pétur
Gunnarsson.
Tónlist: Kolbeinn
Arnason, flauta, Páll
Eyjólfsson, gítar.
Húsið aö jafnaði opiö:
Mánud,—fimmtud. kl.
16—22. Laugard. og
sunnud. kl. 14—18.
SÍMI
SALURA
Jólamynd 1984
Evrópufrumsýning
Ghostbusters
Kvikmyndin sem allir hafa
beöið eftir. Vinsælasta myndin
vestan hafs á þessu ári. Ghost-
busters hefur svo sannarlega
slegiö i gegn. Titillag mynd-
arinnar hefur verið ofarlega á
öllum vinsældalistum undan-
farið. Mynd sem allir veröa að
sjá. Grínmynd ársins.
Aðalhlutverk:
Bill Murray,
Dan Aykroyd,
Sigourney Weaver,
Harold Ramis,
Rick Moranis.
Leikstjóri:
Ivan Reitman.
Handrit:
DanAykroyd og
Harold Ramis.
Titillag:
Ray Parker Jr.
Dolby Stereo.
Hækkað verð.
Bönnuð börnum innan 10 ára.
Sýnd kl. 3,5,7,
9og 11.
SALURB
Uppljóstrarinn
Sýnd kl, 5,7 og 11.
Moskva við
Hudsonfljót
Sýnd kl. 9.
Þjófar og
ræningjar
Sýnd kl. 3.
Verð kr. 55.
flUSTU RBÆ JAR Rifl
Salur 1
Frumsýning:
Vopnasalarnir
(Deal of the Century)
SprenghlægUeg og viöburða-
rík, ný, bandarisk gaman-
mynd í litum.
Aðaihlutverkið leikur hinni
vinsæligamanleikari:
Chevv Chase.
(Foul Play — Caddyshack —
Égfcrífriið)
tsl. texti.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
Salur 2
Frumsýnum stórmyndina:
Garp
Sýnd kl. 5 og 9.
Hækkað verð.
. Salur 3
Bonnie og Clyde
Sakamálamyndin heims-
fræga.
Warren Beatty,
Faye Dunaway,
GeneHackman.
Bönnuð innan 16 ára.
Endursýnd kl. 5,7,
9og 11.
Frumsýnir:
Konungsránið
mnqsréníé 'vÍm
mm
Afar spennandi og viðburöarik
ný bandarisk litmynd, byggö á
samnefndri sögu eftir Harry
Patterson (Jack Higgins) sem
komið hefur út í isl. þýðingu.
Aðalhlutverk:
Teri Garr,
Horst Janson,
Robert Wagner.
Leikstjóri:
Clive Donner.
ísienskur texti.
Bönnuð innan 14 ára.
Sýnd kl. 3,5,7,
9og 11.
Eldheita konan
Sýnd ki. 3.10,5.10, 7.10,
9.10 og 11.10.
Agameistararnir
Sýndkl.3.05,5.05,7.05,
9.05 og 11.05.
íslenskur texti
Bönnuð börnum innan 14 ára.
Hrakfalla-
bálkurinn
Bráðskemmtileg og fjörug ný
bandarísk litmynd um furðu-
legan spilagosa og hrakfalla-
bálk, með Lucie Arnaz og
Craig Wasson.
Leikstjóri:
Lawrence Turman.
íslenskur texti.
Sýndkl. 3.15,5.15,7.15,
9.15 og 11.15.
Hörkutólin
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
Supergirl
Ævintýramyndin vinsæla
Sýnd kl. 3.
TÓNABÍÓ
Simi 31182
Verðlaunamyndin
Guðirnir hljóta að
vera geggjaðir
(The Gods must
be Crazy)
Með þessari mynd sannar
Jamie Uys (Funny People) að
hann er snillingur í gerð grin-
mynda. Myndin hefur hlotið
eftirfarandi verðlaun: Á grín-
myndahátíð í Chamrousse í
Frakklandi 1982, besta grin-
mynd hátíöarinnar og töldu
áhorfendur hana bestu mynd-
ina. Einnig hlaut myndin sam-
svarandi verðlaun í Sviss og
Noregi á síðasta ári. Þetta er
eiginlega leikin „Funny
People”mynd.
Marius Weyers,
Sandra Prinslo.
Endursýnd í nokkra daga
kl. 5,7.10 og9.15.
Barnasýning
sunnudag kl. 3.
Með lausa skrúfu
Bráðskemmtiieg gamanmynd
úr villta vestrinu.
/ Ertþú N
búinn aö fara í
Ijósa -
skoðunar
-ferð?
ur°M /
Btó
HOI
HOU.IW
Slml 7*000
SALUR 1
Frumsýnir grínmyndina
Rafdraumar
(Electric Dreams)
Splunkuný og bráðfjörug
grínmynd sem slegiö hefur í
gegn í Bandaríkjunum og
Bretlandi en Island er þriöja
landið til að frumsýna þessa
frábæru grinmynd. Hann
Edgar reytir af sér brandar-
ana og er einnig mjög strið-
inn en allt er þetta meinlaus
hrekkur hjá honum.
Titillag myndarinnar er hið
geysivinsæla Together In
Electric Dreams.
Aöalhlutverk:
Lenny Von Dohlen,
Virginia Madsen,
Bud Cort.
Leikstjóri:
Steve Barron.
Tónlist:
Giorgio Moroder.
Sýnd kl.3,5,7,9ogll.
Myndin er í Dolby stereo og
4ra rása Scope.
SALUR2
Eldar og ís
Frábær teiknimynd gerö af
hinum snjaila Ralph Bakshi
(Lord of the rings). Isöld
virðist ætla að umlykja hnött-
inn og fólk flýr til eldfjalla.
Eldar og is er eitthvað sem á
við ísland.
Aðalhlutverk:
l.am.. .Randy Norton,
Tcegra... Cynthia Lcake,
Darkwoif. . .Steve Sandor.
Sýnd kl. 5,7,9og 11.
Teiknimyndasafn
með
Andrési Önd
og félögum
Sýnd kl. 3.
Miðavcrð kr. 50,-
SALUR3
Yentl
Sýnd kl. 5 og 9.
Metropolis
Sýnd kl. 7 og 11.15.
Mjallhvít og
dvergarnir sjö
ásamt jólamynd
Mikka músar
Sýnd kl. 3.
Miðaverð kr. 50,-
SALUR4
Splash
Sýnd kl. 3,5 og 7.
Fjör í Ríó
Sýnd kl. 9.
Fyndið fólk 2
Sýnd kl. 11.
Simi50249
Eins konar hetja
Spennandi mynd í gaman-
sömum dúr þar sem Richard
Pryor fer með aðalhlutverkið
og að vanda svíkur hann eng-
an.
Leikstjóri:
Michacl Prcssman.
Aðalhiutverk:
Richard Pryor,
Margot Kidder,
Ray Sharkey.
Sýnd kt. 9.
Hörkutólið
Afar spennandi mynd.
Sýnd í dag og
sunnudag kl. 5.
Strand á eyðieyju
Sýndsunnudagki.3.
Din Din —= -