Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.1984, Side 47

Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.1984, Side 47
DV. LAUGARDAGUR 8. DESEMBER 1984. 47 Útvarp Sjónvarp Sjónvarpsmyndin íkvöld ÍTÖLSK GÖNGU- FERÐ Sjónvarpsmyndin í kvöld er ítölsk. Ber hún nafnið Skólaferðalagið. Segir í myndinni frá þriggja daga gönguferð 18 pilta og 12 stúlkna sem eru að ljúka menntaskólanámi. Er ekki aö efa aö ástin kemur mikið við sögu í þessari mynd, annars væri hún ekki alvöru- ítölsk og fallegar stúlkur og piltar leika í myndinni sem er um einnar og hálfrar klukkustundar löng. -klp- TÓNUSTARKROSSGATAN Tónlistarkross- gátan verður í út- varpinu, rás 2, á sunnudaginn. Mætir Jón Grön- dal stjórnandi við hljóðnemann kl. 15 og þá er betra að hafa blessaða krossgátuna hér við hliðina. Það eru verðlaun fyrir að fylla út í alla reiti rétt. 13 Utvarp Laugardagur 8. desember 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 7.25 Leikfimi. Tónleikar. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veður- fregnir. Morgunorð — Þórhallur Heimisson talar. 8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.). Tón- leikar. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleik- ar. 9.30 Óskalög sjúklinga. Helga Þ. Stephensen kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir.). Oskalög sjúklinga.frh. 11.20 Eitthvað fyrir alla. Sigurður Helgason stjórnar þætti fyrir börn. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 14.00 íþróttaþáttur. Umsjón: Her- mann Gunnarsson. 14.15 Hér og nú. Fréttaþáttur i viku- lokin. 15.30 Ur blöndukútnum. — Sverrir Páll Eriendsson. (RUVAK). 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 1G.20 Islenskt mál. Jörgen Pind flyt- urþáttinn. 16.30 Bókaþáttur. Umsjón: Njörður P. Njarðvík. 17.10 Ungversk tónlist. 3. þáttur. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Veistu svariö? Umsjón: Unnur Olafsdóttir. Dómari: Hrafnhildur Jonsdóttir. (RUVAK). 20.00 Útvarpssaga barnanna: „Ævintýri úr Eyjum” eftir Jón Svcinsson. Gunnar Stefánsson les þyðingu Freysteins Gunnarsson- ar. (9). 20.20 Harmonikuþáttur. Umsjón: Sigurður Alfonsson. 20.50 Sögustaðir á Norðurlandi. Um- Hrafnhildur Jónsdóttir. (RUVAK). 21.30 Myndlistardjass — síðari þátt- ur. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Uglan hennar Mmervu. Um- sjón: Arthúr Björgvin Bollason. 23.15 Hljómskálamúsík. Guðmundur Gilsson kynnir. 24.00 Miðnæturtónleikar. Umsjón: Jón örn Marinósson. 00.50 Frétlir. Dagskrárlok. Næturút- varpfráRÁS2tilkl. 03.00. Sunnudagur 9. desember 7.00 Morgunandakt. Séra Jón Einarsson flytur ritningarorö og 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.35 Létt murgunlög. 9.00 Fréttir. 9.05 Morguntónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Stefnumót við Sturlunga. Einar Karl Haraldsson sér um þáttinn. 11.00 Messa í Áskirkju. Prestur: Séra Árni Bergur Sigurbjörnsson. Organleikari: Kristján Sigtryggs- son. Hádegistónleikar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 Á bókamarkaðinum. Andrés Björnsson sér um lestur úr nýjum bókum. Kynnir: Dóra Ingvadóttir. 14.30 Frá tónlistarhátíðinni í Björgvin á sl. vori: Eva Knardahl píanólcikari og Olav Eriksen barítonsöngvari. 15.10 Með bros á vör. Svavar Gests velur og kynnir efni úr gömlum spurninga- og skemmtiþáttum út- varpsins. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Um vísindi og fræði. 17.00 Síðdegistónleikar. 18.00 Á tvist og bast. Jón Hjartarson rabbar við hlustendur, 18.20 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.45 Á bökkum Laxár. Jóhanna A. Steingrímsdóttir í Árnesi segir frá. (RUVAK). 20.00 Um okkur. Jón Gústafsson stjórnar blönduöum þætti fyrir unglinga. 21.00 Hljómplöturabb. Þorsteins Hannessonar. 21.40 Að tafli. Stjórnandi: Jón Þ. Þór. 22.00 Tónleikar. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Galdrar og galdramenn. Umsjón: Haraldur I. Haraldsson. (RUVAK). 23.05 Djasssaga: — Jón Múli Arna- son. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Rás 2 bæn. Laugardagur 8. desember 14.00—16.00 Uppbrot. Umsjónar- maður: Ásgeir Tómasson. 16.00—18.00 Milli mála. Umsjónar- maður: Helgi MárBarðason. Sunnudagur 9. desember 13:30-15:00 Krydd í tilveruna. Stjórnandi: Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir. 15:00—16:00 Tóulistarkrossgátau. Hlustendum er gefinn kostur á aö svara einföldum spurningum um tónlist og tónlistarmenn og ráöa krossgátu um leið. Stjórnandi: Jón Gröndal. 24:00—03:00 Næturvaklin. Stjórn- andi: Kristín Björg Þorsteinsdótt- ir. Rásirnar samtengdar að lok- innidagskrárásarl. 16:00—18:00 Vinsældaiisti rásar 2. 20 vinsælustu lögin leikin. Stjórn- andi: Asgeir Tómasson. Sjónvarp' Laugardagur 8. desember 16.00 Hildur. Sjötti þáttur. — Endursýning. Döuskunámskcið í tíu þáttum. 16.30. íþróttir. Umsjónarmaöur BjarniFelixson. 18.30 Euska knattpsyrnan. 19.25 Kærastan kemur í höfn. (Kæresten er í favn om faa minutter) Nýr flokkur. — Fyrsli þáttur. Danskur myndaflokkur í sjö þáttum ætlaöur börnum. Sagan gerist aö mestu á danskri eyju þar sem mamma Idu litlu gerist vél- stjóri á ferju. Þýöandi Jóhanna Jóhannsdóttir. (Nordvision — Danskasjónvarpið). 19.50 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 t sælureit. Fimmti þáttur. Breskur gamanmyndaflokkur í sjö þáttum. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. 21.20 Heilsað upp á fólk. Þriöji þáttur. Umsjón: Ingvi Hrafn Jónsson. I haust heilsuðu sjón- varpsmenn upp á bændur i Rauðgilsrétt í Reykholtsdal og áttum.a. hringborðsumræður und- ir túngarði með þeim Kristjáni Benediktssyni i Viðigerði, Bjarna Guöráðssyni í Nesi og Jóni Gísla- syni á Lundi. Kvikmyndun: Örn Sveinsson. Hljóð: Agnar Einars- son. Klipping: Jimmy Sjöland. 22.00 Ég er hótel. Kanadískur sjónvarpsþáttur meö söng og dansi. I þættinum er á myndrænan hátt lagt út af nokkrum söngvum kanadíska skáldsins og tónsmiðs- ins Leonards Cohens. Umgerðin er gamalt glæsihótel þar sem persón- ur úr söngvum Cohens eru ýmist gestir eða starfsfólk. Meðal leikenda eru Leonard Cohen sjálf- ur, Toller Cranston og fleiri kanadískir listamenn. Þátturinn hlaut „Golden Rose” verölaunin í Montreux á þessu ári. Þýðandi Sveinbjörn I. Baldvinsson. 22.30 Skólaferðalagið. (Una gita scolastica) ítölsk sjónvarpsmynd eftir Pupi Avati sem einnig er leik- stjóri. Aöalhlutverk: Carlo Delle Piane, Tiziana Pini og Rosana Casale. Voriö 1911 ferefsti bekkur menntaskóla í þriggja daga gönguferð til Flórens. Leiðir þess- ara 18 pilta og 12 stúikna eiga senn aö skilja og nú skal njóta þessara síöustu samverustunda áöur en prófin byrja. Hjörtu kennaranna, sem eru fararstjórar, taka einnig að slá örar. Þýðandi Þuriður Magnúsdóttir. 0.05 Dagskrárlok. Sunnudagur 9, desember 16.00 Suimudagshugvckja. 16.10 Húsið á siéltumii. 4. Áfram strákar. Bandarískur framhalds- myndaflokkur. Þýðandi Oskar Ingimarsson. 17.00 Listrænt auga og höndin hög. (Hand and Eye) Nýr flokkur — 1. Allt seni glóir. Kanadiskur mynda- flokkur í sjö þáttum um skapandi listir og listiðnaö. Þættirnir sýna hvernig listamenn og aðrir hag- leiksmenn inóta efnivið sinn i lista- verk sem gleðja augað. Hver þátt- ur fjallar um tiltekið efni: góð- málma, gler, steina, leir, vef eða viö og gripi sem úr þessum efnum eru unnir. Fyrsti þátturinn eru um gripi unna úr gulli, silfri og gim- steinum. Þýöandi Þorsteinn Helgason. Þulur Ingi Karl Jóhannesson. 18.00 Stundin okkar. Umsjónar- menn: Asa H. Ragnarsdóttir og Þorsteinn Marelsson. Stjórn up(>- töku: Valdúnar Leifsson. 18.50 Hlé. 19.50 Fréttaágríp á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglvsingar og dagskrá. 20.40 Sjónvarp næstu viku. Umsjón- armaður Magnús Bjarnfreðsson. 21.05 Glugginn. Þáttur um listir, menningarmál og fieira. Um- sjónarmaður Sveinbjörn I. Bald- vinsson. 21.55 Dýrasta djásnið. Fjórði þáttur. Breskur framhaldsmynda- flokkur í fjórtán þáttum, gerður eftir sögum Pauls Sotts sem gerast á Indlandi á árunum 1942 til 1947 þegar Indland öölaðist sjálfstæði. I siðasta þætti lauk í rauninni ástar- sögu þeirra Hari Kumars og Daphne Manners og koma nú nýj- ar persónur til sögunnar ásamt hinum fyrri. Þýðandi: Veturliði Guðnason. 22.50 Ferðamannaeyjan Helgoland. Dönsk heimildamynd. Helgoland er smáeyja í Norðursjó undan strönd Þýskalands. Eyjan var víg- hreiöur í heimsstyrjöldinni síðari og Bretum mikill þyrnir í augum. Nú er hún vinsæll ferðamanna- staöur vegna tollfrjálsrar verslunar. Þýöandi Bogi Arnar Finnbogason. (Nordvision — Danska sjónvarpið). 23.25 Dagskrárlok. Veðrið Veðrið Gert er ráð fyrir sunnan hvass- viðri með rigningu í kvöld, gengur síðan í suðvestan átt með éljum á Suður- og Vesturlandi en léttir til á Norður- og Austurlandi. Kólnar heldur á morgun. Veðrið hér og þar tsland kl. 12 á hádegi í gær. Akureyri, slydda 1, Egilsstaðir, hálfskýjaö 0, Grímsey, rigning 3, Höfn, skúr 2, Keflavíkurflugvöllur, úrkoma á síðustu klukkustund 2, Kirkjubæjarklaustur, skýjað 4, Raufarhöfn, þokumóöa 3, Reykja- vík, þokumóöa 0, Vestmannaeyjar, léttskýjað 0, Sauöárkrókur, rigning 1. Utlönd kl. 12 á hádegi i gær: Bergen, rigning 8, Helsúiki, slydda 0, Kaupmannahöfn, skýjað 7, Osló, skýjað 2, Stokkhólmur, skýjað 5, Þórshöfn, rigning 7, Algarve, þokumóða 14, Amsterdam, þokumóða 6, Aþena, hálfskýjað 13, Barcelona (Costa Brava), þokumóða 12, Berlín, skýjað 7, Chicagó, léttskýjað —11, Glasgow, rignrng 9, Feneyjar (Rimrni og Lignano), þokumóða 6, Frankfurt, þokumóða 5, Las Palmas (Kanaríeyjar), skýjað 20, London, léttskýjað 11, Los Angeles, skýjað 16, Lúxemborg, þokumóða 5, Madríd, alskýjað 10, Malaga (Costa Del Sol), skýjað 17 Mallorca (Ibiza), hálfskýjað 16 Miami, léttskýjað 28, Montreal skafrenningur —11, New York skýjað —1, Nuuk, skýjað —6, París, þoka á síðustu klukkustund 3, Róm, þokumóða 13, Vín, þoku móða 0, Wmnipeg, skýjað - Valencia (Benidorm), súld 12. Gengið Gengisskráning nr. 236 - 07. desember 1984 kl. 09.15 Eining kl. 12.00. Kaup Sala Tollgengi Dollar 39.820 39,930 40.010 Pund 48,013 48,146 47.942 Kan. dollar 30.168 30,251 30.254 Dönsk kr. 3.6155 3,6255 3.6166 Norsk kr. 4,4784 4,4908 4.4932 Sænsk kr. 4.5450 4,5576 4.5663 Fi. mark 6,2326 6,2498 6.2574 Fra. frankf 4,2416 4,2533 4.2485 8elg. franski 0,6451 0.6468 0.6463 Sviss. franki 15,7422 15,7857 15.8111 Holl. gyllini 11,5087 11,5405 11.5336 V þýskt mark 12,9961 13,0320 13.0008 Ít. lira 0,02102 0,02108 0.02104 Austurr. sch. 1,8491 1,8542 1.8519 Port. Escudo 0,2406 0,2413 0.2425 Spá. peseti 0,2330 0,2336 0.2325 Japanskt yen 0,16154 0,16199 0.16301 Írskt pund 40,477 40.589 40.470 SDR (sérstök dráttarrétt. 39,6701 39,7791 Símsvari vegna gengisskráningar 22196 / dag eru 8 vinningar frá Kristjánsson Vinningsmiðana verður aö fá stimpl- hf. — Fisher Price bensíntankar. aða hjá SÁÁ. TiL jOLA Númerin eru: 76836 - 54106 - 118555 - 1,T7,r7 57908 - 147694 - 132810 - 152154 - Vinningsnúmerin í gær voru: 191096 - 221550 - 144251 - 4022 - 88826 - 123991 -71113 JÓLAHAPPDRÆTTI SÁÁ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.