Dagblaðið Vísir - DV - 12.12.1984, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 12.12.1984, Blaðsíða 6
6 DV. MIÐVIKUDAGUR12. DESEMBER1984. Neytpndui. ° Neytendur ° Neytendur Neytendur Fiskurinm HOLL, GOD eru óæskilegar á akbrautum, sérstaklega á álagstímum i umíerðinni. ( sveitum er umferö dráttar- véla hluti daglegra starfa og ber vegfarendum að taka tillit til þess. Engu að síður eiga bændur að takmarka slíkan akstur þegar umferö er mest, og sjá til þess að vélarnar séu í lögmætu ástandi, s.s. með glitmerki og ökuljós þegar ryk er á vegum, dimmviðri eða myrkur. ||UMFERÐAR Síldin er flökuð eftir hendinni fyrir viðskiptavinina. Nú er tími tH að fara að huga að jólasíldinni. Undanfariö hefur mikið verið þurrkað af þorskhausum og því eru kinnar orðnar s/aldsóðar. Þæroru þó afog tilá boðstólum i fiskverslunum. DV-myndir KAE. Til eru þeir sem telja að gellu- sóu besti bitinn af fiskinum. Fisksalinn segir okkur að bráðum verði ekki hægt að fá gellur, enginn nennir að hirða þær lengur. OG ODYR Bestir á haustin Ysan, þorskurinn og rauðsprettan eru best á haustin. Einnig lúðan og kol- inn, þegar snurvoðin byrjar, sagði Björgvin. Hann taldi að karfinn væri góður allt árið. Blálanga er best á vorin en mjög erfitt er að fá hana en hún, sagði Björgvin, væri aldeilis fyrir- tak í fiskhakk og raunar til steikingar. Lax er bestur fyrri hluta sumars en eldislax er alltaf jafngóður og sömu sögu er að segja um eldissilung en hann var á boöstólum i Hafrúnu, í regnbogans litum, enda regnboga- silungur úr Laxalóni. Þá voru einnig til bæöi salt- og kryddsíld. Þeir sem ætla sér aö hafa síld á borðum á jólunum ættu að fara aö huga að því. Kílóið af síldinni kostar 75 FÆÐA Þegar þú kaupir fisk leynir það sér ekki ef hann er ekki ferskur, þá kaup- ú ðu hann ekki, þannig að þegar fiskur- inn er kominn á diskinn fyrir framan þig er þér alveg óhætt að borða hann með bestu samvisku. Hann er ekkert annað en það sem hann sýnist vera. Hann er holiur, ekki fitandi, ódýr, fljót- eldaöur og í langsamlega flestum til- fellumgóður. En fiskarnir eiga sína árstíð,”ef svo mætti að orði komast. Sumar tegundir eru betri á einum tíma en öörum. Við ræddum við Björgvin Konráðs- son, fisksala í Hafrúnu, en við höfum af þeirri fiskbúð mjög góða reynslu og ekki verið svikin á því aö höndla fisk- innþar. ,,Það er mjög vont að ná í nýjan fisk núna. En við höfum veriö með 12 tonna bát á Akranesi sem hefur veitt ein- göngu fyrir okkur,” sagði Björgvin. Mikið af fiskinum er flutt beint út til Bandaríkjanna og það er boðið í hann. Við getum hreinlega ekki keppt við það verð. Ég ætlaði aö fá stórlúðu um dag- inn. En þá bauö útflutningsfyrirtækið 100 kr. í kg sem er helmingi hærra en við getum greitt. Það þýðir ekkert að keppa viö svoleiðis,” sagði Björ,rvin. En þaö var hreint ekki að sjá á fiskboröinu hans aö eitthvaö vantaöi upp á úrvaliö. Þar voru bókstaflega spriklandi eintök af öllum algengum fisktegundum sem daglega eru á borðum höfuöborgarbúa.' kr. í Hafrúnu og þeir flaka eftú- hendúini fyrir fólk. Þorláksmessuskatan: Býstu viö mikilli skötusölu fyrir Þor- láksmessu? „Það hefur farið árminnkandi skötu- salan hjá okkur. í hittiðfyrra lögðum við 800 kg í bleyti og seldum það allt. í fyrra lögðum við 700 kg í bleyti en seldum ekki nema 4—500 kg. Þetta hefur breyst, nú eru svo margar kjör- búöir farnar aö vera með fisk og þá einnig skötu, heldur en hér áöur, Þá var skötusalan meú'a í höndum fisksal- anna”, sagði Björgvin. Fiskverðið: Og hvað kostar svo þessi dóindisgóöi fiskur? Björgvin sagði að verð á fiski væri mismunandi eftir verslunum nema hvað verð á ýsu og þorski væri alls staðar það sama. Fer hér á eftir verðið eins og það var í Hafrúnu 4. des. sl.: Ýsa (heil) 50kr. Ysuflök95kr. Smálúöuflök 150 kr. Stórlúöa 160 kr. KarfilOOkr. Kinnar80kr. Síld75kr. Regnbogasilungur 130 kr. Skata 120 kr. (kæst og sölt.) Gellurl40kr. (nýjarogsalt.) A.Bj. Björgvin Konráðsson með tvær góðar og alveg glænýjar. Stjórn Neytenda- samtakanna skiptir með sér verkum Stjórn Neytendasamtakanna hefur nesi, Gisli Gunnarsson Reykjavík, nú skipt með sér verkum. Jóhannes Gísli Baldvmsson Reykjavík, Jónas Gunnarsson var kjörrnn formaður, Bjamason Reykjavík, Kristín Sig- Ásdís Rafnar varaformaður, Olafur tryggsdóttú- Reykjavík, Steinar Þor- Ragnarsson gjaldkeri og Reynir steinsson Akureyri og Þorlákur Ármannsson ritari. Aðrir í stjórn eru Helgason Selfossi. Anna Birna Halldórsdóttir Reykja- A.Bj. vík, Bjarni Skarphéðinsson Borgar- Umsjón: Anna Bjarnason ogJóhanna Ingvarsdóttir

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.